Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2000, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 02.10.2000, Síða 7
MÁNUDAGUR 2. OKTÓBER 2000 23 DV Sport Valur (42) 64 Skallagr (29) 66 73 80 2-7, 19-7, (19-14), 26-16, 30-19, 35-25, (42-29), 42-32, 51^0, 51-46, (56-47), 56-51, 58-58, 59-62, 61-64, 64-66. Stig Vals/Fjölnis: Drazen Jozic 16, BeLawn Grandison 12, Herbert Arnarson 11, Brynjar Karl Sigurðsson 10, Bjarki Gústavs- son 6, Guðmundur Björnsson 3, Sig- urbjörn Björnsson 3, Orri Sigurðsson 2. Stig Skallagríms: Sigmar Egilsson 15, Alexander Ermolinski 14, Warren Peebles 12, Finnur Jónsson 8, Ari Gunnarsson 6, Pálmi Sævarsson 5, Egill Egilsson 4, Andrey Alexandrovic 2. 7-0, 8-5, 12-7, 16-11, 19-19, 25-19, 28-26, 33-27, (35-33), 37-36, 38-46, 40-50, 42-56, 47-61, 52-64, 55-70, 68-74, 73-80. Stig KFl: Dwayne Fontana 25, Sveinn Blöndal 21, Baldur Jónasson 12, Bane 5, Ingi F. Vilhjálmsson 5, Hrafn Kristjánsson 5. Stig Þórs: Clifton Bush 17, Óðinn Ásgeirs- son 16, Hermann B. Hermanns- son 16, Magnús Helgason 12, Sig- urður Sigurðsson 12, Konráð Óskarsson 3, Einar Örn Aðal- steinsson 3, Lúðvík Lúðvíksson 1. Fráköst: Valur/Fjölnir 36, Skalla- grímur 32. 3ja stiga skot: Valur/Fjölnir 22/9, Skallagrimur 24/8. Dómarar (1-10): Guðmundur Her- bertsson og Eggert Aðalsteinsson (6). Gæði leiks (1-10): 5. Vítanýting: Valur/Fjölnir 16/9, Skallagrímur 25/16. Áhorfendur: 120. Maður leiksins: Alexander Ermoiinski, Skallagrími. Fráköst: KFÍ 34, Þór 34. 3ja stiga skot: KFÍ 11/6, Þór 21/4. Dómarar (1-10): Rúnar Gísla- son og Erlingur Snær Erlings- son, (8). Gæði leiks (1-10): 7. Vítanýting: KFÍ 27/19, Þór 26/13. Áhorfendur: 250. Maður leiksins: Clifton Bush, Þór. KR (27) 61 Keflavík (45) 82 7-5, 11-16, (15-21), 15-36, 24-36, (27-45), 37-51, (46-55), 53-64, 55-74, 61-82. Stig KR: Arnar Kárason 13, Jón Amór Stef- ánsson 12, Ólafur Jón Ormsson 11, Magni Hafsteinsson 9, Jónatan Bow 8, Steinar Kaldal 3, Ólafur Ægisson 2, Guðmundur Magnús- son 2. Stig Keflavíkur: Calvin Curry 22, Hjörtur Harðar- son 15, Gunnar Einarsson 9, Magn- ús Gunnarsson 8, Jón Hafsteinsson 8, Birgir Öm Birgisson 6, Gunnar Stefánsson 6, Albert Óskarsson 4, Birgir Guöfinnssoti 3. Fráköst: KR 17, Keflavík 44. 3ja stiga skot: KR 4/21, Keflavík 8/18. Dómarar (1-10): Kristinn Al- bertsson og Einar Einarsson (8). Gæði leiks (1-10): 7. Vítanýting: KR 5/9, Keflavík 11/13. Áhorfendur: 450. Maður leiksins: Calvin Curry, Keflavík. Njarðvík (46) 102 ÍR (49) 95 0-2, 2-6, 10-6, (19-20), 23-32, 31-32, 34-42, 41-44, (46^9), 46-54, 52-55, 60-60, 65 65, (70-72), 74-74, 77-76, 84-76, 89-83, 91-88, 96-88, 96-92, 102-95. Stig Njarðvíkur: Brenton Birmingham 34, Logi Gunn- arsson 22, Jes V. Hansen 21, Ragnar Ragnarsson 11, Teitur Örlygsson 7, Friörik Ragnarsson 5, Halldór Karlsson 2. Stig ÍR: Cedrick Holmes 21, Eiríkur Önundar- son 19, Hreggviöur Magnússon 12, Halldór Kristmundsson 11, Sigurður Þorvaldsson 11, Ásgeir Bachman 9, Ólafur Sigurðsson 7, Steinar Arason 5. Fráköst: Njarðvík 36, ÍR 42. 3ja stiga skot: Njarðvík 33/9, ÍR 19/9. Dómarar (1-10): Helgi Bragason og Rögnvaldur Hreiðarsson (8). Gæði leiks (1-10): 8. Vítanýting: Njarðvík 28/36, ÍR 16/20. Áhorfendur: 200. Maður leiksins: Brenton Birmingham, Njarðvík. Fyrir leik Njardvikinga og ÍR-inga í Njarðvík í gærkvöld var hengdur upp borði í íþrótta- húsinu með nafni Örlygs Sturlu- sonar. Örlygur var einn besti leikmaður Njarðvíkinga en lést í upphafi þessa árs. ÍR-ingum gekk ekki betur en undanfarin ár í Ljónagryfjunni í gærkvöld. ÍR-ingar töpuðu sín- um 13. leik í röð í Njarðvík í úr- valsdeildinni og hefur ÍR aðeins unnið 4 leiki af 27 í Njarðvík í sögu úrvalsdeildar. Grindvikingar hafa unnið alla 16 heimaleiki sína í úrvals- deildinni gegn Tindastóli. Alls hafa Grindvíkingar sigrað í 25 leikjum af 31. Þórsarar bœttu enn við fé- lagsmet sitt í gærkvöld með því að vinna sinn sjöunda úrvals- deildarleik í röð. -ÓÓJ/-SK - Njarðvík vann IR í miklum slag í Njarðvík. Sigrar hjá Þór og Skallagrími „Ég er að sjálfsögðu ánægður með að vinna KR á útivelli því það eru ekki mörg lið sem gera það. Varnarleikurinn var öflugur hjá okkur all- ann leikinn og hann átti stærstan þáttinn í þess- um sigri. Menn era lika að hafa gaman af því sem þeir era að gera og það skiptir miklu máli. Calvin er mjög góður leikmaður sem er að gera frábæra hluti fyrir okkur en samt tel ég að hann eigi nokkuð inni,“ sagði Sigurður Ingimundar- son, þjálfari Keflavíkur, eftir að hans menn lögðu KR-inga, 61-82, í KR-heimilinu í gær- kvöld. Keflvíkingar voru betri aðilinn í leiknum en spiluðu frekar köflóttan leik. Það komu kaflar þar sem liðið fór hreinlega á kostum en síðan komu kaflar þar sem menn misstu boltann hvað eftir annað. Alls tapaði liðið boltanum 30 sinn- um en það kom ekki að sök því KR-ingar fundu aldrei sinn leik og því fór sem fór hjá þeim. Besti maður vallarins var tvímælalaust Calvin Curry í liði Keflavíkur en hann lokaði teignum varnarmegin og sýndi góð tilþrif í sókninni. Þegar hann fór út af í þriðja leikhluta náðu KR- ingar að nýta sér tækifærið og sækja að körf- unni. Hjá KR var Arnar Kárason bestur og kannski ljósið í myrkrinu hjá þeim röndóttu var að hann sé að komast í sitt gamla form. Aðrir leikmenn liðsins spiluðu langt undir getu og þrátt fyrir ágæta baráttu gengu htutirnir ekki upp að þessu sinni. „Vömin var alls ekki nógu góð, eins og í síð- asta leik, og sóknin var slök líka. Þá er þetta nú ekki burðugt með þessa hluti í ólagi. Við eigum eftir að stilla okkur betur saman og megum ekki fara að örvænta þrátt fyrir tap í tveimur fyrstu leikjunum. Við þurfum tíma og þá kemur þetta,“ sagði Ólafur Ormsson, fyrirliði KR, von- svikinn eftir tapið. Hjá Keflavík var Calvin Curry frábær og tók fjöldan allan af fráköstum ásamt því að verja nálægt 10 skot. Hjörtur Harðarson var góður og aðrir áttu sína kafla. Einn af þeim var hinn þræl efnilegi Jón Haf- steinsson og var hann kampakátur að leikslok- um. „Við tókúm þetta á liðsheildinni og vömin var sterk. Þetta var ansi köflótt en góðu kafl- amir skiluðu góðu forskoti," sagði Jón. ÍR tapaði í Njarðvík í góðum leik Eftir glæsilega byrjun í úrvalsdeildinni máttu ÍR-ingar þola tap í Ljónagryfjunni í Njarðvík sem vann sinn fyrsta sigur í deildinni eftir tap á Sauðárkróki í fyrsta leik. Leikur liðanna var mjög skemmtilegur og góð skemmtun fyrir áhorfendur. ÍR-ingar byrjuðu betur og er ljóst að ef liðið heldur áfram á þess- ari braut í vetur getur liðið gert góða og óvænta hluti. sýndu þeir góðan karakter undir lok leiks og minnkuðu muninn niður í 6 stig þegar ein mín- úta var eftir. En Þórsarar héldu haus og upp- skáru góðan sigur, 73-80. Bestu menn Þórsara vora „ísfirðingurinn" Clifton Bush og þeir Óðinn og Hermann voru sterkir. Hjá KFÍ var Sveinn Blöndal bestur, alltaf á tánum og með barráttuvilja allan leik- inn. -BG/-MOS/-ÞAR/-AGA Það hafði mikil áhrif á leik ÍR-inga undir lok- in að erlendi leikmaðurinn í liðinu varð að sitja utan vallar um hríð í 4. leikhluta með fjórar vill- ur. Þá fékk Eiríkur Önundarson sína 5. villu þegar tvær mínútur voru eftir og staðan 92-88. Eiríkur lék vel undir lokin og skoraði 12 stig í síðasta hlutanum. Þrátt fyrir það lentu ÍR- ingar í vandræðum undir lokin, urðu að leika svæðisvörn og Njarðvíkingar röðuðu niður körfum með góðum langskotum. Lítil tilþrif en spenna í Grafarvogi þegar Skailagrimur vann Val/Fjölni Það var ekki tilþrifamikill körfuknattleikur sem boðið var uppá í Grafarvoginum i gær- kvöldi, þegar Valur tók á móti liði Skalla- gríms. Borgnesingar sigruðu,64-66, og sóttu þar þrjú góð stig í hendur hinna nýju Grafarvogs- búa, sem hafa verið kenndir við Hlíðarenda. Skallagrímsmenn byrjuðu betur á fyrstu mínútum leiksins, en síðan var líkt og allt snérist í höndunum á þeim og Valsmenn gengu á lagið og náðu yfirhöndinni og leiddu með 13 stigum í leikhléi. Það var eins og Valsmenn teldu sigurinn í höfn, þegar þeir komu til leiks eftir hlé, spiluðu afspymu illa, sem sést best á því að þeir skoraðu ekki nema 22 stig í síðustu tveimur leikhlutunum. Borgnesingar gengu á lagið, og með Alex- ander Ermolinski i fararbroddi knúöu þeir fram sigur. „Það var ekki fyrr en við fóram að spOa vamarleik sem hlutimir fóru að ganga hjá okkur. Strákamir sýndu góðan karakter og neituðu að gefast upp. Valsmenn komu mér á óvart, ég átti von á þeim sterk- ari,“ sagði Ermolinski, þjálfari Skallagrims, ánægður eftir sigurinn. „Sóknin fór úr sambandi í síðari hálfleik, menn hittu illa og við gáfum þeim of mikið. Það vantaði baráttuna í okkar leikmenn og það er ljóst að við verðum að gera betur í næstu leikjum," sagði Pétur Guðmundsson, þjálfari Vals, vonsvikinn að leik loknum. Þórsarar uppskáru tvö stig á ísafiröi Þórsarar komu í heimsókn til tsafjarðar í gær og uppskára 2 stig úr þeirri ferð. Fyrri hálfleikur var mjög jafn og spennandi, tsfirð- ingar voru þó ávallt skreflnu á undan. Bæði lið spiluðu góða vörn og stigaskor var eftir því, staðan í hálfleik 35-33. í þriðja leik- hluta datt allur botn úr leik KFt, leikmenn gleymdu sér í vöminni og sóknin var gjör- samlega bitlaus, Þórsarar gengu á lagið og sigruðu þann hluta, 12-28, staðan 47-61. Það virtist vera of stór biti fyrir KFt, þó Olafur Jórt Ormsson og samherjar í KR lentu í miklum vandræöum gegn Keflvikingum í urvals- deildinni í körfuknatt- leik á heimavelli í gærkvöld, íslandsmeistarar KR hafa tapaö tveimur fyrstu leikjum sinum í úrvalsdeildinní.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.