Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2000, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 11.10.2000, Blaðsíða 11
11 MIÐVIKUDAGUR 11. OKTÓBER 2000__________________________________________ X>V Útlönd Milosevic virkur á bak við tjöldin í Belgrad: Stjórnarmyndun komin í hnút Stjómarmyndun er í hnút í Júgóslavíu eftir að fulltrúar Sósí- alistaflokksins, sem er undir stjóm Slobodans Milosevics, og Róttæka þjóðemisflokksins hættu þátttöku í viðræðunum í gær. Fulltrúar flokkanna segjast ekki halda áfram viðræðum á meðan verkamenn og stúdentar haldi enn uppi mótmælum og ofsóknum á hendur stuðningsmönnum Milos- evics víða um landið. Reyna á að koma fulltrúum flokkanna tveggja að samningaborðinu í dag en óvíst að það muni ganga upp. Yfirlýsing Zarkos Koracs, eins af leiðtogum Lýðræðisflokksins, var heldur ekki til að draga úr áhyggj- um Kostunica, hins nýkjöma for- seta Júgóslavíu. Korac lýsti yfir í gær að Milosevic væri enn mjög virkur í stjómmálastarfi og hann starfaði ötullega á bak við tjöldin. Ekkert hefur sést til Milosevics frá þvi síðastliðinn föstudag þegar Kostunica forseti Segir framsal Milosevics til Haag ekki eitt af forgangsmálunum. hann kom fram í sjónvarpi. Talið er að hann dvelji jafnvel enn á skrif- stofu sinni í miðborg Belgrad en heimili hans er varið öryggislög- reglumönnum. „Milosevic hefur átt marga fundi með leiðtogum gömlu stjómarflokkanna undanfarna daga. Á þessum fundum hefur verið ákveðið að hindra skuli myndun nýrrar stjórnar og koma í veg fyrir þingkosningar," sagði Korac í gær. Kostunica hefur neitað að fram- selja Milosevic til stríðsglæpadóm- stólsins í Haag og segir það ekki eitt af forgangsmálum sínum. Franski utanríkisráðherrann, Hubert Vedrine, kom til Belgrad í gær. Að sögn embættismanna í Belgrad leggja Frakkar meiri áherslu á að styðja Kostunica við að endurreisa lýðræðið en á framsal Milosevics í hendur stríðsglæpa- dómstólsins í Haag. Þingkosningar eru fyrirhugaðar í Júgóslavíu í desember. Bandaranaike vottuö viröing Ibúar á Sri Lanka flykktust í morgun aö heimili Sirimavo Bandaranaike í höfuöborginni Coiombo til aö votta hinum látna fyrrverandi forsætisráöherra sinum viröingu. Bandaranaike, sem fyrst kvenna í heiminum gegndi embætti for- sætisráöherra, lést í gær á leiðinni heim til Colombo eftir aö hafa greitt atkvæöi í þingkosningunum í heimahéraöi sínu, Gampaha. Bandaranaike var 84 ára. Útför hennar veröur gerö á vegum ríkisins og fer hún fram 14. október. Einn alræmdasti glæpamaður Bretlands í gröfina í dag: Lögreglan býst við að tugir þúsunda kveðji Reggie Kray Tjaldið fellur í hinsta sinn á ein- hverja alræmdustu glæpafjölskyldu Bretlands þegar harðjaxlinn Reggie Kray verður jarðsettur á heimaslóð- um í East End í London í dag. Lögreglan á von á tugir þúsunda manna flykkist út á götur hverfisins til að kveðja glæpamanninn. „Allir í East End elskuðu Kray- bræðurna," sagði fyrrum bófinn Frankie Fraser sem gekki undir við- umefninu brjálæðingurinn þegar hann reyndi að skýra út töfra fjöl- skyldunnar. „Konur voru ekki rændar og ekki var fitlað við böm.“ Það voru þó ekki óvinir Reggies Krays sem lögðu hann að velli held- ur krabbamein. Hann lést þann 1. október, 66 ára að aldri, aðeins nokkrum vikum eftir að honum var Glæpon kvaddur Reggie Kray, alræmdur glæpamaður í London, fer í gröfina í dag. sleppt úr fangelsi. Hann hafði þá setið inni í 32 ár fyrir morð. Reggie, tvíburabróðir hans Ronnie og Charlie, eldri bróðir þeirra, voru áhrifamiklir bófar á sjöunda áratugnum í London þar sem þeir beittu fjárkúgunum og hót- unum til að fá sínu framgengt. Þá hikuðu þeir ekki við að drepa. Reggie verður jarðsettur í fjöl- skyldugrafreitnum í Chingford Mount-kirkjugarðinum í East End. Þar mun hann hvíla við hlið bræðra sinna og móður. Ekkja glæpamannsins sagði að líkfylgdin myndi ganga um gamla hverfi bræðranna og að farið yrði fram hjá stöðum sem þeim voru kærir, svo sem gamla heimilinu og hnefaleikaklúbbi þeirra. Athugið. Upplýsingar um veðbönd og eigendaferilsskrá fylgir alltaf við afsalsgerð. Tilboðsverð á fjölda bifreiða Bílamarkadurinn Smiðjuvegi 46E v/Reykjanesbraut Kopavogi, simi 567-1800 Löggild bílasala Opið laugardaga kl. 10-17 Opið sunnudaga kl. 13-17 Honda Civic LSi 1500 V-Tec '97, ek. 88 þús. km, rafdr. rúður, fjarst. samlæs. Bílalán 600 þús. V. 1.050 þús. Útsala 950 þús. Opel Corsa 1,2i '98, ek. 58 þús. km 5 g., bílalán 380 þús. V. 820 þús. VW Passat Basic '99, 5 g., ek. 16 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., ABS, toppl., spoiler, álf., o.fl. V. 1.790 þús. Nissan Patrol GR TDi '94, ek. 158 þús. km, 33“ álfelgur, mikið yfirfarinn, bflalán 1 millj. V. 1.850 þús. MMC Lancer GLXi station '97, ek. 54 þús. km. V. 990 þús. Útsala 890 þús. BMW 730i V-8 '93, ek. 152 þús. km, ssk., topplúga, rafdr. rúður o.fl., bílalán 1.130 þús. V. 1.290 þús. Toyota Corolla Terra '99, ek. 26 þús. km, 5 g., rafdr. rúður, samlæs. o.fl. V. 1.130 þús. Toyota Corolla XLi HB special series '95, ek. 129 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., álf., b. 5 g., V. 620 þús. Tilboð 450 þús. Engin skipti. Citroén XM 2,0 turbo '93, ek. 91 þús. km, ssk., allt rafdr. sóllúga, álf. o.fl. V. 1.150 þús. Einnig: Citroén XM 2,0 '91, ek. 138 þús. km, ssk., o.fl. V. 490 þús. Subaru Legacy 2,0 '97, ek. 61 þús. km, 5 g., rafdr. rúður, samlæs., álfel- gur, bíialán 900 þús. Tilboðsverð 1.420 þús. MMC Galloper 2,5 TDi 08 '98, ek. 51 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., álf., ný dekk, upphækkaður. Bílalán 1.500 þús. V. 1.950 þús. Ford Escort Ghia '97, ek. 38 þús. km, 5 g., rafdr. rúður, fjarst. samlæs., topplúga o.fl. Bílalán 770 þús. V. 950 þús. Nissan Terrano 3000 SE '92, ek. 172 þús. km, ssk., allt rafdr., sóllúga, grjótgrind o.fl. Gott eintak. V. 950 þús. Tilboð 830 þús. Chevrolet Blazer S-10 4,3I '89, ssk., ek. 146 þús. km, gott eintak. Tilboðsverð 390 þús. Nissan Pathfinder V-6 '88, ssk., mikið endurnýjaður. Tilboðsverð 395 þús. Subaru Legacy Outback '97, 5 g., ek. 50 þús. km, allt rafdr., 2500 vél o.fl. V. 1.890 þús. Kia Sportage 2,0 I, '00, 5 g., ek. 10 þús. km, allt rafdr., þjófav., sóllúga o.fl. Tilboðsverð 1.490 þús. Grand Cherokee LTD '98, ek. aðeins 9 þús. km, ssk., einn m/öllu. Innfluttur nýr. V. 3.300 þús. Daihatsu Feroza '94, ek. 56 þús. km, 5 g., 30' krómfelgur. Verð 690 þús. Útsala 570 þús. Peugeot 206 '99, ek. 20 þús. km, 5 d., 5 g., fjarst. samlæs., álfelgur, spoiler o.fl. Bílalán 900 þús. V. 1.190 þús. Dodge Stratus V-6 '98, steptronic (ssk./beinsk.j, ek. 20 þús. km, allt rafdr. álf., leðurinnr. o.fl. V. 1.890 þús. Toyota Avensis Sol station '98, ek. 40 þús. km, rafdr. rúður, samlæs., ABS, 2000 vél, ssk. Bílalán 1.200 þús. Verð 1.690 þús., tilboð 1.490 þús. MMC Lancer GLX 1,6 st. '97, 5 g., ek. 54 þús. km, allt rafdr. V. 1.090 þús. Tilboð 990 þús. Subaru Impreza GTI turbo '00, 5 g„ ek. 6 þús. km, leðurinnr., 16' álf., Bílalán 1.700 þús. V. 1.550 þús. Renault Master 2,5 dísil '98, ek. 50 þús. km, 5 g., gulur, fjarst. saml. V. 1.860 þús. m/vsk. VW Passat st., Basicline, 1,6 '99, ek. 23 þús. km, álf., aukad. á stálf.,fjarst. saml., rafdr. rúður, krókur, toppgr. o.fl. Enn í ábyrgð. V. 1.690 þús. MMC Lancer GLX 1,6 st. '97, 5 g„ ek. 54 þús. km, allt rafdr. V. 1.090 þús.Tilboð 990 þús. Nissan Patrol GR TDi '94, ek. 158 þús. km, 5 g„ 33' álf„ rafdr. rúður, saml. o.fl. Bíial. 1 millj. V. 1.850 þús. Toyota Corolla XLi 1,6 '96, ek. 79 þús. km, 3 d„ rafdr. rúður, saml., álf. o.fl. V. 790 þús. Einnig Toyota Corolia XLi 1,3 '96, ek. 82 þús. km. V. 730 þús. M. Benz E 250 dísil '94, ek. 271 þús. km, rafdr. rúður, fjarst. saml., toppl., álf. o.fl.V. 1.250 þús. Tilboð 1.125 þús. BMW 316i '97, ek. 120 þús. km, 5 g„ samlæs., ABS. Bllalán 600 þús. Verð 1.690 þús. Tilboðsverð 1.490 þús. VW Vento GL '97, ek. 52 þús. km, 5 g„ svartur, saml., álf. o.fl. V. 990 þús. Nissan Sunny SLX '92, ek. 156 þús. km, 5 g„ rafdr. rúður, saml., hiti í sætum o.fl. V. 490 þús. Útsala 390 þús. Nissan Sunny GTi 2,0 '92, ek. 142 þús. rafdr. rúður, þjófavörn, ABS, 15' álfelgur, bílalán ca 150 þús. V. 550 þús. Renault Mégane Classic '97, ssk„ ek. 63 þús. km, rafdr. rúður, fjarst. samlæs., álfelgur. Bílalán 800 þús. V. 1.120 þús. SsangYong Musso '98, ek. 35 þús. km, rafdr. rúður, samlæs. o.fl. V. 1.690 þús. Grand Cherokee 5,2 Limited '97, dökkrauður, ssk„ ek. 74 þús. km, sóllúga, leðurinnr., allt rafdr. o.fl. Toppeintak. V. 2.960 þús. Tilboð: 2.690 þús.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.