Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2000, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2000, Page 37
JjV LAUGARDAGUR 22. JÚLl 2000 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 45 Bífreiöastjórar. Kynnisferöir/flugrútan vill ráða bifreiðastjóra. Skilyrði er að hafa rútupróf. Tungumálakunnátta er æskileg, en ekki skilyrði. Um er að ræða ráðningu til lengri eða skemmri tíma. Uppl. gefúr Bjami Birgisson í s. 863 8909.___________________________ Fjölbreytt vinna i góðu umhverfi. Bola- prentun óskar eftir að ráða prentara til starfa. Reynsla æskileg en ekki skilyrði. Um framtíðarvinnu er að ræða. Uppl. gefúr verkstjóri á staðnum. Brosbolir, Síðumúla 33,108 Rvík._______ Ræstinq. Laust er ræstingarstarf í leiksk. Klettaborg við Dyrhamra í Gafar- vogi. Vinnutími 2 1/2 tími á dag, eftir k. 17.30. Laun 29.300 kr. Uppl. geftir leik- skólastj. í s. 567 5970 milli k!,13 og 15 á mán. og þri.___________________________ Internet. Hefúr þú áhuga á að taka þátt í stærsta viðskiptatækiiæri 21. aldarinn- ar? $500- $2500 hlutastarf. $2500-$10.000+fúllt starf. www.lifechanging.com.__________________ Selfoss/Kaffi Bistró. Vantar áreiðanl. og frískt fólk til starfa á Kaffi Bistró, eldra en 17 ára, sem allra fyrst. Vinna í sölu- skála og veitingasal. Nánari uppl. gefúr Linda rekstrarstj. í s. 864 3756.______ Vélamaður og bílstjóri. Loftorka óskar eft- ir að ráða vélamann og meiraprófsbíl- stjóra. Frítt fæði og ferðir. Mikil vinna. Loftorka, Miðhrauni 10, 210 Garðabæ. S, 565 0877.___________________________ 10-30 þús. kr. á viku í gegnum Intemetið. Við leitmn að 4-5 einstaklingum sem vilja vinna heima hjá sér í hluta- eða fuflu starfi, agustsson@themaiI.com Au pair til Genfar í Sviss. Frönsk/íslensk stúlka leitar eftir bamgóðri, sveigjan- legri og reyklausri au pair frá 1. sept. S. 897 0312. Sigga.____________________ Hefuröu áhuga á snyrtivörum og förðun? emm að leita að duglegu ábyrgðarfullu og jákvæðu fólki sem getur unnið sjálf- stætt. Einstakt tækifæri, sími 567 8544. Rauöa Torgið vill kaupa erótískar upptök- ur kvenna. Þú leitar upplýsinga og hljóð- ritar í síma 535 9969. Fullkominn trún- aður og nafnleynd._____________________ Ritfanga- og leikfangaverslun óskar eftir starfsmanm allan daginn, 10-18. Skrifl. ums. óskast sendar til DV fyrir 28/7, merkt „H-344467“.______________________ Starfsfóik vantar til afgreiöslustarfa, 18 ára eða eldri. Uppl. gefnar á staðnum milli kl. 10 og 12. Bakaríið Austurver, Háleitisbraut 68.______________________ Starfsfólk óskast til pökkunarstarfa o.fl í matvælavinnslu, staðsett í Hafnarf., um tímab. eða framtstarf gæti verið að ræða. Uppl. í s. 555 4676,___________________ Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa í söluskála u.þ.b. 100 km frá Rvík. Hús- næði á staðnum. S. 486 6006 og 486 6093, Gunnar.___________________ Vantar strax!!! 5 enskumælandi aðila sem hafa gaman af að ferðast. Sími 699 1060. www.xtra-money.net_____________________ Óskum eftir haröduglegum mönnum í gangstéttarsteypu og hellulagnir. Mikil vinna fram undan. Uppl. gefur Trausti í s. 892 9177. Fjölverk- verktakar ehf. Brauögeröarhús Stykkishólms óskar eftir að ráða bakara sem fyrst. Uppl. Guð- mundur í s. 438 1322 og 438 1116.______ Deildarstjóra vantar i sængurfatadeild Rúmfatatalagersins, Skeifúnni. Upplýsingar gefnar á staðnum.__________ Ert þú hress stelpa meö gott ímyndunar- afl? Langar þig í pening? Upplýsingar í síma 570 2205 á skrifstofútíma.________ Gallabuxnabúðin óskar eftir starfskrafti til starfa um helgar. Uppl. í s. 555 2171 og 897 7330.______________________________ Gistiheimili/ ræstinqar. Vön kona óskast í ræstingar á gistineimili í miðbænum. Uppl. í s. 562 1618 frá 1-3 eftir hádegi. Halló, halló. Vantar þig aukatekjur? 30-90 þús. kr. Hafðu samband sem fyrst. Uppl.ís. 864 3109, Dóra. Hársnyrtir óskast á flotta stofu. Sveigjan- legur vinnutími og góð laun. Athugaðu málið. Kolla, s. 697 8700._____________ Húsasmiöur óskast hjá litlu byggingar- fyrirtæki. Uppl. í s£ma 898 8572. Magn- ús.____________________________________ Múrari-Múrarar óskast strax til að múra einbýlishús í Grafarvogi að innan ca.250 m2. Uppl. í s. 896 3847._______________ Starfsmaöur óskast í skiltagerö, fjölbreytt vinna. Uppl. í s. 587 5513. Augljós merk- ing, Skiltagerð._______________________ Vantar mann á smurstöö í Hafnarfirði. Góð laun fyrir vanan mann. Upplýsingar í s. 568 2876._____________ Vantar mann á traktorsgröfu. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Uppl. í síma 894 0820. A.S. Vélar.___________ Vantar þig 30-60 þús.kr. aukalega á mán.? Sveigjanlegur vinnutími. Vantar fólk um allt land. S. 881 5644.________________ Viltu vinna heima? www.1000extra.com Þjálfun lau. 22/7 kl. 10. Jonna, s. 896 0935 & 561 3500._________ Óskumeftiraöráöamanná traktorsgröfu. Góð laun i boði. Uppl. í sima 893 2628. Bakari óskast til afleysinga í ágúst. Uppl, í síma 426 8002. Hérastubbur, Er þetta tækifæriö þitt? Kíktu á www.velgengni.is.______________ Hefur þú þær tekjur sem þú átt skilið? Uppl. í s. 5611009.____________________ Starfskraftur óskast f blómaverslun. Uppl. í s. 557 9671._________________________ Vantar þig aukatekjur, 30-90 þús. á mán. Hringdu núna, sími 864 9615. jíf Atvinna óskast Óska eftir vinnu í sérverslun. Einnig get- ur dagmóðir tekið 2 böm, með leyfi og margra ára reynslu. Uppl. í s. 553 1125 eða 868 7417._______________________ 3 vanir bílstjórar óska eftir vinnu á rútum. Allt kemur til greina. S. 869 1127, 895 6943 og 866 5034._______________ • Smáauglýsingarnar á Vísi.is Smáauglýsingamar á Vísi.is bjóða upp á ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga. Trésmiöur getur bætt viö sig vinnu. Upp- lýsingar í s. 557 3766 eða 868 7719. einkamál %) Einkamál Er rúmlega 50, óska eftir að kynnast karl- manni á svipuðum aldri með vináttu í huga. Svör merkt „BG-1456" sendist til DV_______________________________ Stelpur - konur!! 38 ára, heiðarlegur, ein- lægur karlmaður óskar eftir nánum kynnum, sambúð í huga. Svör sendist til DV, merkt „S-221812“, fyrir 26/7. Trúnaöur 587 0206. Ertu ein/einn. Láttu skrá þig í Trúnað, lánið gæti leikið við þig.tmnadur@simnet.is www.sim- net.is/trunadur • Smáauglýsingarnar á Vísi.is. Pantaðu smáauglýsinguna á Vísi.is. C Símaþjónusta Hvaö fær unga konu sem er á leiðinni í bað til að hringja í Kynóra Rauða Tbrgsins og taka upp? Hlustaðu á þessa eldheitu upptöku (sérstaklega hamfarimar í lokin) í síma 908-6666 (99,90), auglnr. 8603. Spjallrás Rauöa Torgsins! Þú kynniiA nýju fólki í beinu spjalli á ein- faldri, hraðvirkri og skemmtilegri spjall- rás þar sem þú ræður ferðinni! Sími karla: 908-6600 (99,90 mín) Sími kvenna: 535-9900 (gjaldfrítt) Ung kona, nýkomin úr baöi, umkringd kertaljósi, rifjar upp atvik og spyr þig ákveðinnar spumingar í lokin. Auglýs- ingin er hjá Kynlífssögum Rauða Tbrgs- ins, sfmi 908-6669 (99,90) auglnr. 8355. Ung og kynæsandi kona fær útrás fyrir fantasíuna sína (hún lýsir þvf sem hún vill gera með þér) í logheitri upptöku hjá Kynórum Rauða Tbrgsins í s. 908-6666 (99,90), auglnr. 8126. Sex... Bára bíður eftir þér, heit og rök, í beinu spjalli. Til í allt. Sími 908 6070,908 6171 (299).____________________________________ Sterklega vaxinn 25 ára karlmaöur leitar kynna við karlmenn á svipuðu reki. Rauða Tbrgið Stefnumót, s. 908-6200 (199,90), auglnr. 8504. Vorum aö fá til afgreiðslu stax eftirt. vinnu- búöir: 2,50x6 m, án WC, kr. 490 þ.m.vsk. 3x6 m, án WC, kr. 540 þ.m.vsk. 3x6 m, m/WC, kr. 600 þ.m.vsk. 3x7 m, m. 2 herb. & WC, 750 þ.m.vsk. 3x7 m, m/WC og eldh., kr. 770 þ.m.vsk. 6x7 m, m/WC og eldh., kr 1430 þ.m.vsk. Mót, heildverslun, Sóltúni 24, s. 511 2300 og 5112360 Til sölu þessi glæsilegi söluturn og er nú- verandi staðsetning nans á Vopnafirði en hann er færanlegur. Húsið er ca 7 fm. og lítur vel út. Á því eru 2 ljósaskilti og öll tæki til reksturs fylgja. Hægt er að af- greiða út um 3 lúgur í einu, t.d. bílalúgu. Uppl. í s. 473 1454 og 473 1350. Feröasalerni - kemísk vatnssalemi fyrir sumarbústaði, hjólhýsi og báta. Atlas hf., Borgartúni 24, sími 562 1155, pósthólf 8460,128 Rvík. Fasteignir Smíðum íbúöarhús og heilsársbústaöi úr kjörviði sem er sérvalin, þurrkuð og hægvaxin norsk íúra. Húsin eru ein- angruð með 125, 150 og 200 mm ís- lenskri steinull. Hringdu og við sendum þér fjölbreytt ún'al teikninga ásamt verðlista. Islensk-skandinavíska ehf., RC-hús og sumarbústaðir, Sóltúni 3,105 Rvík, s. 511 5550 eða 892 5045. http://www.islandia.is/rchus/ yb Hár og snyrting Gallerí Neglur 565 0865 & 891 9005 Langar þig í fallegar neglur. Bjóðum upp á bæði akríl og gelneglur. Naglalakk fylgir með út ágúst. Gallerí Neglur, Lækjargötu 34c, 220 Hafn., s. 565 0865 eða 891 9005. Þaö nýjasta á Islandi í gervinöglum í dag! Creative Nail Design 30% sterkari og 100% fallegri. Hringið í síma 587 3750, 862 4265, Svava, og 866 4446, Dagbjört. Nagla Akademían, Englakroppum, Stór- höfða 17. Háttúrule?aleiðin Viö getum sýnt þér hvernig þú getur borðaö binn uppáhaldsmat haft næga orku en samt misst kiló. Ef þér er alvara hafðu samband ^ iríma 881-244} mco.is T Heilsa • Sumartilboö Strata 3-2-1 • 15 tímar, 7.900. 15 tvöfaldir tímar, 12.900. Styrking, grenning og mótun. Mjög góður árangur. Rólegt umhverfi. Heilsu-gallerí, Grænatúni 1, Kópavogi, s. 554 5800. @ Sport Eigum takmarkaö magn af hinum geysi- vinsælu hlaupahjólum. Verð 9.500 kr. Verð 11.500 kr. VDO-verslun, Vegmúla 2. Sími. 588 9747. Glæiileg verilra • Mikifl úrvnl • erstico ihop • Hverfiseötu 82 / Vitaitinsmegin. • 0nl3 món - föi 12:00 • 21:00 / luug 12:00 -18:00 / lokni jgn. SM 562 2666 • Alltaf nýtt & sjóöheitt efni daglega!!! 3 . Lostafull netversiun með lelktœkl fullorðnafólksins k og Erótískar myndir. V Fljót og góð þjónustaJ VISA/EURO/PÓSTKRAFA £ Glœslleg verslun ó Barónstíg 27 Oplð vlrka daga fró 12-21 < Laugardaga 12-17 Síml 562 7400 'iwvvW.eXXX.ÍS *■ ottooi - iwx i»oii*not Ótrúlegt úrval af unaðstækjum. 14r Ýmislegt Ert þú sátt/ur við starf þitt—launin—lífiö? Framtíöin er í þínum höndum!!! Faröu á ■ www.mco.is „ . . e8a l Hrin^du í sírna 8812930 mco.is Látiu spá iypin þéri 908 5666 Uttr.eii. Draumsýn. 0 Þjónusta ART TATTOO - Sími 552 9877 Þingholtsstræti 6 101 Reykjavík Alltaf nýjar nálar. Tattoo í 20 ár - Helgi tattoo. Opið 12-18, s. 552 9877 (Visa/Euro, Debet). Reyklaus stofa. www.tattoo.is ji Bílartilsölu Geggjaöur blæjubíll - Ford Bronco. • Pontiac Sunfire GT twin cam, árg. ‘96,! * 2,4 1, CD og DLS-græjur, lítið ek. Sk. á fjölskylduvænni bíl mögul. • Ford Bronco, árg. ‘93 (útlit ‘94), Eddie Bauer 351, 33“ dekk. Nýtt pústkerfi sem dregur úr eyðslu. 181 á 100 km. Uppl. í s. 896 4644,694 3677 og 564 6453. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjarnarbraut 2, Borgarnesi, sem hér segir á eft- irfarandi eignum: HI. Hofsstaða í Stafholtstungum, Borgar- byggð, þingl. eig. Hjalti Aðalsteinn Júlí- usson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Blönduósi, fimmtudaginn 27. júlí 2000, kl. 10:00. HI. Sigmundarstaða í Borgarfjarðarsveit, þingl. eig. Reynir Aðalsteinsson, gerðar-; beiðendur Sparisjóður Mýrasýslu og sýslumaðurinn í Borgamesi, fimmtudag- inn 27. júlí 2000, kl. 10.00. HI. Þórólfsgötu lOa, Borgamesi, þingl. eig. Sigurður Ingvarsson, gerðarbeiðandi Islandsbanki hf., fimmtudaginn 27. júlí 2000, kl. 10.00. Breiðagerði, nýbýli úr landi Breiðaból- staðar, Reykholtsdal., þingl. eig. Byggða- tækni ehf., gerðarbeiðendur Ibúðalána- sjóður og Sparisjóður Mýrasýslu, fimmtudaginn 27. júlí 2000, kl. 10.00. Egilsgata 6, Borgamesi, þingl. eig. María Socorro Grönfeldt og Steinþór Grönfeldt, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Borgar- nesi, fimmtudaginn 27. júlí 2000, kl. 10.00. Melgerði, Lundarreykjadal, þingl. eig. Friðjón Ámason og Kolbrún Elín Ander- son, gerðarbeiðendur Iðunn ehf., bókaút- gáfa, og íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 27. júlí 2000, kl. 10.00. 1 Sumarbústaðurinn Hlíðartröð 9, Hval- fjarðarstrandarhreppi, þingl. eig. Bene- dikt G. Kristþórsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, fimmtudaginn 27. júlí 2000, kl. 10.00. Fitjahlíð 7a, Skorradal, þingl. eig. Sigurð- ur Öm Sigurðsson, gerðarbeiðandi Sam- vinnusjóður íslands hf., fimmtudaginn 27. júlí 2000, kl. 10.00. Helgugata 4, Borgamesi, þingl. eig. Guðni Haraldsson, gerðarbeiðandi sýslu- maðurinn í Borgamesi, fimmtudaginn 27. júlí 2000, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN i BORGARNESI.*

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.