Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2000, Blaðsíða 21
LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 2000 DV Helgarblað ^rbústaðae/g Vatnsþrýstibyssa m/sápuhólfi, kr. 2.800 Fjórhjól og jeppar, 12 volt. Amerísk leiktæki, sambyggð. Gott verð Sól- og öryggisfilmur á glerið, 300% sterkara Brunastigar, fyrir lífið, kr. 4.800 Gas-viðvörunartæki, kr. 5.800 Innbrotsfælitæki, kr. 2.800 Tímaritið Hár & fegurð vill: Islenskar fyrir- sætur á Netið Tímaritið Hár og fegurð er að leita að fyrirsætum vegna verkefnis sem unnið verður í samvinnu við Fashion TV. Helgarblaðið hafði samband við Pétur Melsteð hjá Hár og Fegurð. „Við erum að leita að fyrirsætum í svokallað Color Collection verkefni sem við erum að vinna. Við ætlum okkur að fara út í náttúruna með fyr- irsætur og láta reyna á samspil nátt- úru og þeirra lita sem við notum. í þessu verkefni verður unnið með fatnað, hár, fórðun og nánast allt sem tengist tísku.Þess vegna vantar okkur nú íslenskar fyrirsætur til þess að vera með í þessu spennandi og um- svifamikla verkefni," segir Pétur. Samvinna við Fashion TV Color Collection efnið verður unnið fyrir Intemetið þar sem það verður sýnt og er það gert í samvinnu við Fashion TV. Engu að síður er þetta al- íslenskt verkefni.“Þegar við höfum fúndið fyrirsætur sem henta i verk- efnið stefnum við á að byrja um leið. Hversu stórt þetta verður allt byggist i raun og veru bara á því hvað við fáum margar fyrirsætur sem henta í verkið," segir hann. „Við framleiðum þetta sjálfir, hjá Tímaritinu Hár og Fegurð. Við tökum upp efnið, klippum það og útbúum fyrir Intemetið og þetta verður, ef vel heppnast, dágóð landkynning. Við fengum fyrirspum frá fjöl- miðlafyrirtæki í Hong Kong um daginn sem hafði áhuga á þvi að fá tískuefni frá okkur þannig að þetta spyrst fljótt út.“ Verkefnið ætti að vera spennandi því farið verður i nokkurs konar safaríferð um landið á stórum og út- búnum jeppum, bæði upp á jökla og fáfama staði. Verkefnið er enn fremur unnið í samvinnu við mik- ið Tísku 2000. „Tíska 2000 sem haldin var 5. mars, er stærsti tískuviðburður á íslandi og hefur verið und- anfarin 15 ár. Sigurvegarar keppninnar vinna verkefn- ið með okkur, til dæmis Sólveig Brynja listfórðun- arfræðingur og Viktoría Sigurðardóttir fatahönnuð- ur.“ Stefnt er að því að Color Collection verði tilbúið lyr- ir veturinn, enda verður þar sýnd vetrarlfna tísk- unnar. -þor frá .900 kr. stgr Mosfet 45 • MARC X • MACH 16 • Octaver • EEQ Setjum tækið í bílinn þér að kostnaðarlausu DEH-P6100-R • 4x45 magnari • RDS • Stafrænt útvarp FM MW LW • 24 stöðva minni • RDS • BSM • Laus framhlið • RCA útgangur • Klukka • Þjófavörn • Loudness þrískiptur • 3 Banda tónjafnari __ríí^_ RdDIOsaiállST Geislagötu 14 • Slml 462 1300 B R Æ Ð U R N Lágmúla 8 Sími 530 2800 www.ormsson.is Dalbrekku 22, sími S44 5770. Smáauglýsingar vasir.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.