Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2000, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2000, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 2000 DV Fréttir 11 I i t KRAKKAR! MuNIÐ EFTIR OKKUR TANNIOG TÚPA öll Lionsdagatöl eru merkt: Þeim fylgir límmiði með Tanna og Túpu og tannkremstúpa. Allur hagnaður rennur tál líknammla. Vöruflutningabílstjórar kæröir fyrir ólöglega notkun toppljósa: Ekki upp á punt Bæjarstjóm Akraness hefur ósk- að eftir viðræðum við Reykjavík- urborg um auknar almennings- samgöngur milli Akraness og Reykjavíkur. Að sögn Gísla Gísla- sonar, bæjarstjóra á Akranesi, eru engar fastmótaðar hugmyndir um hvemig hægt er að auka samgöng- urnar. Hins vegar sé áhugi manna fyrir hendi og hafi verið í nokkur ár. Rútuferðir eru í dag milli Akra- ness og Reykjavíkur og gildir sér- leyfið á leiðinni til ársins 2002. Gísli segir að fyrirkomulagið á sér- leyfinu setji ákveðin mörk á hvað hægt sé að gera eins og er til að auka samgöngumar, en menn hafi áhuga á að ræða hvað hægt sé að gera í framtíðinni. Hann segir að bættar samgöngur myndu styrkja hagsmuni sveitafé- lagsins. „Hvalfjarðargöngin gera það mögulegt og við horfum líka á það að Strætisvagnar Reykjavíkúr eru með ferðir upp á Kjalames," segir Gísli. Hann segir enn of snemmt að ræða um hvemig aukn- ar samgöngur yrðu fjármagnaðar. „Við gerum okkur hins vegar al- veg ljóst að þjónusta í þessum far- vegi mun kosta fjármuni," segir Gísli. Samgöngunefnd Reykjavíkur fjallaöi um beiðni bæjarstjómar Akraness á fundi sínum á þriðju- dag. Að sögn Helga Péturssonar, formanns nefndarinnar, sam- þykkti nefndin samhljóða að fela forstjóra SVR að ræða við Skaga- menn og sjá hvað hægt er að gera í málinu. Helgi segir tímabært að menn taki upp nánara samstarf um almenningssamgöngur á höf- uðborgarsvæðinu öllu og þessar hugmyndir falli ágætlega inn í þær hugmyndir og hreyfingar sem ver- ið hafa á því sviði. „Það má segja að SVR keyri upp að Hvalfjarðar- göngum þannig að sjálfsagt er að skoða möguleikana á að víkka þetta út,“ segir Helgi. -MA - segir deildarstjóri landflutningadeildar Samskipa - horft til Strætisvagna Reykjavíkur stjórar á ljósunum þegar þeirra er ekki lengur þörf. „Það er alveg ljóst að við höfum þessa kastara ekki upp á punt. Á is- lenskum þjóðvegum drukkna ljósin oft í malbikinu á götunni í myrkr- inu og bílstjóramir nota kastarana aðallega þegar slæmt skyggni er. í lágum skafrenningi er staðsetning- in á þessum ljósum þannig að þau nýtast bilstjórunum vel,“ sagði Ósk- ar. Hann bætti því við að tekið hefði verið á notkun kastaranna hjá Sam- skipum og notkun þeirra minnkað hjá bílstjórum Samskipa í kjölfarið. „Við lifum eftir þeirri reglu að þetta sé aðeins neyðarbúnaður og við vonumst til þess að geta haft sam- starf við lögregluna með það,“ sagði Óskar. Valur Freyr Jónsson, eigandi Vöruferða ehf., sagði i samtali við DV að auk toppkastaranna væru vöruflutningabílar og aðrir bilar oft með aðra aukaljóskastara í stuður- um sem eru hættulegir því öku- menn slökkva oft ekki á þeim þegar þeir mæta öðrum bílum í myrkri. „Þetta er að verða alvörumál sem ég hef grun um að lögreglan ætli að um almennings- samgöngum Leiðin milli Akraness og Reykjavíkur: Áhugi á aukn- Vöruflutningabílstjórar eru óá- nægðir með afskipti lögreglunnar af ljóskösturum sem hafðir eru ofan á húsi bílanna. Langflestir flutninga- bílar landsins eru búnir þessum aukaljósum sem eru öryggistæki og er ætlað að auðvelda bílstjórunum að sjá veginn í slæmu skyggni. Sam- kvæmt reglugerð sem samþykkt var fyrr á árinu mega bílstjórar hafa kveikt á þessum ljósum í slæmu skyggni en þess á milli má ekki nota ljósin og eiga kastararnir þá að vera byrgðir með hlífum. Kristján Þor- björnsson, yfir- lögreglumaður á Blönduósi, sagði i samtali við DV að mikið væri um að vöru- flutningabílar notuðu þessi ljós rangt og Kristján færu ekki að Þorbjörnsson reglugerð með yfirlögreglumaður. útbúnað þeirra. Kristján út- skýrði að fyrir nokkrum árum neit- aði vöruflutningabílstjóri að borga sekt sem Blönduóslögreglan hafði gefið honum fyrir ranga notkun á þessum ljósum. Héraðsdómur Norð- urlands vestra úrskurðaði að reglu- gerðin væri ekki nógu skýr og felldi málið. Síðan hefur reglugerðin um kastarana verið endurgerð en það hefur ekki haft mikil áhrif á notkun kastaranna að mati Kristjáns. „Þótt búið sé að gera notkun þess- ara ljósa mjög skýra í reglugerð nota menn áfram þessi ljós rangt og það er bara einfaldlega bannað," sagði Kristján. Nauðsynleg Ijós Óskar Óskarsson, deildarstjóri landflutningadeildar Samskipa, sagði að erfitt væri að fylgja reglu- gerðinni því fæstir vöruflutninga- bílstjórar stöðvuðu bíla sína mörg- um sinnum í einni ferð til þess að fjarlægja og setja hlífamar á ljósin með allri þeirri fyrirhöfn sem því fylgir. Hins vegar slökkva flestir bíl- Kastarar flutningabíla Samkvæmt nýrri reglugerö, sem samþykkt var fyrr á árinu, má nota kastara flutningabíla i lélegu skyggni en annars eiga að vera hlífar á þeim. fara að rótast eitthvað í, en þá finnst mér þeir byrja á vitlausum ljósum því mönnum er mikið í mun að halda þessum stóru ljósum og hafa passað það alveg prýðilega, en hin eru ekki pössuð neitt, það er bara frumskógarlögmál sem gildir þar,“ sagði Valur Freyr. Hann bætti því við hann óttaðist afleiðingarnar ef reglugerðir yfir ljósabúnað bíla yrðu rýmkaðar því svo margir öku- menn væru nú með of sterkar perur i aukaljósum bifreiða sinna. -SMK Nú bjóðum við mánaðarkort í Trimformi á aðeins kr. 5.900. TRIM /\F0RM Munið sívinsælu gjafakortin. Grensásvegi 50 Opið: mán.-fim. 8-22, fös. 8-20, laug. 10-14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.