Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2000, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2000, Blaðsíða 15
15 LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 2000 x>v___________________________________________________________________________Helgarblað Pamela og Marcus í hjónaband Bandarísk blöð eru uppfull af því um þessar mundir að strandvarða- drottningin Pamela Anderson og Marcus Schenkenberg ætli að gifta sig i sumar. Pamela er eins og kunn- ugt er nýfarin frá eiginmanni sín- um, hinum skapbráða og ófrýnilega Tommy, og hefur blómstrað eftir að sænska fyrirsætan Marcus tók hana upp á arma sína. Pamelu langar í lítið og huggulegt brúðkaup fyrir nánustu vini og ættingja en Marcus er enn tvístígandi og finnst heldur snemmt að leiða hugann að hjóna- bandi. Talað er um að brúðkaupið verði í Las Vegas í lok sumars. Jarðvegsþjöppur Gæði ágóðu verði! BQMRG MlÍMfí Sími 568 1044 Allarstærðir, bensín eða dísil. Einnig „hopparar" Forsetadóttirin hlustar ekkl á móö- ur sína og er farin aö reykja. Chelsea farin að reykja Þær fregnir berast að forseta- dóttirin Chelsea Clinton sé farin að reykja. Hún á víst að hafa sést á kaffihúsi í Washington púandi sígarettur nýlega og er móðir henn- ar ekki hrifn af þessum fréttum. Hillary hefur nefnúega lengi barist á móti reykingum og stutt herferðir á móti þeim síðustu árin. Áróður hennar virðist samt greinilega ekki hafa náð eyrum dóttur hennar. Barbra er vlnsæl leik- og söngkona. Barbra Streisand þakk- ar fyrir sig Barbra Streisand hefur ákveðið og draga sig úr sviðsljósinu efir 27 ára feril sem leikkona, leikstjóri og söngkona. Hún heldur fema lokatónleika í haust og þakkar þá þar með fyrir sig. Barbra hefur unn- ið til grammýverðlauna og 42 af plötum hennar eru gullplötur. Hún fékk einnig óskarsverðlaun fyrir leik sinn í kvikmyndinni „Funny girl“ árið 1968, þannig að hennar verður örugglega sárt saknað. Ekki er ljóst hvað hún ætlar að taka sér fyrir hendur þegar ferlinum lýkur. 800 7000 i siminn.is Kynntu þér nanar ISDN í gjaldfrjálsu númeri I eða á netinu ÍSDN myndsími ISDN býður uppá notkun myndsíma. Komdu og skoðaðu ISDN myndsímann hjá Símanum Kringlunni, Ármúla 27 og Akureyri. Fullkominn myndsími sem einnig er hægt að tengja við sjónvarps- eða myndbandstæki. Síminn er jafnframt fullkominn ISDN sími með allri sérþjónustu og er með innbyggðan símsvara.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.