Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2001, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.2001, Blaðsíða 22
42 FÖSTUDAGUR 12. JANÚAR 2001 I>V Ættfræði Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson ■95 ára _______________________________ •j Ingibjörg Ögmundsdóttir, Asparfelli 2, Reykjavík. 95 ára_________________________________ Bjami Einarsson, Espigeröi 4, Reykjavík. 90 ára ________________________________ Anna Jónsdóttir ‘ » Hún veröur aö heiman. 75 ára_________________________________ Edith Helena Sigurösson, Eiðsvallagötu 26, Akureyri. 't ívar Larsen Hjartarson, Búðageröi 3, Reykjavík. Sólborg Sumarrós Siguröardóttir, Ofanleiti 17, Reykjavík. Þórunn Valdimarsdóttir, Hásteinsvegi 2, Vestmannaeyjum. 70 ára_________________________________ Þorvaldur Jónsson, Dvergabakka 12, Reykjavík, veröur sjötugur á morgun; Kona hans er Fregn Björg- vinsdóttir.Þau taka á móti gestum með kaffi og kökum i Templarahöllinni, Stangarhyl 4, laugard. 13.1. kl. 15.00-18.00. Guöbjörg Eiríksdóttir, Breiðvangi 16, Hafnarfiröi. Guðrún Helga Jóhannesdóttir, < Setbergi 12, Þorlákshöfn. Hreiöar Sigurjónsson, Grettisgötu 43, Reykjavík. Páll Gunnólfsson, Bergstaðastræti 21, Reykjavík. Stefanía Jónsdóttir, Melagötu 3, Neskaupstað. 60 ára_________________________________ Haukur Óskarsson, Skipasundi 29, Reykjavík. Sigurlaug J. Kristjánsdóttir, Arnarhrauni 4, Hafnarfiröi. 5Q ára_________________________________ K Anna Margrét Halldórsdóttir, Melum, Dalvík. Guöbjörg Hákonardóttir, Leirubakka 5, Seyöisfiröi. María Eyvör Halldórsdóttir, Ljósabergi 48, Hafnarfirði. Reynir Theódórsson, Höfðabraut 1, Akranesi. Sigrún Pétursdóttir, Hjallavegi lld, Njarövík. Siguröur Sveinn Snorrason, Grundargeröi 20, Reykjavík. Steinunn Hrólfsdóttir, Fáskrúðarbakka, 311 Borgarnesi. Sverrir Brynjólfsson, Hraunbergi 13, Reykjavík. Tryggvi Geir Haraldsson, Dvergagili 18, Akureyri. Öm Albert Þórarlnsson, Ökrum, Rjótum. 4Q árg_________________________________ Arnfríður Guömundsdóttir, Bræðratungu 32, Kópavogi. Auöunn Óskar Jónasson, Efra-Hóli, Hvolsvelli. Gíslína Erlendsdóttir, Bakkageröi 9, Reykjavík. Guðnf Ingimarsson, Stararima 17, Reykjavík. Guðrún Valdís Eyvindsdóttir, Grýtubakka 1, Akureyri. Harpa Völundardóttir, Mávahlíö 34, Reykjavík. Linda Heiörún Þórðardóttir, Digranesvegi 54, Kópavogi. Ólafía Sæunn Hafllöadóttir, Austurbergi 28, Reykjavík. Sigrún Alda Sighvats, Háuhlíð 12, Sauöárkróki. • Sigrún Ásgeirsdóttir, Rúöaseli 93, Reykjavík. Sigurbjörg Bjarney Ólafsdóttir, Höföabraut 10, Akranesi. Sigurveig Runólfsdóttir, Tjarnarbóli 8, Seltjarnarnesi. Sveinn Hrólfsson, Grettisgötu 22c, Reykjavík. Sveinn Magnús Magnússon, Blómsturvöllum 34, Neskaupstaö. Sigurður Þórðarson og Andrea Tryggvadóttir, Vallholti 21, Selfossi, eiga guilbrúökaup í dag. Þau voru lengst af búsett í Hafnarfirði en hafa verið búsett á Selfossi síðustu ■f árin. Svava K. Guðmundsdóttir svæðisstjóri VÍS á Höfn Svava Kristbjörg Guðmunds- dóttir, svæðisstjóri VÍS á Höfn, Silfurbraut 10, Höfn, er fimmtug í dag. Starfsferill Svava fæddist á Höfn í Hornafirði og ólst þar upp. Hún stundaði nám við Héraðsskólann í Reykholti 1966- 67, við Samvinnuskólann á Bifröst 1969-71, var í enskunámi í London 1972 og lauk stúdentsprófi frá Framhaldsdeild Samvinnu- skólans 1975. Svava starfaði hjá Kaupfélagi Austur-Skaftfellinga á námsárunum 1967- 74, starfaði hjá Sambandi ís- lenskra samvinnufélaga veturinn 1971-72, hjá sýslumanninum í Aust- ur-Skaftafellssýslu 1975-87, hjá Sam- vinnutryggingum 1988 og hefur ver- ið svæðisstjóri VlS á Höfn frá 1989. Svava hefur verið umboðsmaður Samvinnuferða/Landsýnar á Höfn frá 1989, var hreppstjóri í Hafnarhreppi 1981-90, sat í hrepps- nefnd Hafnarhrepps og síðar Bæjar- félags Hafnar 1986-94, hefur átt setu í nefndum á vegum sveitarfélagsins frá 1979, hefur verið formaður kjör- stjórnar við alþingis- og forseta- kosningar frá 1981 og á nú sæti í yfirkjörstjórn Hornafjaröar. Auk þess var hún deildarstjóri hafnar- deildar Kaupfélags Austur-Skaftfell- inga 1990-95 og hefur verið fulltrúi á aðalfundum félagsins frá 1985. Svava situr í húsnæðisnefnd, heilbrigðisnefnd og öldrunarráði sveitarfélags Homafjarðar, hefur starfað með Leikfélagi Hornafjaröar frá 1967 með hléum, átt sæti í stjórn þess og var formaður þess 1996-99, starfar með slysavamardeildinni Framtíðinni á Höfn og starfaði með SKASS, Samtökum kvenna í Ausur- Skaftafellssýslu. Fjölskylda Dóttir Svövu er Sigrún Ólafsdóttir f. 16.5. 1974, BA i félags- fræði frá Hl og stundar nú doktors- nám í félagsfræði við Indiana Uni- vercity í Bloomington í Bandaríkj- unum. Systkini Svövu eru Ásta Hall- dóra, f. 27.2.1955, framkvæmdastjóri fjármálasviös Hornafjarðar, búsett á Höfn en maður hennar er Guðjón Pétur Jónsson minkabóndi og eiga þau tvö böm; Jón, f. 28.2.1955, verk- fræðingur í Garðabæ en kona hans er Elín Guðmundardóttir, nuddari og nemi við Listaháskóla Islands og eiga þau tvö böm;Eiríkur, f. 7.4. 1957, leikari og húsasmiðameistari i Reykjavík en kona hans er Auður Axelsdóttir iðjuþjálfi og eiga þau þrjú böm. Foreldrar Guðmundur Jónsson, f. 26.1. 1924, húsasmíðameistari á Höfn í Homafirði, og k.h., Sigrún Eiríksdóttir, f. 13.2.1924, húsmóðir. Ætt Guðmundur er sonur Jóns J. Malmquist, b. á Akumesi Jóns- sonar, b. í Skriðu í Breiödal Péturs- sonar, b. á Geirsstöðum Jónssonar. Móðir Péturs var Geirlaug Öræfa- Péturssonar, b. á Litla-Hofí í Öræf- um Þorleifssonar, lrm. í Skaftafelli Sigurðssonar. Móðir Jóns Péturs- sonar var Ragnheiður Friðriksdótt- ir, pr. í Ásum Guðmundssonar. Móðir Guðmundar var Halldóra, dóttir Guðmundar, b. í Hoffelli Jónssonar, b. í Hoffelli Guðmunds- sonar. Móðir Guðmundar, foður Halldóru, var Halldóra Bjömsdóttir, b. á Flugustööum Antoníussonar. Móðir Halldóru Guðmundsdóttur var Valgerður Sigurðardóttir, b. á Kálfafelli Sigurðssonar, b. á Kálfa- felli Eiríkssonar. Móðir Valgerðar var Bergþóra Einarsdóttir, b. í Horni Jónssonar. Sigrún er dóttir Eiríks, frá Þorgeirsstöðum í Lóni Einarssonar, b. á Þorgeirsstööum Sigurðssonar. Móðir Eiríks var Katrín Sigurðar- dóttir frá Borgarhöfn. Móðir Sig- rúnar var Svafa Sigurjónsdóttur, b. í Vík Sigurðssonar, og Guðrúnar Gísladóttur frá Svínhólum. Sigurður Óli Valdimarsson vélfræðingur í Mosfellsbæ Sigurður Óli Valdi- marsson vélfræðingur, Akurholti 12, Mosfellsbæ, varð sjötugur i gær. Starfsferill Sigurður Óli fæddist í Rúffeyjum á Breiðafirði og ólst þar upp. Hann lauk iðnnámi við Stál- smiðjuna hf. 1955 og námi frá Vélskóla íslands 1958. Sigurður var lengst af vélstjóri til sjós til 1973 en stundaði síðan sölu- mennsku, lengst af hjá G. Thor- steinson og Johnson. Fjölskylda Sigurður Óli kvæntist 21.5. 1960 Björgu Andrésdóttur, f. 23.1. 1937, sjúkraliða. Hún er dóttir Andrésar Gíslasonar, bónda á Hamri, og k.h., Guðnýjar Gestsdóttur húsfreyju. Böm Sigurðar Óla og Bjargar: Hrafnhildur Stella, f. 18.12. 1956, gift G. Ómari Gunnarssyni, f. 29.7. 1954 og eru böm þeirra Óöinn, Ósk, Ævar og Orri; Sigurður Óli, f. 6.6. 1959 en kona hans var Margrét Theodórsdóttir Nordkvist, f. 14.12. 1960, d. 12.7.1999 og em böm þeirra Valdimar Karl, Benedikt Þór en unnusta Benedikts Þórs er Sylvía Jónasdóttir og er sonur þeirra Fannar Þór, Ingibjörg Theodóra og Sindri Óli; Guðný, f. 3.3. 1963, gift Kristni Þ. Vagnssyni, f. 24.11. 1962 og eru böm hennar Ragna Björg og Hafliði Helgi Haíliðabörn en böm Guðnýjar og Kristins eru Gunnar Kol- beinn, Anna Kristín og Sigurður Kári; Ingibjörg, f. 8.8. 1964, gift G. Herbert Bjama- syni, f. 15.9.1963 og em böm þeirra Pétur, Guðmundur, Brynja Breið- fjörð, Axel Árni og Óskar Herbert. Systkini Sigurðar Óla: Guðlaug Þórunn, f. 14.11.1919; Karitas, f. 30.3. 1924, d. 18.12. 1925; Ingibjörg, f. 29.6. 1925; Gunnlaugur, f. 20.5. 1927; Gunnar Hafsteinn, f. 21.6. 1928, d. 14.2.1996; Jón Þorberg, f. 16.11.1929; Kristinn Sigvaldi, f. 2.6.1932; Ingvar Einar, f. 21.12. 1933; Héðinn Fítlll, f. 19.10. 1935; Svanhildur Theódóra, f. 4.9. 1937; Guðbrandur, f. 5.12. 1940; Kristrún Inga, f. 16.5. 1942;Kristín Jóhanna, f. 5.8. 1943. Hálfsystir, sammæðra: Elín Jónasdóttir, f. 18.7. 1945. Hálfsystkin, samfeðra: Lilja Guðmundína; Ólöf S., og Helgi Guðmundur sem er látinn. Foreldrar: Valdimar Sigurðsson, f. 1898, d. 1970, og Ingigeröur Sigurbrandsdóttir, f. 1901, d. 1994. Aðalbjörg Sigurjónsdóttir starfskona við heimilisaðstoð Aðalbjörg Sigurjóns- dóttir, starfskona við heimilishjálp, Suðurhól- um 14, Reykjavík, verður flmmtug á morgun. Starfsferill Aðalbjörg fæddist í Vatnsdalsgerði í Vopna- firði og ólst þar upp. Hún lauk skyldunámi frá Vopnafjaröarskóla. Áðalbjörg stundaði hótelstörf og fiskvinnslu á Vopnafirði en lengst af garðyrkjustörf í eigin gróðrastöð að Stóra-Fljóti í Biskupstungum þar sem hún var búsett 1966-93. Hún stundaði síðan umönnunarstörf að Blesastöðum á Skeiðum í rúmt ár en flutti þá til Reykjavíkur þar sem hún stundaði umönnun á hjúkrun- arheimilinu Eir. Hún hefur starfað hjá Félagsþjónustu Reykjavíkur- borgar sl. ár. Fjölskylda Sambýlismaöur Aðalbjargar frá 1994 er Kristinn J. Einarsson, f. 11.6. 1959, starfsmaður hjá Samskipum. Hann er sonur Einars J. Kristins- sonar, starfsmanns hjá ístex í Mos- fellsbæ og fyrrv. strætisvagnsstjóra, og Guðmundu Jónsdóttur. Synir Aðalbjargar og fyrrv. BilBIMBHBHIfg mmm Einar Eyfells vélaverkfræðingur fæddist í Reykjavík 12. janúar 1922. Hann var sonur Eyjólfs Eyfells listmálara og k.h., Pálu Ingibjargar Einarsdóttur Eyfells. Einar lauk stúdentsprófi frá MR, BS- prófl i vélaverkfræði frá University of Califomia í Berkley í Bandarikjunum og fór hann námsferð til Bandaríkj- anna 1950 til að kynna sér upplýsinga- og fræðslustarfsemi í landbúnaði. Einar var verkfræðingur í Banda- ríkjunum, framkvæmdastjóri vélsmiðj- unnar Keilis hf., verkfæraráðunautur Búnaðarfélags íslands og framkvæmda- stjóri Vélasjóðs sem starfrækti skurðgröf- ur til framræslu, var verkfræðingur hjá Mercalfe Hamilton á Keflavíkurflugvelli, hjá Einar Eyfells Sameinuðum verktökum og hjá íslenskum aðalverktökum 1957-64 og 1971-91. Hann sérhæfði sig i eldvarnakerfum, lagði grunn að eldvarnakerfi Reykjavíkur- borgar og var umsjónarmaður eldvama borgarinnar 1965-71. Þá átti hann og starfrækti fyrirtækið Brunavarnir sf. og sinnti ráðgjöf um vatns-, hita-, loft- ræsti- og slökkvikerfl bygginga. Einar var vinnusamur og mikill verkmaður, verklaginn, skipulagður og reglusamur. Hann var iþróttaunn- andi frá unglingsárum, æfði box á sin- um yngri árum, keppti á skíðum fyrir ÍR, og stundaöi skíðaferðir og sund aUa tíð. Þá var hann einn af stofnendum Skíðaskólans í Kerlingarfjöllum. Hann lést 7. september 1994. manns hennar, Stígs Sælands frá Stóra-Fljóti í Biskupstungum, eru Sig- „urjón Sæland, f. 20.3.1969, í sambúð með Guðbjörgu Gunnarsdóttur, f. 31.1. 1969 og eiga þau eina dótt- ur auk þess sem Guðbjörg á son frá því áður; Ágúst Sæland, f. 27.1. 1972, í sambúð með Unni Gunn- arsdóttur, f. 29.10. 1974 og á Ágúst dóttur með Margréti Magnúsdóttur og tvö börn memð Steinunni Péturs- dóttur; Stígur Sæland, f. 10.6.1977, í sambúð með Susanne Lundmark, f. 4.2. 1971 og eiga þau einn son. Systkini Aðalbjargar: Valborg Stefanía Sigurjónsdóttir, f. 24.12. 1939, d. 20.6. 1993, var búsett á Dal- vík; Einar Ó. Sigurjónsson, f. 25.10. 1944, búsettur í Danmörku. Fóstursystir Aðalbjargar er Aðal- björg Þorsteinsdóttir, f. 19.8. 1944, búsett í Hafnarfirði. Foreldrar Aðalbjargar: Sigurjón Stefánsson, f. 10.3. 1899, d. 24.5.1980, bókbindari á Vopnafirði, og Elsa Höjgaard, f. 17.11. 1919, d. 11.3.1999, húsmóðir. Aðalbjörg heldur upp á afmælið með ættingjum og vinum að Gisti- heimilinu Geysi í Haukadal laug- ard. 13.1. frá kl. 19.00. Einar Már Jónsson, Ásgarði 18, Reykja- vík, veröurjarðsunginn frá Bústaöakirkju föstud. 12.1. kl. 13.30. Jóna Þorsteinsdóttir bókasafnsfræðing- urveröurjarðsungin frá Dómkirkjunni föstud. 12.1. kl. 13.30. Guðjón Magnússon, Heiðarvegi 52, Vestmannaeyjum, verður jarðsunginn frá Landakirkju föstud. 12.1. kl. 14. Kolbrún Erla Einarsdóttir, Háaleiti 7, Keflavík, veröur jarðsungin frá Keflavík- urkirkju föstud. 12.1. kl. 14. Þorsteinn Einarsson, fýrrum íþróttafull- trúi rikisins, Laugarásvegi 47, Reykjavík, verður jarösunginn frá Hallgrímskirkju föstud. 12.1. kl. 15. Gestur Kristinn Árnason málari verður jarösunginn frá Hafnarfjarðarkirkju föstud. 12.1. kl. 13.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.