Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2000, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 27.06.2000, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 27. JÚNÍ 2000 Skoðun I>V Húsnæði er mannréttindi „ísland er eina landiö í heiminum sem lítur á húsnæöi sitt sem fjármagn. “ Mannréttindi eða verslunarvara ? Ætlarðu að baða þig í Nauthólsvíkinni? Viktoría Hermannsdóttir, 13 ára: Já, alveg örugglega seinna í sumar. Anna Kristín Pálsdóttir, 13 ára: Já, örugglega, mér líst vel á þetta. Kolbrún Siguröardóttir nemi: Já, veröur maöur ekki aö gera það, hvítur og heitur sandur og fínirí. Ingibjörg Finnbogadóttir heimavinnandi: Nei, ég hef ekki tíma til þess. Ingibjörg Anna Ingadóttir nemi: Já, mér finnst þetta frábært. Guðrún Óskarsdóttir nemi: Já, auövitaö, í sumar. Herbert nokkur Guðmundsson hefur nú í tvígang fundið sér það verkefni að ráðast á Leigjenda- samtökin og þeim sem þar starfa. Tals- menn Samtakanna kallar hann fáráð- linga og samtökin „pensjonat", hvað sem það á að merkja. Svo kemur i ljós að Herbert veit ekkert um samtökin og spyr hver þau séu og hverjir myndi þau og kosti. Greini- lega þekkir hann ekki heldur það „klondyke“ sem kallast leigumarkað- ur hérlendis. Leiguviðskiptin eru að stærstum hluta svört og hvergi skráð og því lít- ið að marka skýrslur. Sama er að segja um „leigufyrirtæki á þessum markaði" og eru því miður hvergi til nema í höfði Herberts. Ég ætla ekki að munnhöggvast frekar um þessa vitleysu, en skal með ánægju segja hver Leigjenda- Hlegið að Guðni Jóhannesson skrifar:_________ „Ríkissjónvarpið er ónýt frétta- stofnun og gagnslaus. Þangað sóp- ast athyglissjúkt fólk, sem er meira í mun að taka sig út á skerminum en að afla frétta og flytja þær.“ - Svo mörg voru þau orð í ágætri grein Odds Ólafssonar 1 Degi 22. júní þar sem hann er að fjalla um fréttaflutning Sjónvarpsins vegna jarðskjálftanna. Margt annað kom fram í grein Odds sem maður er svo hjartanlega sammála. Spumingin er hvað með framhaldið? Hver ber ábyrgðina og Leiguviðskiptin eru að stœrstum hluta svört og hvergi skráð og því lítið að marka skýrslur. Sama er að segja um „leigufyrirtœki á þessum markaði“ ogeru því miður hvergi til nema í höfði Herberts. samtökin eru ef fleiri i „pensjónati" Herberts vita ekki. Upphaflega varð til hópur sem ræddi stofnun samtaka um öðruvísi húsnæðisstefnu og fékk verklýðsfélög í lið með sér og því hef ég litið á Leigjendasamtökin sem hluta af verklýðshreyfingunni, þótt hún hafi lítið sinnt þeim. Leigjendasamtökin eru hagsmunasamtök með pólitískt markmið og engum háð. Allt starf er unnið af félagsmönnum í sjálfboða- vinnu. Þar er enginn launaður starfs- maður. Aðalfundur er haldinn árlega og þar eru lögð fram ársskýrsla, end- fréttastofu Hver ber ábyrgðina og axlar hana? Hvað ætlar útvarps- stjóri að gera? Er hugsanlegt að stjóm fréttastofunnar sé ekki í réttum höndum og að flinkara fólk sé til staðar til að taka við? axlar hana? Hvað ætlar útvarps- stjóri að gera? Er hugsanlegt að stjóm fréttastofunnar sé ekki í rétt- um höndum og að flinkara fólk sé urskoðaðir reikningar og kosin 12 manna stjórn. Stjórnin ber ábyrgð á starfinu og það er undir fólkinu kom- ið hve virknin er mikil. Þau hafa frá upphafi rekið bæki- stöð af litlum efnum, en þau fá eina milljón kr. frá ríkinu og hundrað þúsund frá borginni. Þetta fé fer í það að kosta reksturinn og þá aðstoð sem hægt er að veita fólki. Síðustu 11 árin hefur komið í minn hlut að halda miðstöðinni gangandi með að- stoð annarra og sinna erindum sem berast. Samkvæmt ársskýrslum eru þau um 4.300 á ári. Öfugt við íslend- inga lýstu Svíar yfír hlutleysi í hanaslag stórveldanna, en byggðu í staðinn upp heima hjá sér besta vel- ferðarkerfi í heimi og öflugan iðnað til að standa undir kostnaðinum. Þessa leið vildi ég fara en flokkarnir ekki. ísland er eina landið í heimin- um sem lítur á húsnæði sitt sem fjár- magn. Það þýðir að enginn á rétt á íbúð nema hann geti borgað hana. Við viljum heQa til vegs kjörorð sænskra jafnaðarmanna; húsnæði er mannréttindi en ekki verslunarvara. Sjónvarps til staðar til að taka við? Um það hef ég ekki hugmynd. Hitt er annað mál að það er hlegið að fréttastofu Sjón- varpsins opinberlega og úti í bæ. Yf- irstjórn Sjónvarpsins verður að átta sig á því að gerð hafa verið gjörsam- lega ófyrirgefanleg mistök og ber að taka afleiðingunum. Hvað haldið þið að gert yrði hjá t.d. BBC? Málið er bara að þetta er ekki BBC og við erum á íslandi þar sem enginn í opinberri stöðu þarf nokkurn tíma að bera ábyrgð á starfl sínu. Þegar menn gera axar- sköft í opinbera geiranum hér á landi fá þeir yfirleitt stöðuhækkun. Jön Kjartansson frá Pálmholti, form. Leigjenda- samtakanna, skrifar: Pagfari Evran tekin í sátt á Hólum Framsóknarflokkurinn hefur níu líf líkt og kötturinn. Og ekki nóg með það. Það er líka líf í formanni flokksins þótt hægfara sé og þungur á brún. Ungdómurinn í flokknum, já, mikið rétt, það eru til ungir framsóknarmenn, hélt þing sitt um helgina á Hólum í Hjaltadal. Vaðmál og ann- að þjóðlegt þvældist ekkert fyrir framsóknar- æskunni. Hún var lengra komin í þankanum og á alþjóðlegri mið. Evran stendur henni nær en léttvæg álkrónan og því vilja ungir framsóknar- menn í Evrópusambandið hið bráðasta. Fyrir þing ungliðanna var vitað að Evrópu- sambandið yrði ofarlega á baugi. Vitringar í framsóknarfræðum óttuðust þetta og töldu það flokknum óheppilegt enda hefur Evrópuumræða nánast verði tahú í íslenskri pólitík, nema hvað Össur formaður hefur reynt af mætti að koma henni á blað fyrir hönd Samfylkingarinnar og annarra vandamanna. En þar vanmátu ungir sem gamlir Framsóknar- maddömuna. Halldór sjálfur mætti í partíið á Hól- um og stal senunni. Utanríkisráðherrann og fram- sóknarformaðurinn var ekkert að skafa utan af hlutunum. Ef túlka má orð hans á biskupsstólnum er staðan einfaldlega sú að EES-samningurinn, sem eitt sinn var allra meina bót, stenst ekki leng- ur íslensku stjórnarskrána. íslendingar fá yflr sig Tökum okkur far með Evrópuhraðlestinni og það á næstu brautarstöð. Með þessu slær Halldór tvær flugur i einu höggi. Hann er orðinn þreyttur á sambúðinni við Davíð. Brestir eru komnir í sambandið enda hefur það skaðað maddömuna. Hún tapar fylgi þótt Sjálfstæðisflokkurinn haldi sínu. Það er því ólíklegt að hjúskaparheitið verði endurnýjað í þriðja sinn. Halldór er því kominn á biðús- buxurnar, heldur inn á mið Össurar og gerir sig líklegan til fylgilags. Halldór veit nefnilega sem er að Samfylkingin mun einskis láta ófreistað að komast í ríkis- stjórn eftir næstu þingkosingar. Það er orðinn samhljómur í Evrópustefnu þessara tveggja flokka. Hinum megin standa eftir sem tvíburar Davíð og Steingrímur J. og vilja ekkert af Evrópu vita. Framsókn nær því, með þessu útspili unglið- anna og formannsins, að ganga í endurnýjun líf- daganna. Nái þeir félagar Halldór og Össur sæmi- legu fylgi næst er ekki ólíklegt að Össur gefi for- sætið eftir og taki að sér Evrópusamningana úr utanríkisráðherrastóli. Framsókn verður því áfram í stjórn - eins og venjulega. slendingar fá yfir sig alls konar lagaflœkjur frá Evrópusambandinu án þess að hafa minnstu áhrif á það sem þar er verið að samþykkja alls konar lagaflækjur frá Evrópusambandinu án þess að hafa minnstu áhrif á það sem þar er verið að samþykkja. Það er ólíðandi og mat Halldórs for- manns er því kalt. Hendum úreltum og ónýtum samningi Jóns Baldvins og stígum skrefið til fulls. Þingmenn Suðurlands Selfyssingur hringdi: Maður tekur eft- ir þvi hvaða þing- menn láta sér annt um kjördæmi sín, þá sem þar búa og lifa og starfa við breytilegar að- stæður. Við seinni jarðskjálftahrin- una var það aðeins einn þingmaður, Árni Johnsen, sem dreif sig úr borg- inni og austur yfir íjall til að kanna aðstæður á fyrsta klukkutímanum eftir skjálftann. Ég kaus ekki Árna eða hans lista, en hann fær hrós flestra hér um slóðir fyrir frumkvæðið. Nú eru þing- menn að funda á Hellu ásamt sveit- arfélögunum, en þingmenn höfðu enga forystu í þeim efnum. Það kann margt að breytast í litrófi stjórnmálanna í næstu kosningum. Við kjósendur fylgjumst vel með. Einn af fjöl- skyldunni Már Sveinsson dýraeftirlitsma&ur skrifar: Vegna fréttar í DV 19. þ.m. um hrottalega meðferð á hundi í Nes- kaupstað vil ég sem dýraeftirlitsmað- ur i Neskaupstað taka fram eftirfar- andi. - Umræddur hundur býr ekki við illt atlæti eigenda sinna, hann er hafður eins og gæludýr og einn af fjölskyldunni. Breyttar fjölskyldu- aðstæður urðu til þess að þau ákváðu að láta hundinn frá sér sem þau og gerðu. Hann fór á flakk og fannst í sumarbústaðahverfi innst í Norðfirði, teipaður á trýni og illa haldinn. Dýraeftirlitsmaður færði hundinn til skráðra eigenda sem varð mikið um er þeim voru skýrðir málavextir og ákváðu að láta hund- inn ekki frá aftur en reyna að halda honum. Samkvæmt reglugerð um hunda skal hundur aldrei ganga laus i þéttbýli sem þýðir að sé hann einn úti verður hann að vera i bandi en annars í taumi fullorðins manns. Menntasetur MA - Vantar hvatningu til heimamanna? Segullinn er fjölmenniö Árni Gunnarsson skrifar: Það er vist nokk sama hvernig staðið er að hinni svokölluðu byggða- stefnu eða „aðstoð við landsbyggð- ina“, það verður engin breyting á því að þangað sækir fólkið sem fjölmenn- ið er, fjölbreytnin í afþreyingu og þjónustu, og þar vill fólk helst búa. Framhleypni og sjálfumgleði þekktra einstaklinga t.d. úr hópi mennta- manna í dreifbýlinu (les: skólameist- ari MA) vegur ekki þungt til búsetu- jöfnunar. Það er ekki nóg að mæla „fagurt og frítt“ í heimaranni um spillinguna í höfuðborginni eða stunda áróður fyrir auknum styrkj- um frá stofnanakerfinu. Þessir sömu menn eiga að hvetja heimamenn tfl framkvæmda upp á eigin spýtur, sýna frumkvæði og nota til þess ómældan afrakstur fyrirtækja (les: Samherji t.d. og fleiri) á heimaslóð- um. - Akureyri á nógan „heiman- mund“ til heimabrúks.. m Lesendur geta hringt allan sólarhring- inn í síma: 550 5035. Eöa sent tölvupóst á netfangið: gra@ff.is Eöa sent bréf til: Lesendasíöa DV, Þverholti 11, 105 Reykjavík. Lesendur eru hvattir til aö senda mynd af sér til birtingar meö bréfunum á sama póstfang.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.