Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2000, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2000, Page 20
32 ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 2000 Sviðsljós k Eminem sækir um skilnað O.J. Simpson aftur í réttarsalinn Hinn „saklausi" O.J. Simpson er einn eina ferðina kominn í réttar- salinn. í þetta skiptið er það þó hann sem er að sækja málið - ekki að verja sig. Á sl. þriðjudag dró Simpson fyrr- um varnarlögmann sinn, Lawrence Schiller, og sjónvarps-stöðina CBS í réttarsal og reyndi að sannfæra dómara um það að setja lögbann á þáttarröð, American Tragedy, sem til stendúr að gera byggða á sögu Schillers. Simpson telur að í bók- inni, sem var metsölubók, sé að finna atriði sem sögð voru í trúnaði. Lögfræðingur Schillers segir að Simpson hafi hótað málshöfðun frá því að bókin kom út árið 1996, en haldið aftur að sér þar til nú svo hann geti unnið sem mestan skaða. Simpson telur að þáttarröðin geti unnið honum meiri skaða en bókin hefur gert. Enn hefur ekki verið dæmt í mál- inu, en búið er að fresta málinu til 6. september næstkomandi. Þá verða lögð fram ný gögn í málinu. Sóðakjafturinn og rapparinn Eminem hefur farið fram á skilnað við konu sína til 14 mánaða, Kimberly Mathers. Plötufyrirtæki kappans, Interscope Records, hefur staðfest þennan orðróm og mun Eminem, einnig þekktur sem Marshall Mathers III, hafa farið með skilnaðarpappírana fyrir rétt í Macomb-sýslu í Michigan-fylki í Bandaríkjunum á sl. miðvikudag. Fyrir dómaranum viðurkenndi Eminem að vandamál hans og konu hans væru óyfirstíganleg og þvi væri þetta eina lausnin. Eminem fór einnig fram á sameiginlegt forræði yfir fjögurra ára gamalli dóttur þeirra. „Hjónin hafa átt í af-og-á sambandi ansi lengi eins og komið hefur fram í fjölmiðlum," sagði talsmaður Interscope Records, Dennis Dennehy. A lausu Allt stefnir / þaö aö Eminem verði aftur á lausu mjög fljótlega. í nýlegu viðtali við Paper tímarit- ið segir leikkonan Melanie Griffith nokkuð afdráttarlaust frá afstöðu sinni til fíkniefna. Þar segir hún m.a. að hún vildi gjarnan að börnin sín myndu biðja um leyfi áður en þau færu að fikta með hass í stað þess að fikta með efnið án hennar vitundar. Þá segir hún að hún myndi vilja reykja með þeim fyrstu jónuna svona til þess að tryggja nú að þau geri allt saman samkvæmt bókinni. Griffith segir einnig frá því að hún hafi byrjað að drekka á sínum tíma til deyfa andlegan sárs- auka sem hún hafi alltaf verið sér- staklega næm fyrir. „Frá því í byrjun júní hafa hjónin verið aðskilin og nú hefur Eminem komist að þeirri niðurstöðu að skilnaður er þeim fyrir bestu,“ bætti Dennehy við. Samband þeirra hefur verið stormasamt svo ekki sé meira sagt. Konan hans hefur oftar en ekki verið skotspónn laga rapparans og segir m.a. í einu þeirra: „... ekki hafa áhyggjur, pabbi mun búa mömmu gott rúm á botni stöðuvatns." Þrátt fyrir árásir kappans i tónsmíðum sinum hefur það ekki komið í veg fyrir samband þeirra fram að þessu. Þau hafa verið saman síðan í framhaldsskóla og eftir að hafa lappað upp á sambandið í fyrra gengu þau í það heilaga. Það hefur ekki verið neitt leyndarmál að hjónin eigi í vandræðum. í júní var Eminem handtekinn fyrir að berja mann í andlitið með byssu eftir að hann hafði komið að honum kyssandi konu sína fyrir utan næturklúbb. í framhaldi af þvi var hann kærður fyrir líkamsárás með banvænu vopni og fyrir að ganga leyfislaus með byssu. Verði hann sakfelldur mun hann þurfa að dúsa í fangelsi í allt að fimm ár. Tvær góðar saman Vel fór á meö þeim stórskutlunum Cher og Jennifer Lopez viö frumsýningu kvikmyndarinnar Frumunnar vestur í Los Angeles um daginn. Jennifer leikur þar barnasálfræöing sem tekur þátt í rannsóknum á hugarheimi ógurlegs raðmoröingja sem er í dauöadái. Spennandi, svona viö fyrstu sýn. Myndi reykja fyrstu jónuna ÞJONUSTUm3CL¥SmCS\R 550 5000 Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASlMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir í eldra hús- næði ásamt viðgerðum og nýlögnui 'i-^. Fljót og góð þjónusta. Geymiö auglýsinguna. JÓN JÓNSSON LOGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733. BÍLSKÍRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- GLOFAX3 HF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 hurðir Öryggis- hurðir Karbítur ehf / Steinstey pusögun /Kjarnaborun /Múrbrot Símar: 894 0856 • 565 2013 STIFLUÞJONUSTf) BJRRNR símar 899 6363 • 554 8199 Fjarlægi stíflur úr W.C., handlaugum, baðkörum og frórennslislögnum. Röramyndavél til a& ástands- skoba lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. STEINSTEYPUSOGUN ÓHÁÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL. MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA VANIR MENN VÖNDUÐ VINNUBRÖGÐ HIFIR VIÐ ERUM ELSTIR í FAGINU *L\.* HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK • S. 567 2230, 861 1230 Þú nærð alltaf sambandi _ við okkur! (n 550 5000 ^-^ ella wirLo dnrfa 1,1 Q ‘ alla virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 @ dvaugl@ff.is ' hvenær sóiarhringslns sem er 550 5000 Ódýrt þakjárn, LOFTA- OG VEGGKLÆÐNINGAR. Framleiðum þakjárn, lofta- og veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað alu-zink, rautt, hvítt, koksgrátt og grænt. TIMBUR OG STÁL HF. Smiðjuvegi 11 ,Kópavogi. Sími 554 5544, fax 554 5607 SkólphreinsunEr Stíflðö? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 CRAWFORD IÐNAÐARHURÐIR SALA-UPPSETNING-ÞJÓNUSTA HURÐABORG DALVEGUR 16 D • S. 564 0250

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.