Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2000, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 29.11.2000, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 29. NÓVEMBER 2000 I>V 2í Tilvera DV-MYNDIR EINAR J. Fagnað með framkvæmdastjóra Arnar Guömundsson, framkvæmdastjóri Ástundar, ásamt Ingimundi Sveins- syni arkitekt. Rætt um tamningar Ragnar Hinriksson tamningamaöur og Sveinbjörn Dagfinnsson, fyrrverandi ráöuneytisstjóri og fyrrverandi formaöur Fáks. Langa rispan hverfur Ný og onn botri efnl í Rispur og steinkast lýta bifreiðar vemlega og hefðbundnar viðgerðir eru kostnaðarsamar. ChipsAway er frábær og ódýr aðferð til þess að lagfæra bæði langar og stuttar rispur á örskömmum tíma. Hestakonur Ragna Bragadóttir og Jóhanna Arngrímsdóttir eru báöar hestakonur. Hulda hitti Elvis! - og þó DV, GARDERMOEN:~ Hulda Gunnarsdóttir, fréttamaö- ur Stöðvar 2, og Sigurjón Ólason komust heldur betur í feitt á Gardermoen-flugvelli á sunnudags- kvöld þegar Elvis birtist þar í öllu sínu veldi. Norömenn þyrptust að kónginum og óskuðu eftir eigin- handaráritun sem hann gaf fúslega. DV ræddi stuttlega við Elvis sem lýsti hrifningu á íslandi án þess að hafa komið þangað en síðan var rætt við Huldu. - Brá þér þegar Elvis birtist? „Sigurjón sá hann reyndar fyrst.“ - Hittir þú Elvis? „Já, ég hitti Elvis og tók við hann viðtal fyrir Island í dag. Það var sér- staklega skemmtilegt og hann söng fyrir mig,“ svaraði Hulda. - Var þetta þá Elvis? „Já og nei. Þetta var reyndar strákur frá Lindesnes sem heitir Kjell Elvis,“ svaraði Hulda. Þess má geta að rokkkóngurinn Kjell Elvis er þjóðþekktur I Noregi fyrir takta sína og plötur hans selj- ast sem heitar lummur. DV sann- reyndi það með lauslegri úttekt á al- þjóðaflugvellinum að Norðmenn þekktu hann vel. „Elvis er mjög þekktur úr fjöl- miðlum hér og hann syngur guð- dómlega," sagði þrekvaxin lögreglu- kona frá Lillehammer sem DV ræddi við í reykherberginu á Gardermoen og trésmiður frá Ósló tók í sama streng. „Norðmenn eiga hinn eina og sanna Elvis," sagði hann og vafði sér vindling með tveimur flngrum. -rt Hulda og Elvis Hér ræöir Stöö 2 viö Elvis á Gardermoen. Kóngurinn er frekar horaöur en röddin engu lík. Hestamenn fagna Fjölmargir hestamenn voru saman komnir síðast- liðinn föstudag til að fagna stœkkun verslunar hestamannsins, Ástundar. Greinilegt var að hesta- mennirnir voru ánægðir með þessa viðbót á rými verslunarinnar og samfögnuðu forráðamönnum hennar. Komdu með bílinn þinn á verkstæði okkar að Bíldshöfða 14 og við lögum lakkið á bílnum samdægurs með ChipsAway fyrir aðeins brot af þeim kostaði sem fylgir hefðbundinni bilasprautun. Viðgerðin þolir allan tjöruþvott og önnur hreinsefni. Bíllinn verður eins og nýr og lakkið jafn sterkt og áður. Varanlegt. Bfldshöfði 14 Sfmi 567 7523 akchipðmmftdia.is / Ferð á formúiukeppnina á Silverstone með Samvinnuferðum. Úttekt að verðmæti 15.000 kr. á Formúlu 1 vörum í Intersport. 3. t f Úttekt að verðmæti 10.000 kr. á Formúlu 1 vörum í Intersport. 4. linninguí Úttekt að verðmæti 5.000 kr. á Formúlu 1 vörum í Intersport. Spurningarnar birtast í DV og á Vísir.is laugardaginn 2. desember. Aðeins verður hægt að svara spurningunum á Vísi.is og þar getur þú notfært þér þær upplýsingar sem eru á formúluvefnum. Þeir sem svara öllu rétt komast svo í pott sem dregið verður úr 13. desember nk. 'fej"------ ' s ■. *»*£«*#fj., Verðlaunaafhending fer svo fram i rormúluDartíi RÚV á Players Sportcafé mtudaginn 15. desember. Jyrjs1 VINTERSPORT hlN FRÍSTUND - OKKAR FAG visir.is *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.