Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2000, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2000, Page 7
www.bmiocl.is FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2000 DV Fréttir Opið fimmtudaé 10:00-22:00 föstudag 10:00-16:00 laugardag 10:00-16:00 . sunnudag 13:00-17:00 V________ V/SA Raðgreiðslur Maöur féll úr tré Roskinn karlmaöur féll úr tré viö hús á Hringbraut í Reykjavík um hádegis- biliö í fyrradag. Hann var fluttur á sjúkrahús meö höfuöáverka. - flóttaleiðir voru læstar með lykli Veitingastaðurinn Blái engillinn í Austurstræti hefur verið áminntur af borgarráði fyrir að hafa vanrækt að framfylgja öryggiskröfum og fyr- ir að hafa vanrækt að hlýða fyrir- mælum eldvamaeftirlits. Rekstrarfélag Bláa engilsins, Númer sex ehf., á því á hættu að missa vínveitingaleyfi fyrir staöinn verði það uppvíst að frekari van- rækslu á næstu tveimur árum. áminningu. Daginn eftir var staður- inn enn skoðaður og reyndist ástandið óbreytt. 12. júlí var leyfishafa Bláa engils- ins kynnt tiilagan um áminninguna og mótmælti lögmaður staðarins henni. Hann sagði unnið að úrbótum og í bréfi frá eldvamaeftirlitinu til borgaryfirvalda frá 11. ágúst kemur fram að bætt hafi verið úr ágöllum á staðnum. Engu að síður var þess krafist að Bláa englinum yrði veitt áminning þar sem leyfíshafinn hefði þverbrotiö reglur og hefur borgarráð nú samþykkt þá áminningu eins og áður sagði -GAR Uppsklpun á góðvlðrlsdegl Þaö var blíöviöri í Reykjavíkurhöfn í fyrradag þegar fiskblokkum var skipaö upp úr frystiskipinu Frera. Sagði eftirlitsmann fara offari Vínveitingaleyfi fyrir Bláa engil- inn var gefið út 28. september 1999. Við lokaúttekt byggingarfulltrúa og eldvamaeftirlits, sem fram fór á staðnum 5. nóvember í fyrra, voru Blái engillinn Opnaöi flóttlaleiöir ekki fyrr en eftir dúk og disk og fékk áminningu. gerðar ýmsar athugasemdir sem snertu öryggi fólks á staðnum. Viku síðar var Bláa englinum gefinn tveggja mánaða frestur til að bæta úr því sem ábótavant var. Eldvamaeftirlitið skoðaði Bláa engilinn aftur 12. mars sl. Þá reynd- ust tvær flóttaleiöir af þremur læst- ar með lykli, auk þess sem flóttaleið í kjallara var ógreiðfær og ekki var sérstakt ljósaskilti sem vísaði á neyðarútgang. Á þessi atriði var eigendum Bláa engilsins bent þrem- ur dögum eftir skoðunina og aftur tólf dögum síðar. Þá var gefinn tveggja vikna frestur til úrbóta. Lögmaöur Bláa engilsins taldi hins vegar að mestu vera um mis- skilning að ræða, að eftirlitsmaöur færi offari og að hótanir um áminn- ingu væm óþarfar og óviðeigandi þar sem unnið væri að úrbótum. Neyðarútgangar loks opnaðir 26. maí var Blái engillinn aftur skoðaður af eldvamaeftirlitinu og þá kom m.a. í ljós að tvær flóttaleiðanna voru enn læstar með lykli. Flóttaleið- imar vom enn læstar þegar veitinga- húsaeftirlitsmaður kom á staðinn rúmum tveimur vikum síðar. Er hér var komið sögu, eða 15. júní sl., óskaði eldvarnaeftirlitið eft- ir því að borgarráð veitti handhafa vínveitingaleyfis Bláa engilsins 'fófar, 2ja oú Sýa sæta frá Ameríhu. Prír fítir. Verð hr. 131.204 Jtfmæfísverð fer. 98A00 Amerísk borðstofa. (Borð + sex stóíar. 'Sftenkur með útersháp: Verð hr. 250.800 ISS.ÍOO, Jtfmæfísverð kr. Tjarnargötu 2 Xynnum nýjar mottur úr Xínvershu ahrífí ýmis önnur tifhoð í ganéi! Blái engillinn áminntur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.