Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2000, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2000, Side 4
20 MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 2000 Sport FH-Víkingur 29-28 2-0, 2-4, 3-0, 6-0, 6-9, (7-11). 9-11, 10-15, 15-16, 16-18, 20-18, 26-20, 20-24, 22-25, (25-25). 26-26, 29-26, 29-28. FH Mörk/viti (Skot/víti): Hafdís Hinriks- dóttir 10/7 (15-8), Dagný Skúladóttir 6 (10), Judit Ran Esztergal 6 (9), Gunnur Sveinsdóttir 4/1 (12/2), Hildur Páisdóttir 1 (1), Harpa Vífilsdóttir 1 (5), Björk Æg- isdóttir 1 (5). Mörk úr hraöaupphlaupum: (7): Judit 3, Dagný 3, Björk 1. Vitanýting: Skorað úr 8 af 10. Varin skot/viti (Skot á sig): Jolanta Slapikiene 25/2 (54/4, 46%). Brottvisanir: 14 mínútur. Víkingur Mörk/víti (Skot/viti): Kristín Guð- mundsdóttir 10/2 (22/3), Heiðrún Guð- mundsdóttir 5 (5), Guðmunda Ósk Krist- jánsdóttir 3 (10), Gerður Beta Jóhanns- dóttir 3/1 (9/2), Guðbjörg Gunnmarsdótt- ir 3 (3), Ragnheiður Asgeirsdóttir 2, Guð- rún Drifa Hólmgeirsdóttir 1 (4), Eva Halldórsdóttir 1 (1). Mörk úr hraóaupphlaupum: (5) Kristín 1, Ragnheiður 1, Guðbjörg 1, Heiðrún 1. Vitanýting: Skorað úr 3 af 5. Varin skot/viti (Skot á sig): Helga Torfadóttir 19/1 (48/5, 40%). Brottvisanir: 8 mínútur. Maöur leiksins: Jolanta Slapikiene, FH. 0-1, 0-5, 1-6, 2-8, (4-10). 6-13, 7-15, 9-16, 9-18, 11-19. ÍR Mörk/viti (Skot/viti): Heiða Guö- mundsdóttir 4/3 (11/3), Björg Eva Jónas- dóttir 2 (8), Inga Jóna Ingimundardóttir 1 (4), Linda Guttormsdóttir 1 (5), Berg- lind Hermannsdóttir 1 (1), Anna Einars- dóttir 1 (1), Þorbjörg Eysteinsdóttir 1 (1), Anna Margrét Sigurðardóttir 0 (2). Mörk úr hraðaupphlaupum: 0. Vítanýting: Skorað úr 3 af 3. Varin skot/viti (Skot á sig): Aðalheiö- ur D. Þórólfsdóttir 10/1 (29/3 30%). Brottvisanir: 4 mínútur. Valur Mörk/víti (Skot/viti): Eva Björg Hregg- viðsdóttir 5 (6), Kolbrún Franklín 3/2 (3/7), Arna Grímsdóttir 3 (5), Árný Björg ísberg 3 (8), Marín S. Madsen 3 (4), Anna M. Guðmundsdóttir 1 (6), Eygló Jóns- dóttir 1 (1), Eivor Pála Blöndal (0/2). Mörk úr hraðaupphlaupum: 5 (Elva Björg 4, Ama Grímsdóttir 1). Vítanýting: Skorað úr 2 af 3. Varin skot/víti (Skot á sig): Berglind Hannesdóttir 15 (26/3, 45%). Brottvísanir: 4 mínútur. Maöur leiksins: Breglind Hansdóttir, Val. 1-0, 2-6, 4-9, 7-10 (8-14). 11-17, 12-20, 14-23, 17-25. KA-Fram 17-25 KA Mörk/víti (Skot/víti): Ásdís Sigurðar- dóttir 7/2, (20/4), Elsa Birgisdóttir 3 (8), Eyrún Káradóttir 3 (9), Inga Dís Sigurð- ardóttir 2 (6), Guðrún Guðmundsdóttir 2 (5). Mörk úr hraðaupphlaupum: 2 (Ásdís, 2). Vítanýting: Skorað úr 3 af 5. Varin skot/víti (Skot á sig): Sigur- björg Hjartardóttir 16 (41/4, 55%). Brottvísanir: 8 mínútur. Fram Mörk/viti (Skot/víti): Marina Zoueva 9 (10), Signý Sigurvinsdóttir 7 (9), Katrín Tómasdóttir 3 (8), Guðrún Hálfdánar- dóttir 1 (6), Díana Guðjónsdóttir 1 (2), Kristín Gústafsdóttir 1 (3), Björk Tómas- dóttir 1 (3), Katrín Gunnarsdóttir 1 (1), Olga Prokhorova 1 (1). Mörk úr hraðaupphlaupum: 5 (Signý 2, Díana 2, Katrín T. 1, Kristín 1). Vitanýting: Skorað úr 4 af 4. Varin skot/víti (Skot á sig): Hugrún Þorsteinsdóttir 21/6 (33/2, 50%), Erna Eiríksdóttir 3 (9). Brottvisanir: 4 mínútur. Maöur leiksins: Marina Zou- eva, Fram. Guðmunda meiddist illa á hné Víkingar urðu fyrir áfalli seint í leiknum þegar Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir meiddist illa á hné og verður líklega frá keppni í einhvem tíma. Jafnvel var óttast að krossbönd hefðu slitnað og ef það reynist rétt verður hún líklega frá keppni í einhverja mánuöi. -HI Víkingsvörnin fór engum vettlingatökum um FH-liðið. Eins og þessi mynd sýnir glöggt var ekkert gefið eftir en þaö voru FH-stúlkur sem stóðu að lokum uppi sem sigurvegarar í tvíframlengdum leik á heimavelli sínum í Kaplakrika. DV-mynd Hilmar Pór : V Tók rosalega á“ - sagði FH-ingurinn Gunnur Sveinsdóttir eftir sigurinn á Víkingi „Þetta tók alveg rosalega á. Við vorum hins vegar harðákveðnar í því að taka bæði stigin hér í kvöld þó að við þyrftum að ganga dauðar héð- an út,“ sagði Gunnur Sveinsdóttir, skytta FH, eftir að þær höfðu unnið mikinn baráttusigur á Víkingum í Dagný Skúladóttir átti góðan leik með FH gegn Víkingi og skoraði sex mörk úr tíu skottilraunum. tvíframlengdum leik í Kaplakrika á föstudagskvöldið. Það var reyndar lítið um sniildar- tOþrif í leiknum framan af og það sem helst var minnisstætt úr fyrri hálf- leiknum voru ótrúlega margar brott- vísanir. Leikurinn var mjög prúð- mannlega leikinn en einhverra hluta vegna sáu dómarar ástæðu til að reka leikmenn út af í alls 14 mínútur í fyrri hálfleik og var ekki nokkur vitglóra í mörgum þessara brottvísana. Víkingar náðu annars yfirhöndinni í fyrri hálfleiknum og hertu síðan tök- in enn frekar í seinni hálfleik og náðu mest fimm marka forskoti. En þá skellti vöm FH-inga og markvörður- inn Jolanta í lás, FH-ingar náðu smám saman að saxa á forskotið og komust svo í 20-18 þegar rúm mínúta var eftir með marki frá Judit Rán Esztergál. En á þeim stutta tíma sem eftir var tókst Víkingum að jafna og því varð að grípa til framlengingar. Víkingsstúlkur tóku öll völd í fyrri hálfleik framlengingar og nýttu þar allar fjórar sóknir sínar á meðan FH- Létt hjá Val í Austurbergi - sjö marka sigur var staöreynd Valsstúlkur fengu sín fyrstu stig í vetur með sigri á ÍR, 19-11, á fostudagskvöldið í fyrstu deild kvenna. Valsstúlkur komu vel stemmdar til leiks og náðu fimm marka forskoti strax í leiknum með góðri vörn og vel útfærðum hraðaupphlaupum þar sem Eva Hreggviðsdóttir var fremst í flokki og skoraði fjögur af fimm mörkum sínum þannig. Berglind Hansdóttir átti einnig mjög góðan leik fyrir Val. ÍR-stúlkur eiga erfiðan vetur fyrir höndum enda hafa þær misst sterka leikmenn frá síðasta vetri. Svo virtist sem aiia baráttu vantaði í liðið en Aðalheiöur D. Þórólfsdóttir marvörður var best í liði ÍR og Heiða Guðmundsdóttir átti ágæta spretti, -BB ingar nýttu aðeins eina. En í síðari hálfleik snerist þetta við og Hafdís Hinriksdóttir tryggði FH-ingum aðra framlengingu með marki úr vítakasti 10 sekúndum fyrir lok þeirrar fram- lengingar. Þar með hófst ný fram- lenging og þar hrósuðu FH-ingar sigri með góðum kafla í lok fyrri hálf- leiks þeirrar framlengingar. Barátta færöi FH-stúlkum sig- urinn Það var fyrst og fremst mikil bar- átta sem færði FH-stúlkum þennan sigur en þær gáfust aldrei upp þrátt fyrir að vera oft i slæmum málum. Jolanta varði mjög vel, Hafdís var ör- ugg í vítaköstunum þegar á þurfti að halda og í vöminni var Gunnur fremst meðal jafningja. Töpuðum fyrst og fremst á eigin mistökum „Við töpuðum leiknum fyrst og fremst á eigin mistökum. Við höfðum möguleika á að klára leikinn bæði í venjulegum leiktíma og í fyrri fram- lengingunni en fórum þá að gera mikið af tæknilegum mistökum sem kostuðu okkur sigurinn," sagði Stef- án ' Arnarsson, þjálfari Víkinga. Kristín Guðmundsdóttir fór mikinn í leiknum, sérstaklega í framlengingunum, og Heiðrún var sterk á línunni. -HI Framsigur norðan heiða DV; Akureyri: Það var aldrei spurning hver mundi fara með sigur af hólmi þegar Fram heimsótti KA/Þór. Fram-stelpurnar voru einfald- lega betri. Framarar voru að flýta sér mikið i leiknum og margar sóknir Framara voru undir 15 sek. langar. Fram-stúlkur hefðu unnið leikinn stærra ef þær hefðu ekki flýtt sér svona mikið því oft misstu þær boltann rétt eftir að þær höfðu náð honum. KA/Þór var mjög óheppið í leiknum. Það fóru mjög mörg færi hjá KA/Þór í súginn með því að missa boltann eða með því að eiga mjög slakt skot á markið sem markmaður Fram- ara átti ekki í erfiðleikum að verja. Ásdís Sigurðardóttir, KA/Þór, var best i sinu liði en mikil barátta var í henni. Mar- ina Roueva var best Framara en það virtist ekki skipta máli hvar eða hvernig hún skaut, boltinn lá inni. Dómarar leiks- ins voru frekar slakir, þeir létu mörg atriði fara fram hjá sér og eins vantaði samræmi í dóm- gæsluna hjá þeim. Ef KA/Þór heldur áfram að bæta sig í hverjum leik þá á vet- urinn eftir að vera skemmtileg- ur hjá þeim en þær eru með mjög ungt lið. Sú elsta er Ása Maren Gunnarsdóttir, 22 ára gömul. Miðað við leik Framara í leiknum þá má ekki búast við þeim í toppbaráttunni í deild- inni. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.