Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2001, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2001, Qupperneq 21
I H MIÐVIKUDAGUR 24. JANUAR 2001 41 I>V Tilvera Myndasögur Lausn á gátu nr. 2913: Stólparifrildi Krossgáta Lárétt: 1 megn, 4 slóttug, 7 óstöðugi, 8 þvaður, 10 kvæði, 12 krot, 13 slóða, 14 unaður, 15 hestur, 16 þrjósku, 18 topp, 21 ófús, 22 kaup, 23 makaði. Lóðrétt: 1 trekk, 2 aldur, 3 ákafur, 4 gífurmæltur, 5 hjálp, 6 hópur, 9 hnoðar, 11 snúin, 16 úthald, 17 svifdúr, 19 svelgur, 20 afreksverk. Lausn neðst á síðunni. ByþoR- Hvítur á leik! Hann er makalaus skákmaður, þessi Shirov, teflir skemmtilega og hvasst - svona um 30 metra á sekúndu samkvæmt mælingum hollensku veð- urstofunnar. Þeir voru margir sem héldu að hann hefði verið með tapað í þessari skák en líklega er það heldur langsótt. Hann náöi vinningsforskoti á aðra keppendur. í gær tefldi hann svo viö Kasparov og er þetta skrifað áður en sú skák hófst. Svo bíða hans bæði Bridge Þú situr í vestur, ert með ÁDxxx i spaða, KGx í hjarta, lOx í tigli og DlOx i laufi. Þú átt útspil gegn 6 tiglum. Suður hafði opnað á einum tígli, þú sagt einn spaða og eftir pass frá norðri og austri sagði suð- * AD642 WKG7 4 106 * D105 * 10 4 ÁDG543 « ÁG8643 Mörg útspil duga til að hnekkja þessum samningi. Það var þekktur danskur spilari, Nils Mönsted, sem sat í vestur 1 tvímenningskeppni, og hann ákvað að spila út kóngnum í hjarta. Það nægði sagnhafa sem henti spaða ofan í ásinn í hjarta og notaði trompin tvö í blindum til þess að fría lauflitinn. Eini slagur vamarinnar kom á kónginn í tígli. Á einu borð- Umsjón: Sævar Bjarnason Kramnik og Anand svo líklegt er að róðurinn verði þungur i lokin. En margar tvísýnar sjóferðir hafa endað giftusamlega og ekki vitum við enn hvemig fer um sjóferð þessa í Sjávarvíkinni á Niðurlönd- um. En fyrr má nú vera, að hróka beint ofan í sóknina! Hvítt: Alexei Shirov (2718) Svart: Sergei Tiviakov (2597) Nimzoindversk vöm. Corus-mótið Wijk aan Zee (8), 22.01. 2001 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. f3 Rc6 5. e4 d5 6. cxd5 exd5 7. e5 Rg8 8. f4 Rh6 9. Rf3 Bg4 10. Be3 Rf5 11. Bf2 Bxf3 12. gxf3 0-0 13. Hgl Rcxd4 14. Bxd4 Dh4+ 15. Bf2 Dxf4 16. Bd3 d4 17. Hg4 Dxe5+ 18. De2 Da5 (Stöðumyndin) 19. 0-0-0 dxc3 20. Bxf5 Dxf5 21. Hxb4 Hae8 22. He4 cxb2+ 23. Kxb2 Hxe4 24. Dxe4 Db5+ 25. Kal b6 26. Bd4 Dd7 27. Hd2 He8 28. Bc3 Db5 29. a4 Hxe4 30. axb5 Ha4+ 31. Kb2 f6 32. Kb3 Hf4 33. Hd8+ Kf7 34. Hd7+ Kg6 35. Hxc7 Hxf3 36. Hxa7 Hf5 37. Kc4 Hc5+ 38. Kb4 Hd5 39. Hb7 Hd6 40. Kc4 h5 41. Bd4. 1-0. Umsjón: ísak Öm Sigurösson ur tvö lauf. Þú passar, vestur breyt- ir yfir í 2 tigla, suður stekkur óvænt í fimm tígla og norður lyftir í 6 tígla. Heldur óvenjulegar sagnir, en þú verður að finna útspil: anna endaði sagnhafi í fimm tiglum og vestur spilaði út ásnum í spaða í upphafl. Nú dugar að spila trompi tfl að hnekkja 5 tígl- um en vestur spil- aði næst sjöunni í hjarta. Sagnhafi trompaði heima, lagði niður ásinn i laufi og tromp- aöi lauf. Síðan henti hann tveim- ur laufum ofan í ásinn i hjarta og kónginn i spaöa. í þessari stöðu hefði harni unnið spilið með þvi að trompa sig heim á hjarta en hann freistaðist til þess að spila spaða. Það gaf austri tækifæri til þess að henda kóngnum í laufi og eftir það gat sagnhafl ekki unnið spilið. A A ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ V V Lausn á krossgátu VÍ- - i'. '0?P 03 ‘BQI 61 ‘nip ii ‘jocj 91 ‘uipun n ‘miia 6 ‘438 9 ‘Qtl S ‘JnpiÁaois f ‘ujBSddaii g ‘iAæ z ‘8ns i :))ajQoq 'QnEJ gg ‘unBi ZZ ‘QnBJi \z ‘pui) 81 ‘B?j(j 91 ‘jóf si ‘ipuA pi ‘3i)s g) ‘JBd zi ‘JnQO oi ‘dta§ g ‘diba i ‘Sæjs ‘>fæ)s \ :))3JBq bAÐ EiNA, SEM V\Ð ÞURFUM A£> GERA ER AP BIÐJA UM AP RAÐ KOMI FLÓ0. 1 lil ^ J'..

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.