Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2000, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2000, Blaðsíða 21
c MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 2000 I>V _______25 Tilvera Myndgátan Lárétt: 1 söngur, 4 örlög, 7 hamingju, 8 komljár, 10 samtals, 12 sjón, 13 tangi, 14 kona, 15 spU, 16 kjáni, 18 fíngerð, 21 borði, 22 guðir, 23 innyfli. Lóðrétt: 1 farvegur, 2 ótta, 3 hjálpar, 4 uppréttur, 5 kaldi, 6 ágjöf, 9 góð, 11 greinilegt, 16 frag, 17 karlmannsnafn, 19 svardaga, 20 ferö. Lausn neðst á síöunni. ari stöðu í gær úti i Nýju-Delhí. Staðan virðist unnin ef Hannes leikur 37. b7 í stað 37. Hxf7 b2 og svartur vinnur mann. T.d. 37. -b2 38. Bxf7! Kh8 39. Ba2 bl=D 40. Bxbl Bxbl 41. Hc7 Bf5 42. g4 Be6 43. Hc6 og vinn- ur þvi hvítur hótar 44. Ha6 t.d. 43. -Hb8 44. Hxe6 Hxb7 45. Hvítur á leik. Hvítt: Hannes Hlffar Stefánsson Svart: Viktor Bologin Hannes Hlífar lék illa af sér í þess- Ha6 og staðan er léttunnin. Þeg- ar þetta er skrifað er ekki ljóst hvem- ig skákin fór en jafnteflismöguleikar Hannesar em frekar rýrir. fiútifi*- Spil dagsins kom fyrir á heims- meistaramótinu árið 1955, eina mótinu þar sem Bretar hafa náð þvi að verða heimsmeistarar. í sæt- um NS voru Bretarnir Meredith og Konstam og þeir komust i þrjú grönd sem virtust eiga nánast enga Umsjón: ísak Örn Sigurósson von um að vinnast. Andstæðingar þeirra voru þaulvanir, Bandaríkja- mennirnir Ellenby og Roth, en Meredith þurfti að beita laglegri blekkingu til að plata mótherjana. Sagnir gengu þannig, austur gjafari og allir á hættu: * K742 m D109 ♦ 752 4 Á84 4 Á86 * ÁKG3 4- ÁG84 * G6 4 D1093 V 854 4 KDIO 4 1053 V 762 963 4 KD972 N V A S 4 G5 AUSTUR SUÐUR VESTUR NORÐUR pass pass pass 14 pass 1 grand pass 3 grönd p/h Útspil vesturs var spaðafjarki en það var tilraun til að blekkja sagnhafa þvi útspilsreglumar gegn grandi vom fjórða hæsta. Austur átti fyrsta slag- inn á drottninguna og síðan kom áfram spaði á gosann heima, kónginn í vestur og ásinn hjá sagnhafa. Vinn- ingsvonirnar vom að sjálfsögðu engar en Meredith fann laglega leið. Hann spilaði strax laufgosanum og yfirdrap strax á kónginn þegar austur setti lít- ið spil. Vestur taldi þaö vera tilraun sagnhafa til þess aö stela níunda slagnum (meö langan og slagarikan tígullit) og drap strax á ásinn. Á eftir fylgdu tveir slagir í spaðanum og aust- ur spilaði sig út á kónginn í tígli. Meredith drap á ásinn, svínaði laufní- unni og hjartasvíningin tryggði bæöi samninginn og yfirslaginn að auki. Lausn á krossgátu 'jn} 03 ‘Öta 61 ‘!IO il ‘æjj 91 ‘;sof[ n ‘læput 6 ‘snd 9 ‘ptsi g jpuepuejs t ‘jiuuisqii e ‘Sítn z ‘sbj 1 jjaJQOi 'jnQt 83 ‘Jtsa' 33 jpuil IZ ‘iisii 81 ‘ugp 91 ‘etu SI ‘sojp H ‘tppo 81 ‘UÁS Z\ ‘sn® 01 ‘QSis 8 ‘mjtS I ‘dosis \, jnej 1 tjjajBi Myndasögur 3 o Ég er að skíla skrúfjárninu, Hábeinn! 'Nú er ég búinn að fara í Igegnum allar mínar bækur án þess að finna það. Mummi; i kannskt veist þú það.-- ( Hvað á stúlka |að vera gömul til jþess aö byrja með strák? Þessi tófrabein segja að þú hittir háan iherðabreiðan huggulegan mann með peninga. Vá! Eg get ekki beðið! Hár herðabreiö ur huggulegur maður með '{K Halló, Minna! Ég er með ellistyrkinn þinn hérna einhvers staðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.