Dagblaðið Vísir - DV - 05.06.2000, Síða 27
39
MÁNUDAGUR 5. JÚNÍ 2000
I>V Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliöar lýsir
hvorugkynsorði
Lausn á gátu nr. 2720:
Læknir leggur
hendur á sjúkling.
Krossgáta
Lárétt: 1 gat, 3 karl-
mannsnafn, 7 vargur,
9 ákafi, 10 starfir, 12 til,
13 oddi, 14 bjáifa, 16 gæf-
una, 17 úlpa, 18 leyfist,
20 fljótum, 21 gortar,
24 tíndi, 26 sella, 27
skemmtun, 28 skóli.
Lóðrétt: 1 klampi, 2 veð,
3 hraði, 4 handsama,
5 forfeðuma, 6 skjögra,
7 þannig, 8 drengir,
11 risi, 15 snuörarum,
16 lélegan, 17 rúmstæði,
19 vökva, 22 orka,
23 hrella, 25 átt.
Lausn neðst á síðunni.
Skák
Umsjón: Sævar Bjarnason
'/sssss/
Hvítiu- á leik.
Það var hart barist á
Skákþingi Norðurlands á
Húsavík. Keppendur komu
víða að, eins og þessir
tveir, annar úr Hafnarfirði
og hinn úr Reykjavík. Sig-
urbjöm Bjömsson hafði
hvítt og Sigurður Daði
Sigfússon hafði svart.
Hvítur virðist vera að
vinna peð en á svartur
ekki mótspil á f2-peðið?
Lítum á niðurstööuna: 23.
Rxe5! Bxe5 24. Hxe5
Hxf2 25. Bh6!! Ka7 26.
Hxd5. 1-0.
Bridge
Umsjón: ísak Öm Sigurösson
Þegar þetta spil kom fyrir á vor- sýnni í sögnum og voru vægast sagt
móti Bridgesambands Islands um heppnir með leguna. Sagnir gengu
síðustu helgi enduðu nánast öll pör- þannig, suður gjafari og allir á
in í NS á þvi að spila 4 spaða. Á hættu:
einu borðanna voru þó NS bjart-
♦ GIO
<4 K86
♦ Á9842
♦ Á32
* 8
V ÁD754
* K3
* G10974
4 ÁD76S43
4 DG75
* D6
SUÐUR VESTUR
1 spaöi 2 lauf
3 lauf pass
4 spaöar pass
6 tíglar pass
NORÐUR AUSTUR
dobl pass
3 grönd pass
5 spaöar pass
6 spaöar p/h
NS segja á spilin eins og þeir eigi
velflesta punktana í stokknum. Eftir
neikvætt dobl norðurs á tveimur lauf-
um vOdi suður ekki stökkva í 4 spaða
á frekar veikan sjölit sinn þar sem
hann óttaðist að þar gæti tapast hugs-
anleg tígulsamlega. Norður ákvað að
sýna stöðvara í laufi með þremur
gröndum og suður breytti í 4 spaða.
Norður fann lyktina af slemmu eftir
svo „sterkar" sagnir suðurs og skor-
aði á félaga sinn með 5 spaða sögn.
Suður ákvað þá að bjóða upp á 6 tígla
en norður var ekki viss um merkingu
þeirrar sagnar og breytti í 6 spaða.
Vestur hóf vömina á því að spila út
hjartaás og það gerði sagnhafa auð-
velt fyrir. Hann trompaði heima, spil-
aði laufi á ás, henti laufdrottningu
ofan í hjartakóng og svínaði spaða.
Hin
hag-
stæða
lega
gerði
þaö að
verk-
um að
13 slag-
ir vora
auð-
veldir.
Það
skiptir
litlu
máli
hverju
vestur
spilar út, slemman stendur alitaf í
þessari legu. LaufútspU vesturs gæti
freistað sagnhafa tU að hleypa á
drottninguna en fleiri yrðu slagir
vamarinnar ekki. Þaö hljómar ótrú-
lega að hægt sé að standa alslemmu í
spaða eða tígli á aðeins 23 punkta.
•bs gz ‘ue zz 'euiB gz ‘31BQ L\ ‘EJ/ 61 ‘uBuinB 91 ‘uindBus
fil ‘jnuinBu 11 ‘jeqeus 8 ‘oas l 'bqij 9 ‘eubje s ‘æu p ‘ise g ‘jniued z ‘nio 1 uiQJQoq
VW 82 ‘Iieusi lz ‘Buinjj 92 ‘sbj \z ‘JBdnBj I2'‘uib 02 ‘?ui 81 ‘ÉJnq
il ‘BUnUQnB 91 ‘BUSB H ‘BJ gl ‘QB Zl ‘JIUUIA 01 ‘Ijæ 6 ‘SSBqS L ‘JBUSV 8 ‘do I :»3JBrI
Myndasögur
•"Albert gerði mig að ^ meðlim I hafnarboKaliðinu k. slnu. J
—ijty/f (r
W s* - *' -***
Eg er að verða of
sein, Andrés!
Getur þú ekki skemmt
þér sjálfur á meðan ég
er að taka mig til?