Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2000, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 13.09.2000, Blaðsíða 15
33 "V MIÐVIKUDAGUR 13. SEPTEMBER 2000 w w w . r s 33 Vissir þú að... ....árið 1876 var hafist handa við að setja upp fyrstu götuljóskerin við umferðargötur í Reykjavik. ... árið 1881 voru Elliðaárnar austan Reykjavíkur brúaðar. Það var sýslunefnd Gullbringu- og Kjósarsýslu sem stóð að fram- kvæmdinni. ...árið 1891 var Ölfusá brúuð í fyrsta sinn. Brúin þótti afar veg- leg. ...árið 1903 veitti Alþingi íslend- inga Thomsen konsúl styrk að upphæð tvö þúsund krónum til aö kanna með bílakaup tU landsins. Fyrsti bíUinn, Thomsen-bíUinn kom til landsins ári seinna. Ölfusárbrúin hrundi árið 1944 með þeim afleiðingum að tveir bílar höfnuðu í ánni. . I s MIKROLASER laser möguleiki á möttakara og aflestiarskjá fyrir vinnuvéiar sjátfurk stilling í láréttu og böréttu piani stiianlegur haHi X-ogY-ás langdrægi400n\ nákvæmm'Smm/ 100m vöndttð dönsk mæiitæki med nýrri tækni sterkbyggtogvatnsþétt stær& 17x17x24 an-Skg n R.SIGMUNDSSON Fiskislóð 16 • S: 520 0000 r.sigmundssonOrs.is www.rs.is ...árið 1905 voru teknar í notk- un tvær nýjar brýr. Annars vegar var vigð ný hengibrú yflr Jökidsá í Axarfirði og hins vegar var Sog- ið brúað. ...árið 1913 var fyrsta jámbraut- arlestin, Hafnarlestin, tekin í notkun hérlendis. Sama ár varð fyrsta járnbrautarslysið þegar stúlka varð fyrir Eskihlíðarjám- brautinni. ...árið 1928 var í fyrsta skipti ekið yfir Öxnadalsheiði og sama ár var vígð brú yfir Hvítá við Ferjukot í Borgarfirði. ...árið 1931 gaf atvinnu- og sam- göngumálaráðuneytið út reglu- gerð um takmörkun á innílutn- ingi á óþörfum vamingi. Þar með voru taldir bUar og varahlutir. ...árið 1933 var í fyrsta sinn ekið yfir Sprengisand. Sama ár efndu bUstjórar í Reykjavik tU verkfalls vegna stórhækkunar á bensínskatti. ...árið 1934 var Markarfljót brú- að. Fyrsti bíUinn fór í Þórsmörk. ...árið 1944 féU Ölfusárbrúin með þeim afleiðingum að tvær bifreiðar Kaupfélags Ámesinga lentu í áni. BUstjóramir björguð- ust giftusamlega. Ári síðar var tekin í notkun ný brú yfir öifusá. ...árið 1948 var hlaðin stífla og gerð laug í Landmannalaugum. ...árið 1949 voru fyrstu jarð- göngin búin tU en það var þegar borað var í gegnum Hamarinn I Álftafirði. ...árið 1959 komust Vestfirðir, síðasti landsfjórðungurinn, í vegasamband. ...árið 1961 var tekin í notkun brú yfir Hornafjarðarfljót. ...árið 1968 var hægri umferð í lög leidd hérlendis. ...árið 1973 var Austurstræti gerð að göngugötu. ...árið 1974 var hringvegurinn opnaður. Skeiðará var brúuð. Jarðvegsþjöppur Allar stærðir, bensín eða dísil. Einnig „hopparar" BOMRG Sími 568 1044 Gæði ágóðu verði! Hemlahlutir í vörubíla, vagna, rútur og vinnuvélar. © brembo í tileFni aF 40 ára aFmæli Stillingar bjoðum við 20% aFslátt á Hemladiskum Hemlaklossum Hemlaskálum Hemlaborðum i allan september. B E RAL Stillmg BÍLDSHÖFÐA16 • SÍMI 577 1300 DALSHRAUN! 13 - SÍMI 5551019

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.