Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2000, Page 30

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2000, Page 30
______ Tilvera MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2000 DV 16.10 16.30 M6.35 17.15 17.30 17.40 18.10 19.00 19.35 20.00 20.45 21.40 22.00 22.15 23.05 23.20 Helgarsportið. Fréttayfirlit. Leiöarljós. Sjónvarpskringlan - auglýsingatími. Táknmálsfréttir. Myndasafniö. Geimferöln (1:26). Fréttir, íþróttir og veöur. Kastljósiö. Holdiö er veikt (4:7). Aldahvörf - sjávarútvegur á tíma- mótum (4:8). 4. Umheimurinn' Þáttaröö um stöðu sjávarútvegsins og framtíöarhorfur. I þessum þætti er fjallaö um stööu íslands og sjáv- arútvegsins í alþjóölegu samhengi meö áherslu á Evrópusambandiö og sjávarútvegsstefnu þess. Nýjasta tækni og vísindi. í þættin- um verður fjallaö um rjómaís úti í geimnum, notkun kasthjóla í farar- tækjum og sjálfvirkan veöurathug- unarbát. Tíufréttir. Soprano-fjölskyldan (6:13) (The Sopranos). Bandarískur mynda- flokkur um mafíósa sem er illa hald- inn af kvíöa og leitar til sálfræöings. Þar rekur hann viðburðaríka sögu sína og fjölskyldu sinnar. Sjónvarpskringlan - auglýsingatími. Dagskrárlok. 16.30 Popp. 17.00 Skotsilfur (e). 17.30 Nítró - íslenskar akstursíþróttir (e). 18.00 Myndastyttur (e). 18.30 Pensúm - háskólaþáttur. 19.00 World’s Most Amazing Videos (e). 20.00 Mótor. 20.30 Adrenalín. 21.00 Survivor. Ættbálkarnir hafa veriö 22.00 22.12 22.18 22.30 23.30 00.30 QV30 of.00 sameinaöir og spennan innan hóps- ins eykst. Hver veröur sendur í burt í kvöldl Fylgstu meö venjulegu fólki verða að hetjum. Fréttir. Mállö. Allt annaö. Jay Leno. 20/20 (e). Silfur Egiis (e). Jóga (e). Dagskrárlok. 06.00 Dreyml þig meö fiskum (Dream with the Fishes.) 08.00 Dansmærin (Portrait of a Showgirl.) 09.45 ‘Sjáöu. 10.00 Anderson-spólurnar (The Anderson Tapes.) 12.00 Tindur Dantes (DanteVs Peak.) 14.00 Dansmærin (Portrait of a Showgirl.) 15.45 ‘Sjáöu. 16.00 Anderson-spólurnar. 18.00 Dreymi þig meö fiskum. 20.00 Frankenstein. 21.55 *Sjáöu. 22.10 Sáluvelsla (Carnival of Souls.) 00.00 Visnaöu (Thinner.) 02.00 Þrautalending (Final Descent.) 04.00 Tindur Dantes (Dante¥s Peak.) raaB$ 18.15 Morgunsjónvarp. 21.15 Mullholland Falls (e). Aöalhlutverk: Nick Nolte og Melanie Griffith. 06.58 ísland í bítiö. 09.00 Glæstar vonir. 09.20 í fínu formi (Styrktaræfingar). 09.35 Fiskur án reiöhjóls (6:10) (e). 10.00 Svaraöu Strax (6:21) (e). 10.35 Borgarbragur (4:22) (e). 11.00 Handlaginn heimilisfaöir (1:28) (e) 11.25 Myndbönd. 12.15 Nágrannar. 12.40 íþróttir um allan heim. 13.35 Vík milli vina (19:22) (e). 14.20 Hill-fjölskyldan (23:35) (e). 14.45 Ævintýrabækur Enid Blyton. 15.10 Ensku mörkin. 16.05 Svalur og Valur. 16.30 Sagan endalausa. 16.55 Strumparnir. 17.20 Gutti gaur. 17.35 í fínu formi (12:20) (Þolþjálfun). 17.50 Sjónvarpskringlan. 18.05 Cosby (19:25) (e). 18.30 Nágrannar. 18.55 19>20 - Fréttir. 19.10 ísland í dag. 19.30 Fréttir. 19.58 ‘Sjáöu. 20.15 Ein á báti (17:24) (Party of Five). 21.05 Kóngar í ríki sínu (2:2) (Kings In Grass Castles). Síðari hluti fram- haldsmyndar mánaöarins. 1998. 22.50 Peningavit. Nýr fjármálaþáttur sem fræöir okkur.um hvaöa hlutabréf á aö kaupa og hvaöa bréf á ekki aö kaupa! Efnahagsmálin veröa krufin og neytendamál tekin fyrir. 23.15 Góökunningjar lögreglunnar (The Usual Suspects). Aöalhlutverk: Gabriel Byrne, Kevin Pollak, Steph- en Baldwin, Chazz Palminteri. 1995. Stranglega bönnuð bömum. 01.00 Þögult vitni (1:6) (e). 01.50 Dagskrárlok 16.50 David Letterman. David Letterman er einn frægasti sjónvarpsmaður í heimi. Spjallþættir hans eru nú á dagskrá Sýnar alla virka daga. 17.35 Ensku mörkin. 18.30 Heklusport. Nýr íþróttaþáttur. Fjall- að er um helstu viðburði heima og erlendis. 18.50 Sjónvarpskringlan. 19.05 Herkúles (7.24). 19.50 Enski boltinn. Bein útsending frá leik Derby County og West Ham United. 22.00 ftölsku mörkin. 22.55 Ensku mörkin. 23.50 David Letterman. David Letterman er einn frægasti sjónvarpsmaður í heimi. Spjallþættir hans eru nú á dagskrá Sýnar alla virka daga. 00.35 Fótbolti um víöa veröld. 01.05 Dagskrárlok og skjáieikur. 06.00 Morgunsjónvarp. 17.30 Jimmy Swaggart. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hinn. 19.30 Adrian Rogers. 20.00 Steinþór Þórðarson. 21.00 700-klúbburinn. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. 24.00 Lofið Drottin. líkamsrœkt og fjallahjól G.Á.Pétursson - Faxafeni 7 - Sími: 5 200 200 Vefurinn „okkar“ Stundum rekur maður augun í eitthvað sem á að vera alveg sér- staklega hannað fyrir konur. Allir kannast við kvennatímarit, sem í aðra röndina ganga út á að aug- lýsa snyrtivörur og ýmislegt drasl til þess að konur geti litið betur út; hrukku- og appelsínuhúðarban- ar eru nefnilega lykillinn að ham- ingjunni, en einnig er í þessum tímaritum reynt að sætta konur við það hvernig þær lita út. Það er gert með því að segja að innri maðurinn skipti öllu máli og birta viðtöl við miðaldra fegurðar- drottningar sem hafa átt einkar erfiða ævi, þrátt fyrir útlitið. Tilefni þessa nöldurs um það sem er heimskulegt og leiðinlegt en „sniðið að þörfum kvenna“ er kvennavefurinn femin.is sem opn- aður var fyrir skemmstu. Yfirlýst markmið þessa bleika vefs er að sinna brýnni þörf alls þess sem er kvenkyns fyrir skemmtiefni, af- þreyingu og fróðleik. Við nánari athugun á honum kemur í ljós að konur hafa fyrst og fremst áhuga á eigin útliti, barnauppeldi, elda- mennsku og fatnaði. Síðan 1607 hefur þvi aðeins eitt áhugamál Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar um fjölmiðla. bæst við og það er kynlíf. Og mér skilst á femin.is að „við konumar“ höfum töluverðan áhuga á kynlífi. „Okkur konunum" er líka gert auðvelt að nálgast ýmsa vöru með því að pikka í lyklaborðið - appel- sínuhúðarbanann Body Buffing til dæmis - og leiðbeiningar um bamauppeldi er þar einnig að finna - því konur eru jú fyrst og fremst mæður. Eitt af fjölmörgum spakmælum á femin.is hljóðar svo: „Börn gráta og þau gráta alltaf af ástæðu. Nýburar gi’áta þegar þau eru svöng, blaut eða þurfa að láta halda á sér. Stundum eiga þau erfitt með að aðlagast lífmu fyrir utan móðurkvið ...“ Við fáum enn fremur að vita hvaða mat meyjan/ljónið/hrútur- inn vill, því stjömumar stjórna öllu sem við gerum og llka því sem við étum. Á femin.is er líka stappað í „okkur konurnar“ stál- inu því að „Óákveðni stelur mögu- leikum þínum á betri framtíð. Þú verður að berjast á móti þessum óvini ...“ Af hverju var kvennavefurinn ekki opnaður fyrr? Við mælum með Svn - Derbv - West Ham kl. 19.50: Derby County og West Ham United mæt- ast í mánudagsleiknum í ensku úrvals- deildinni þessa vikuna. Gestunum var spáð ágætu gengi í vetur en byrjunin hef- ur verið hræðileg og Davor Suker og félag- ar verða að taka sig á. Það sama á raunar við um Derby County og margir spá því að Jim Smith, framkvæmdastjóri félagsins, muni ekki starfa út þetta keppnistímabil. Sóknarleikur liðsins hefur verið í ágætur en það sama verður ekki sagt um vamar- leikinn og hann þarf að bæta ef ekki á illa að fara. fm .92,4/93,5 8.00 Morgunfréttir. 8.20 Árla dags. 8.20 Prelúdía og fúga eftlr Bach 9.00 Fréttir. 9.05 Laufskálinn. 9.40 Þjóðarþe! - Örnefni. 9.50 Morgunleikfimi 10.15 Austrið er rautt. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 13.05 Allt og ekkert. 14.03 Útvarpssagan, ( kompaníi viö Þór- berg eftir Matthías Johannessen. Pétur Pétursson les. (23:35) 14.30 Miödegistónar. 15.00 Fréttlr. 15.03 Úrvlnnsla minninga, sköpun sjálfs. 15.53 Dagbók. 16.10 Upptaktur. 17.03 Viðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitlnn. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Út um græna grundu. 20.30 Austriö er rautt. 21.10 Sagnaslóö. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Orö kvöldsins. 22.20 Tónskáldaþlngiö í Amsterdam. 23.00 Víösjá. Úrval úr þáttum liðinnar viku. 24.00 Fréttir. 00.10 Upptaktur. 01.00 Veöurspá. 01.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. „ fm 90,1/99,9 10.03 Brot úr degi. 11.03 Brot úr degi. 11.30 íþróttaspjall. 12.00 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir. 15.03 Poppland. 16.10 Dægurmálaútvarp. 18.28 Spegilllnn. 19.00 SJónvarpsfréttlr og Kastljósiö. 20.00 Hitaö upp fyrir leiki kvöldslns. 20.30 Handboltarásln. 22.10 Vélvirkinn. 24.00 Fréttlr. 06.00 Morgunsjónvarp. 09.00 ívar Guö- mundsson. 12.00 Hádegisfréttlr. 12.15 Bjarni Ara. 17.00 Þjóöbrautln. 18.00 Ragn- ar Páll. 18.55 19>20. 20.00 Henný Árna. 00.00 Næturdagskrá. fm94,3 11.00 Siguröur P Haröarson. 15.00 Guðríður .Gurrí" Haralds. 19.00 íslenskir kvöldtónar. gífm 103,7 07.00 Tvíhöfðl. 11.00 Þossi. 15.00 Ding Dong. 19.00 Frosti. v 1 fm 100,7 09.15 Morgunstundin. 12.05 Léttklassík. 13.30 Tónlistaryfirilt BBC. 14.00 Klassísk tónlist. Stöð 2 - Kónear í ríki sínu kl. 21.05: Síðari hluti framhaldsmyndarinn- ar Kóngar í ríki sínu eða Kings in Grass Castles er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Myndin er byggö á áhrifa- mikilii sögu Dame Mary Durack sem flutti búferlum til óbyggða Ástraiíu á miðri nítjándu öld. Durack-íjölskyld- an ásamt öðrum írum flúði til Ástr- alíu undan hungursneyð heima fyrir og yfirgangi Breta. Landnámið fór því miður ekki fram án blóðugra átaka við frumbyggja álfunnar. Aðrar stöðvar SKY NEWS 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 News on the Hour 11.30 Money 12.00 SKY News Today 14.30 Your Call 15.00 News on the Hour 16.30 SKY World News 17.00 Uve at Rve 18.00 News on the Hour 20.30 SKY Business Report 21.00 News on the Hour 21.30 Showbiz Weekly 22.00 SKY News at Ten 22.30 Sportsline 23.00 News on the Hour 0.30 CBS Evening News 1.00 News on the Hour 1.30 Your Call 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Business Report 3.00 News on the Hour 3.30 Showbiz Weekly 4.00 News on the Hour 4.30 The Book Show 5.00 News on the Hour 5.30 CBS Evening News VH-l 12.00 So 80s 13.00 Non Stop Vldeo Hits 17.00 So 80s 18.00 Ten of the Best: Loulse 19.00 Solid Gold Hits 20.00 The Millennium Classlc Years: 1971 21.00 The VHl Album Chart Show 22.00 Behind the Muslc: AC/DC 23.00 Storytellers: Pete Townshend 24.00 Talk Music 0.30 Greatest Hits: Blur 1.00 VHl Ripside 2.00 Non Stop Video Hits TCM - ENGLISH VERSION 19.00 OnceaThief 21.00 The Thin Man 22.30 Cynthia 0.15 The Glass Slipper 1.55 Mad Love 3.10 Once a Thief CNBC EUROPE 12.00 Power Lunch Europe 13.00 US CNBC Squawk Box 15.00 US Market Watch 17.00 US Power Lunch 18.30 European Market Wrap 19.00 Europe Tonlght 19.30 US Street Signs 21.00 US Market Wrap 23.00 Europe Tonight 23.30 NBC Nightly News 24.00 CNBC Asia Squawk Box 1.00 US Market Wrap 2.00 Asia Market Watch 4.00 US Market Wrap EUROSPORT 11.00 Tennis: WTA Tournament in Leipzig, Germany 12.30 Athletics: World Junior Champ- ionships in Santiago, Chile 14.30 Marathon: New York City Marathon, USA 16.00 Adventure: Fulda Challenge 16.30 Football: One World / One Cup 17.30 Football: Eurogoals 19.00 Rally: RA World Rally Championship In Greece 20.00 Motorcycling: MotoGP Season Review 22.00 Football: Eurogoals 23.30 Rally: Rally of Egypt 24.00 Truck Sports: RA European Truck Racing Cup In Dljon, France 0.30 Close HALLMARK 10.25 Thc Other Woman 12.00 Davld Copperfleid 13.35 A Death of Innocence 14.50 Rascals and Robbers: The Secret Adventures of Tom Sawyer and Huckleberry Rnn 16.25 Nowhere to Land 18.00 Locked in Silence 19.35 Stormln’ Home 21.10 Resting Place 22.45 Two Kinds of Love 0.20 Davld Copperfield 1.55 A Death of Innocence 3.10 Rascals and Robbers: The Secret Adventures of Tom Sawyer and Huckleberry Rnn 4.45 Nowhere to Land CARTOON NETWORK 10.00 Bllnky Blll 10.30 Ry Tales 11.00 The Magic Roundabout 11.30 Popeye 12.00 Droopy and Barney Bear 12.30 Looney Tunes 13.00 Tom and Jerry 13.30 The Rintstones 14.00 2 Stupid Dogs 14.30 Ned's Newt 15.00 Scooby Doo 15.30 Ed, Edd ‘n’ Eddy 16.00 The Powerpuff Girls 16.30 Angela Anaconda 17.00 Dragonball Z ANIMAL PLANET 10.00 Judge Wapner's Anlmal Court 10.30 Judge Wapner's Animal Court 11.00 Ott- ers of Yellowstone 12.00 Emergency Vets 12.30 Zoo Story 13.00 Croc Rles 13.30 Animal Doctor 14.00 Monkey Business 14.30 Aquanauts 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 Animal Planet Unleashed 18.00 Animal Doctor 18.30 Animal Doctor 19.00 Animals A to Z 19.30 Animals A to Z 20.00 O'Shea's Big Adventure 20.30 O’Shea’s Big Adventure 21.00 Arctic Rendezvous 21.30 Deadly Australians 22.00 Emergency Vets 22.30 Emergency Vets 23.00 Champions of the Wild 23.30 Champions of the Wild 24.00 Close BBC PRIME 10.00 Flrefighters 10.30 Learning at Lunch: 1914-18 11.30 Home Front in the Garden 12.00 Celebrity Ready, Steady, Cook 12.30 Style Chal- lenge 13.00 Doctors 13.30 EastEnders 14.00 Change That 14.30 Golng for a Song 15.00 Noddy in Toyland 15.30 Playdays 15.50 SMart on the Road 16.05 Blue Peter 16.30 Top of the Pops 17.00 The Antiques Show 17.30 Doctors 18.00 Classic EastEnders 18.30 Rrefighters 19.00 The Brittas Empire 19.30 Red Dwarf VI 20.00 Maisie Raine 21.00 Shooting Stars 21.30 Top of the Pops 2 22.00 The Magic Factory 23.00 Hope and Glory 0.00 Learning Hlstory: Tlmewatch 5.30 Learning English: English Zone 01 MANCHESTER UNITED TV 17.00 Reds @ Rve 18.00 Red Hot News 18.30 Unlted In Press 19.30 Supermatch - the Academy 20.00 Red Hot News 20.30 Supermatch • Premier Classic 22.00 Red Hot News 22.30 United in Press NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 Global Warmlng 11.00 Red Storm 12.00 Selze the Day 13.00 Splrit ol the Sound 14.00 The Sun 15.00 Global Warming 16.00 Global Warming 17.00 Red Storm fm 90,9 7.00 Ásgeir Páll. 11.00 Krlstófer H. 15.00 Erla F. 18.00 Gelr F. fiTT—fm 95,7 07.00 Hvati og félagar. 11.00 Þór Bærlng. 15.00 Svali. 19.00 Helöar Austmann. 22.00 Rólegt og rómantískt. 87,7 10.00 Guömundur Arnar. 12.00 Arnar Alberts. 16.00 Gústl Bjarna. 20.00 Tónlist. fm 102,9 Sendir út alla daga, allan daginn. fm 107,0 Sendir út talað mál allan sólarhringinn. 18.00 Seize the Day 19.00 Lords of Hokkaido 20.00 Treasure Seekers 21.00 Survive the Sahara 22.00 Touching Space 23.00 The Sun 0.00 Afrikan Odyssey 1.00 Treasure Seekers 2.00 Close DISCOVERY 10.45 Extreme Contact 11.10 O’Shea's Big Adventure 11.40 Extreme Landspeed: The Ultimate Race 12.30 Extreme Landspeed: The Ultimate Race 13.25 A Need for Speed 14.15 War and Civilisation 14.40 Medical Detectives 15.10 Rex Hunt Rshing Adventures 15.35 Discovery Today 16.05 Lost Treasures of the Ancient World 17.00 Profiles of Nat- ure 18.00 Future Tense 18.30 Discovery Today 19.00 Lonely Planet 20.00 Great Quakes 21.00 The Last Adventure of the Century 22.00 Fast Cars 23.00 Tlme Team 0.00 Wonders of Weather 0.30 Discovery Today I. 00 Medical Detectives 1.30 Medical Detectives 2.00 Close MTV 13.00 Bytesize 15.00 US Top 20 16.00 Select MTV 17.00 Bytesize 18.00 MTV:new 19.00 Top Select- ion 20.00 MTV Europe Music Awards 2000 20.30 The Tom Green Show 21.00 Stylissimo! 21.30 Bytesize 23.00 Superock 1.00 Night Videos CNN 10.00 World News 10.30 Biz Asia 11.00 World News 11.15 Asian Edition 11.30 World Sport 12.00 World News 12.30 Inside Europe 13.00 World News 13.30 World Report 14.00 CNNdotCOM 14.30 Showbiz This Weekend 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 World News 16.30 World Beat 17.00 CNN & Time 18.00 World News 19.00 World News 19.30 World Business Today 20.00 World News 20.30 Q&A With Riz Khan 21.00 World News Europe 21.30 Insight 22.00 News Update/World Business Today 22.30 World Sport 23.00 CNN World View 23.30 Moneyline Newshour 0.30 Asian Edltion 0.45 Asia Business Morn- ing 1.00 CNN This Morning 1.30 Showblz Today 2.00 Larry King Uve 3.00 World News 3.30 CNN Newsroom 4.00 World News 4.30 American Edition FOX KIDS NETWORK 10.00 Camp Candy 10.10 Three Uttle Ghosts 10.20 Mad Jack The Pirate 10.30 Gulliver’s Travels 10.50 Jungle Tales 11.15 Iznogoud II. 35 Super Mario Show 12.00 Bobby’s Wortd 12.20 Eek the Cat 12.45 Dennis 13.05 Inspector Gadget 13.30 Pokémon 13.55 Walter Melon 14.15 Ufe With Louie 14.35 Breaker High 15.00 Goosebumps 15.20 Camp Candy 15.40 Eerie Indiana Einnig næst á Breiöbandinu: MUTV (Sjónvarpsstöö Manchester United), ARD (þýska ríkissjónvarpiö), ProSieben (þýsk afþreyingarstöö), RaiUno (ítalska ríkissjónvarpiö), TV5 (frönsk menningarstöö) og TVE (spænska ríkissjónvarpiö).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.