Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2000, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2000, Blaðsíða 1
íslenski draumurinn: Skýjaborgir athafna- manns Bls. 35 DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 204. TBL. - 90. OG 26. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 2000 VERÐ í LAUSASÖLU KR. 180 M/VSK Óánægja starfsmanna með stórfelldar breytingar á útvarpsdagskrá: - málið kynnt á fundi útvarpsráðs í gær, formaður þögull. Baksíða _ . Davíð Oddsson og Gerhard Schröder, kanslari Þýskalands, héldu blaðamannafund við Bláa lónið í gær. Áður höfðu utanríkisráðherrar landanna, Halldór Ásgrímsson og Joschka Fischer, haldið fréttamannafund í Svartsengi. m DV-MYND POK Eyjamenn í bikarúrslita- leikinn í fjórða sinn: Hetjur við Hástein Bls. 15 Búrhvalurinn í Hrútafirði: Skaufinn tæpir tveir metrar Bls. 7

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.