Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2000, Blaðsíða 21
33 ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 2000 jysr Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði Lausn á gátu nr. 2737: Sjaldgæfur fugl Krossgáta Lárétt: 1 þrælar, 3 ljóma, 7 hirslu, 9 gæfa, 10 torvelt, 12 féll, 13 varðandi, 14 karlmannsnafn, 16 eymd, 17 völdu, 18 flökt, 20 tryllt, 21 ræfl- ana, 24 tíndi, 26 lokkir, 27 frjálsum, 28 hreyfmg. Lóðrétt: 1 þrumuguð, 2 væls, 3 kropp, 4 gang- flötur, 5 drepur, 6 slöngu, 7 dauði, 8 spil, 11 veðráttu, 15 kvabbaði, 16 tómar, 17 dingul, 19 sjór, 22 tryllt, 23 nudd, 25 ætið. Lausn neðst á síðunni. Umsjón: Sævar Bjarnason aö lenda í ööru sæti með kveíl Keppendur höfðu 25 mínútur á hverja skák og Anand var óstöðvandi, tap- aði ekki skák. Tefld var tvö- fóld umferð. Kaspi tapaði einni skák, á móti Leko, og það eru lok hennar sem við sjáum hér. Hvítt: Kasparov Svart: Leko: 47. Hf4+ og Kaspi gafst upp. Eftir 48. Bf5 Rd4 er frek- ari barátta vonlaus og eftir 48. Kg6 Hd4! hótar svartur að drepa á d3 og síðan aö gafla hrókinn með riddaranum. Eöa 48. Kf7 Rc5. Svartur á leik í Frankfurt var haldið heljarmikið atskákmót sem lauk á sunnudag. An- and náði fram hefndum á Kasparov sem vann hér í Reykjavík eins og flestir muna. Kaspi var með kvef, ann- ars hefði hann unnið. Þó ekki slæmt Lokastaðan: 1. Viswanathan Anand, 2769 7.5; 2. Gary Kasparov, 2851 6.0; 3. Vladimir Kramnik, 2758 5.0; 4. Alexei Shirov, 2751 4.5; 5. Peter Leko, 2725 3.5; 6. Alexander Morozevich, 2748 3.5. Bridge í dálknum í gær sagði frá spili sem spilað var árið 1934. Þar komu blekkisagnir við sögu, sem sýnir og sannar að þær eru ekki nýtt fyrir- brigði við græna borðið. í þessu spili, sem kom fyrir í bikarkeppni Umsjón: ísak Örn Sigurösson austurrískrar og breskrar sveitar árið 1937, beitti suður vel heppn- aðri blekkisögn til að afvegaleiða andstæðingana. Norður gjafari og allir á hættu: * GIO V KG7 ■+ 109854 4 K62 * 874 « ÁD864 ♦ - * D8743 é 92 4» 92 ♦ ÁKDG73 4 G95 * ÁKD653 * 1053 + 62 4 ÁIO NORÐUR AUSTUR Jellinek Mathies. pass 1 ♦ 3 4 3 grönd SUÐUR VESTUR Schneid. Konstam 2 4 2 grönd dobl p/h í sætum NS voru Austurríkismenn- imir Shneider-Jellinek sem voru af mörgum taldir besta par heims á þeim tíma. Schneider ákvað að koma inn á sagnir á tveimur laufum og þróun sagna var honum að skapi eftir það. AV teygðu sig upp í 3 grönd og Shneider doblaöi til refsingar. Norður spilaði hlýðinn út laufi og vömin tók 9 fyrstu slagina. Það gaf 1400 stig í NS. Litlu mun- aði þó að sú tala yrði jöfnuö á hinu borð- inu. Þar enduðu Harri- son Gray og Merkin í 5 spöðum í NS eftir slemmu- leit og stóðu að sjálfsögðu 6 í þessari hagstæðu legu. Lausn á krossgátu_________________ *IS 92 ‘QIU 8Z ‘IUIQ ZZ ‘-rem 61 ‘Jio^ Ll ‘JUQnn 91 ‘IQBQns 91 ‘buiqh II ‘Jnuiunj 8 ‘19H L ‘5l?us 9 (ie\ey\ 9 ‘n ‘Jiq 8 ‘sanjjA z ‘Joq 1 ijjajQpq ’Qi QZ ‘uinuj LZ ‘JiQUl 92 ‘sbi VZ ‘buuuoj \z ‘QQ 0Z ‘Qi 81 ‘nsn^ Ll ‘jnQOUUU 91 ‘iiusi t'i ‘um ei (e\ z\ ‘JJTJJO 01 ‘u?i 6 ‘iJIQq L ‘SHTiq 8 ‘4<í I :WQJ?1 Myndasögur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.