Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2000, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.10.2000, Blaðsíða 27
MÁNUDAGUR 23. OKTÓBER 2000 DV Tilvera IHB Michael Crichton 58 ára Einn vinsælasti rit- höfundur heimsins, Michael Crichton, verður 58 ára í dag. Crichton, sem er lækn- ir að mennt, hefur skrifað skáldsögur á borð við Andromeda Strain, Jurassic Park, Disclosure, Rising Sun og Congo, sem selst hafa í risaupplögum. Hann er höfundur Bráðavaktarinnar, sjón- varpsseríunnar vinsælu, og fyrr á árum leikstýrði hann nokkrum kvik- myndum með góðum árangri, eru Coma og Westworld sjálfsagt þekktast- ar. Iiduuu I^u. ap 1 ( CTs fóik. Þú mui endurgreitt. Tvíburarnir (?1 , vir jf^'nið u*// daj aö Stjörnuspa Gildir fyrir þriöjudaglnn 24. október Vatnsberinn (20. ian,-i8. febr.i: i\ ;»J>að gætir einhverrar öf- ýundar í þinn garð en ástæðan er eingöngu vel- j gengni þin í vinnunni. Þúnærð merkum áfanga á næstu dögum og verður afar stoltur af. Fiskarnir (19 febr.-20. mars): Breytingar eru fyrir- fcjáanlegar á högum þínum á næstu vikum og þú mimt hafa í nógú að snúast vegna þess. Happatölur þínar eru 3, 14 og 16. Hrúturinn (21. mars-19. aDrill: rf%.Gættu þess að gleyma jgtf^ySrJftengu ef þú ert á ferða- lagi eða að skipuleggja ferðalag. Þú hittir fólk sem þú hefur ekki séð 1 langan tima. Nautið (20. anril-20. maíl: Gerðu þér far um að ,koma vel fyrir og vandaðu þig í sam- skiptum við annað fóik. Þú munt fá það margfalt endurgreitt. Tvíburarnir (21. maí-21. iúní): Vinur þinn er eitthvað iðurdreginn þessa dagana og þarf á þér að halda. Talaðu við hann ög reyndu að benda honum á björtu hliðamar á tilverunni. Krabbinn (22. iúní-22. iúffl: Niðurstaða fæst í dag i næstu daga í máli ^sem hefur lengi beðið ^ úrlausnar. Niðurstaðan er þer mikill léttir og er svo sannar- lega tilefni til að halda upp á það. Liónið m. ii'ní- 22. áaústl: kGefðu þér betri tíma ■ fyrir sjálfan þig en þú hefur gert undanfarið. ___Þú þarfnast þess. Taktu kvöldið rólega i faðmi fjöl- skyldunnar. Mevian áeúst-22. seot.l: Þér lætur betur að vinna með öðrum en \^mæinn í dag. Þú nærð fr jóðum árangri í vinnunni og sjálfstraust þitt eykst til muna. Vofiin (23. sept.-23. okt.l: J0' Misskilningiu- gæti orðið á milli manna og röng skilaboð borist. Fjölskyldan stendur þéft saman ef erfiðleikar koma upp. Sporðdreki (24, okt.-2l. nðv.): j Þú færð nýtt áhugamál sem á eftir að færa i gleöi inn í líf Þú kynnist áhuga- verðri persónu í tengslum við þetta áhugamál. Bogamaður (22. nfiv-71. i-tes.i: eir sem eru ástfangnir gætu lent í smávægi- legri deilu. Þeir sem era ekki ástfangnir verða það von bráðar. Næstu dagar verða fiölbreyttir og skemmtilegir. Stelngeitin (22. des-19. ian.l: Þú tekur þér eitthvað nýtt fyrir hendur 1 dag. Það er ekki víst að þér lítist vel á það í byrjun en liklega venst þú þessu fljótt. Leikhúst ilþrif Söngvari Flaming Lips hellti yfir sig blóöi til aö magna stemninguna. Peysur Mette- Marit uppseldar Ljóimfncií^i c/iusijLífótu IOf) - 2. fiæó JS'unl f)Ó2 n66 - SÓ2 6636 Húðin verður fall- egust af grísafitu Anita Roddick, stofhandi Bodyshop. sem varð milljarðamæringur af söliT snyrtivara, segir að konur á Tahiti séu með fallegustu húðina í heiminum. „Þær bera á sig grísafitu og húðin er eins og flauel." En þó að Anita mæli með grísafitu mælir hún lika með rakakremunum sem hún selur. Hún viðurkennir þó að sjálf noti hún þau ekki. Hún sýður saman salt, hunang og sykur og ber á sig. Anita ráðleggur konum, sem vilja bæta útlit sitt, að hætta að reykja, hætta að ganga á háhæluðum skóm, hætta að sóla sig og byrja að borða tómata. „Tómatar gera mann ham- ingjusaman," segir hún. Öll þessi ráð gaf Anita á bókmennta- hátíð í Cheltenham á dögunum. ^ Læknar eru ekki allir sammála Anitu um áhrif rakakrema. Ekki sé hægt að fá raka í húðina utan frá. „Væri það hægt myndi maður eiga á hættu að drukkna í hvert skipti sem maður fer í sturtu,“ segir Harry Beitner, yfirmaður húðdeildarinnar á Karolinska sjúkrahúsinu í Stokkhólmi. Rakinn fari út úr húðinni en ekki inn í hana. Þó sé hægt að laga að vissu leyti hrukkur af völdum sólbaða. „Krem með A-sýru aðstoða við endur- nýjun kollagens í efri hluta leðurhúð- arinnar. Læknirinn segir einnig ti/ krem sem geti bundið rakann um smá- tíma. Suede á sviði Suede frumflutti nokkur ný lög af væntanlegri plötu á tónleikunum á laugardaginn. Suede í Laug- ardalshöll Afmælislagið Suede flutti eitt lag sérstaklega fyrir þá sem áttu afmæli á tónleikadaginn og dreifðu blöörum til áhorfenda. ÐV-MYNDIR INGÓ, KK, BRAGI í góðum gir Brett Anderson, söngvari Suede, sýndi glæsileg tilþrif á sviðinu. Breska hljómsveitin Suede var með tónleika í Laugardals- höllinni á laugardagskvöldið. Aðdáendur hljómsveitarinnar voru yfir sig ánægðir með frammistöðu hljómsveitarinnar enda tók hún gömul lög í bland við lög af væntanlegri plötu hljómsveitarinnar. Uppselt var á tónleikana og þóttu þeir fara mjög vel fram. Flaming Lips Bandaríska hljómsveitin Flaming Liþs hitaði upp fyrir Suede og notaöi kvikmyndir til aö auka á stemninguna. Norskar konur hafa rifið peysur út úr verslunum H&M i Noregi und- anfamar vikur eftir að sambýlis- kona Hákonar prins, Mette-Marit, sást í peysu frá verslanakeðjunni. Norskt slúðurblað birti mynd af Mette-Marit í peysu með rauðum, appelsínulitum og fiólubláum rönd- um á dögunum og peysan er nú upp- seld. Norðmönnum geðjast vel að því að verðandi drottning þeirra skuli klæðast fatnaði eins og al- þýðustúlka. Reyndar heldur blaðafulltrúi verslanakeðjunnar í Noregi því fram að peysan hafi verið uppseld áður en myndin birtist. Mette-Marit hafi dottið niður á vinsæla vöru. Hvað sem því líður hefur Mette- Marit sett ákveðinn stimpil á vör- urnar. Hákon og Mette-Marit Norskar konur vilja vera í peysum eins og Mette-Marit gengur'í. Laugavegi 45, Slnil 552-2125 Ofl 895-9376. Magnarar frá 9.900 kr. Rafmagnsgitar, magnari m/effekt, ól og snúra. Aður 40.400 kr. 27.900 kr. Trommusett m/diskum + kjuðum, 45.900,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.