Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2000, Side 25
FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2000
33
I>V
Tilvera
King 53 ára
Meistari hryllings-
og spennubók-
mennta, Stephen
King, er afmælisbam
dagins. King, sem er
fæddur og uppalinn í
Maine-ríki í Banda-
ríkjunum, hóf ungur
að skrifa og hóf ferilinn á litlu bæjar-
blaði sem blaðamaður. Bækur Kings
njóta gríðarlegra vinsælda og hafa
verið prentaðar í yfir 300 milijón ein-
tökum á 33 tungumálum. Kvikmyndir
og sjónvarpsþættir eftir sögum meist-
arans eru orðin rúmlega flmmtíu og
árslaun Kings eru metin í kringum 40
miUjónir dala.
Gildir fyrir föstudaginn 22. september
Vatnsberinn (20. ian.-is. febr.r
, Eitthvað sem þú hefur
' beðið eftir lengi verð-
ur að veruleika í dag.
Þú þarft að taka mikil-
væga ákvörðim og veist ekki al-
veg í hvom fótinn þú átt að stíga.
Fiskarnir (19. febr.-?Q. mars':
( Ástvinir eiga saman ein-
Istaklega ánægjulegan
dag. Þú nýtur þess að
eiga rólegt kvöld heima
hjá þér. Gættu þess að vera tillits-
samur við ættingja og vini í dag.
Hrúturlnn (21. mars-19. aprill:
. Þér gengur vel í vinn-
’ unni og þú færð hrós
fyrir vel unnið verk.
Kvöldið verður líflegt
og ekki er ólíklegt að gamlir vinir
stingi inn kollinum.
Nautið (20. april-20. maí):
Forðastu að baktala
samstarfsfólk þitt, það
er aldrei að vita á
hvers bandi fólkið í
knngum þig er. Rómantíkin
blómstrar.
Tvíburarnlr (21. maí-21. iúní):
Einhver færir þér
’ áhugaverðar fréttir en
þær em jafíivel mikil-
vægari en þú heldur.
að rólega í dag.
Krabblnn (22. iúní-22. iúií):
aDagurinn gæti orðið
annasamur, einkum ef
þú skipuleggur þig
ekki nógu vel. Farðu
iðskiptum. Happatölm-
þínar em 8, 15 og 29.
Liónlð (23. iúlí- 22. áaúst):
Þér lfður best í dag ef
þú ferð þér hægt og
gætir hófs f öllu sem
þú gerir. Fjármálin
lofa góðu og ekki er ólíklegt að þú
verðir fyrir einhverju happi.
Mevlan (23. áaúst-22. sept.):
Þú ert í rólegu skapi í
dag og ert ekki einn
um það. Dagurinn
verður mjög þægilegur
og nægur tími gefst til að ljúka
því sem þarf.
Vogln (23. sept.-23. oktt:
Vertu ekki að angra
aðra með þvi að minna
þá á mistök sem þeir
gerðu fyrir löngu.
Þetta á sérstaklega við um at-
burði kvöldsins.
SDOrðdrekl (24. okt.-21. nóv.l:
SLáttu það ekki fara í
taugamar á þér þó að
vinur þinn sé ekki
sammála þér. Einhver
spenna liggur í loftinu en hún
hverfúr fljótt.
Bogamaður (22. nóv.-21. des.):
®Náinn vinur þarf á þér
að halda og þú getur
hjálpað honum að
leysa ákveðið vanda-
mál ef þú aðeins sýnir honum at-
hygli. Kvöldið verður rólegt.
Stelngeltln (22. des,-l9. iaaA
Vinur þinn heldur ein-
hveiju leyndu fyrir
þér og þú vilt ólmur
reyna að komast að
því hvað það er. Sýndu þolin-
mæði.
Tveir Furstar
Geir Ólafsson og Jón Páll Bjarnason.
Furstarnir á Kaffi Reykjavík:
Jón Páll bæt-
ist í hópinn
Hin ágæta hljómsveit Geirs Ólafs-
sonar, Furstamir, hefur fengið góð-
an liðsauka, sem er Jón Páll Bjama-
son gitarsnillingur, sem lengi hefur
búið í Los Angeles. Hann er nú flutt-
ur heim og hefur sest að á Akranesi,
þar sem hann kennir við Tónlistar-
skóla Akraness, auk þess sem hann
kennir við FÍH-skólann í Reykjavík
einn dag í viku. Jón Páll hefur lengi
verið í röð fremstu djassleikara ís-
lands og gert garðinn frægan hér
heima sem erlendis. Hann kemur
ekki í ókunnugan félagsskap í
Furstanum en í hljómsveitinni eru
menn sem hann hefur leikið með í
gegnum árin: „Við Ámi Scheving
fórum að leika saman þegar viö vor-
um sextán ára og saman í skóla og
Mick Jagger
Jagger sást á dögunum á gangi meö
barnsmóöur sinni.
Jagger og Luciana
tekin saman á ný
Nýjasta ástin í lífi Micks Jaggers er
bamsmóðirin hans, brasilíska fyrir-
sætan Luciana Morad. Þetta fullyrðir
að minnsta kosti breska slúðurblaðið
News of the World. Samkvæmt frá-
sögn blaðsins em skötuhjúin farin að
hittast á ný samtimis því sem deil-
unni um meðlagsgreiðslur Jaggers
með Lucasi litla er haldið áfram fyrir
fjölskyldudómstól á Manhattan í New
York.
„Þau láta lögmennina rífast um
það,“ er haft eftir vini parsins.
Jagger neitaði að vera faðir drengs-
ins en varð að viðurkenna það eftir
DNA-rannsókn. Ef marka má frétt
breska blaðsins tilheyrir þetta nú for-
tíðinni. Jagger og Luciana sáust ný-
lega á göngu með Lucas í almennings-
garði í London.
með Guðmundir Steingrímssyni og
Carli Möller hef ég leikið með,“
sagði Jón Páll í stuttu spjalli við
DV. Var hann mjög ánægður með
Furstana: „Þetta er mikil skemmti-
hljómsveit þar sem ekki aðeins er
leikin klassísk djass- og dægur-
lagamúsík, heldur bjóðum við upp á
steppdans og hef ég sjaldan séð
hljómsveit skapa jafn góða stemn-
ingu.“
Jón Páll hefur ekki setið auðum
höndum í spilamennskunni eftir að
hann flutti heim: „Ég tók þátt í
Jazzhátíð í Reykjavík, lék þar með
Útlendingahersveitinni og fórum
við i framhaldi i hljóðver og lékum
úti á landi." Útlendingahersveitin,
sem auk Jóns Páls er skipuð Áma
Víst getur verið varasamt að
kyssast. Þau Meg Ryan og Russell
Crowe fengu
svo sannar-
lega að finna
fyrir því um
daginn. Skötu-
hjúin höfðu
brugðið sér á
kaffihús I Los
Angeles og
eins og títt er
meðal fólks
sem er vel til
vina, foðmuð-
ust þau aðeins
og kysstust
smá.
Að sjálf-
sögðu lágu
óprúttnir ljós-
myndarar í
leyni og birt-
ust myndir af
öllu saman í
breskum blöð-
um fyrir
helgi.
Myndimar
urðu til þess
að kynda und-
ir orðrómi um
Egilssyni, Pétri Östlund, Þórarni
Ólafssyni og Áma Scheving, með-
spilara hans í Furstunum, er af
mörgum talin ein besta djasshljóm-
sveit sem við íslendingar höfum átt.
Geir Ólafsson var mjög ánægður
með að hafa fengið Jón Pál til liðs
við sig: „Þetta er eins og draumur
manns hafi ræst. Ég er að fá gítar-
leikara á heimsmælikvarða í viðbót
við þá snillinga sem eru fyrir í
hljómsveitinni." Geir segir þá félaga
ætla að vera á faraldsfæti í vetur:
„Við byrjum að leika i kvöld í Kaffi
Reykjavik. Síðan förum við til ísa-
fjarðar um helgina og verðum á
Gauki á Stöng á mánudagskvöld."
-HK
að þau Meg og Russell væru tekin
aftur saman. Marga rekur eflaust
minni til að
þau stungu
saman nefium í
sumar, með
þeim afleiðing-
um að eigin-
maður Meg,
leikarinn og
Texasbúinn
Dennis Quaid,
sótti um skiln-
að. Upp frá þvi
kólnuðu ástir
Meg og
Russells eitt-
hvað þar sem
leikkonan vOdi
reyna að sætt-
ast við Denna.
Sættir hafa
greinilega ekki
tekist, ef kaffi-
húsakossamir
voru eitthvað
meira en ósköp
saklaustir
vinakossar.
Kemur í ljós
síðar.
Meg og Russell kynda undir orðrómi:
Kysstust í LA
Charlie sængað
hjá langflestum
Slappleikarinn Charlie Sheen seg-
ist hafa sofið hjá svo mörgum kon-
um að ekki geti nokkur lifandi mað-
ur bætt um betur. „Ég myndi segja
svona fimm þúsund, ef ég ætti að
giska," segir leikarinn. Sjálfur Don
Juan sængaði ekki nema hjá 2.065
konum.
Þar að auki segist Charlie vera
svo flinkur í hvílubrögðunum að
vinir hans kalli hann Vélina.
Skemmtilegast þykir honum að
vera með tveimur i einu, og þá helst
Jónu Jóns og klámstjömu saman.
Alec vísar um-
mælum á bug
Aumingja Alec Baldwin er í mik-
illi vamarstöðu þessa dagana. Hann
hefur ekki undan að vísa því á bug
að hann eða kona hans, hin gullfal-
lega Kim Basinger, hafi lýst því yfir
að þau myndu flytjast út landi ef Ge-
orge W. Bush yrði kosinn forseti i
nóvember. Þýska tímaritið Focus
heldur því fram að Kim hafi sagt
það í viðtali. Aðrir fiölmiðlar átu
fréttina upp eftir Focus og síðan hef-
ur leikarinn verið að drukkna í alls
kyns haturspósti á vefsíðu sinni. Al-
ec er ákafur stuðningsmaður
demókrata, eins og allir vita.
Kastað út fyrir
að kasta upp
Kvikmyndaleikarinn Edward
Furlong lenti í heldur óskemmti-
legri lífsreynslu um daginn. Piltur-
inn hafði brugðið sér á næturklúbb
í New York en ekki vildi betur til en '*'
svo að hann kastaði upp yfir bar-
inn. Og var kastað út fyrir vikið.
Fregnir herma að leikarinn ungi, 23
ára, hafi verið að mála bæinn rauð-
an með nýjustu kærustunni sinni,
Paris Hilton. Fullyrt að skömmu áð-
ur en Furlong kastaði upp hafi hann
farið inn á kvennaklósettið fyrir
slysni, orðið svo mikið um að hann *
pantaði drykk og náði að fá sér einn
sopa áður en ósköpin dimdu yfir.