Dagblaðið Vísir - DV - 01.08.2000, Qupperneq 24
36
ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 2000
Tilvera a>V
DV-MYND JÚLfA IMSLAND
Sumarbústaður í lágflugi
Jón Helgason viö Douglasinn. Hann sagöi aö vel heföi gengiö aö koma flugvélinni á staðinn uppi á hæöinni þar sem sést vítt og breitt yfir
Nesjasveit, rétt eins og úr flugvél í lágflugi.
Gömul Douglas-þota fær nýtt hlutverk:
Sumarbústaður
lentur í Nesjum
- feðgar breyta gamalli Douglas-flugvél í sumarbústað
lífiö
Atonal Future
spilar í Iðnó
Tónlistarhópurinn Atonal Fut-
ure verður með tónleika í Iðnó i
kvöld, klukkan 20.30. Hópurinn
er skipaður sjö ungum íslensk-
um hijóðfæraleikurum og tón-
skáldum sem hafa starfað saman
frá árinu 1998. Sérhæfir hópur-
inn sig í flutningi nýrrar ís-
lenskrar tónlistar og notar oft
* óhefðbundin hljóðfæri.
Klúbbar
■ SOLEY A THOMSEN Dj. Sóley
hefur þaö fyrir venju aö koma niöur í
Hafnarstrætið á þriðjudagskvöldum
og heilla gesti Thomsen með r&þ-
tónlist sinni og kvenlegum þokka.
Kvöldiö í kvöld er engin undantekn-
ing þar á og mun drottningin sjóöa
músíkina saman í bland viö góöa
drykki á barnum.
Myndlist
' ■ GALLERI ASH. VARMAHUÐ Svein-
björg Hallgrímsdóttir sýnir grafíkmyndir
í Gallerí Ash, Varmahlíö, Skagafirði.
Sýninguna nefnir hún Gáttir en
myndefniö er aöallega sótt í innbæinn á
Akureyri. Sjónarhornið er gluggar og dyr
(gáttir) sem gefa húsunum svip og per-
sónuleika. Sveinbjörg stofnaöi og rekur
Gallerí Svartfugl í Listagilinu á Akureyri.
Sýningin er opin alla daga nema þriöju-
daga og henni lýkur 11. ágúst.
■ GALLERÍ HLEMMUR Hildur Jóns-
dóttlr hefur oþnað sýninguna Hið góða,
vonda og Ijóta eöll nátturunnar í
galleri@hlemmur.is. Hún sýnir mjög ná-
kvæmar trélitateikningar og vídeóverk af
ýmsum fyrirbærum náttúrunnar. Hildur
hefur á annaö ár rannsakað garðinn og
eyöimörkina. Hún kemur fyrir í eigin
verkum sem eins konar sógumaöur eöa
. „prestur" og talaöi á opnuninni um hiö
góöa, vonda og Ijóta eöli náttúrunnar.
Hildur stundaði nám viö Myndlista- og
handlöaskólann árin 1991-1994 og
hefur veriö nemandi viö Hochschule fúr
bildende Kúnste-Hamburg frá árinu
1994. Hún er búsett í Hamborg. Sýn-
ingin er opin á sama tíma og galleríiö.
■ GALLERÍ SÆVARS KARLS Lista-
maöurinn Magnús Tumi Magnússon
heldur þriöju einkasýningu sína í Gallerii
Sævars Karls viö Bankastræti og er op-
in á afgreiðslutíma verslunarinnar.
■ LISTHÚS ÓFEIGS Rnnski gullsmiður-
inn, myndlistarmaöurinn og iönhönnuö-
urinn Jounl Jáppinen sýnir um þessar
mundir í Llsthúsi Ófeigs að Skólavörðu-
stíg 5. Jouni er þekktur listamaöur í
heimalandi sínu og hefur hann tekið sér
margt fýrir hendur, m.a. hönnunarráð-
gjöf fyrir iönaöarframleiöslu, kvikmynda-
gerö, kennslu í silfursmíöi, myndlist,
iönhönnun og smíöi báta. Sýningin
stendur til 9. ágúst.
■ HANDRITASÝNING í Stofnun Árna
Magnússonar stendur nú yfir
handritasýning. Sýningin er oþin
daglega frá 13 til 17. Unnt er aö panta
sýningu utan reglulegs sýningartíma sé
það gert með dags fyrirvara.
■ REYKJAVÍK í BREFUM OG
DAGBOKUM Er yfirskrift sýningar í
Þjóöarbókhlööu sem nú stendur yfir.
Þetta er sumarsýning þar sem varpað
er Ijósi á Reykjavík á 19. öld og á fyrri
hluta 20. aldar með sérstakri aherslu á
hlutskipti íslenskra alþýðukvenna og
um leið veröa kynntar á nýstárlegan
hátt þær heimildir sem varöveittar eru
á handritadeild Landsbókasafns.
SJá nánar: Líflð eftir vlnnu á Vísi.is
Einn allra óvenjulegasta sumar-
bústað landsins er líklega að finna
í landi Hoffells í Nesjum. Sumar-
bústaðurinn er byggður úr gam-
alli Douglas Dakota flugvél sem
var í eigu Vamarliðsins. Vélinni
hlekktist á í flugtaki á Hornafjarð-
arflugvelli fyrir um þaö bil þrjátíu
ámm, skemmdist mikið og var
dæmd ónýt. Vélin var flutt frá
flugvellinum að vatninu Þveit þar
sem hún gegndi hlutverki veiði-
húss um margra ára skeið.
„Þegar við fengum vélina fyrir
nokkrum árum þá leit hún orðið
Þrúgandi
Frumraun Sams Mendes, Americ-
an Beauty, þótti ekki sist mögnuð
fyrir þær sakir að leikstjórinn haföi
fram að gerð myndarinnar lifað og
hrærst í leikhúsheiminum. Þaö er
nefnilega svo fjandi margt sem skil-
ur í sundur leikhús og bió að mörg-
um leikstjórum reynist erfitt aö
skipta um hlutverk. Leikstjóri
Simpatico, Matthew Warchus, hefur
notið mikiilar velgengni í leikhús-
heiminum en hefur lítið sem ekkert
komið að gerö kvikmynda.
Frumraun hans á lítið skylt við
Mendesar sem var fullkomlega laus
við leikhúsyfirferðina sem einkenn-
ir Simpatico - og á betur heima í
leikhúsi eins og gefur að skilja. í
ljósi þessa var þaö kannski fullbí-
ræfið af hálfu Warchus að leggja til
atlögu við þetta leikrit Sams
Shepards þótt niðurstaðan sé fjarri
því að vera slæm.
Kvikmyndin iðar að vísu til að
byrja með af kviku lífu þar sem
hratt og örugglega er klippt á milli
stemningaratriða en ekki liður á
löngu þar til atburðarásin hægir á
sér til muna og tekur að fókusa á
persónumar fimm sem bera uppi
söguna. Fyrir 20 árum unnu Vinnie
Webb (Nick Nolte/Shawn Hatosy),
Lyle Carter (Jeff Bridges/Liam
Waite) og Rosie (Sharon Sto-
ne/Kimberly Williams) meö svikum
fúlgu flár á veðreiðum. Eftirlitsmað-
urinn Simms (Albert Finney) komst
nokkuð illa út, mikið til vegna
skemmdarveka sem unnin höfðu
verið á henni,“ segir Jón Helga-
son, vörubílstjóri á Höfn, sem
ásamt Helga Jóhannesi syni sín-
um fékk flugvélina fyrir nokkrum
árum og flutti hana í land Hoffells
í Nesjum þar sem þeir hafa komið
henni fyrir á einkar fallegum og
víðsýnum stað og hyggjast nota
hana sem sumarbústað þegar þeir
hafa lokið framkvæmdum við
hana.
Þegar þeir feðgar fengu flugvél-
ina vantaði á hana bæði stél og
á snoður um svikin en þau tryggöu
þögn hans með glæpsamlegum
hætti - og meira en það því sam-
band þeirra varð ekki samt eftir.
Þegar myndin hefst steíhir í upp-
gjör.
Það eru engir smáleikarar í aðal-
vængi. Hvort tveggja fengu þeir af
sams konar vél sem nauðlenti á
Sólheimasandi um sama leyti og
hinni hlekktist á i Hornafirði.
Feðgamir tóku til við að gera
upp skrokkinn á vélinni og
byggðu sólstofu við innganginn í
hana. Þeir eiga enn eftir að inn-
rétta þennan sérstæða sumarbú-
stað því mikið verk var að gera
við skrokkinn og bæta þvi við sem
vantaði. „Við ætlum að hafa
hjónaherbergið í stjómklefa flug-
vélarinnar," segir Helgi Jóhannes,
„og baðið verður aftast. I miðhlut-
hlutverkum og það er fyrst og
fremst þeim að þakka að myndin
skuli þrátt fyrir allt halda athygl-
inni - aö undanskilinni Sharon Sto-
ne sem ræður ekki við dramatíkina
frekar en fyrri daginn. Leikhúsá-
hrifm em þó líkt og fyrr segir yfir-
anum verður opið rými með stofu
og eldhúsi." Helgi Jóhannes sagði
að erfitt væri að fá innanstokks-
muni úr flugvélum keypta en
Sölunefnd varnarliðseigna hefði
þó verið að selja flugvélasæti og
ætlar hann að hafa slíkt sæti í
stofunni.
Douglas-flugvélar vora smíðaðar á
stríðsárunum fyrir heri bandamanna
og nýttust þær áratugum saman eftir
stríð í farþegaflugi og era víða notað-
ar enn þótt þær nálgist sumar sex-
tugsaldurinn. -JI/ss
leikur og áhugavert drama.
Leikstjórn og handrit: Matthew Warchus.
Aöalhlutverk: Sharon Stone, Nick Nolte,
Jeff Bridges, Catherine Keener og Albert
Rnney.
Simpatico - Háskólabíó
leikritsblær yfir öllu
Björn Æ.
Norðfjörð
skrifar gagnrýni
um kvikmyndir.
Lelkhópurinn er frábær í Simpatico með elnnl undantekningu
„Þaö er fyrst og fremst leikurunum aö þakka aö myndin skuli þrátt fyrir allt halda athyglinni -
undanskilinni Sharon Stone sem ræöur ekki viö dramatíkina frekar en fyrri daginn. “
þyrmandi og
stífla flæði at-
burðarásar-
innar. Gömlu
brýnin Nolte,
Bridges og
Finney flytja
langar og
dramatískur
einræður sem
þeir standi á
sviði. Sam-
hengið þeirra
á milli hverfur
stundum með
öllu og maður
fær á tilfinn-
inguna að
þáttaskipti séu
að verða. Slíkt
kann ekki
góðri lukku að
stýra 1 kvik-
mynd og grun-
ar mig að
mörgum bíó-
gestum muni
þykja nóg um
og leiðast þóflð
er á líður.
Engu að siður er þama á ferð góður
aö