Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2000, Blaðsíða 23
35
ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 2000___________________________________________________________
X>v Tilvera
mzmma
Yves 63 ára
Franski tísku-
hönnuöurinn
Yves Saint-
Laurent fagnar
63 ára afmælis-
degi sínum í dag.
Saint-Laurent er
einn af leiðandi
tiskuhönnuðum
20. aldarinnar og
án efa einn af
þeim virtustu.
Margar af frægustu konum heims
klæðast fótum Yves Saint-Laurent.
Meðal þeirra má nefna leikkonuna
Catherine Deneuve.
Gildir fyrir miövikudaginn 2. ágúst
Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.):
I Mál sem lengi hefur
' beðið úrlausnar verð-
ur senn leyst og er það
þér mikill léttir. Þú
flnnur þér nýtt áhugamál. Happa-
tölur þínar eru 3, 5 og 32.
Flskarnlr (19. febr.-20. marsl:
Það er óróleiki í
Ikringum þig sem
stafar af óleystu deilu-
máli. Reyndu að kom--
ast að’niðurstöðu um breytingíu-
sem fyrst.
Nanna Jónsdóttir markaösfulltrúi, Þórey VilhjálmsdóWr og Ásta KristjánsdóWr,
eigendur Eskimo models sem standa fyrir Futuríce.
Dagskrá Futurice kynnt á Rex:
Framtíðarföt
verður bre>
heima fyrir
Nautið (20. ai
JL,!
hvað sem þi
Hrúturlnn i21. mars-19. apríl):
. Einhver persóna, sem
* hefur verið þér ofar-
lega í huga, kemur þér
mjög á óvart. Það
verður breyting á einhverju
heima fyrir.
Nautið (PO. anril-20. maíi:
Dagurinn verður
skemmtilegur og þú
tekur þátt í áhugaverð-
um umræðum. Eitt-
þú hefur beðið eftir
lengi gæti gerst í dag.
Tvíburamlr (21. mai-21. iónín
Morguninn verður
'annasamur og þú átt
fullt í fangi með að
ljúka verkefiium
sem þér eru fengin.
Krabblnn (22. iúní-22. íúií):
| Fjölskyldan kemur
| mikið við sögu í dag.
' Þú ættir að eyða meiri
____ tíma með henni og
huga að loforði sem þú gafst fyrir
stuttu.
Ljónlð (23- iíi!'-22._é&C!St);
I Viðskipti ættu að
ganga vel og þú ert
heppinn í samningum.
Andstæðingur þinn
ber mikla virðingu fyrir þér.
Mevlan (23. ágúst-22. sept.):
Vertu á verði gagnvart
manneskjum sem eru
\ V^ifc,þér ósammála. Þær
* r gætu reynt að beita
brögðum til að fá sinu framgengt.
í Bláa lóninu
Á fostudaginn var kynnt dagskrá
Futurice-fatahönnunarsýningarinnar
sem haldin verður í Bláa lóninu 11.
og 12. ágúst. Sýningin er langstærsti
tískuviðburður sem haldinn hefur
verið hér á landi og er markmiðið
með henni að koma íslenskum fata-
hönnuðum á framfæri í alþjóðlegum
tískuheimi. Undirbúningurinn hefúr
staðið í tvö ár og er sýningin á dag-
skrá Reykjavíkur, menningarborgar
Evrópu árið 2000.
Útflutningur á íslenskri fatahönnun
María Ólafs fatahönnuður og Sigrún Lilja Guö-
bjartsdóWr frá Útflutningsráöi íslands.
Spekingar spjalla
Einar Örn Benediktsson, sem veröur kynnir á
Futurice, og Skúli Helgason frá Reykjavík, menn-
ingarborg Evrópu áriö 2000.
ll^EEEfEa
Elskar
Dennis
þrátt fyrir
ofbeldið
Carmen
Electra
kveðst enn
elska
fyrrverandi
eiginmann
siim, Dennis
Rodman, og
tala við hann
á hverjum
degi þrátt
fyrir ofbeldi
hans
gagnvart henni. Bandaríska
tímaritið National Enquirer hefur
birt opinberar lögreglumyndir sem
sýna Carmen með bólgna vör eftir
barsmíðar Dennis. Ör sjást á Dennis
eftir að Carmen sló hann með
rósavendi. Nú virðist hins vegar allt
hafa verið fyrirgefið og Carmen
segir þau elska hvort annað heitt.
Prinsinn
gerir um-
deilda mynd
um kynlíf
Sjónvarpsmyndafyrirtæki Ját-
varðar prins hefur framleitt um-
deilda mynd um
kynlíf milli fatl-
aðra og yændis-
kvenna. ímynd-
inni er þeirri
skoðun haldið á
lofti á hið opin-
bera eigi að
greiða fyrir
slíka kynlifs-
hjálp. í fréttatil-
kynningu staðfestir náinn sam-
starfsmaður prinsins að hann styðji
framleiðslu myndarinnar. Hörð
gagnrýni er á stjórnvöld í myndinni
og telja margir að Játvarður kunni
að sæta gagnrýni fyrir að blanda sér
í pólítík.
Gríðarlegt úrval
myndbanda.
Nýjar myndir daglega.
Kíktu á 1.500 kr.
tilboöin.
Opib
mán.-fös.10-18
laug.10-16
Vogln (23. sept.-23. okt.l:
jf Nú er gott tækifæri til
að koma hugmyndum
\jf þínum á framfæri, sér-
r staklega varðandi nýj-
ungar. Happatölur þínar eru 7,13
og 34.
Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.l:
JÞú færð efasemdir um
heiðarleika eða ein-
lægni einhvers. Þú átt
rétt á að fá skýringu á
því sem þú áttar þig ekki á.
Bogamaður (22. nóv.-2l. des.);
|Ákveðin manneskja
Ifgerir eitthvað sem þér
gremst og þú átt erfitt
með að sætta þig við.
Ástandið batnar með kvöldinu.
Steingeitin (22. des.-19. ian.l:
Það verður mikið um
að vera fyrri hluta
dagsins. Láttu ekki
freistast þó að fólkið í
krnígum þig sé kærulaust. Haltu
þig við áætlun þína.
Max Beesley
yfirgaf Mel B
Kryddpían Mel B er
enn einu sinni í ástar-
sorg, að því er bresk
slúðurblöð fullyrða.
Leikarinn Max
Beesley mun hafa
kvatt Kryddpíuna eft-
ir að hún sást í bæn-
um með breska sjón-
varpsmanninum Ric-
hard Blackwood.
Beesley er núna á
eyjunni Kaprí þar sem
hann er við kvik-
myndatökur með
bandarísku popp-
stjörnunni Mariah
Carey. Blaðafulltrúi
Beesleys sendi honum
úrklippur úr breskum
blöðum meö myndum
af Mel B og sjón-
varpsmanninum.
Mel B hafði ver-
ið gestur í þætti
Blackwoods. Þau
héldu síðan í
veislu en
Blackwood fór
með kryddpíuna
úr veislimni eftir
að henni hafði lent
saman við einn
gestanna. Beesley
og Mel B hafa ver-
ið kærustupar í
átta mánuði. Tals-
Ein á ný maður Mel B vísar
Talsmaöur Mel B vísar því á því á aöu ástar’
bug aö sambandinu viö sambandi hennar
Beesley sé lokiö. og Beesleys se
Blaðberar óskast
í eftirtalin hverfi:
Hjarðarhaga
Dunhaga
Fornhaga
Hverfisgötu
Laugaveg
Ingólfsstræti
Þingholtsstræti
Sóleyjargötu
Fjólugötu
Lindargötu
Skúlagötu
Laufásveg
Freyjugötu
Þórsgötu
Upplýsingar í síma 550 5000