Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2000, Blaðsíða 21
33
ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 2000
DV Tilvera
Myndgátan
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
nafnorði
Lausn á gátu nr. 2731:
Barnagrátur
Krossgata
Lárétt: 1 vein,
3 þurfaling, 7 flakks,
9 reiðihljóð, 10 mis-
takast, 12 ekki, 13 flas,
14 beltið, 16 hljóðfærið,
17 konunafn, 18 hreyf-
ing, 20 ætið, 21 þjófnað-
inum, 24 tvennd, 26 grip-
ir, 27 forskaut, 28 til.
Lóðrétt: 1 gruni,
2 krydds, 3 mynnis,
4 tvíhljóði, 5 óhindruð,
6 eldstæði, 7 óvissa,
8 þráir, 11 áhaldinu,
15 þættina, 16 brennslu-
efnið, 17 æsa, 19 sonur,
22 kerald, 23 nudd,
25 næði.
Lausn neðst á síöunni.
Skak
Umsjón: Sævar Bjarnason
og eftir 19 leiki kom þessi
staða upp.
Hvítt: Guðmundur
Kjartansson.
Svart: Guðjón Heiðar
Valgarðsson.
1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3
Bb4 4. e5 c5 5. a3 Ba5 6.
b4 cxd4 7. Rb5 Bc7 8. f4
Rc6 9. Rf3 f6 10. Rbxd4
fxe5 11. Rxc6 bxc6 12.
Rxe5 Bxe5 13. Dh5+ g6
14. Dxe5 RfB 15. Bb2 Hf8
16. Be2 Re4 17. 0-0 De7
18. Bd3 Rd6 19. Bd4 a5.
Hér er komin upp staðan
hér fyrir ofan. 20. Bc5
Hvítur á leik.
Tveir af efnilegustu skákmönnum
landsins mættust i 4. umferð í boðs-
móti T.R. Hart var barist en Guðjón
Heiðar tefldi bytjunina of glannalega
Kd7 21 ,C4 Ba6 22. Hfdl Hf7 23. b5
Bb7 24. Hacl Hg8 25. bxc6+ Bxc6
26. Be4 Ba4 27. Hd2 Hc8 28. cxd5
Hf6 29. Dd4 Rb5 30. dxe6+ Ke8 31.
Dd7+ 1-0.
Bridge
■i
Umsjón: fsak Örn Sigurðsson
Breska kvennalandsliðið hefur
um árabil verið meðal þeirra sterk-
ustu í Evrópu og hefur staðið fram-
ar landsliði þeirri í opna flokkninn.
Á Evrópumótinu árið 1988 vann
kvennalandsliðið yfirburðasigur á
liði Sviss, 120-5. Það stóð ekki
steinn yfir steini í þessum leik hjá
svissnesku konunum og er spil
dagsins gott dæmi um það. í opna
sainum opnaði svissneska konan
Fierz á einu laufi á hendi norðurs,
suður svaraði á einum tígli og Fierz
sagði einn spaða. Suður ákvað þá
að segja tvö hjörtu og Fierz svaraði
með þremur tíglum. Suður taldi þá
sögn lýsa lágmarki og ákvað Ulu
heilli að passa. Sagnir gengu
þannig í lokaða salnum:
4 10954
WK54
-f D1083
4 83
+ Á632
VÁ
+ G54
* ÁKD65
4 DG87
** DG1097
+ 7
* 1074
V 8632
+ ÁK962
+ G92
nr
V A
S
+ K
NORÐUR AUSTUR
1 * pass
1 + pass
4 grönd pass
6 + p/h
SUÐUR VESTUR
1 + pass
2 grönd pass
5 + pass
Sex tíglar eru fyrirtakssamningur
en liggur þó frekar illa. Útspil vesturs
var spaði, sagnhafi lagði niður tígulás
og spilaði síðan lágum tígli aö gosan-
um og fékk auðveldlega 12 slagi. Ef
útspilið hefði verið hjarta verður
sagnhafi að
vanda sig
meira.
Spfla verð-
ur lágum
spaða á
kónginn og
litlum tígli
að gosan-
um. Ef
vestur set-
ur lítið spil
verður
sagnhafi að
spila lágum
tígli frá báðum höndum. Ef hann spil-
ar tígli á ásinn og meiri tígli getur
vestur hnekkt samningmnn með því
að spila áfram hjarta.
Emssmm
'OJ ez ‘0IU £2 ‘BUIB ZZ ‘jnq 61 ‘edsa L\ ‘ueno 91
‘euiqii si ‘nuiioi u ‘jeSubi 8 ‘Us L ‘uub 9 'oiojS s ‘ne !■ ‘sso g ‘sjedtd z ‘ijo I majgo'i
•QB 88 ‘bqoub LZ ‘Jiumii 96 ‘JBd n ‘nuiuej iz ‘is 08 ‘Q! 81
‘Bsia íi ‘QqaSjo 91 ‘uiio n ‘ue 81 ‘io Zl ‘iSBdij oi ‘JJn 6 ‘SBJO L ‘egeuio g ‘do 1 :najei
j Viö segjum æðsta presíinum.
3
fco
iiiiim miijft
/ Gættu þinl
(y \ Hann slefar!
f Jæja, Villi drífðu ) yfY Flapp! þjg núl Flapp! V'-~—1 ' yl Bappl F'aPP’ f f Honum
, 1
S) \ í n JrJ ■ÉjizHífc--
: '' Æé,
z6 j7 Æk ©KFS/Oi*tr. BULLS
o , Það er broddgöltur
jhlaupandi ofan I
j 'pottinum okkar.