Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2000, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2000, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2000 I>V 13 Fréttir Fyrirtæki á landsbyggðinni vilja fækka starfsfólki: Eftirspurn í sögu- legu lágmarki - hefur aldrei mælst minni í 15 ár Eftirspurn eftir vinnuafli á landsbyggðinni er nú í sögulegu lágmarki, sam- kvæmt upplýsingum Þjóð- hagsstofnunar. Hefur eftir- spurnin aldrei mælst minni frá því mælingar Þjóðhags- stofnunar hófust árið 1985. í könnun, sem Þjóðhags- stofnun lét gera í september, kom fram að atvinnurek- endur á landsbyggðinni töldu æskilegt að fækka starfsfólki um 390 manns, eða 1,1% af vinnuaflinu. Á því eru fáar undantekning- ar og eru þær helst á Suður- landi, Suðumesjum og á Ak- ureyri. Spurnin eftir vinnuafli fer minnkandi í flestum at- vinnugreinum úti á landi, þó mest í byggingarstarf- semi, eða 1,9%, og í annarri þjónustustarfsemi um 1,4%. í fiskiðnaði er 0,8% minni ........ eftirspurn eftir vinnuafli nú en i fyrra. Búist er við að eftirspum eft- ir vinnuafli á landsbyggðinni verði óbreytt á næsta ári. Flskvinnsla Eftirspurn eftir starfsfólki fer minnnkandi í þessari grein sem og öörum á landsbyggöinni. Sigurður Guðmundsson hjá Þjóð- hagsstofnun segir að þessar tölur sýni að forystumenn i atvinnulífinu á landsbyggðinni geri ráð fyrir frek- ari samdrætti á næstu misserum, öfugt við það sem gerist hjá kolleg- um þeirra á höfuðborgarsvæðinu. -HKr. Bless bursti AEG Favorit 4231 U-W verð 49.900 stgr Nú á ég skilið að fá uppþvottavél BRÆÐURNIR Lágmúla 8 • Sími 530 2800 www.ormsson.is RðDIOsíl«i55S s Geislagötu 14 • Sfmi 462 1300 Verð eflO u-w Favorit 60850 Vinnur verk sín í hljóði Þetta er sú heitasta á markaðnum, turbo þurrkun með heitum blæstri og svo hljóðlát að þú hefur ekki hugmynd um að hún er gangi. Tekur 12 manna stell, býr yfir 6 þvottakerfum, er með 6 falt vatnsöryggi og svona mætti lengi telja - þetta er alvöruvél. Við vonumst til að geta óskað þér til hamingju með áfangann en bendum þér samt á að kveðja gamla uppþvottaburstann og - vettlingana með hæfilegri virðingu. OF-VIRKIR DAGAR ÍACO Á of-virkum dögum í Aco eru gæðatölvur frá Gateway og LEO á frábæru verði en á hverjum degi er einhverju spennandi bætt við kaupin svo sem tölvuleik, DVD mynd eða prentara. Enginn veit þó fyrirfram hvert viðhengið verður. Líttu inn á virkum dögum í Aco og kynntu þér tilboð dagsins. ;i - 650 Mhz Pentium III 128 Mb vinnsluminni 20,4 Gb harður diskur • DVD drif Soundblaster hljóðkort Creative hátalarar 32 Mb TNT2 skjákort - AGP • 17" skjár 56k mótald Windows ME 139.900 ■ 800 MHz Pentium III 128 Mb Vinnsluminni 20,4 Gb Harður diskur • DVD drif Soundblaster Live hljóðkort Creative hátalarar 32 Mb TNT2 skjákort - AGP - 17" skjár 56k mótald Windows ME 153.900 5 800 Mhz Pentium III • 128 Mb vinnsluminni 20 Gb harður diskur DVD drif Soundblaster hljóðkort Bostin acoustics hátalarar 32 Mb TNT2 skjákort - AGP • 17" skjár 56k mótald 179.900 m Gateway 600 MHz Celeron 64 Mb vinnsluminni 15 Gb harður diskur • 48x geisladrif Creative hátalarar 17" skjár 56k mótald 119.900 3GO hugsaðu I skapaðu I upplifðu Skaftahlíð 24 • Sími 530 1800 • Fax 530 1801 • www.aco.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.