Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 06.09.2000, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 2000 33 l DV Tilvera Myndgátan Lárétt: 1 blekking 5 fljót 7 sáðlandi 9 skoða 10 lélegt 12 glöðu 14 muldur 16 leiði 17 tré 18 timbur 19 deila Lóðrétt: 1 drykkjarílát 2 fæða 3 pjátur 4 hlykk 6 úrræöagóð 8 oki 11 hindra 13 spildu 15 land Lausn neðst á síöunni. Skák Hvítur á leik. Heppnin fylgir þeim sterka er oft sagt. Sumir halda að þaö eigi við um skák einnig. Staðreyndin er sú að menn verða að ná góðri einbeitingu og vera vel vakandi yfir möguleikum sín- um. Sumar skákstöður eru viösjár- verðari en aðrar. Það eru t.d. stöð- ur með mislitum biskupum þar sem sá sem hefur sóknarfærin er oft manni „yfir“ í sókninni en ekki má mikið út af bera til þess að algjör umskipti verði. í þessari 1. bráðabanaskák virtist Þröstur ætla að kafsigla Jón Viktor en svo missti hann þráðinn að því er virt- ist um tíma. Sú held ég þó aö hafi ekki verið reyndin; i svona stöð- um er Þröstur háll sem áll. Að hann síðan skyldi tapa einvíginu er önnur og flóknari saga. Hvítt: Þröstur Þórhallsson Svart: Jón Viktor Gunnarsson Skákþing íslands 2000, Kópavogi 47. Bb4 Hf7 48. Bc5 d3 49. Bd4+ Kh6 50. Dd8 d2 51. Dg5+ Kh7 52. Dh4+ 1-0. Bridgc wm 5 Umsjón: ísak Örn Sigurðsson íslendingar höföu betur í sögnum um. Sagnir gengu þannig í opna í þessu spili í leik liðsins gegn Kin- salnum, vestur gjafari og enginn á verjum í riölakeppni Ól. á dögun- hættu: 4 ÁK762 V 62 4 KDG96 * 10 4 DG98 4» KG109 4 63 4 KD6 4 543 V 854 4 Á542 4 942 VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR Matti Wang Þorlákur Zhuang 14 14 dobl pass 2» P/h 34 44 4 4 dobl KÚl- verjamir gerðu velá þessu borði og náðu fjögurra spaða fóm yfír fjórum hjörtum sem alltaf standa. Fjórir spað- ar fóm tvo niður og talan 300 í dálk íslendinga. Það leit því út fyrir 3 impa tap íslands ef Kín- verjamir fengju að spila 4 hjörtu. En þeim tókst aldrei að fmna samleguna í litnum í lokaða salnum: VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR Dai Aðalst. Shi Sverrir 14 1 4 dobl 24 pass 2 grönd 3 4 pass 3 grönd dobl 54 p/h Eftilvfll hefur tveggja spaða sögn Sverris dug- aö til þess að Kínverjamir fyndu aldrei samleguna 1 hjartanu. Vestur ákvað að segja frek- ar þrjú grönd en fjögur hjörtu við kröfusögn félaga síns á þremur spöðum. Austri er vorkunn að velja 5 lauf þegar vestur sýnir ekki hjartalit. Þessi samningur fór eirrn niður og 8 impar til Islands. Lausn á krossgátu__________ 0S1 SI 3ia) £1 euipn xi idurepi 8 SnQBJ 9 Snq þ qqqq 8 BJeq z sei§ x qjojQoq SSe 6X 0ia 81 luiied Ll Sai 91 ium n nxeq zi iqeis oi eS 6 uqe l Jnjia S qqnS 1 iwajqq Myndasögur ! Hvers vegna ertu ekki í skólanum, Púki? Kennarinn sendi mig beim fyrir slagsmál. Aftur? Hvað var það sem pabbi þinn kenndi þér um slagsmál?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.