Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2000, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2000, Qupperneq 4
Fréttir FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2000 I>V Mývetningar hyggjast nýta affall frá gufuaflsvirkjun í Bjarnarflagi í blátt lón: Baðströnd og náttúru- baðsmiðstöð við Mývatn - gufubað, sem talið er hafa greinilegan lækningarmátt, þegar „risið“ sunnan Námafjalls Pétur Snæbjömsson, einn forsvars- manna Baðfélagsins, þegar DV leit inn í bað- og sturtuaðstöðuna. Þá var t.d. fólk úr Kópavogi, erlent par og einn heimamaður frá Mývatni á svæðinu samtímis. „Fólk hefur sagt að það fái bót meina sinna, t.d. asmasjúklingar, fólk með heymæði og fleiri. Við telj- um að gufubaðið sé líka gott fyrir fólk sem þjáist af stoðkerfíssjúk- dómum og ætlum aö láta kanna frekar hvort það eigi ekki við rök að styðjast. Síðan er gott fyrir alla aðra að fara i gufubaðið í forvamarskyni og til hressingar," sagði Pétur. Opið verði allan ársins hring Mývetningar eru þegar famir að vinna skipulega með hugmyndir að staðsetningu blás lóns og fleiri gufu- baða á svæðinu við Bjamarflag. Lónið verður affall frá hinni 50 megavatta Bjarnarflags-gufuafls- Baðfélag Mývatnssveitar mun í lok sumars ákvarða tilhögun baðsvæðis með bláu lóni og ýmiss konar gufubaðsaðstöðu sem reyndar er þegar kominn vísir aö þar sem gufuaflsvirkjun mun rísa í Bjam- arflagi rétt vestan Námafjalls. ís- því fram að hafi augljósan lækninga- mátt. Baðið góða, þar sem ekki þarf að borga sig inn, er við enda ómerktra vegaslóða hægra megin við þjóðveg 1 rétt sunnan Námafjalls skömmu eftir að ekið er frá Reykja- hlíð í Mývatnssveit. Sér- staða gufu- baðsins, sem vissu- lega er einstakt í heim- inum, er fólg- in í að gufan kemur langt neðan úr iðr- DVWNDIR GVA Heimamenn úr Mývatnssveit, aðrir íslendingar og erlendlr feröamenn Hver sem er getur fariö í gufubaöiö og skolaö af sér á eftir í prýöiiegri sturtu og búningsaöstööu rétt viö þjóöveg 1 - nokkra kílómetra frá Reykjahlíö í Mývatnssveit. Á myndinni er Pétur Snæbjörnsson, einn forsvarsmanna Baöfélagsins, rétt hjá kemur „nýbööuö“ móöir og barn af höfuöborgarsvæöinu. Á yfirlitsmyndinni, sem tekin er ofan af útsýnispalli á leiö upp Námafjall, er Mývatn til hægri en Bjarnarflag framanvert til vinstri - þar veröur væntanieg gufuaflsvirkjun. Örin bendir á staöinn þar sem hiö einstaka gufubaö Baöfélags Mývetninga er. lenskir sem erlendir ferðamenn eru þegar famir að leggja leið sína að einstöku gufubaði, stuttan spöl frá þjóðvegi 1, þar sem Mývetningar baða sig gjarnan daglega og halda um jarðar án þess aö heitt hveravatn kraumi rétt undir trégólfinu eins og t.d. i gufubaðinu á Laugarvatni. „Hingaö koma margir heima- menn úr sveitinni daglega," sagði virkjun sem nú er í umhverfismati. Pétur segir ætlunina að reisa fleiri gufuböð með sama hætti og það sem þegar er risið og koma þannig á alls- herjar náttúrubaðsmiðstöð. Skolað af sér eftir ærlega gufuhreinsun Gegnt gufubaöinu er einnig aöstaöa til aö klæöa sig. „Hér er um að ræða sóknarfæri fyrir Mývetninga að nýta auðlind sem bætir heilsu fólks. Við höfum hugsaö okkur að nýta svæðið allan ársins hring með hliðsjón af því mikla gistirými sem er til staöar við Mývatn," sagði Pétur. Þegar er farið að vinna að við- skiptaáætlun, hönnun á mannvirkj- um, auk þess sem leitað er að fjár- magnsaðilum. Fólk í Baðfélagi Mývatnssveitar á frumkvæði aö hugmyndunum en fé til byggingar þeirri gufubaðs- og sturtuaðstöðu sem þegar er risin, um ein milljón króna, kom meðal annars úr svokölluðum kísilgúr- sjóði. -Ótt V«rAnA i hVOlí! Breytileg vindátt Norðlæg eöa breytileg átt, 5 til 10 m/s. Skýjað og sums staðar súld noröan- og austanlands, en skýjað með köflum suðvestan til. Hlýjast á Suðurlandi. f óljjrgÁtiigisr <*£ aidviirií*!! I • A1 ’.Yl Sólarlag í kvöld 22.47 22.50 Sólarupprás á morgun 04.22 03.46 Síódegisflóó 15.05 19.38 Árdegisflóó á morgun 03.34 20.07 Sfcýríngar á voöortáknum —..VÍNDÁTT —HITi Jj -10° ^SVINDSTYRKUR VninsT HB0SKIRT i metrum á sekúndu IÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ "w” Q RIGNING SKÚRIR ÉUAGANGUR PRUMU VEOUR o O SKÝJAÐ AISKÝJAÐ Q ÍfÍ SIYDDA SNJÓK0MA -jr ■ SKAF- RENNINGUR F0KA mr Seinasta vígið Hrafntinnusker Helstu þjóðvegir landsins eru greiðfærir. VTöa er unnið að vegagerö og eru vegfarendur beönir um aö sýna sérstaka tillitssemi og haga akstri eftir aöstæöum. Hálendisvegir eru nú flestir færir jeppum og stærri bílum. Þó er enn ófært í Hrafntinnusker. Ástand fjallvoga siv vJpW i'tv • ....ZXMf&k'- f V Ví •/ - 1 u VatnaJSkull WgVáSvggeumnaaun, /Jei* •fu lokaðfr þar tll tnnaé , T' VMÖur auglýst w Skýjað og súld... Gert er ráö fyrir norðlægri eöa breytilegri átt og 5 til 10 m/s. Skýjaö veröur meö köflum suövestan til og sums staðar súld noröan- og austanlands. Hiti á bilinu 7 til 18 stig. affi L?!UÍÍí1! Vindun 5-8 Hiti 8° til 18° Norölæg átt, 5 tll 8 m/s og skýjaö meö köflum en þokubakkar eða súld útl vlö sjólnn noröan- og austan tll. Hltl 8 tll 18 stlg, hlýjast sunnanlands. 3B Vindur: 3—6 ov* Hiti 8° tii 18° Hægvlörl og víöa bjart og mllt veöur, en sums staöar þokuloft vlö ströndlna. (WáltliUE* Vindur: 3—6 m/9 Hiti 8° til 18° Gert er ráö fyrir hægu veöri og björtu. Mltt veöur en gætl veriö þoka vlö sjóinn. AKUREYRI þokumóöa 10 BERGSTAÐIR súld 8 BOLUNGARVÍK alskýjaö 7 EGILSSTAÐIR 9 KIRKJUBÆJARKL. skýjaö 9 KEFLAVÍK þoka 10 RAUFARHÖFN skýjaö 9 REYKJAVfK þokumóöa 10 STÓRHÖFÐl alskýjaö 11 BERGEN léttskýjaö 13 HELSINKI léttskýjaö 13 KAUPMANNAHÖFN skýjaö 16 0SLÓ alskýjaö 12 ST0KKHÓLMUR súld 13 ÞÓRSHÖFN rigning 11 ÞRÁNDHEIMUR heiösklrt 15 ALGARVE heiöskírt 19 AMSTERDAM þokumóöa 14 BARCELONA mistur 20 BERLÍN þokumóöa 16 CHICAG0 skýjaö 22 DUBLIN skýjaö 15 HAUFAX alskýjaö 16 FRANKFURT þokumóöa 15 HAMB0RG skýjaö 16 JAN MAYEN þoka 5 LONDON mistur 16 LÚXEMB0RG þoka 14 MALLORCA þokumóða 21 M0NTREAL léttskýjaö 19 NARSSARSSUAQ léttskýjaö 7 NEW YORK rigning 20 ORLANDO léttskýjaö 23 PARÍS skýjaö 16 VÍN skýjaö 19 WASHINGTON alskýjaö 19 WINNIPEG léttskýjaö 15

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.