Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2000, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 21.09.2000, Blaðsíða 12
12 FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 2000 Engar E.coli bakteriur her Gæta þarf vel að öllu hreinlæti varðandi matvæli og aldrei að nota sama skurðbretti eða hníf til að skera grænmeti og kjöt án þess að þvo það vel á milli. E.coli getur borist í grænmeti og ávexti þó hún eigi uppruna sinn í kjöti eða öllu heldur innyflum dýra. Misslæmar bakteríur Nokkur afbrigði af E.coli eru sjúkdómsvaldandi. Þau þeirra sem langsvæsnust eru hafa fengið heitið EHEC og þekktust þeirra er E.coli0157. Afbrigðið varð til þegar venjuleg E.coli baktería á flakki í Suður-Ameriku náði sér í gen úr Shigella bakteríu en sú er ansi skæð og veldur m.a. þarmablæðingum með því að festa sig við frumuveggi og leysa þá upp. Þessa eiginleika Shigella bakterí- unnar fékk E.coli að láni og varð þar með lífshættuleg sumum ein- staklingum, sérstaklega bömum og gamalmennum. Og það sem kannski er athugunarvert er að þetta af- brigði virðist vera svo skætt að mun færri bakteríur þarf til að sýkja fólk en að öllu jöfnu og talið er að 100 bakteríur geti dugað við vissar aðstæður. Til samanburðar má nefna að líklega gefur meðal- hnerri nokkrar millj- ónir baktería sem aðr- ir anda að sér og fá við það kannski kvef. Sýklalyf duga ekki Einkennin em svip- uð og við aðrar mat- arsýkingarnar. Með- göngutíminn er fjórir til níu dagar og veik- indin geta varað frá fjórum dögum upp í tíu ef þau eru ekki al- varleg en mun lengur ef upp kemur svoköll- uð HUS heildkenni (hemolytic uremic syndrome), blóðleysi, blóðflögufæð og nýrnabilun. Önnur einkenni eru niður- gangur og slæmir kviðverkir, ef til vill hiti, þó ekki hár. Það er einmitt hið svokallaða HUS heilkenni sem er hættulegt og getur valdið dauða þeirra Tilboð verslana sem veikburða eru. Engin sýklalyf má gefa sjúklingum sem mælast með E.coli0157 afbrigðið því það gerir illt verra. Frá árinu 1990 hefur verið leitað að E.coli 0157 í öllum saursýnum sem borist hafa Sýkladeild Lands- spitalans en aðeins hafa greinst níu tilfelli enn sem komið er og ekki tókst að sanna nein tengsl á milli þeirra. Ekki hefur tekist að greina hvort sýkingarnar hafa verið af erlendum eða innlendum uppruna. Nautakjöt í aðalhlutverki Á rannsóknarstofu Hollustu- verndar hófust rannsóknir á E.coli 0157 í matvælum árið 1997 og hafa helst verið rannsökuð sýni af nauta- kjöti og nautahakki þar sem flest til- felli erlendra hópsýkinga hafa verið tengd nautakjöti og bakterían jafn- vel verið kölluð „hamborgarabakt- erían“ þó svo að hún hafi í seinni tið fundist í ýmsum öðrum matvæl- um svo sem salamipylsum, osti, hrámjólk, majonesi, eplasafa og baunaspírum svo eitthvað sé nefnt. Fyrsta skráða hópsýkingin af völdum E.coli 0157 varð í Bandaríkj- unum árið 1982 en síðan þá hafa komið fram hópsýkingar í mörgum löndum. Nokkuð oft hafa þær tengst skyndibitastöðum en þó ekki alltaf. Stór hópsýking varð í Japan árið 1996 en þá veiktust rúmlega 6500 einstaklingar, aðallega skólabörn eftir neyslu á mat úr skólamötu- neytum. Á Norðurlöndum hafa flest tilfellin fundist í Svíþjóð og Finn- landi og talið að sjóböð og vatnsböð í þessum löndum hafi haft nokkuð að segja hvað þær sýkingar áhrærði. Góðar reglur Og hvað er svo hægt að gera til að forðast smit af völdum E.coli? Fyrst og fremst ástunda hreinlæti og ALDREI að borða nautahamborgara eða nautakjöt sem ekki hefur verið gegnsteikt, sérstaklega á erlendri grund þar sem reglugerðir eru ef til vill ekki eins stífar og hér á landi. Það á reyndar við allstaðar núorðið að vel þurfi að elda allt kjöt til að koma í veg fyrir smit og líklega hafa forfeður okkar ekki verið svo vit- lausir eftir allt saman þegar þeir suðu kjötið hálfu og heilu dagana. Vel þarf að vera á verði gagnvart öllu hrámeti og líka ávaxtasafa sem ekki hefur verið gerilsneyddur því bakterían getur lifað ágætu lífi í eplacider til að mynda eins og dæm- in sanna. Best er að synda ekki í vötnum þar sem búfénaöur gengur laus í ná- grenninu og almennt vera á verði gagnvart (og nú hljómar blm. eins og talsmaður bændasamtakanna) innfluttum matvælum sem hugsan- lega gætu verið smituð. Þvo allt grænmeti og ávexti vandlega, sjóða, steikja og grilla í gegn. Og umfram allt, vera með hreinar hendur og ALDREI skera grænmeti og kjöt á sama bretti án þess að þvo það vandlega með vel heitu vatni og sápu á milli. Það má ekki gleyma því að smit milli manna er þekkt varðandi kólíbakteríur og á það ekki síst við þar sem svo lítið magn þarf af þeim til að smit eigi sér stað. Heimildir: British Medical Journals, ýmsar vefsíður, m.a. heimasiða Hollustuverndar og fleiri. Frekari upplýsingar má fá með þvi að slá inn leitarorðið E.coli 0157 á Netinu. -vs KM Kjöt í boröi Sem betur fer eru smitanir af völdum E.coli fátíðar hér á landi en það er eigi að síöur nauðsynlegt að vera vel á verði því afbrigðið E.coli 0157 er hættulegt I meira lagi. Samkaup Tilboöin gilda til 24. septemben 0 Ariel Future/Color, 1350 g 498 kr. Q Campbells aspargussúpa 89 kr. Q Betty Crocker kökumlx 259 kr. Q Johnssons blautkl., 80 stk. 299 kr. 0 Uncle Bens pokagrjón 89 kr. Q Yes Ultra plus, 500 ml 139 kr. Q Swiss Miss, venjuleg dós 359 kr. Q Kalkúnn, 1. fl. 695 kr. Q Herseys íssýróp, 680 g 259 kr. 0 Uncle Bens Sweet & Sour 149 kr. Select Tilboöin gilda til 27. september i 0 Plcnic súkkulaöi 49 kr. Q Bouche súkkulaöimolar 45 kr. Q Magic orkudrykkur 135 kr. 0 Cocoa Puffs 269 kr. 0 Fizzy sælgætisleikföng 149 kr. 0 Pennaveski 195 kr. Q Turtle back in a fíash 299 kr. 0 Rain-X glerfílma, 200 ml 559 kr. 0 llmgormar 249 kr. 0 Ostapylsa m/kartöfíus./gos 229 kr. Tilbodin gilda til 27. september SS pepperoni 1259 kr. GK beikon 698 kr. Tumi appelsínusafí, 3 í pk. 116 kr. ÞB skrúfur, paprika 199 kr. Chicago Town Fresetta 339 kr. Þín verslun Tilboöin gilda til 27. september. í 0 1944 hakkbollur 20% afsl. Q 1944 sveppasúpa 20% afsl. 0 Nusco súkkulaöismjör 169 kr. 0 Peter Pan hnetusmjör 189 kr. 0 Cocoa Crunchies 189 kr. 0 Granini tómatsafi 119 kr. Q Keebler Delux kex 199 kr. 0 Swiss Miss 369 kr. 0 Tilda hrísgrjón 109 kr. © Tilbodin gilda til 27. september. Svínabógur 379 kr. kg SS rauðvínsl. kindavöbvar 999 kr. kg Dujardin broccoli mix 149 kr. Pepsi max, 21 99 kr. Kjörís mjúkís súkkulaöi, 2 I 449 kr. Kjörís mjúkís vanilla, 21 449 kr. Mjúkís 2 m/pekanhnetum 449 kr. Epligul 99 kr. 11-11 Uppgrip-verslanir Olis Tilboöin gilda út ágúst 0 Prince Póló, 3 stk. 109 kr. Q Maryland, Fidgies eöa hnetu 89 kr. 0 Maryland, kókos eöa súkkul. 89 kr. 0 Strumpar, app./bleik./græn. 40 kr. 0 Strumpar, gulir/raubir 40 kr. 0 Freyju draumur, stór, 2 stk. 155 kr. Q Kók, 6 ípk., 0,51 595 kr. 0 Dlet kók, 6 í pk„ 0,51 595 kr. Q Coleman matarsett 1995 kr. j 1 Q Grill BBQ, elnfalt, einnota 295 kr. | Tilboðin gilda á meöan birgöir endast. Grísakótilettur Bayonneskinka Grísagúllas Grísahakk Grísasnitse! 798 kr. kg 998 kr. kg 699 kr. kg 599 kr. kg 898 kr. kg Ofnsteik m/dönskum blæ 999 kr. kg Ofnsteik m/svissn.blæ 999 kr. kg Q Nóa súkkulaöi fyllt, 100 g 98 kr. Q Q Smáauglýsingar visir.is Undanfama daga hafa fjölmiðlar sagt frá skæðri salmonellusýkingu sem lagt hefur fjölda manns í rúmið og veikt enn fleiri. Camfylobacter hefur einnig komist í fréttir síðustu mánaða og hefur fundist ansi víða enda ekkert sem segir að hún haldi sig við kjúklinga eingöngu. Ennþá höfum við ekki séð slæm tilfelli af Eccerica Coli sýkingum enkannski eins gott að fara að búa sig undir slíkan ófögnuð. Kólibakt- erian Eccerica coli er þarmabakter- ía sem finnst í miklum mæli í saur manna og dýra með heitt blóð og hefur verið notuð sem mælikvarði á saurmengun og hreinlæti þar sem matvælaframleiðsla er. Hún berst í skólp og árvatn og getur borist i flestar tegundir matvæla ef ekki er gætt fyllsta hreinlætis. Hraðbúðir Esso Tilboðin gilda tll 30. september 0 Merrild 103 kaffí 339 kr. 0 Stjörnupopp 75 kr. Q Stjörnu-ostapopp 75 kr. 0 Lindubuff 49 kr. Q Egils Orka, 1/21 119 kr. Q Heyrnartækl 895 kr. Q Fiesta gasgrlll meö hellu 18.900 kr. Q Q © Tilboöin gilda til 27. september MS skólaskyr 22% afsl. MS smellur 25% afsl. Hitter sport, allar teg. 25% afsl. Cliiquita safar, allar teg. 25% afsl. Hagsýni JDV Ekki hvort - heldur hvenær

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.