Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2001, Blaðsíða 3
Þú græðir á sparnaði
Það er auðveldara en þú heldur að uppskera ríkulega
Mánaðarlega eru dregnir út fjórir sparivinningar, hver
að upphæð 50.000, 25.000,15.000, og 10.000 krónur.
Að auki fá tveir áskrifendur 100 þúsund krónur hvor í
vaxtaauka inn á reikninginn sinn í árslok. Þátttakendur
þurfa að leggja fyrir að lágmarki 5.000 kr. á mánuði.
Við bendum sérstaklega á þrjár leiðir sem henta mjög
vel fyrir sjálfvirkan sparnað.
Kynntu þér málið í næsta útibúi eða á www.bi.is
Sjálfvirk spariþjónusta Búnaðarbankans
Bankinn sér um að millifæra reglubundið af banka-
reikningi þínum eða greiðslukorti yfir á sparnaðar-
reikning eða verðbréfasjóð, þér að kostnaðarlausu.
Þetta er einföld og árangursrík leið til áð léggja fyrir.
Sparivinningar
Með reglubundnum sparnaði getur þú orðið þátt-
takandi í spennandi sparileik Búnaðarbankans.
Kostabók Bústólpi
Kostabók er óverðtryggður innláns-
reikningur með stighækkandi vöxtum,
8,80%-11,30%. Innstæðan er bundin
í 6 mánuði en eftir það er hún alltaf
laus. Með lengri upphafsbindingu, til
12, 18, 24 eða 30 mánaða fást hærri
vextir strax í byrjun. Eftir umsaminn
binditíma er öll innstæðan laus til út-
borgunar, einnig er hægt að taka út
bundna innstæðu hvenær sem er
gegn vaxtaleiðréttingu.
Bústólpi ertilvalinn fyrir þá sem vilja
verðtryggingu og hámarksávöxtun.
Vextir eru nú 6% auk verðtryggingar.
í upphafi er hver innborgun bundin
í 48 mánuði en eftir þann tíma er hún
laus til úttektar í einn mánuð í senn
á sex mánaða fresti. Með sjálfvirkum
mánaðarlegum sparnaði er öll
innstæðan laus til útborgunar á sama
tíma.
^ )/j BOKAIURaWKINN
V IVERÐBRÉF
Eignarskattsfrjáls bréf Búnaðar-
bankans Verðbréfa gefa jafna og góða
ávöxtun og áhættudreifingu með því
að fjárfesta í ríkistryggðum verð-
bréfum. Bréfin henta þeim sérstaklega
vel sem greiða eignarskatt og vilja njóta
skattfríðinda. Eignastýring bréfanna
er í höndum sérfræðinga. Enginn
binditími er á bréfunum og hægt er
að innleysa þau samdægurs.
®BÚNAÐARBANKINN HEIMILISLÍNA
» Traustur banki i SPARIÞJÓNUSTA