Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2001, Qupperneq 20
'40
MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 2001
Sviðsljós
• Victoria krydd-
pía nískupúki
Victoria Adams Beckham krydd-
pía er bölvaður nískupúki. Það er
að minnsta kosti álit lífvarðar
hennar, eins og kom fram fyrir
rétti í Lundúnum í vikunni. Þar
,fara nú fram réttarhöld yfir manni
'sem ákærður er fyrir aö hafa stolið
nærbuxum söngkonunnar, svo og
öðrum persónulegum munum sem
voru í ferðatösku af flnustu gerð.
Victoria kryddpía
Victoria Adams og Beckham er höf-
uðvitniö í málaferlunum gegn manni
sem ákærður er fyrir að stela nær-
buxunum hennar, meö meiru.
Draumaprins
. hommanna
Carl Philip
prins i Svíþjóð er
orðinn svo vin-
sæll meðal sam-
kynhneigðra Svía
að blað þeirra,
QX, birtir mynd
af honum í hverj-
um mánuði.
„Hann er flottur.
Svo er hann svo-
—-‘litið feiminn, þar
er mjög aðlað-
andi,“ segir einn
hommanna.
Rithöfundurinn
og blaðamaðurinn
Calle Norlén segir
gaman að hafa
glæsilegan prins,
draumaprins.
„Þegar við rædd-
♦-
of ungur. Okkur
fannst við vera
eins og gamlir
ógeðslegir karlar.
En nú er hann orð-
inn 21 árs svo að
nú hlýtur þetta að
vera löglegt," segir
hann.
„Carl Philip er
með sömu gen og
prinsessurnar
Madeleine og Vict-
oria og þær eru jú
sætar,“ segir
söngvarinn Christ-
er Björkman. „Ég
ímynda mér að
samkynhneigðum
Carl Philip
Samkynhneigðir birta mynd af hon- þykir glys og gam-
um í hverjum mánuði í blaði sínu. skemmtilegt og
................... það eina sem er
um það áður um að hafa hann með glys og gaman fyrir utan
í atkvæðagreiðslunni um kynþokka-
fyllsta karl ársins þótti okkur hann
söngvakeppni er konungsfjölskyld-
an,“ bætir hann við.
Farangrinum var stolið á enskum
flugvelli.
Hinn ákærði, ruslakallinn Mark
Oliver, skilaði einhverju af eigum
kryddpíunnar í hendur Marks
Nibiess, fyrrum öryggisvarðar
hennar. Oliver fór þó ekki fram á
nein fundarlaun.
„Ég sagðist ekki gera kröfu um
neitt,“ sagði Oliver fyrir réttinum í
London. Þá sagði hann að ég fengi
hvort eð er ekki neitt. Hún er dálít-
ið nísk,“ sagði ruslakallinn um orð
lífvarðarins.
Oliver greindi frá því að Victor-
ia hefði hringt i hann og þakkað
fyrir að skila fötunum.
„Ég spurði hana hvort pilsið
hans Davids hefði verið með? Hún
hló aðeins og sagði nei,“ sagði sak-
borningurinn enn fremur.
Oliver hélt því fram aö ókunnur
þorpari hefði hent tveimur pokum
með fötum úr eigu Victoriu aftan á
pall hálfkassabílsins hans á meðan
hann var að kaupa eitthvað í
svanginn.
Saksóknarinn staðhæfði aftur á
móti að Oliver hefði stoliö farangri
söngkonunnar og stundaö við-
skipti með stolinn varning. Benti
saksóknari á að allar nærbuxumar
sem voru í farangrinum væru enn
týndar. Aftur á móti hefði Oliver
skilað toppstykkjunum. Það þótti
saksóknara í hæsta máta grunsam-
legt.
Victoria sjálf er höfuðvitnið í
málinu gegn Mark Oliver.
Galliana í sólskinsskapi
Breski tískuhönnuðurinn John Galliano er alltaf sami ærslabelgurinn, ef
marka má þennan búning sem hann gerði fyrir sumarlínuna 2001 hjá
franska tískuhúsinu Dior. Herlegheitin voru sýnd í París í vikunni.
Lauren Holly trúlofuð á ný
Allt er þegar þrennt er, hugsaði
Hollywoodleikkonan Lauren Holly
með sér þegar hún opinberaði trú-
lofun sina í þriðja sinn nú á dögun-
um.
Umboðsmaður hennar staðfesti á
dögunum að Lauren og bankamað-
urinn Francis Greco ætluðu að
skiptast á hringum og öðru slíku
með vorinu.
Fyrsti eiginmaður leikkonunnar
sem er orðin 37 ára var leikarinn
Danny Quinn, sonur Anthonys
gamla. Sá viðurkenndi síðar að hafa
gengið í skrokk á henni. Hjónaband-
ið það entist í tæp þrjú ár.
Næst giftist Lauren gúmmíkarl-
inu Jimm Carrey en sparkaði hon-
um eftir aðeins tíu mánuði þar sem
þau áttu hreinlega ekki saman.
',' -v- *
ÞJONUSTUMMCLYSmCAR
550 5000
BÍLSKÚRS
OG IÐNAÐARHURÐIR
Eldvarnar- Öryggis-
hnrAir GLÓFAXIHE hnrrSir
nuroir ÁRMÚLA42*SÍMI553 4236 nuioir
STIFLUÞJONUSTR BJflRNfl
STmar 899 B3B3 • SB4 6199
Fjarlægi stíflur Röramyndavél
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frárennslislögnum.
^ [Æ)
til ai ástands-
skoáa lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
I
Skólphreinsun Er stíflaö?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
CD Bílasími 892 7260 “
^pþjónuslffi’eftf
Þorsteinn Garðarsson
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sfml: 554 2255 • Bíl.s. 896 5800
L0SUM STÍFLUR ÚR
Wc
VSskum
Niðurföllum
O.fl.
MEINDÝRAEYÐING VISA/EURO
RÖRAMYNDAVÉL
Til að skoða og staðsetja
skommdir í lögnum.
15 ÁRA REYNSLA
VÖNDUÐ VINNA
A Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
Geymiö auglýsinguna.
ALMENN DYRASIMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. fcndurnýja raflagnir í eldra húsnæði
ásamt vlðgerðum og nýlögnum
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LOGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 0^893 1733.
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöurföllum
*CE) RÖRAMYNDAVÉL
**™“ til að skoða og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
i DÆLUBÍLL
STEINSTEYPUSÖGUN
ÓHÁÐ ÞYKKT - KJARNABORUN - VIFTUGÖT O.FL.
MALBIKSSÖGUN - SMÁGRÖFULEIGA
VANIR MENN
VÖNDUÐ
VINNUBRÖGÐ
HÍFIR-KJARNABORUN ehf. • FUNAHÖFÐA 17 • RVK
VIÐ ERUM
ELSTIR
í FAGINU
•S. 567 2230, 861 1230
STEINBERG
Jarðvinnuverktaki
Snorri Magnússon
GSM: 882-5318 Fax: 554-4728
Hjólagrafa - Traktorsgrafa 4x4 Vökvafelgur - Snjótönn Vörubíll - Saltdreifing
Þú nærð alltaf sambandi _ við okkur! (f) 550 5000 ^ ^ alla virka daga kl. 9-22 sunnudaga kl. 16-22
(g) dvaugl@ff.is
hvenær sólarhringslns sem er 550 5000