Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2000, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2000, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2000 31 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði Lausn á gátu nr. 2809: Olnbogaskot Krossgáta Lárétt: 1 lyftikrani, 4 útlit, 7 dáö, 8 leirburö- ur, 10 sveia, 12 gufu, 13 glöggur, 14 háð, 15 poka, 16 vaxi, 18 viö- urkenna, 21 fónn, 22 högg, 23 ljákom Lóörétt: 1 skip, 2 sjór, 3 losun, 4 skáldsaga, 5 klafa, 6 rotmm, 9 getur, 11 eklu, 16 fugl, 17 reykja, 19 fjandi, 20 ábata, Lausn neðst á síöunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Hvitur á leik. Minningarmót um Miquel Najdorf stendur nú yfir í Argentínu. Anatolí Karpov er mættur til leiks eftir langt frí ásamt Judit Polgar og Nigel Short. Karpov tefldi síðast f Kína en Judit vill ekkert með Kínverjana hafa. Short hef- ur unnið Karpov í einvígi - hann og Kasparov era einu mennimir sem þaö hafa gert. Short tefldi í síöustu viku í Kfna og nú er hann kominn til Suður- Ameríku - meira flakkið á honum. Þau unnu öll í 1. umferð en Karpov átti í mesta basli við mun stigalægri kepp- anda. Við ættum að fara að bjóða hon- um hingað aftur og athuga hvort ein- hveijir af okkar mönnum taka hann ekki í bakaríið, svona til að jafna gaml- ar væringar. En heppnin fylgir þeim sterka, eða virðingin fyrir fyrrverandi heimsmeistara er alltaf til staðar. Hér virðist 31. De5 vinna, en keppendur hafa vafalaust verið i tímahraki og staða hvíts breytist úr yfirburðastöðu í ijúkandi rúst. Svona er skák! Hvítt: D. Flores (2358) Svart: A. Karpov (2699) Buenos Aires,18.09.2000 1. e4 c5 2. c3 Rf6 3. e5 Rd5 4. d4 cxd4 5. Rf3 e6 6. cxd4 d6 7. Rc3 Rxc3 8. bxc3 Dc7 9. Bd2 Rd7 10. Bd3 dxe5 11. 0-0 Be7 12. Hel exd4 13. cxd4 0-0 14. Hcl Dd8 15. He4 a6 16. De2 RfB 17. Hh4 Bd7 18. Bg5 g6 19. Re5 Rd5 20. Bxe7 Dxe7 21. Dg4 Bb5 22. Bxg6 fxg6 23. Rxg6 hxg6 24. Dxg6+ Dg7 25. Dxe6+ Hf7 26. Hg4 Bc6 27. Hel Rf6 28. Hxg7+ Kxg7 29. He5 Hd8 30. Hg5+ KfB. Hér erum við komin aö stöðumyndinni. 31. h3 Hxd4 32. Hf5 Bd7 33. De5 Hdl+ 34. Kh2 Bxf5 35. Dxf5 Hd5 36. Df4 Re8 37. Dh6+ Ke7 38. Db6 Rd6 39. Dc7+ Ke6 40. Dc2 b5 41. g3 Rc4 42. h4 Hxf2+ 0-1. Bridge Umsjón: ísak Öm Sigurösson Blkarkeppni Bridgesambands ís- lands lauk um sfðustu helgi með næsta öruggum sigri sveitar Subaru, sem vann sigur á sveit Hlyns Garðarssonar með 201 impa gegn 117. Sveit Sparisjóðs Keflavík- ur komst langt í keppninni, alla leið f undanúrslitin, en laut þar f lægra haldi fyrir sveit Subaru. Sveit Sparisjóðsins vann sigur á sveit Hlfðakjörs í fjórðungsúrslit- um með 23 impa mun. Sveitin græddi vel á þessu spili f leiknum. í lokaða salnum enduðu NS í sagn- misskilningi og enduðu í 3 spöðum. NS bjuggust við að tapa 6-7 impum á spilinu þvf gera mátti ráð fyrir að game í spaða eða laufí myndi nást við borðið. Tapið var hins vegar enn meira, þvi Reyknesingar létu ekki staðar numið fyrr en í slemmu. Lokasamningurinn á hendur NS var 6 spaðar, eftir tígu- lopnun vesturs í fystu hendi. Vest- ur gjafari og allir utan hættu: 4 ÁK52 <4 Á9 ♦ 6 4 ÁD10752 4 1094 44G87 4 ÁKD43 4 KG 4 D863 V D 4 G9752 4 864 Slemman er ekki með góða vinn- ingsmöguleika en skánar þó verulega eftir opnun vesturs á tígli. Það eykur lfkumar á því að laufkóngurinn liggi fyrir svíningu. Trompið verður hins vegar að liggja 3-2 til að von sé í spilinu. Legan 1 spilinu olli sagn- hafa hins vegar ekki neinum vand- kvæðum og Reyknesingar græddu 13 impa á spilinu. Lausn á krossgátu •QJB oz ‘N? 61 ‘BSO L\ ‘sæs 91 ‘IJOifS n ‘JEi(JO 6 ‘Bnj 9 ‘si(o s ‘sof[suuaH 1 ‘SUIUU3J.JE e ‘jeui z ‘IBq i :j49Jggq qSis £2 ‘SE[S ZZ ‘JOÍUS IZ ‘EJBf 81 ‘iojS 91 ‘IBUI SI ‘doijS H 'JÁ5[S ei ‘mto Zl ‘bssi oi ‘JJoj 8 ‘MOJJb l ‘JJoq í> ‘Bmoq i :jj3JBq Myndasögur er ekk» hvalur - ''r+-A^.knsekTó meö svona tennur! En hvaó er þerta þá?! Hvernig þaö i é? Mér likar þetta vel. Þaö kemur mér til þess aó hugsa um Rollsinn okkar. Skritió aó þú skildir segja þetta . mannstu i gœrkvoldi þegar ég lenti í árekstrinum? n .JOÞrVéOfl &IW) K.ngr>«-‘ur<i< Sffta-Cl* x Wbr-a .<>*» ÍEinhvern daginn verður þetta í myndarlegum löndum þfnum,'r CX/ £ ^ ©KFS/Distr BULLS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.