Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.2000, Page 21
33
ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 2000
I>V Tilvera
Myndgátan ____________
Myndgátan hér
til hliðar lýsir
hvorugkynsorði.
Lausn á gátu nr. 2783:
Svaramaður
Krossgáta
Lárétt: 1 heill, 4 fjötrar,
8 áhald, 9 hreúa,
10 halds, 12 flakk,
13 eöli, 16 rölt, 17 flysjar,
21 hlykk, 22 brúka,
24 rík, 25 drepsótt,
26 vamingur, 27 ljómi.
Lóðrétt: 1 eyktamark,
2 glutra, 3 höku,
. 4 bústin, 5 espa,
6 Ásynja, 7 máli, 11 fjör-
miklum, 14 skaut, 15 sáð-
lönd, 17 handfæraveiði,
18 kross, 19 slökkvari,
20 tæpast, 23 svik
Lausn neðst á síðunni.
Umsjón: Sœvar Bjarnason
Svartur á leik.
Hið árlega minningarmót um skák-
meistarann snjalla Akipa Rubinstein
er nú haldið í Póllandi. Rubinstein
var einn af snjöliustu skákmönnum á
fyrri hluta 20. aldarinnar. Hann þótti
hafa yfirburðaþekkingu og tilfmningu
fyrir endatöflum og stöðum þar sem
þegar fljótt var á litið ekki virtist mik-
ið vera að gerast. En heimsstyijaldim-
ar fóm Ula með hann, hann varð veik-
ur á geöi, einangraði sig og dó úr
hungri en skákir þessa mikla meistara
lifa.
Staðan á mótinu er þessi eftir 4
umferðir:
1. Gelfand 2681, 3 v. 2. Shirov,
2746, 3 v. 3. Van Wely, 2643, 3. 4. 2719
2,5. 5-8. Svidler, 2689; Markowski,
2568; Almasi, 2668, og Movsesian,
2666, 2.v. 9. Krasenkow, PóU., 2702,
0,5 v. 10. Fedorov, 2646, 0 v.
Endataflið er sennUega teflt Rubin-
stein tU heiðurs af hendi Gelfands en
Svidler er í hlutverki fómarlambs-
ins. Svartur er kóngi yflr í endatafl-
inu eins og Guðmundur S. Guð-
mundsson skákmeistari sagði hér á
árum áður. Sérlega lærdómsríkt
hvemig svartur notfærir sér að hvíti
kóngurinn er skorinn af á 1. reitaröð-
inni.
Hvítt: Peter Svidler (2689)
Svart: Boris Gelfand (2681)
Minningarmót Rubinsteins Polanica
Zdroj 18.8. 2000
70. -Ke4 71. Kgl Be3+ 72. Kfl g5
73. Hg3 Hf2+ 74. Kgl Hb2+ 75. Kfl
Kf4 76. Hg2 Hbl+ 77. Ke2 Hb2+ 78.
Kfl Hbl+ 79. Ke2 Ke4 80. Bg8 Hb2+
81. Kfl Hbl+ 82. Ke2 Hb2+ 83. Kfl
Hb3 84. Ke2 Ha3 85. Bf7 Bf4 86. Be6
Bg3 87. Bf7 g4 88. Bh5 He3+ 89.
Kd2 Bel+ 90. Kdl g3 0-1
Bridge
Hvaða samning vilt þú spila á
hendur NS? Þriggja granda samn-
ingur lítur vænlegast út eða fimm
lauf. Fimm tíglar eru ekki jafn
spennandi, þar sem liturinn þarf að
brotna þægilega. Ef spiiaður er tvi-
menningur er þriggja granda samn-
Umsjón: ísak Öm Sigurösson
ingur freistandi enda getur vömin
ekki fengið nema í mesta lagi 3
slagi. Þegar spilið kom fyrir i sum-
arbridge síðastliðinn fimmtudag
uröu þeir ekki feitir sem völdu að
spila þrjú grönd. Suður var gjafari
og enginn á hættu:
* KD63
4» K1084
+• D
* D1053
4 Á108742
4» G752
•+ Á5
* 6
* -
» D
+ KG97643
4 ÁKG97
Eins og títt er um mikil skiptingar-
spil fóm sagnir víða úr böndunum.
Hendi suðurs er tröllvaxin og freist-
andi að leita að slemmu eftir að norð-
ur hefur sýnt spilastyrk. Algengasti
samningurinn var 6 lauf á spil NS og
einstaka par spilaði 6 tígla. Fyrir
láglitaslemmu slétt staðna fékkst ekki
nema meðalskor. Talan 1090 sást á
a.m.k. 3 stöðum en hún fæst fyrir að
spila doblaða láglitaslemmu utan
hættu og standa hana. Það bendir til
þess að fjölmargir
spilararnir í vest-
ur hafi freistast
til þess að leggja
niður spaðaásinn
í upphafi. Hvort
sem spiluð em 6
lauf eða tíglar
nægir það til að
standa slemmuna
því hjartadrottn-
ingunni er hægt að henda niður í
spaðakónginn og gefa aðeins slag á
tígulásinn. Þijú grönd með yfirslag
(430) var nánast botn fyrir spilið!
lEiimiSBSl
•IPI ez ‘+n?A oz ‘IJOJ 61 ‘BQOJ 81 il ‘Jn.n(o SI
Jod n ‘uimiæjds n ‘ilrí L ‘33ijj 9 ‘ejSo s ‘umauii \ ‘mne £ ‘eos z ‘eiio 1 :pojgoq
•IIlS LZ 'uiBJii gz ‘jbj sz ‘SnQne \z ‘eiou zz ‘hojji iz
‘JliaeJHS LX ‘IQJ 91 ‘iSeiddn ei Jua zi ‘sj[ei 01 ‘bjSub 6 ‘IQi 8 ‘UQii \ ‘jbso i :jj0jerj
Myndasögur
I r
p ná&/Oi>«. 8UIIS
aðép>
betur I
'oara
vaeri
menntaöur, j
^ástin
, bara aðt-
svo værilT”
i5iin m
ÍJ 6. I
l svo
I
!
■3
I
Hvernig stendur á því
að þú hefur engar
fjaðrir é fótleggjun um?