Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2000, Side 16
20
FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2000
550 5000
% Smáauglýsíngadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
sunnudaga kl. 16-22
Smáauglýsingar
www.visir.is
Mmmmmfflmmmmmmm
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing í helgarblað DV
veröur þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
markadstorgid
mtiisöiu
Parket - hreinlætistæki Vandað plastpark.
í mörgum litum og gerðum. Einnig sal-
emi frá 11.900 með harðri setu og hand-
laugar á kr. 2 þús. Odýri markaðurinn
(Alfaborgarhúsinu), Knarrarvogi 4, s.
568 1190.________________________________
Frystikistur + kæliskápar. Ódýr og góð
tæki með ábyrgð. Mikið úrval. Viðgerð-
arþjónusta. Verslunin Hrímnir - (Bú-
bót), Vesturvör 25,564 4555 og 694 4555.
Opið 16-18 v.d. í júlí.
Vegna flutnings er til sölu halogen loft-
ljósakerfi, lausir milhveggir, skrifborð,
skápar, glerhillur og límstafatölva, eldri
gerð. Selst ódýrt. Uppl. í s. 568 8513 eða
587 95917898 7212.
• Herbalife-vörur.
• Heilsu-, næringar- og snyrtivörur.
• Visa/Euro, póstkrafa.
• Sjálfstæður dreifingaraðih.
• Sigrún Huld, s. 553 2151/ 868 2520.
17 einstaklingar óskast í aöhaldshóp fyrir
grenningu. Möguleiki á að vinna allt að
70-80 þús. í verðlaun!
Hafið samb. strax, s. 869 3737.
Dekkjaneyöarþjónusta. Þegar þú ert í
vandræðum, hringdu þá í neyðarþjón-
ustuna. Við komum og hjálpum þér.
Bflkó, Smiðjuvegi 34-36, s. 557 9110.
Svampdýnur f tjaldvagninn, sumarbú-
staðinn, húsbflinn og heimihð. Eggja-
bakkadýnur á tilboði. H- Gæðasvampur
og bólstrun, Vagnhöfða 14, s. 567 9550.
Hreinn bíll er fallegur bíll. Við smúlum bfl-
inn þinn hátt ogTágt á aðeins 15 mínút-
um. Bflkó, Smiðjuvegi 34-36, s. 557 9110.
Njóttu þess aö léttast og vera saddur og
hress og borða uppáhaldsmatinn þinn!
Pantaðu núna! www.grennri.is,
sími 562 4150 eða 699 7663.____________
(sskápur, 152 cm, m. sérfiysti, á 10 þ.,
annar, 125 cm, á 8 þ., 4 dekk, 185/65 15“,
á 6 þ. 2 dekk, 245/70,15“, á 6 gata felg., á
6 þ. S. 896 8568.______________________
Útsala á nýjum og sóluöum sumardekkj-
um, 20-40% afsl. Tilboð á umfelgun ef
keypt eru dekk. Hjá Krissa, Skeifumú 5,
s. 553 5777.______________________.
Herbalife-útsala.
Selst á heildsöluverði..
Uppl. í síma 557 8893.
Viltu léttast - 70 þús. kr. verölaun?
Ný öflug vara. Fríar prufur.
www.diet.is S. 699 1060._____________
• Smáauglýsingarnar á Vísi.is.
Hefur þú farið á smáauglýsingavef DV á
Vísi.is í dag?
Fyrir skrifstofuna
Skrifstofuhúsgögn.
Stólar, borð og skilrúm. Verðtifboð.
Einnig fæst leðursófasett á sama stað.
Uppl. í s. 568 9220 eða 895 9220.
<|P Fyrirtæki
Viltu kaupa eða selia? Bjóðum aha þjón-
ustu fynr fyrirtæfei og metum þau til
kaups og sölu.
Fasteignastofan@fasteignastofan.is
Fasteignastofan Reykjavíkurv. 60, Hfj.
Sími 565 5522._________________________
Bílaverkstæöi til sölu, allur búnaður fyrir
bflaverkstæði ásamt rekstri. Mjög hent-
ugt fyrir einn til tvo menn. Góður við-
skiptamannahópur. Uppl. f s. 899 2911.
Þarftu aö selja eða kaupa fyrirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Pylsuvagn til sölu, vel staösettur. Uppl. í s.
553 8063 og 562 1063.
^ Hljóðfæri
Hljóöfærasala: Fender bassi, Godin raf-
kassagítar og General Music hljómborð.
Uppl. gefa Fumur og Magnea í
s. 863 8313/588 6316._____________
Æfingahúsnæöi til leigu frá 1. ágúst. f.
lágværa, reglusama kúltiveraða hijóm-
sveit. Uppl. í s. 562 8977, næstu daga.
Óskastkeypt
Óskast keypt ísskápur og þvottavél. Helst
ódýrt. S. 869 8271._________________
Óska eftir biluöum Nokia GSM-simum.
UppLís. 865 3922.
Lagersala - frábært verö, beint úr gámn-
um. Gegnheilar fulningahurðir og park-
et, eik-askur-fura. Fast verðtilboð. S.
562 5151 og 868 8518. Opið mán.-lau.
frá 8-22. Baltica ehf., Sóltúni 3, Rvík.
Byggingarkranar. Útvegum allar stærðir
af byggmgarkrönum, gott verð og fljót af-
greiðsla. Leitið tilboða. Mót ehf., Sóltúni
24, s. 5112300/892 9249._______________
Ertu aö byggja eöa breyta? Eigum á lager
hina vinsælu milliveggjasteina á
frábæru verði. Gifsverk ehf.
Uppl. í s. 555 6888 eða 896 1020.
Húsbyggjendur, iðnaöarmenn, segjum nei
við fakeppni. Meistaraefni er ný timbur-
verslim í Gufunesi. Sími 577 1770 og 895
5882,____________________________________
Til sölu talsvert af 2x4, löngum og stutt-
um, 350 fm af doka og setum, dugar í
uppslátt á einbýlishúsi. Uppl. í s. 893
0975 og 897 6563.________________________
Steiningarefni. Mikið úrval hta og
tegvmda. Marmari, gabbro, granít o.fl.
Gott verð, Fínpússing sf., s. 553 2500.
Sökkuldúkur Til sölu sökkuldúkur, 2x20
m, verð kr. 11 þús. Mót, heildverslun,
Sóltún 24, s. 5112300.
0
Tölvur
Tölvusíminn - Tölvusíminn.
Þú greiðir einungis fyrstu 10 mínútum-
ar. Alhliða tölvuhjálp. Við veitum þér að-
stoð og leiðbeiningar í síma 908 5000
(89,90 kr. mín.). Handhafar tölvukorts
hringja í síma 595 2000. „Ath. sumar-
opnim“ 10-20 virka daga, 12-18 helgar.
www.tolvusiminn.is___________________
Fujitsu 450 P3,256 RAM-skrifari, SB Live,
Zip, Matrox G400, 17“ skjár, hátalarar
mflmssabox, DVD. Selst á 180 þús. Uppl.
í s. 863 6379._______________________
Qkeypis tölvuviögeröir. Tölvutækniskóh
Islands býður fría þjónustu tfl mánaðar-
móta.Tölvutæknisk. fslands, Engihjalla
8, Kóp., móttaka 10-13, s. 554 7750.
WWW.TOLVULISTINN.IS
www.tolvuhstinn.is
www.tolvuhstinn.is
www.tolwilistinn.is
Vélar • verkfæri
Plötusax-hefill-snittvél.
Til sölu plötusax, ldippir 8 mm x 2540
mm, og hefill, Cincinati 25“, einnig
óskast notuð snittvél keypt.
Uppl. gefur Jón Þór í síma 565 7390.
heimilið
^ Antík
Antik-Antik-Antik-Antik-Antik-. Fallegar
gamlar furur bóndamublur fyrir t.d.
sumarbústaði á frábæru verði, einnig
danskir kola ofnar. Antik 2000, Lang-
holtsvegi 130, s. 533 3390.____________
Til sölu nettur enskur eikarbuffetskápur.
Upplýsingar í síma 866 4102.
oG^ Dýrahald
Fiskar, fiskar.
Ný sending af fiskum. Mikið úrval af
skrautfiskum og siklium.
Fiskó, gæludýraverslun í sérflokki,
Hlíðarsmára 12, s. 564 3364._________
Frí. Ef þú ferð í smáfh' skal ég passa
hundinn
þinn. Pantaðu með fyrirvara í síma 486
6021 e. kl. 18. Geymdu auglýsinguna,
Kristján.____________________________
Tilboösverö á fiskabúrum.
Vorum að fá sendingu af glæsilegum
fiskabúrum, frá 85 1 til 900 1. Frábært
verð. Fiskó, gæludýraverslun í sérflokki,
Hlíðarsmára 12, s. 564 3364.
Heimilistæki
Til sölu tvískiptur Electrolux ísskáp-
ur/frystir, hæð 176 sm, 6-8 ára. Verð 25
þús.
Uppl. í s. 554 3677 eða 899 3677.
fsskápur og þvottavél til sölu. AEG-ís-
skápur, 160 cm á hæð, 1 árs kælikerfi, 20
þ. 3 ára Princo-þvottavél, lítið notuð. 25
þ. S. 557 3930 og 697 3600, Amar.
• Smáauglýsingarnar á Vísi.is
Skoðaðu smáauglýsingavef DV á Vísi.is
Yfirbreiðslur.
Lífgar upp á gamla sófa, og vemdar nýja.
Sófalist, Laugavegi 92, s. 551 7111.
Ýmis tilboð i gangi. Lítið við, alltaf sömu
góðu verðin.
JSG húsgögn, Smiðjuvegi 2, Kópavogi,
sími 587 6090. www.jsg.is
Mikiö úrval af sófasettum. Verona hús-
gagnaverslun, Bæjarlind 6, Kópavogi, s.
554 7800. www.verona.is
Til sölu 2 bláir Chesterfield-sófar, 2ja og
3ja sæta. Uppl. í s. 565 0595 eða 694
6677._____________________________________
Til sölu mjöq falleaur svartur leöurhorn-
sófi, 200x200 sm. Svo gott sem ónotaður.
Uppl. í s. 698 4438.
Til sölu sófasett, hjónarúm, unglingarúm,
glerskápur, skrifborð og sófaborð. Selst
ódýrt. Uppl. í s. 694 7998 og 588 6607.
Q Sjónvörp
Sjónvarp til sölu. Lítið notað ársgamalt
14“ sjónvarp m. fjarstýringu til söTu á 10
þús. kr. Uppl. í s.692 7629.
Video
Fjölföldum myndbönd og kassettur.
Breytum myndböndum á rnilli kerfa.
Fæmm kvikmyndafilmur á myndbönd
og hljóðritum efni á geisladiska. Hljóð-
riti/Mix, Laugavegi 178, s. 568 0733.
þjónusta
Bókhald
Tökum aö okkur alla almenna bókhalds-
vinnu. Launa- og vsk-skýrslur. Margra
ára reynsla. Hringdu núna. Planet
Cosmos, s. 898 3312.
Garðyrkja
\feriu með ckkur i tmati
Smetttu á svafttnappmng
Sendu á vln
Vertu meö í smáauglýsingaleik DV
á Vísir.is
Hellulagnir - minigröfur - traktorsgröfur -
jarövegsskipti. Gröfum drenskurði, út-
vegum mold, grús og sand. Áratuga-
reynsla. Hellur og vélar ehf.,
s. 892 1129._____________________________
Gröfuþjónusta. Allar stærðir af gröfum
með fleyg og jarðvegsbor, útvegum holta-
gijót og aht fyhingarefhi, jöfnum lóðir,
gröfúm grunna. Sími 892 1663.____________
Túnþökur. Nýskomar túnþökur. Bjöm R.
Einarsson, símar 566 6086 og 698 2640.
Hreingemingar
Alhliöa hreingemingaþjónusta. Hrein-
gemingar í heimah. og fyrirtækjum,
hreinsun á veggjum, loftum, bónv.,
teppahr. o.fl. Fagmennskaí fyrirrúmi, 13
ára reynsla. S. 863 1242/587 7879, Axel.
Ræsting - Prif.
Getum bætt við okkur skrifstofúm í fost
viðskipti. Meðmæh. Vönduð vinna.
Uppl. í s. 898 7560.
Innrömmun
Innrömmun, tré- og állistar, tilbúnir
rammar, plagöt, íslensk myndlist.
Opið 9-18.
Rammamiðstöðin, Síðumúla 34, sími
533 3331.
0 Þjónusta
BÍLAR - BÓN, Hvaleyrarbraut 2, Hfn. (Ós-
eyrar-megin). Alhliða þjónusta varðandi
þrif og bón. Sækjum og sendum. Opið frá
9-18 v.d. S. 565 9889 og 869 8347.
Dekkjaneyöarþiónusta. Þegar þú ert í
vandræðum, hringdu þá 1 neyðarþjón-
ustuna. Við komum og hjálpum þér.
Bflkó, Smiðjuvegi 34-36, s. 557 9110.
Dekkjaneyöarþjónusta. Þegar þú ert í
vandræðum, hringdu þá 1 neyðarþjón-
ustuna. Við komum og hjálpum þér.
Bflkó, Smiðjuvegi 34-36, s. 557 9110.
Hreinn bíll er fallegur bill. Við smúlum bfl-
inn þinn hátt og Tágt á aðeins 15 mínút-
um. Bflkó, Smiðjuvegi 34-36, s. 557 9110.
Tökum aö okkur viögerðir og málun á þök-
um og húseignum. Uppl. í s. 892 1565.
@ Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir:
Fagmennska. Löng reynsla.
Gylfi K Sigurðss., Nissan Primera ‘97, s.
568 9898,892 0002. Visa/Euro.
Hilmar Harðarson, Tbyota Land Cruiser
‘99, s. 554 2207, 892 7979.
Snorri Bjamason, Nissan Primera ‘00.
Bifhjólakennsla. S.892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘99, s. 557 2940,852 4449,892 4449.
Vagn Gunnarsson, M. Benz 220 C, s. 565
2877,894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Avensis ‘98, s.
863 7493,557 2493,852 0929.
Ami H. Guðmundsson, Hyundai Elantra
‘98, s. 553 7021,893 0037.
Gylfi Guðjónsson, Subara Impreza ‘99
4WD, s. 696 0042 og 566 6442.
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Opel Astra ‘99. Euro/Visa. Sími
568 1349 og 892 0366.
tómstundir
Byssur
Til sölu Marlin-riffill, 22 magn, verð 25 þ.
Rém-rifih, M 1917 (herr.), cal. 30-06,
verð 25 þ., og einnig loftriffill. S. 692
5255 eða 567 5888.
X Fyrir veiðimenn
íslandsmeistaramót Landssambands
Stangveiðifélaga í sUungsveiði verður
haldið í Brúará fyrir landi Sels og Spóa-
staða laugardaginn 29. júlí. Þátttakend-
ur geta skráð sig hjá L.S. í s. 588 2910
eða Sportvöragerðinni í s. 562 8383. 1.
verðlaun. Frí ferð á heimsmeistaramót
WTO á suður írlandi 28.-30. sept. 2000.
Öndunarvöðlur (goretex), kr. 17.900
-28.900. Neoprene-vöðlur, kr.
9.900-19.900. PVC-vöðlur, kr. 5.800,
stígvél, kr. 3.800.Vöðlujakkar með önd-
un, la\ 11.900-17.900. Vesturröst,
Laugavegi 178, s. 5516770 og 5814455
Beitan í veiðiferöina: maðkur, makrfll,
sandsfli og gervibeita. Vandaðar flugur í
miklu úrvah. Vesturröst, Laugavegi 178,
s. 551 6770 og 581 4455. Opið laugard.
10-16.
Tilboösdagar. Hardy-veiðivörur, 30% afsl.
Winston-stangir á kynningarverði og
Browning- laxahjól, 30% afsl. Veiðivörar
í miklu úrvah. Veiðibúðin, Bæjarhrauni
20, Hafharfirði, s. 565 3597._________
Snæfellsnes. Veiðil. á Vatnasvæði Lýsu.
Lax- og silungur - gisting, hestal. og
sundlaug. Uppl. á Lýsuhóli og í Hrauns-
múla, s. 435 6716,435 6707,435 6730.
Veiðileyfi í Ranqárnar, Minnivallalæk,
Hróarslæk o.fl. Veiðiþjónustan Strengir,
Uppl. í s/fax 567 5204,893 5590 og í Uti-
vist og Veiði, Síðumúla 11, s. 588 6500.
Grenlækur. 4 stangir og veiðhús, 30.
júlí-1. ágúst. Uppl. í s. 864 7811 og hjá
SVFR.
Laxveiöileyfi til sölu í Vatnasvæöi Lísu,
Snæfellsnesi. Upplýsingar í síma 435
6706 eða 893 4514.
Veiöimenn! Reykjum og gröfum þína
veiði. Reykás (Bjössi), Grandagarði 33, s.
562 9487. Athugið nýtt heimilisfang.
Andakílsá. Silungsveiði í Andakflsá,
veiðileyfi seld í Ausu, s. 437 0044.
Fyrsta flokks ánamaðkar til sölu. Uppl. í
sima 862 5584 og 862 9660.
Góöir maðkarti! sölu, 40 kr. stk. Uppl. í s.
566 8577 og 692 6757, Svavar.
Lax- og silungsmaökar til sölu. Upplýsing-
ar í síma 557 4483.