Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2000, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2000, Side 27
MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2000 _________________________________________________________________________________________43 * I>V Tilvera I IIUIUI iiiii mx. ofi J. m,c AfjmæJí&barnfó Hawke þrítugur Banaaríski kvik- JL .. myndaleikarinn Et- han Hawke fagnar þrítugsafmælinu í dag. Ethan, sem er fæddur og uppal- inn í Texas, hefur leikið í fjölda kvik- mynda; meðal ann- ars Great Expectations og Dead Poet’s Society. Hawke er kvæntur leikkonunni Umu Thurman og sam- an eiga þau dótturina Mayu. liijfJJ.LfeS' Gildir fyrir þriójudaglnn 7. nóvember Vatnsberinn (20. ian-18. febr.): ■Reyndu að vera ekki 'M allt of gagnrýninn við ástvini þína. Það gæti * valdið misskilningi. Væntumþykja verður endurgoldin margfalt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars>: Dagurinn verður við- Iburðarikur og þú hef- ui' meira en nóg að gera. Gættu þess að ver'a ekki of tortrygginn. Happatölur þínar eru 1, 5 og 37. Hrúturinn (21. mars-19. anrili: . Fyrri hluti dagsins ('kemur þér á óvart. Þú þarft að glíma við óvenjulegt vandamál. Þú verður þreyttur í kvöld og ætt- ir að taka það rólega. Nautið (20, apríl-20. maíi: I Vertu þolinmóður þó að þér finnist vinna annarra ganga of hægt. Það væri go^jugmynd að hitta vini í kvöld. Tvíburarnir (21. ma?-2i. iúníi: Fréttir sem þú færð »■6111 ákaflega ánægju- legar fyrir þig og þina nánustu. Hætta er á smávægilegum deilum seinni hluta dagsins. Krabbinn (22. iúní-22. iúiíJ: Reyndu að halda þig k við áætlanir þínar og ’ vera skipulagður. Þér _____ bjóðast góð tækifæri í vinnunni og um aö gera að gripa gæsina á meðan hún gefst. Liónið (73. iúlí- 22. áeústi: Þú þarft að einbeita I Æ Þér aö einkamálunum og rækta samband þitt __ við manneskju sem þú ert að fjarlægjast. Kvöldið verður ánægjulegt. Mevian (23. áeúst-22. sept.i: Eitthvað sem þú vinn- ur að um þessar mimd- VV *Krir gæti valdið þér hug- ^ n arangri. Taktu þér góð- an tíma í að íhuga hvað gera skal. Þú færð bráðlega góðar fréttir. Vogin (23. sept.-23. okt.l: Ekki taka mark á fólki sem er neikvætt og svartsýnt. Dagurinn verður skemmtilegri en þú bjóst við, sérstaklega seinni hluti hans. Sporðdreki (24. okt.-2t . nnv.r n Þú átt skemmtilegar samræður við fólk og idagurinn einkennist af samstöðu milli sam- starfsaðila. Happatölur þinar eru 3, 24 og 36. Bogamaður (22. nóv.-21. des.l: ,í dag gætu ólíklegustu } aðilar loksins náð sam- komulagi um mikil- væg málefhi og þannig auðveldað framkvæmdir á ákveðnu sviði. Steingeitin (22. des.-19. ian.l: Þú ert að velta ein- hverju alvarlega fyrir þér og það gæti dregið athygli þína frá því sem þú ert að vinna að. Ef þig skortir einbeitingu ættir þú að hvíla þig. i vMJuiaiim iz. h- DV-MYND SIGURÐUR K. HJÁLMARSSON. Meö tvo góða með sér Eiríkur Vilhelm Siguröarson meö hundana Skotta og Lubba í smölun í Sólheimaheiöi í Mýrdal í vikunni. Þaö munar um aö hafa tvo góöa smalahunda meö i för. Smaladrengurinn og hundarnir hans ÐV. MÝRDAL: Það er ekki mikið að því að fá frí í skólanum einn dag og geta verið í félagskap með hundunum Skotta og Lubba frá Sólheimahjáleigu í Mýr- dal. Eiríkur Vilhelm fór í göngur í Sólheimaheiði á þriðjudag en hann telur mikla þörf á að hjálpa afa sín- um að smala og þó að aíinn sé orð- inn 72 ára þarf 11 ára drengurinn að hafa sig allan við til að fylgja honum fram úr heiðinni. -SKH Svíh&jjoÞ Britney full í næturklúbbi Táningastjarnan Britney Spears, sem er nú á tónleikaferðalagi um Evrópu, ákvað að fara að skemmta sér ærlega á næturklúbbnum Moritzbastei í Leipzig i Þýskalandi. Britney var í bleiku minipilsi, ör- litlum topp og háhæluðum skóm. Þýskir sjónvarpsmenn voru á staðnum og tóku myndir af því þegar stjarnan pantaði sér hvern drykkinn á fætur öðrum. Britney er bara 18 ára og i heimalandi sínu, Bandaríkjunum, má hún ekki kaupa áfengi fyrr en eftir þrjú ár. Eftir fimm klukkustunda drykkju komst Britney á þá skoöun að kominn væri háttatími. Þýskir sjónvarpsáhorfendur sáu að Britney átti í talsverðum erfiðleikum með gang þegar hún lagði af stað í bólið. Britney Spears Sjónvarpsmenn tóku myndir af drykkju söngkonunnar. Það sást einnig greinilega að fótin voru orðin aflaga og að lífvörður reyndi að dylja líkama stjörnunnar. Inni í Bens sat annar lífvörður og beið með enn einn kokkteOinn handa Britney Spears. Hann hafði þau áhrif að söngkonan var komin hálf út um glugga bifreiðarinnar og hafði hátt. Ekkert hefur frést af líðan Britney daginn eftir. Nú velta menn því fyrir sér hvað unnusti söngkonunnar, Justin Timberlake í N’Sync, segi um vOlt liferni hennar í Evrópuferðinni. í viðtali við bandaríska Elle fullyrðir söngkonan að hún sé enn óspjölluð mey. Hún hefur lýst því yfir að hún ætli að vera hrein mey þar til hún gengur upp að altarinu meö hinum eina rétta. Von Trier vill gera klámmynd Danska leikstjóranum Lars Von Trier finnst klám- myndum ekki gert nógu hátt undir höfði og af þeim sökum hefði hann áhuga á reyna sig við gerð einnar slíkrar. Hann hefur jú smáreynslu nú þeg- ar þar sem í mynd hans Idjót- unum er stóðlífissena þar sem sjá má innlimun, ef svo má segja. „Ég sé.ekki hvað er svona hræðilegt við þetta,“ var haft eftir Lars í þýsku kvik- myndatímariti á dögunum. En ef til kemur ætlar Lars ekki að gera þessa hefð- bundnu klámmynd þar sem söguþráður og kvikmynda- gerð eru látin lönd og leið. Nei, alvörumynd yrði það. Armani ríkastur allra á Ítalíu Tískukóngurinn Armani er ríkasti maður Ítalíu samkvæmt skattskrám. Tískuhús Armanis, sem er aldarfjórð- ungsgamalt í ár, var með um 90 mOlj- arða króna veltu í fyrra. Næst ríkasti ítalinn er Cesare Romiti, fyrrverandi stjórnarformaður Fiats. Fjölmiðla- kóngurinn SOvio Berlusconi var bara í 17. sæti. AOir þrir hafa sætt rann- sókn vegna meintrar spOlingar. Armani var sakaður um að hafa mútað skattrannsóknarmönnum. Týndi minnis- bókinni sinni Rapparinn Eminem er nú fullur ör- væntingar yfir því að hafa týnt minn- isbókinni sinni sem var fuU af nýjum textum. Minnisbókin, sem var með mynd af poppstjörnunni Britney Spe- ars, á að hafa horfið í flugvél frá Cincinnati til New Orleans. Eminem biður nú aðdáendur sína um hjálp á heimasíðunni sinni. Hann vonast til að minnisbókin berist honum sem fyrst. Hann býður einnig vegleg fund- arlaun. Textarnir í bókinni áttu að vera við lög á næstu plötu rapparans. ICS' Ný sending! jjl Úrval af skemmtilegum smáhlutum Sérverslun með gamla muni og húsgögn Langholtsvegi 130, sími: 533 33 90 Opiö: Mán.12:00 - 18:00. Laug. 12:00 • 16:00 Fæst I Apötekinu, Lyfju, Lyf og heílsu og opMom londsins.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.