Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.2000, Side 23
27
FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 2000_____________________________________________________________________
j>V ________Tilvera
Jonathan Rhys-
Meyers 23 ára
Jonathan
Rhys-Meyers
er í dag 23 ára
gamall og tek-
ur á móti gest-
um á heimili
sínu. Á stutt-
um leikferli
hefur hann
leikið í ekki
ómerkari myndum en Michael Coll-
ins, Telling Lies in America, The
Governess, The Loss of Sexual Inn-
ocence, Titus og er þá ótalið meist-
araverkið Velvet Goldmine.
Gildir fyrir föstudaginn 28. júlí
Vatnsberinn 120. ian.-18. febr.l:
Bjartsýni ríklr 1 kring-
um þig, mun meiri en
gert hefur undanfariö.
Þú færð fréttir af fjar-
lægum vini. Happatölur þínar eru
4, 8 og 12.
Fiskarnir (19, febr.-20. mars):
\ Mirndu að ekki er allt
Igull sem glóir. Athug-
aðu vel alla málavexti
áður en þú byijar á
einhvéiju sem sýnist færa skjót-
fenginn gróða.
Hrúturinn (?t. mars-19. aprílt:
Slagsmál í björtum logum
Jet Li sýnir í Roemeo Must Die hvers megnugur hann er í sjálfsvarnarlistinni.
Romeo Must Die:
Með líkamann að vopni
Velgengni þín I dag
' byggist á því hvernig
þú kemur fram við
aðra. Þar tekst þér sér-
lega vel upp. Happatölur þínar
eru 9, 18 og 33.
Nautið (20. april-20. maí):
Ekki láta vorkenna
þér og ekki leita eftir
hjálp nema veruleg
nauðsyn sé á. Þú munt
eiga rólegt og gott kvöld.
Tvíburarnir (21. mai-21. iúní):
V Samvinna skilar góð-
um árangri í dag en
_ i / samt sem áður gengur
þér eins vel ef ekki bet-
ur að vinna í einrúmi. Þú tekur
þátt í skemmtilegum rökræðum.
Krabbinn (22. iúní-22. iúiil:
Þú færð frábæra hug-
I mynd og getur varla
beðið með að hrinda
henni í framkvæmd.
i að þér meiri vinnu en
þú ert fær um.
Uónið (23. iúií- 22. áeúst);
Þér gengur ekki vel í
viðskiptum eða samn-
ingagerð í dag og væri
því betra að láta slíkt
bíða betri tíma. Ungum og öldn-
um kemur vel saman.
Mevian (23. áeúst-22. sept.):
a. Gerðu þér far um að
vanda orð þín og eins
ef þú lætur eitthvað frá
* r þér fara í rituðu máli.
Það verður virkilega tekiö mark á
því hvað þú hefur fram að færa.
Vogin (23, sept.-23. okt.l:
y Þér flnnst timi til kom-
inn að breyta til i fé-
\ f lagslifinu og gerðir
// kannski rétt í að flnna
þér nýtt tómstundagaman. Kvöld-
ið verður spennandi.
Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l;
Þú þarft að fara gæti-
lega í umgengni við
t erfitt fólk. Þú lendir í
undarlegum kringum-
stæðum. Happatölur þínar eru 11,
20 og 36.
Bogamaður (22. nóv.-21. des.l:
*Frétt innan fiölskyld-
unnar kemur algerlega
á óvart og ekki munu
aliir verða hrifiiir. Fé-
lagslifið er hins vegar Qörugt og
gefandi.
Steingeitin (22. des.-19. ian.l:
Fólk í þessu merki getur
verið hamhleypa til verka
en svo koma dagar dag-
draumanna þar sem það
keinur engu í verk. Þannig er ástandið
núna og þúþarft að fara að vakna.
Á morgun verður frumsýnd í
Kringlubíói, Saga-bíói og Nýja bíói,
Akureyri spennumyndin Romeo Must
Die, þar sem nýjasta Hong Kong
stjaman Jet Li fer á kostum í hlut-
verki sem býður upp á að snilli hans
í sjálfsvamarlistinni njóti sín. Tvær
fjölskyldur, sem tengst hafa tryggða-
böndum í gegnum tíðina, eiga nú í
hatrammri baráttu. Asísk og banda-
rísk gengi berjast um stjómina í
Oakland og þegar sonur foringja
asíska gengisins er myrtur verður
stríðið enn harðara en áður. Han Sing
(Jet Li), eldri bróðir hins látna, fær
fréttirnar þar sem hann er í fangelsi í
Hong Kong, ranglega ásakaður um
morð. Áður var Han Sing virtur lög-
reglumaður en var leiddur í gildra.
Þegar Han Sing sleppur úr fangelsi þá
er aðeins tvennt á dagskrá hjá hon-
um: sanna að hann er saklaus og leita
ástæðna fyrir því að bróðir hans var
myrtur.
Jet Li, sem er margverðlaunaður í
Steven Spielberg
Það var léleg mæting „Spielbergs" í
skóla sem varð til þess að Spiel-
berg fékk hringingu frá skólanum.
íranski Spiel-
berg í fangelsi
Um daginn greindum við frá því að
piltur einn heíði orðið uppvís að því
að nota nafn Spielberg-ættarinnar til
að fleyta sér áfram í lífinu þar vestra.
Pilturinn, sem tók sér nafnið Jona-
than Taylor Spielberg, er írani og
heitir réttu nafni Anoushirvan D.
Fakhran. Fakhran þessi laug auk þess
til um aldur, sagðist vera 14 ára en er
i raun 27 ára. Fakhran komst inn í
virtan menntaskóla á nafnbótinni
enda sagðist „Spielberg" vera ná-
skyldur Steven Spielberg sjálfum.
Fakhran hefur nú verið dæmdur
fyrir uppátækið og gert að sæta geð-
rannsókn, auk þess sem hann má ekki
undir neinum kringumstæðum um-
gangast ungmenni undir 18 ára aldri,
svo ótrúlega sem það kann að hljóma.
íþrótt sinni og kvikmyndastjama í
Kína, kom fyrst fram í bandarískri
kvikmynd fyrir tveimur árum, var
það Lethal Weapon 4. Þar lék hann
glæpaforingja sem var mikil breyting
fyrir hann því að i öllum tuttugu og
fimm myndunum sem hann lék í á
heimaslóðum var hann hetjan. Li hef-
ur nú flutt sig um set til Los Angeles
þar sem hann ætlar að halda áfram að
leika í bandariskum kvikmyndum.
Áður en Jet Li hóf kvikmyndaleik var
hann einn þekktasti íþróttamaður í
Kína, ferðaðist um heiminn og keppti
í sjálfsvamaríþróttum. Árið 1974, þeg-
ar hann var á ferð um Bandaríkin,
var hann fenginn til að slást fyrir Ric-
hard Nixon í Hvíta húsinu. -HK
Réttsýnar ryksugur
á rosalega fínu
verdi
Vampyrino SX
• Sogkraftur 1.300 W
• Lengjanlegt sogrör
• Fimmfalt filterkerfi
• Þrír fylgihlutir
Vampyrino 920
Sogkraftur 1.300 W'
Fimmfalt filterkerfi
Tveir fylgihlutir
Vampyr 5020
• Ný, orkusparandi vél
• Sogkraftur 1.300 W
• Fimmfalt filterkerfi
• Tveir fylgihlutir
CE-POWER
• Ný, kraftmikil ryksuga
í sportlegri tösku
• Sogkraftur 1.600 W
• Lengjanlegt sogrör
• Fimmfalt filterkerfi
• Tveir fylgihlutir
* Það að ryksuga sé réttsýn verður
ekki útskýrt hér og kannski aldrei,
en maður hefur það á tilfinningunni
að það hljóti kannski að geta skipt
máii
RðDIQ
Sími 530 2800
www.ormsson.is
Geislagötu 14 • Sími 462 1300