Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2001, Page 6
22
MÁNUDAGUR 15. JANÚAR 2001
Sport
DV
iif>) SPÁNH
Úrslit:
Barcelona-Valladolid........3-1
1-0 Patrick Kluivert (52.), 1-1 Jose
Luis Caminero (55.), 2-1 Rivaldo (89.),
3- 1 Josep Guardiola (90.).
Deportivo-Valencia ..........2-0
1-0 Walter Pandiani (89.), 2-0 Roy
Makaay (90.).
Las Palmas-Espanyol..........1-0
1-0 EloyJimenez (27.).
Maliorca-Alaves ..........4-3
1- 0 Marcos (27.), 1-1 Ivan Tomic (61.),
2- 1 Ariel Ibagaza (69.), 3-1 Ariel
Ibagaza (80.), 4-1 Alvaro Novo (82.),
4- 2 Javi Moreno (88.), 4-3 Javi
Moreno (90.).
Numancia-R. Vallecano.......0-2
0-1 Gerhard Poschner (4.), 0-2 Luis
Cembranos (80.).
R. Santander-Malaga.........0-1
0-1 Manuel Canabal (11.).
Real Madrid-Oviedo...........4-0
1-0 Luis Figo (15.), 2-0 Fernando
Morientes (56.), 3-0 Pedro Munitis
(70.), 4-0 Steve McMcManaman (87.).
R. Sociedad-A. Bilbao ......0-2
0-1 Joseba Etxeberria (37.), 0-2
Joseba Etxeberria (79.).
R. Zaragoza-Osasuna.........4-2
1-0 Cesar Jimanez (9.), 2-0 Jose
Ignacio (16.), 3-0 Juanele (24.), 3-1
Alfredo (30.), 3-2 Ivan Rosado (34.),
4-2 Juan Eduardo Esnaider, viti (65.).
Villareal-Celta Vigo........2-0
1-0 Unai (32.), 2-0 Moises Garcia (67.)
R. Madrid Staöan: 17 12 2 3 41-19 38
Valencia 18 10 5 3 29-12 35
Deportivo 18 10 4 4 31-17 34
Barcelona 18 10 3 5 38-27 33
R. Mallorca 18 8 6 4 27-24 30
R. Vallec. 18 7 7 4 37-27 28
Malaga 18 8 3 7 29-26 27
Las Palmas 18 8 3 7 22-34 27
Villareal 18 7 5 6 22-20 26
Alaves 18 7 3 8 29-25 24
R. Zaragoza 17 5 8 4 23-19 23
A. Bilbao 18 6 5 7 24-24 23
R. Oviedo 18 7 2 9 22-32 23
Valladolid 18 4 9 5 20-23 21
Espanyol 18 6 3 9 19-22 21
Celta Vigo 18 5 4 9 21-29 19
Osasuna 18 3 7 8 19-28 16
Numancia 18 4 4 10 18-30 16
Santander 18 3 5 10 19-30 14
R. Socied. 18 3 4 11 16-38 13
Þóröur Guöjónsson spilaöi síðustu
sjö mínúturnar fyrir Las Palmas.
Enrico Chiesa, sóknarmaöur hjá Fiorentina, hefur heldur betur veriö á skotskónum að undanförnu. Hann skoraöi
sjötta mark sitt í síðustu átta leikjum um helgina þegar liö hans vann AC Milan, 4-0. Reuters
Italska knattspyrnan:
M
í Flórens þegar Fiorentina vann stórsigur á AC Milan
Leikmenn Fiorentina voru heldur
betur á skotskónum þegar AC Milan
kom í heimsókn til Flórens á laug-
ardaginn. Liöið, sem hefur fengið
fjórtán stig í síðustu sex leikjum,
rúllaöi yfir slakt lið AC Milan, 4-0,
og er stórveldið frá Milanóborg án
sigurs í siðustu íjórum leikjum.
Markahrókarnir Nuno Gomes og
Enrico Chiesa skoruðu báðir og var
þetta sjötta mark Chiesa í síðustu
átta leikjum. Þetta var stærsti
heimasigur Fiorentina á ACMilan
síðan keppnistímabilið 1922-1923.
Juventus sækir á
Juventus minnkaði forystu Roma
niður í sex stig með sigri á Bologna,
1-0. David Trezeguet skoraði sigur-
markið strax á elleftu mínútu en
Bologna hefði getað rænt stigi ef
Julio Cruz hefði nýtt vítaspyrnu
sem liðið fékk.
Roma tapaði dýrmætum stigum á
heimavelli þegar liðið gerði jafntefli
við botnlið Bari. Leikmenn Roma
fengu fjölmörg færi til að gera út
um leikinn en söknuðu greinilega
Argenínumannsins Gabriel
Batistuta sem er meiddur.
Markasúpa hjá Zoff
Dino Zoff stýrði Lazio í fyrsta
sinn um helgina og uppskeran var
sigur í miklum markaleik á heima-
velli Udinese. Argentínumaðurinn
Hernan Crespo skoraði tvö mörk
fyrir Lazio og virðist vera að vakna
til lífsins. -ósk
Spænska knattspyrnan:
Tvö mörk
- á síðustu stundu voru banabiti Valencia
Deportivo La Coruna setti topp-
baráttuna á Spáni í hnút þegar lið-
ið bar sigurorð af efsta liði deildar-
innar, Valencia, á heimavelli, 2-0.
Allt stefndi þó í jafntefli en leik-
menn Valencia, sem voru einum
leikmanni færri eftir að Rúmeninn
Adrian ILie fékk reisupassann á 56.
mínútu, náðu ekki að halda út.
Deportivo skoraði tvö mörk á síð-
ustu tveimur mínútum leiksins og
er nú i þriðja sæti deildarinnar.
„Við áttum sigurinn skilið, sérstak-
lega miðað við það hvernig við spil-
uðum síöustu tvær mínútur leiks-
ins,“ sagði Javier Irureta, þjálfari
Deportivo, í leikslok og bætti við að
þessi sigur hefði verið lifsnauðsyn-
legur fyrir liðið til að halda sér í
toppbaráttunni.
Tæpt hjá Barcelona
Barcelona lenti í töluverðum
vandræðum með Valladolid á
heimavelli. Staðan var 1-1 lengi
framan af leik en leikmenn
Barcelona ráku af sér slyðruoröið á
síðustu tveimur mínútum leiksins,
skoruðu tvö mörk og tryggðu sér
góðan sigur, 3-1, þrátt fyrir að hafa
spilað tíu allan seinni hálfleikinn.
„Við spiluðum frábærlega í byrj-
un og hefðum átt að vera búnir að
gera út um leikinn þá,“ sagði Llor-
enc Serra Ferrer, þjálfari
Barcelona, í leikslok. „Viö spiluð-
um hins vegar verr og verr eftir
því sem líða tók á leikinn og þetta
hefði getað farið illa.“ Barcelona er
nú í fjórða sæti deildarinnar meö
34 stig.
Real á góöu róli
Real Madrid hefur náð þriggja
stiga forystu á toppi spænsku 1.
deildarinnar eftir sigur á Real
Oviedo, 4-0. Leikmenn Real Madrid
hafa farið hamfórum undanfarið og
unnið síðustu átta leiki í deildinni.
Liðið er taplaust siðan 4. nóvember
og virðist fátt geta stöðvað Real
Madrid í að ná titlinum sem
Deportivo La Coruna vann í fyrra.
Luis Figo, Fernando Morientes,
Pedro Munitis og Steve McManam-
an skoruðu mörkin.
„Þetta var öruggur sigur og
frammistaða leikmanna minna var
að hætti atvinnumanna," sagði
Vincente Del Bosque, þjálfari Real
Madrid, eftir leikinn.
-ósk
Hollendingurinn Roy Makaay fagnar hér marki sínu gegn Valencia um
helgina en hann gulltryggöi Deportivo mikilvægan sigur. Reuters
rry. ítalía
Úrslit:
Brescia-Perugia..............1-0
1-0 Andres Robert Yllana (20.).
Fiorentina-AC Milan..........4-0
1-0 Nuno Gomes (14.), 2-0 Sandro
Cois (46.), 30 Enrico Chiesa (72.), 4-0
Manuel Rui Costa (86.).
AS Roma-Bari.................1-1
0-1 Giuseppe Mazzarelli (69.), 1-1
Francesco Totti, víti (75.).
Inter Milan-Parma ...........1-1
0-1 Marco Di Vaio (31.), 1-1 Christian
Vieri (70.).
Juventus-Bologna ............1-0
1-0 David Trezeguet (11.).
Lecce-Vicenza ...............3-1
1-0 Davor Vugrinec (32.), 2-0 Davor
Vugrinec, viti (36.), 3-0 Aldo Osorio
(68.), 3-1 Marco Comotto (74.).
Reggina-Atalanta.............1-0
1-0 Davide Dionigi (22.).
Udinese-Lazio ...............3-4
0-1 Marco Zamboni, sjálfsm. (3.), 0-2
Hernan Crespo, víti (35.), 0-3 Marcelo
Salas (46.), 1-3 Stefano Fiore (47.), 1-4
Hernan Crespo (50.), 2-4 Massimo
Margiotta (64.), 3-4 Roberto Sosa (85.).
Verona-Napoli................2-1
0-1 Claudio Belluci (78.), 1-1 Adrian
Mutu (84.), 2-1 Adailton (89.).
Staðan:
AS Roma 14 10 3 1 26-9 33
Juventus 14 7 6 1 23-13 27
Fiorentina 14 6 6 2 29-19 24
Lazio 14 7 3 4 24-17 24
Atalanta 14 6 4 4 16-12 22
AC Milan 14 5 5 4 22-20 20
Bologna 14 6 2 6 18-17 20
Udinese 14 6 1 7 25-22 19
Perugia 14 5 4 5 20-19 19
Parma 14 5 4 5 16-15 19
Lecce 14 5 4 5 18-23 19
Inter 14 4 6 4 16-17 18
Verona 14 3 6 5 18-25 15
Vicenza 14 4 3 7 15-22 15
Napoli 14 3 5 6 19-23 14
Reggina 14 4 1 9 11-25 13
Brescia 14 2 6 6 14-19 12
Bari 14 2 3 9 11-23 9
rj'i) FRAKKLAND
Lens-Lyon.....................0-0
Bastia-Strasbourg ............3-1
Guimgamp-Bordeaux.............1-1
Marseille-Toulouse ...........1-1
Metz-Rennes ..................2-2
Mónakó-Sedan..................1-0
Nantes-Auxerre................1-1
SL Etienne-Paris SG ..........1-0
Troyes-Lille..................2-1
Staða efstu liða:
Nantes 23 12 4 7 39-29 40
Lille 23 10 7 6 25-17 37
Bordeaux 23 9 9 5 30-21 36
Sedan 23 10 6 7 31-24 36
Lyon 23 8 11 4 29-19 35
Bastia 23 10 5 8 28-23 35
Guingamp 23 9 7 7 26-26 34
Troyes 23 9 7 7 27-29 34
Rennes 23 9 6 8 26-22 33
Lens 23 8 8 7 27-24 32
St. Etienne 23 8 6 9 31-31 30
Paris SG 23 8 6 9 31-32 30
Auxerre 23 8 6 9 25-29 30
Mónakó 23 8 5 10 31-32 29
Marseille 23 8 4 11 24-28 28
Metz 22 5 8 9 18-27 23
Toulouse 23 4 8 11 22-31 20
Strasbourg 22 4 5 13 17-43 17
Boöin staða
Fabio Capello, sem er við
stjómvölinn hjá ítalska liðinu
AS Roma, segir að enska knatt-
spymusambandið hafl haft sam-
band við sig þegar ráðning nýs
landsliðsþjálfara stóð sem hæst.
„Ég hafði mikinn áhuga á starf-
inu en þvi miður uppfyllti ég
ekki allar kröfur þeirra. Hinn
nýi landsliðsþjálfari þeirra
þurfti að tala ensku, sem er ekki
vandamál fyrir mig, en því mið-
ur var æskilegast að hann kæmi
frá norðurhluta Evrópu og það
þarf engan snilling til þess að sjá
að það skilyrði uppfylli ég ekki,“
sagði Fabio Capello. -ósk