Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.2000, Blaðsíða 19
19 LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 2000 DV___________________________________________________________________________________________________Helgarblað Á tímum síhaekkandi bensínverðs skiptir e/ðslan bíleigendur gríðarlegu máli, sérstaklega þegar Ijóst er að lítraverðið fer í 100 krónur. Það er vandfundinn bíll sem eyðir minna bensíni en Daewoo Matiz. Nýlega komst hann í Heimsmetabók Guinness fyrir litla bensíneyðslu, þegar honum var ekið 3.899 km. á aðeins 122 lítrum í Ástralíu -geri aðrir betur! Ef þú sérð brosandi bíleiganda á bensínstöð, þá er hann eflaust á Matiz! Nýr Matiz fyrir 457 krónur á dag!: Verð: Matiz S kr. 829.000,- Matiz SE kr. 899.000,- MatizSE-X kr. 966.666,- * Matiz S, útborgun kr. 165.800,- eftirstöðvar til 72 mánaða. Miðað við bílasamning og verðbólguspá. Gamli bíllinn þinn getur líka verið útborgun. Bílabúð Benna ‘Vagnhöfða 23 og Kringlunni • Sími 587-0-587 • www.benni.is aðalkeppinautur liðsins í gegnum tíðina. Hefur einhvern tímann komiö til tals að ráöa Michael Schumacher til Williams-liðsins? „Já. Það hefur verið rætt. Ég hafði mikinn áhuga á því fyrir nokkrum árum en hann var þá á samningi og allt of dýr fyrir liðið svo það gerðist aldrei," sagði Frank og er ekki laust við hann sjái eftir glötuðu tækifæri. „Öll lið myndu vilja hafa Michael hjá sér eitt ár eða tvö.“ Aðspurður hvort hann sé of- metinn sagði Williams: „AIls ekki. Hann er besti ökumaðurinn nú um stundir." Sverrir einn af nánari vinum Franks Eins og flestir sem fylgjast með Formúlu 1 á íslandi vita eru þeir Frank Williams og Sverrir Þórodds- son, fyrrverandi kappaksturshetja, miklir félagar og verður að segjast eins og er að þetta viðtal hefði aldrei komið til nema í gegnum kunningsskap Sverris. „Hann hefur verið mjög náinn vinur minn í lang- an tima,“ sagði Frank um félaga sinn, Sverri. „Við tölum saman með Sverrir Þóroddsson Frank Williams og Sverrir Þóroddsson hafa verió félagar síöan þeir óku sam- an í Formúlu 3 á sjöunda áratugnum. viku eða 10 daga millibili.“ Frank WiUiams og Sverrir óku í kappakstri vlðs vegar um heiminn áður en leiðir þeirra lágu saman. „Við hittumst árið 1965 eða 1966 þegar við vorum báðir að keppa í Formúlu 3,“ riíjaði Frank upp. „Sverrir var mjög fljótur ökumað- ur,“ segir Frank og viU ekki útUoka að með réttan bakhjarl og nægUegt fjármagn hefði hann getað náð í Formúlu 1, jafnvel lengra. í samstarf við BMW Síðan Jacques VUleneuve varð unum en það er rétti staðurinn fyr- ir vandræðin, ekki í keppni,“ segir Frank. Sem stendur er enn talsvert bU í bestu vélamar. „Þeir hafa gert ótrú- lega góða hluti, þetta eru ekki bestu vélamar sem stendur, enda ættu þær ekki að vera það. Þeir eru bara nýkomnir aftur (í Fl) og það gerast engin kraftaverk í Formúlu 1 kappakstri. Mannskapurinn á bak við Mercedes-, Cosworth- og Ferr- ari-vélamar hafa mikla reynslu á bak við sig og þegar BMW er að koma aftur eftir 12 ár er ekki auð- velt og að vera þar sem þeir eru Argentína 1997 Hér leiðir Vitieneuve Irvine en þetta ár varö Villeneuve heimsmeistari, i síöasta sinn fyrir Williams-liöiö. heimsmeistari árið 1997 hefur tíðin verið rýr hjá WUliams í kjölfar þess að Renault-vélarframleiðandinn dró sig úr Formúlu 1. Lengsta sigur- lausa tímabUið síðan 1979 hefur nú varað í tvö og hálft ár en langtíma- samningur WUliams og BMW um samstarf á að koma WUliams aftur á sigurbraut. Þróun á hátæknimótor- um eins og þeim sem notaðir eru í Formúlu 1 tekur langan tíma en BMW hefur farið vel af stað. „Það hafa verið nokkur vandræði í próf- Matiz S núna er mjög athyglisverður árang- ur,“ segir Frank. Aftur á sigurbrauf Sem stendur er WiUiams Fl- keppnisliðið í þriðja sætinu á stiga- listanum en heyr harða baráttu við Benetton, BAR og Jordan um stöð- una bestir af rest á eftir McLaren og Ferrari. Stefnan er að halda þriðja sætinu. „Já, við yrðmn öU ánægð því það yrði mjög góður staður tU að hefja næsta ár,“ segir Frank, en öflugri og léttari vél frá BMW er væntanleg og kemur tU með að færa þá nær stóru liðunum. Þegar Sir Frank WUliams var að lokum spurður að því hvert markmiðið fyrir WiUiams-Fl sé fyrir næsta ár var svarið einfalt: „Að vinna keppni. Það hlýtur að vera takmark- ið.“ Og það segir aUt um það hvað kappakstur snýst um. -ÓSG +/V\<xtiz sparar... - og kominn í heimsmetabókina! DABWOO Kaupa bílarisarnir Formúluna? í viðræðum við Ecclestone um að kaupa hlut í SLEC sem metið er á 500.000.000.000 íkr. Það kom upp í frétt DaUy Tele- graph um daginn að fimm stærstu bUaframleiðendur í heimi færu fyrir viðræðum við Bernie Ecclestone, aðaleiganda SLEC, sem á réttinn á Formúlukeppn- inni, að kaupa þriðjung af hluta hans í fyrirtækinu. Ford, Daimler Chrysler og Toyota eru á meðal þessara fimm fyrirtækja. SLEC er í augnablik- inu metið á litla 500 miUjarða ís- lenskra króna en EM.TV keypti 50% í þvi í fyrra. Búist er við að þeir selji hlut sinn í framhaldinu. Hluti af áhuga framleiðendanna gæti verið kominn til vegna óá- nægju þeirra með sjónvarpsrétt- inn og tekjurnar af honum en lít- ið af því skUar sér tU liðanna. -NG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.