Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2001, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 03.01.2001, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 3. JANÚAR 2001 23 Ýmislegt Láttu spá fyrip þér! Spákona í beinu sambsndi! 908 5666 149 tr, n't. Draumsýn. ÝM Bílartilsölu Vígalegur!! VW Golf 1600 árg. ‘99,5 dyra, ek. 27 þús. km. Allur samlitur, dölikar rúður, spoiler + spoilerkitt, CD. Uppl. í s. 897 0748. Jlgl Kerrur Verktakar, framkvæmdafólk og aörir dug- legir. Verktakavagn, 2 öxlar, Durðargeta 1100 kg, skráður og skoðaður, lyftara- vænn, niðurfellanleg skjólborð. Verð 350 þús. Nóta frá 2000. Uppl. i s. 895 9407. Smáauglýsingar Allt til alls ►I 550 5000 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Pamela í fangi gam- als kærasta Fyrrverandi sílíkongellan Pamela Anderson virtist fyrir jólin vera bú- in að gleyma sænsku fyrirsætunni Marcus Schenkenberg. Ljósmyndar- ar náðu mynd af Pamelu í fangi kvikmyndaframleiðands Jon Peters sem er 55 ára. Marcus sást hvergi nálægt þegar Pamela fór með syni sína tvo á leikvöll í Los Angeles. Pamelu skorti þó ekki félagsskap. Á meðan strákarnir róluðu sér sat hún við hlið Peters. Og þau gáfu sér tíma til ýmislegs annars en barna- Pamela Anderson Orörómur hefur verið á kreiki um aö ástarsambandi hennar og sænsku fyrirsætunnar sé lokiö. greiðslumaður í Beverly Hills. Hann varð ástfang- inn af Barbra Streisand og gerð- ist kvikmynda- framleiðandi. Með- al mynda hans eru Wild wild west, Batman og Rain man. Hann var kvæntur maður í fjölda ára. Hann var eitt sinn með Sharon Stone og sænsk-norsku fyrirsætunni Vendelu Kirsebom. Jon Peters og Vendelu slitu sam- bandi sínu árið 1995. Þénaði rúmar 700 milljónir Rokkamman Tina Turner þarf ekki að kvarta yfir peningaleysi eft- ir síðasta ár. Að sögn erlendra í]öl- miðla þénaði gamla brýnið hvorki meira né minna en rúmar sjö hund- ruð milljónir íslenskra króna á tón- leikaferðalögum sínum um Banda- ríkin. Enginn annar listamaður hafði jafnmikið upp úr slíkum ferðalögum og hún. Senn kemur að því að Tina leggi árar í bát fyrir fullt og allt. Reyndar hefur hún lýst því yfir að hún væri hætt, án þess þó að standa við það. Nú er talið næsta víst að hér eftir eigi hún aðeins eftir að syngja á stöku hljómleikum en ekki leggjast í ferðalög eins og á síðasta ári. Á listanum yfir popparana tíu sem höluðu inn mestum tekjum á tónleikaferðalögum má sjá nöfn annarra gamlingja i bransanum, manna eins og Brúsa Springsteens og þeirra Crosbys, Stills, Nash og Youngs. Unglingar eins og Ricky Martin voru ekki meðal tíu efstu. stund faðmaðist parið heitt og inni- lega. Kossinn varð langur og heitur, að sögn erlendra fjölmiðla. Það hafði verið orðrómur á kreiki um að snurða hefði hlaupið á þráð- inn hjá Pamelu og Marcus. Banda- ríska dagblaðið New York Post birti frétt um að Marcus Schenkenberg hefði farið út að skemmta sér með félögum sínum. Hefðu þeir setið á Chaos á Manhattan þar til klúbbn- um var lokað. Á meðan var Pamela í Los Angeles þar sem hún var eig- íalda upp á jólin áð- ur en þau voru komin. Ekki er langt síðan Pamela lýsti því yflr að Marcus væri mað- urinn í lífi hennar. Pamela og Jon Peters eru gamlir vinir. Hún bjó hjá honum þegar hún skildi við Tommy Lee. Jon Peters hóf feril sinn sem hár- Lengi lifir i gömlum giæöum Rokksöngkonan Tina Turner söng sig svo sannarlega inn t hug og hjörtu bandarískra tónlistaraðdáenda á síðasta ári. Aðdáendurnur fjölmenntu á tón- leika hennar sem aldrei fyrr og fyrir vikið þénaöi Tina meira á tónleikaferða- lögum sínum en nokkur annar listamaður. Tina Turner gerði það gott á árinu 2000: * ASO/VC/S7UAUCLYSI! Þorsteinn Garðarsson Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR Wc Vöskum Niöurföllum 0.fl. MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO RORAMYNDAVEL Til að skoða og staðsetja skemmdir í lögnum. 15 ARA REYNSLA VÖNDUÐ VINNA Skólphreinsun Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson Sími 567 0530 Bílasími 892 7260 H Vandaðar Amerískar Bílskúrshurðir Góð þjónusta - vönduð uppsetning Hurdaver ehf Smiðjuveg 4d 577-4300 STIFLUÞJONUSTR BJRRNR Símar 899 6363 * SS4 6109 Fjarlægi stiflur Röramyndavél úr W.C., handlaugum, baðkörum og frárennslislögnum. til ab ástands- skoba lagnir Dælubíll til að losa þrær og hreinsa plön. FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum. Tisr r RÖRAMYNDAVÉL til að skoöa og staösetja skemmdir í WC lögnum. i DÆLUBÍLL VALUR HELGAS0N ,8961100*5688806 550 5000 Geymiö auglýsinguna. Dyrasímaþjónusta Raflagnavinna ALMENN DYRASÍMA- OG RAFLAGNAÞJÓNUSTA. Set upp ný dyrasímakerfi og geri við eldri. Endurnýja raflagnir i eldra húsnæði ásamt viðgerðum og nýlögnum. Fljót og góð þjónusta. JÓN JÓNSSON LÖGGILTUR RAFVERKTAKI Sími 562 6645 og 893 1733.^ BILSKURS OG IONAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- hurðir GLOFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 hurðir IÞú nærð alltaf sambandi við okkur! Smáauglýsingar I ,© 550 5000 alla virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22 550 5000 dvaugl@ff.is hvenær sólarhringslns sem er

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.