Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 06.11.2000, Blaðsíða 25
41 MÁNUDAGUR 6. NÓVEMBER 2000 DV Tilvera Myndasögur Lárétt: 1 atlaga, 4 bás, 7 fugl, 8 bakka, 10 megn, 12 vökva, 13 karlmanns- nafn, 14 fengur, 15 utan, 16 kerra, 18 staf, 21 hræðsla, 22 algengu, 23 pár. Lóðrétt: 1 huldumann, 2 elska, 3 rósemd, 4 flökkuvlsa, 5 hratt, 6 hest, 9 vorkenna, 11 áform, 16 blaut, 17 drottinn, 19 fugl, 20 dolla. Lausn neðst á síðunni. Svartur á leik. Khalifman var í banastuði á þessu móti og sigraði með miklum yfirburð- um. Judit Polgar varð i neðsta sæti og ég efast um að það hafi nokkurn tíma gerst áður! í þessari skák var teflt Danska landsliðið var heppið í þessu spili f leik slnum gegn Kól- umbiu í riðlakeppni Ólympíumóts- ins í bridge. Sagnir gengu þannig í * D7 9» 109743 K92 * ÁK3 * 94 Umsjón: Sævar Bjarnason ákaílega hvasst og kom það engum á óvart. Eftir að púöurreyknum létti kom í ljós að staða Juditar var i rúst. Lítum á skákina. Hvítt: Judit Polgar (2656) Svart: Alexander Khalifman (2667) Hoogeveen HoUandi 17.10. 2000. Frönsk vörn 1. e4 e6 2. d4 d5 3. Rc3 Bb4 4. e5 c5 5. a3 Ba5 6. b4 cxd4 7. Dg4 Re7 8. bxa5 dxc3 9. Dxg7 Hg8 10. Dxh7 Rbc6 11. Rf3 Dc7 12. Bf4 Bd7 13. Bd3 0-0-0 14. Bg3 Dxa5 15. 0-0 Hh8 16. Dg7 d4 17. Dg4 Rf5 18. Hfbl Rxg3 19. Dxg3 Dc7 20. Kfl Hhg8 21. Df4 f5 22. h3 Kb8 23. Hel Bc8 24. Rg5 Hd5 25. Rf3 Re7 26. Habl Rg6 27. Dh2 Dh7 28. Hb4 Rh4 29. Rxd4. (Stöðu- myndin) 29. - Rxg2 30. Hebl Dd7 31. Re2 Hxd3 32. cxd3 Dxd3 33. Hcl c2 34. Hd4 Df3 35. Rf4 b6 36. Rxg2 Ba6+ 37. Kgl Bb7. 0-1. Umsjón: ísak Öm Sigurösson opna salnum þar sem Jens Auken og Dennis Koch sátu 1 NS, norður gjafari og allir á hættu: 4 AK1082 * ÁD * G107 * D64 N V A S » 852 ♦ D643 * 10975 NORÐUR 19» pass 4 G653 V KG6 ♦ Á85 * G82 AUSTUR SUÐUR pass 1 4 pass dobl VESTUR 1 grand P/h Hjartatiunni var spilað yfir á kóng suðurs og sagnhafi drap á ásinn. Nú getur sagnhafl unnið spiliö með því að taka á ÁK í spaða og spila meiri spaða en einhvern veginn haföi sagn- hafi ekki trú á litnum eftir spaðasögn suðurs. Hann ákvað að spila tígul- tíunni i öðrum slag og hvorugur Dan- anna vildi taka þann slag. Þá var tigulgosa spilað og suður fékk slaginn á ásinn. Hjartagosinn tók ásinn hjá sagnhafa og næsta slag átti norður á kónginn i tígli. Nú var laufkóngurinn tekinn og suður frávisaði með átt- unni. Þá var hjartaslögum rennt nið- ur og sagnhafi neyddist th að fara niður á ÁK blankt í spaða til að halda valdi á laufdrottningunni. Þá var spaða spilað og sagnhafi varð sjálfur að spila frá laufinu. Talan 500 bættist við 100 á hinu borðinu en þar fór sagnhafi einn niður í tveimur hjörtum. ■sop oz ‘i-re 61 ‘Qnh ii ‘joa 91 ‘unpæ n ‘BnuinE 6 ‘3?J 9 ‘1)0 g únhUEhsnq \ ‘nSuipi)s g ‘jsb z ‘J[? 1 HjaJQOi 'ssu ZZ ‘hqij ZZ ‘JtiSSn \z ‘punS gj ‘u3ba 91 ‘uuí sj ‘1]JB n ‘Iiuia 8x‘8oi Zl ‘Hæ)s 01 ‘IJBJ 8 ‘jrujs L ‘JlQij t ‘SBJB I :jjaj?i Hefur þú haft heppnina með þér allt þítt lif, vinur og félagi? ( Já! Alveg frá þvi V. ég fæddist! 0 J\\ 'MÆ u f E _ Ég vann fimmþúsund kall af Ijósmóðurinni þegar í Ijós kom j að ég var strákurl f)NAS(D.»r».BUItS /Þu kemur nokkuð seint" v í kvöld. vinan! < f Hvað taföi? , ---------- ——j r P 'm ,— ,—- 1 1 5 3 /'Eiginlega ekkert. Eg ' reyni aö mæta timanlega, - en þá eru kvöldin ( Svo hrika- / lega löng! j Ég veröa að byggja mig upp og hreyfa mig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.