Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2000, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 20.10.2000, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 20. OKTÓBER 2000 Hagkaup, Smáranum. Hagkaup á Smáratorgi óskar aö ráða starfsfólk í leikfangadeild, í þjónustu- borð (vaktavinna) og helgarfólk á kassa. Við leitum að þjónustulunduðu og reglu- sömu fólki að öllu aldri. Upplýsingar um störíin veitir Ingibjörg Halldórsdóttir starfsmannafulltrúi, á staðnum og í síma 530-1002. Póstmiölun óskar eftir fólki til að dreifa sjónvarpshandbók og öðrum auglýsinga- pósti. I hverfi 101 vesturbær- Þingholt- Skeijafjörður, ,104 Sund- Vogar, 105 Holt, 110 Artúnsholt, 112 Rimar- Hamrar, 200 Kópavogur; 210 Amames, 220 vesturbær- Holt. Uppl. í s. 5115533, milli 10 ogl5. Hagkaup, Kringlunni. Hagkaup í Kringlunni óskar eftir bráð- duglegu fólki til starfa. Okkur vantar starfsfólk á kassa og helgarfólk. Upplýs- ingar um þessi störf veitir Linda Einars- dóttir í versluninni Skeifunni 15, næstu daga og í síma 568-9300. Súfistinn, bókakaffi, Laugavegi 18, í hús- næði Máls og menningar, auglýsir laust til umsóknar kvöldstarf við afgreiðslu og þjónustu. Vinnutilhögun 2 vaktir í viku frá 17-22.30 og önnur hver helgi. Um- sóknareyðublöð fást á kaffihúsum Súfistans. Plastprent hf. óskar eftir aö ráöa starfskraft á aldrinum 18-30 ára í vaktavinnu. Við- komandi þarf að vera reglusamur, stundvís og áreiðanlegur. Uppl. gefur Vilhjálmur í s. 580 5660 á milli 10 ogl4 næstu daga. Finnst þér gaman aö tala um erótík? Rauða Ibrgið vill kaupa djarfar upptök- ur kvenna. Þú hljóðritar þínar fantasíur í s. 535-9969 og frásagnir í s. 535-9970. 100% trúnaður/nafnleynd. Málningarvinna. Málarar, eða menn van- ir máiningarvinnu eða sandspartli, óskast til starfa hjá málningarfyrirtæki á Reykjarvíkursvæðinu. Lærlingar einnig. Uppl. í s. 893 5537, Amar. Sölufólk óskast. Öflugt og sívaxandi fyr- irtæki óskar eftir sþlufólki í almenn sölu- störf og símasölu. I boði era föst störf og hlutastörf - góð laun í boði. Uppl. gefur Kolbrún í síma 544 8770. Viltu vinna heima? Þrevtt/ur á að stimpla þig inn og út. Hluta- eða fullt starf. Þjálf- un á Intemetinu. Upplýsingar í síma 897 7612.www.richfromhome.com/inter- net Aukastarfl! Þarflu að bæta við vinnu? Viltu vinna heima á Netinu? Full þjálfun. S. 881 6300. www.richfromhome.com/intemet Starfskraft vantar, konu eöa karl, nú þeg- ar, í sláturhús á höfuðborgarsvæðmu. Góð vinnuaðstaða. Áhugasamir sendi umsókn til DV, merkt „Vinna-19615“. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa. Vinnutími frá 13-18.30 virka daga. Uppl. á staðnum fyrir hádegi og í s. 551 1531. Ingunn, Bjömsbakaríi, Skúlagötu. Vana bílstjóra vantar strax á treiler, einnig á búkollu. Upplýsingar í símum 565 3140 og 899 2303. Klæðningehf. Veitingahusiö Ninas óskar eftir aö ráða bíl- stjóraíkvöld- ognelgarvinnuáeiginbíl- um. Uppl. í síma 897 7759 eða 698 8846. Vélvörö og vanan háseta vantar á 200 lesta línubát frá Grindavík. Uppl. í síma 865 1275 eða 852 7052. Vísir hf. Er þetta tækifæriö þitt? Kíktu á www.velgengni.is. Vantar 2 aöstoöarmenn í vélsmiðju, helst vana. Uppl. í s. 897 2206. Pk Atvinna óskast 22 ára tölvunarfræöinemi óskar eftir 50-100% vinnu. Tala og skrifa 7 tungu- mál. Hef unnið við tölvur alla ævi. Kann margt, læri fljótt, reglusamur, samvisku- samur. Halldór, s. 551 6433,halldor@big- foot.com 19 ára dúd óskar eftir atvinnu, helst verkamannastarfi en allt kemur til greina, get byijað í gær. Nánari uppl. gef ég í s. 865 5479. Verkstæöisvinna - sjómennska. 40 ára fjölskyldumaður, vanur almennum verk- stæðisstörfum og vélstjóm, óskar eftir starfi til sjós eða lands. S. 696 6589. Eldri borgarar! Er húsasmiður, tek að mér viðhaldsvinnu. Uppl. í s. 897 3542 eða 553 3087. Sjómennska. 28 ára karlmaður óskar eft- ir togaraplássi, getur byrjað strax. Reynsla. Uppl. í s. 898 4972. • Smáauglýsingarnar á Visi.is. Smáauglýsingamar á Vísir.is bjóða upp á ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga. 7 jjrval - gott í hægindastólinn vettvangur Tapað - fundið Ársgömul svört læða tapaöist frá Snorra- braut 11/10, hún er ómerkt. Uppl. í s. 562 7397. gÝmislegt Fjöröur heilags Patreks patreksfjordur.com Komdu í heimsókn. Uppl. um staðinn, merkir atburðir, sög- ur, myndir o.fl. Góða skemmtun. Karlmenn! Látiöekki happ úr hendi sleppa. Með eitt besta efnið, sem hjálpar t/v blöðruhálsk.vandam., styrkir og stinnir vöðva, úth., þol. Bætir kynlíf, stinningu, vellíðan. S. 552 6400 og byijið nýtt líf. einkamál fy Einkamál 37 ára indælis piparsvein langar að kom- ast í kynni við sæta stelpu ábesta aldri. Er 190 cm á hæð. Svar sendist til DV, merkt „GJ-2589“. Neckerman pöntunarlistinn hefur allt á ftölskylduna (stórar stærðir) og heimilið. Stærri listi (2,3 kg), meira úrval, lægra verð. Margf. með 62. Listinn kostar 650 kr.+bgj. S. 566 7333. T Heilsa • Vetrartilboö Strata 3-2-1 • 12 tímar, 7.900. 12 tvöfaldir tímar, 12.900. Styrking, grenning og mótun. Mjög góður árangur. Rólegt umhverfi. Heilsu-gallerí, Grænatúni 1, Kópavogi, s. 554 5800. Sumarbústaðir Til sölu nýr 50 fm sumarbústaður auk svefnlofts, fullbúinn að utan, litað gler. Skipti athugandi á bifreið. Uppl. í s. 421 2220 eða 896 1766, Sverrir. Smáauqlýsinqar - Sími 550 5000 Þverholti 11* PSH Verslun úrval af hjálpartækjum ástarlífsins og alvöru erótík á videó og DVD, gerió verösamanburó vió erum alltaf ódýrastir. Sendum í póstkröfu um land allt. Fábu sendan veró og myndalista • VISA / EURO erotica shop Revkiavík nnwtwi •Glæsileg verslun • Mikió úrval • erotica shop - Hverfisgata 82/vitastigsmegin Opiö mán-fös 11-21/ laug 1M8 / tokai Sunnud. erotica shop Akureyri fttrigirvl •Glæsileg verslun • Mikiö úrval • erotica shop ■ VerslunarmiJstöhin Kaupangur 2hæi Opiö mán-fös 15-21 / laug 12-18 / Lokaö Sunnud. • Alltaf nýtt & sjóðheitt efni daglega!!! 25-40 % lægra verö. Gríöarlegt úrval af vönduðum og spennandi unaðsvöram ástarlífsins fjö-ir dömur og herra. Hund- rað gerða af titruram við allra hæfi. Einnig nuddolíur, sleipiefni, bragðolíur, og gel. Bindib., tímarit, smokkar og heilmargt fl. Ný myndbönd sem áður kostuðu 2490 en nú 1500 kr. Gullfallegur og vandaður undifatn. á frábæra verði. Ath. Tökum ábyrgð á öllum vöram. Gerðu samanburð á verði, úrvali og þjón- ustu. Fagleg og persónuleg þjónusta hjá reyndu stafsfólki. Leggjum mikinn metnað í frágang á póstend. og trúnað. Kíktu inn á netversl. okkar, www.romeo.is Eram í Fákafeni 9, 2 h. S. 553 1300. Næg bílastæði. Opið 10-20 mán.-fös. 10-16 lau. exxxotica Glœsileg verslun d Barónstíg 27 Ótrúlegt úrval af unaðstœkjum ástarlífslns. VHS. VCD og DVD. Oplð virka daga frá 12-21 Laugardaga 12-17 Sími S62 7400 Einnig á www.exxx.is 10055 ÖmrGGI 10055 TRÚNADUR Ótrúlegt útval af unaðstækjum. Ýmislegt littu spá typir pár! Spáhona í beinu sambamll! 908 5806 14itr.au. Draumsýn. Bílartilsölu Lokahóf íslenskra akstursíþróttamanna fer fram laugardagskvöldið 21. október í Sjallanum á Akureyri. Húsið opnað fyrir veislugesti kl. 20.00 - en lokað kl. 21.00. - Opnað verður fýrir almenning kl. 23.00. - Forsala miða er hafin og er hún í s. 896 3280 og 862 6450. Hveijum seld- um miða í forsölu fylgir kjörréttur á akstursíþróttamanni ársins árið 2000. Islandsmeistaratitlar verða afhentir fyr- ir torfæra, sandpymu, vélsleða, Go-kart, götuspymu og ískross. Þetta verður alvöruhóf og hvetjum við sem flesta til að mæta og gera sér glaðan dag með Islandsmeisturunum í akstursí- þróttum árið 2000. Fyrir hönd aðstand- enda, Tbrfærasamband Islands. Óstöövandi á veturna, frábær á sumrin. Jeep Wrangler “91, 2,5 1., 115 hö. Ek. 89 þús.m. Ársgömul breyting á 32“ álf. CD. Ný sæti, bremsur, rafgeymir o.fl., auka- hlutir og allir pappírar fylgja. Nýskoðað- ur. Flottasti jeppinn í þænum á aðeins 690 þús. stgr., engin skipti. Uppl. í s. 897 7705. Glæsikerra til sölu! Toyota Avensis Terra, árg. ‘99, ek. 23 þús. km, svartur, með filmum í afturrúðum, CD, ljósaspoiler, sumardekk á álfelgum, vetrardekk á felgum og hjólkoppar, húddhlíf o.fl. Dek- urbíll. Verð 1680þ. og áhvílandi bílalán á llOOþ. sirka 21 þ. á mán. Uppl. í símum 451-2626 og 864-2112. Toyota Land Cruiser ‘87, upphækkaður, mikið endumýjaður, t.d. vél, vatnskassi, kúpling, fjaðrir, nýjar legur í hjólum, ný áklæði á sætum o.fl. Verð 890 þús. Uppl. ís. 557 3845 og 587 6666. Mercedes Benz 190 E 2,0, árg. ‘91, dökk- blár, ssk., sóll., litað gler, ABS, saml., njjar álf., armpúði, gardína o.fl. Verð 890 þ. Sendi myndir í tölvupósti. Uppl. í s. 896 1216, bonitas@islandia.is Toyota Corolla GLXi, árg. ‘94, til sölu, sjálfsk., rafdrifnar rúður, samlæsingar, útv./segulb., ek. 157 þ. km, blár. Einnig til sölu Philips-ísskápur m/aðskildu frystihólfi. V. 15 þús. S. 898 1886 og 483 3581. Gott atvinnutækifæri! Gott verö! VW lt 28 ‘98, ekinn 69 þús., til sölu. Verð á bíl 1500 þús. m/vsk. Hlutabréf, talstöð og mælir á 300 þús. Uppl. í s. 893 3201 og 5613201. Kenvr Fólksbíla-/jeppakerrur í miklu úrvali. Verð frá 29.700, burðargeta frá 350 kg. 7 stærðir. Allar kerrar era með sturtu, flestar m. opnanlegum göflum. f- Fáanleg lok, yfirbreiðslur o.fl. Evró, Skeifunni, sími 533 1414. Þjónustu- auglýsingar ►I550 5000 MottUtilboð 30-50 % afsláttur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.