Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2000, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2000, Blaðsíða 22
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 2000 % 38 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Röskur og glaölegur starfskraftur óskast í vefnaðarvöruverslun, sveigjanlegur vinnutími. Umsóknir berist til DV, merktar „4050-251869“, fyrir 27. okt. Smlðir eöa aðrir verkfærir menn óskast til *i starfa hjá traustu fyrirtæki. Búbót í boði gegn ársráðningu. Upplýsingar gefur Jón í síma 894 3343. Starfskraft vantar, konu eða karl, nú þegar í sláturhús á höfuðborgarsvæðinu. Góð vinnuaðstaða. Áhugasamir sendi um- sókn til DV, merkt „Vinna -19615“. Starfsmaður óskast í afgreiðslu á matsölu- stað (hverfi 108). Vínnutími 11-14 og 18-20. virka daga. Góð laun. Uppl. gefur Anna í s. 587 8853 e. kl. 17. Ueikskólinn Laugaborg við Leirulæk. Áhugasamur starfsmaður óskast sem fyrst í fullt starf. Uppl. gefur leikskóla- stjóri í síma 553 1325. Óskum eftir liprum og skapgóöum bíl- stjóra til útkeyrslustarfa í Gæðafæði ehf., ekki yngri en 22 ára. Uppl. í síma 577 3300. Síld og fiskur - Ali, Hafnarfirði. Óskum eflir ap ráða starfsfólk í pökkun. Uppl. gefurÁsdis í s. 555 4488. Vantar duglegt starfsfólk í kvöld- og helg- arvinnu í Skalla, Hraunbæ. Lágmarks- aldur 18 ára. Uppl. í s. 868 1753. Vantar þig 30-60 þús. kr. aukalega á mán.? Sveigjanlegur vinnutími. Vantar fólk um alltland. S. 881 5644. Virt útgáfufyrirtæki óskar eftir sölufólki til starfa í kvöldsölu. Góð sölulaun, vinsæl- arbækur. Uppl.í s. 894 3095. Er þetta tækifæriö þitt? Kíktu á www.velgengni.is. ít' Atvinna óskast Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, sunnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag nema á fóstudögum. Tekið er á móti smáauglýs- ingum í Helgarblað DV til kl. 17 á föstu- dögum. Smáauglýsingavefur DV er á Vísir.is. Smáauglýsingasíminn er 550 5000, á landsbyggðinni 800 5000. Hugmyndarík/hæfileikarík kona um fer- tugt óskar eftir fjölbreyttu starfi t.d. versl., verktaka/sölumennsku (þrælvön). Eða jafnvel sem meðeigandi að litlu fyr- irtæki með áhugas. eiganda eða konu sem er að íhuga byrjun á rekstri. S. 554 3353 og 867 8357, e.kl. 14.___________ Ég er karlmaöur á fertugsaldri og vantar aukavinnu eða hlutastarf seinmpartinn, t.d. ræstingar. Er lærður matsveinn, hef meirapróf en margt kemur til greina. Uppl. í s. 567 1550 og 697 7687.______ * Smáauglýsingarnar á Vísi.is. Smáauglýsingamar á Vísir.is bjóða upp á ítarlega leit í fjölda smáauglýsinga. vettvangur l4r Ýmislegt Karlmenn! Látiö nú drauminn loksins ræt- ast! Með eitt besta efnið, sem hjálpar t/v blöðruhálsk.vandam., styrkir og stinnir vöðva, úth., þol. Bætir kynlíf, stinningu, vellíðan. S. 552 6400 og byijið nýtt líf. • FYRIR KARLMENN! Vílt þú njóta lífsins? Bæta kyngetuna, orkuna þolið og stinningu? Sérstaklega framl. m/þarfir karlmanna í huga. Uppl. í síma 699 3328. / JJrval - gott í hægindastólinn Smáauglýsingar 550 5000 Ertu að selja bílinn? Vlltu birta mynd? ...-.. massosood. / ►komdu með bílinn og láttu okkur taka myndina »eða sendu okkur mynd á jpg formati á dvaugl@ff.is Skoðaðu smáuglýsingarnar á VlSÍf. Tattoo! Höftim opnað glæsilega tatt- oostofu að Hverfisgötu 108, Reykjavík. Opið frá 14.00 til 21.00 mán.-laug. Uppl. í síma 552 7800. Hjá Nínu. Alvöm erótískt nudd. erotisk- tnudd@hotmail.com, uppl.í s. 561 0120 virka daga milli 10 og 15. einkamál C Símaþjónusta Una kona auglýsir eftir karlmanni sem hefur áhuga á samskiptum á almanna- færi með frábærri lýsingu á „meðferð" hennar á manni sem hún kynntist ný- lega gegnum Rauða Tbrgið. Áuglýsingin (frásögnin) er svo grípandi að við létum hana í heiðurssæti Mánudagssögunnar í síma 908-6100 (99,90). Auglnr. 8993. Allttilsölu Pöntunarlistar, þægilegt og ódýrt, Kays. ný tíska, litlar og stórar stærðir á alla fjölskylduna. Argos, gjafavara, ljós, bús- áhöld, leikföng, skartgripir o.fl. Panduro, allt til föndurgerðar. Pöntunarsími 555 2866. Erum flutt, ný búð/skrifstofa Austur- hrauni 3, Gbæ/Hfj. Mikið úrval í búðinni. Neckerman pöntunarlistlnn hefur allt á fjölskylduna (stórar stærðir) og heimilið. Stærri listi (2,3 kg), meira úrval, lægra verð. Margf. með 62. Listinn kostar 650 kr.+bgj. S. 566 7333. Allir Þeir Sem Eiga Sér Draum OgHafaAðgang Að Intemetinu Ættu Að Skoða www.mco.is mco.is Heilsa Trimform. Leigjum trimform í heimahús. Gott fyrir: Vöðvauppbyggingu, vöðvabólgu, grenn- ingu, örvun blóðrásar, appelsínuhúð o.fl. Celluvision húðmælirinn fylgir með mánaðarleigu. Sendum um allt land. Opið 10-22. Heimaform, s. 562 3000. • Vetrartilboö Strata 3-2-1 • 12 tímar, 7.900. 12 tvöfaldir tímar, 12.900. Styrking, grenning og mótun. Mjög góður árangur. Rólegt umhverfi. Heilsu-gallerí, Grænatúni 1, Kópavogi, s. 554 5800. erotica shop Hettustu verslunarvefir landsins. Mesta úrval af hjálpartækjum ástarlífsins og alvöru erótík á videó og DVD, gerió verösamanburó viÖ erum alltaf ódýrastír. Sendum í póstkröfu um land aih. Fá&u sendan vcrö og myndalista • VISA / EURO www.pen.is • wm.DVDzone.is • wm.clitor.ls erottca shop Revkjavík •Glæsileg verslun • Mikiö úrval • erotica shop - Hverfisgata 32/vitastígsmegin 0piðmán-(ösll-?l /loug 1U8/LokoS Sunnod. erotica shop Akureyri <22EQ2> •Glæsileg verslun • Mikiö úrval • erotica shop ■ VsrslunarmiásföSin Koupangur 2hæð Opið mán-fös 15-21 / Laug 12-18 / Lokaö Sunnud. * Alltaf nýtt & sjóðheitt efni daglega!!! 25-40 % lægra verö. Griöarlegt úrval af vönduðum og spennandi unaðsvörum ástarlífsins fynr dömur og herra. Hund- ruð gerða af titrurum við allra hæfi. Einnig nuddolíur, sleipiefni, bragðolíur, og gel. Bindib., tímarit, smokkar og heilmargt fl. Ný myndbönd sem áður kostuðu 2490 en nú 1500 kr. Gullfallegur og vandaður undifatn. á frábæru verði. Ath. Tökum ábyrgð á öllum vörum. Gerðu samanburð á verði, úrvali og þjón- ustu. Fagleg og persónuleg þjónusta hjá reyndu stafsfólki. Leggjmn mikinn metnað í frágang á póstend. og trúnað. Kíktu inn á netversl. okkar, www.romeo.is Erum í Fákafeni 9, 2 h. S. 553 1300. Næg bílastæði. Opið 10-20 mán.-fös. 10-16 lau. e x x x o t i c a Glœsileg verslun á Barónstíg 27 Ólrúlegt úrval af unaðsfœkjum ástarlífsins. VHS. VCD og DVD. Opið virka daga frá 12-21 Laugardaga 12-17 Sími 562 7400 Einnig á www.exxx.is 100% ÖRYGCI 100% TRÚNADUR Ótrúlegt úrval af unaðstækjum. Hitaveitur, vatnsveitur. Þýskir rennslis- mælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf. S. 567 1130, 566 7418, 893 6270 og 853 6270. 14r Ýmislegt Láttu spá íyrip pár! 908 5666 MIVcil. Draumsýn. DV M BílartílsiHu • Pajero 2,5 dísil, árg ‘96, ek 86 þús. km, 5 gíra. Bílalán 1100. Verð 1790 þús. • Subaru Legacy 2,0, árg. ‘98, sjálfsk., ek. 24 þús. km. Bílalán 1200 þús. Verð 1750 þús. Eru báðir til sýnis og sölu á Bílasölu Matthíasar. Uppl. í s. 562 4900/893 9732. Citroén XM ‘91, 2000 vél, ek.138 þús., sjálfsk., leðurkl., rafmagn í öllu, upph. sæti. Verð 480 þús. Nissan Sunny SLX ‘92, 1600 vél, ek. 156 þús., allt rafdr., upph. sæti. Verð 320 þús. Uppl. í s. 698 6815. Ford Econoiine 250, árg. ‘91. V8,351 cid., sjálfskiptur. Ekinn aðeins 45.000 km. Einn eigandi frá upphafi. 4x4 og innrétt- aður sem húsbíll, með gaseldavél og mið- stöð, vaski og svefnplássi fyrir 2-4. 2 geymasett og NMT-sími. Er á nýjum 35“ dekkjum. Bílnum var breytt hjá Stáfi & stönsum og innréttaður hjá Ragnari Vals. Vel með farinn og gott útlit. Verð 2.200.000. Upplýsingar í síma 554 1020 og852 1757. Aften gjanleg Dráttarbeisli ®] Stillin SKEIFUNN111 • SÍMI 520 8000 1 BÍLDSHÖFÐA 16-SÍMI 577 1300 • DALSHRAUNI13-SÍMI 55511 Stilling s: 520 8000 / 577 1300 / 555 1019. Húsbill - fjallabíll. Ford Econoline 250 club wagon XLT dísil 4x4, árg. ‘85. Loft- læsingar að framan, þungaskattsmælir, hár toppur, 4 captainstólar, svefnað- staða, gasmiðstöð, aukarafkeríi, stýrist- jakkur, nýtt púst, nýir ultra rafgeymar, nýjar fjaðrir, CB-talstöð, kastarar, fjar- stýrðar samfæsingar. Verð 1490 þús. Uppl. í síma 893 1344. Mercedes Benz 190 E 2,0, sjálfsk., fyrst skr. 08/91, d-blár, sóll., Iitað gler, ABS, saml., nýjar álfelgur o.fl. Verð 850 þús. Uppl. í síma 896 1216. Get sent fleiri myndir í tölvupósti. bonitas@islandia.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.