Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2001, Page 22
42
MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 2001
Ættfræði
DV
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
80 ára_________________
4í0iildur Guðlaugsdóttir,
SUðurgötu 15, Keflavík.
75 ára
Kristín Kristjánsdóttir,
Háabarði 10, Hafnarfirði.
Matthías Bjarnason,
Búlandi 29, Reykjavik.
70 ára
Guðmundur Guðnason,
Stuðlaseli 13, Reykjavik.
Guðrún Guðnadóttir,
Norðurbrún 16, Reykjavik.
Herdís Þorgrímsdóttir,
"ftrnarstapa, Húsavík.
Ingi Bergmann Karlsson,
Aðallandi 11, Reykjavik.
Jón M. Samsonarson,
Melhaga 11, Reykjavík.
Ragnar Jónatansson,
Vogatungu 30, Kópavogi.
60 ára
Guðbjörg Andrésdóttir,
Þórólfsgötu 10, Borgarnesi.
Guðrún Jóhannesdóttir,
Hlíöarhaga, Akureyri.
50 ára
Halldór Bergmann Þorvaldsson,
Bollatanga 9, Mosfellsbæ.
Jón S. Ástvaldsson,
Skipholti 53, Reykjavík.
'fefístín Snæbjörnsdóttir,
Þórufelli 16, Reykjavík.
Lovísa Erlendsdóttir,
Jörvabyggð 9, Akureyri.
Páley B. Geirdal,
Lerkigrund 6, Akranesi.
Sigurjón G. Davíðsson,
Lækjasmára 62, Kópavogi.
Tryggvi Gíslason,
Hólmgarði 19, Reykjavík.
40ára
Bergsveinn Olafsson,
JStafafelli, Höfn.
Bragi Þór Jósefsson,
Lundarbrekku 10, Kópavogi.
Guðbjörg Steinarsdóttir,
Seljalandi 3, Reykjavík.
Ómar Stefánsson,
Áshamri 69, Vestmannaeyjum.
Rannveig Óskarsdóttir,
Langholtsvegi 63, Reykjavík.
Reimar Ingimundarson,
Básahrauni 19, Þorlákshöfn.
Rúnar Valgeir Hákonarson,
Helgafelli 9, Eskifirði.
Sigrún Guðlaugsdóttir,
Maríubakka 26, Reykjavík.
Sóley Birgisdóttir,
Kirkjuvegi 39, Keflavík.
Stefán Tryggvason,
Merki, Akureyri.
Súsanna Steinþórsdóttir,
^Háholti 30, Akranesi.
Smáauglýsingar
Allt til alls
►I550 5000
Andlát
Guðbjörg Einarsdóttir lést á
hjúkrunarheimilinu Uppsölum,
Fáskrúösfiröi, föstud. 19.1.
Pálmar Guðni Guðnason, Hrafnistu,
Hafnarfiröi, lést sunnud. 21.1. Útförin
verður auglýst síöar.
Gilbert Sigurðsson, Rauöalæk 2,
Reykjavík, andaöist á Landspítalanum
Fossvogi, sunnud. 21.1.
Páll S. Helgason, Gullsmára 9,
Kópavogi, lést sunnud. 21.1.
Guðrún Örnólfsdóttir lést á
hjúkrunarheimilinu Eir sunnud. 21.1.
Útförin verður auglýst síðar.
Útför Svövu Jóhannsdóttur, Skjóli, sem
lést á gamlárskvöld, hefur farið fram í
kyrrþey að hennar ósk.
Ægir Einarsson Hafberg
útibússtjóri Landsbanka
Ægir Einarsson Hafberg, útibús-
stjóri Landsbanka íslands hf. í Þor-
lákshöfn, Setbergi 10, Þorlákshöfn,
er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Ægir fæddist í Reykjavík en flutti
til Flateyrar á þriðja árinu þar sem
hann ólst upp. Hann gekk í barna-
og unglingaskóla á Flateyri, lauk
landsprófl frá Héraðsskólanum á
Núpi við Dýrafjörð 1967, stúdents-
prófi frá MA 1971 og prófi í við-
skiptafræði við HÍ 1976.
Ægir hóf störf hjá Iðnaðarbanka
íslands hf. að námi loknu og starf-
aði þar á árunum 1976-80, tók þá við
starfi sparisjóðsstjóra hjá Sparisjóði
Önundaríjarðar á Flateyri og starf-
aði þar til 1996 er hann tók við starfl
útbússtjóra Landsbankans í Þor-
lákshöfn þar sem hann starfar enn.
Ægir sat m.a. í hreppsnefnd Flat-
eyrarhrepps í átta ár, var oddviti
hreppsnefndar í fjögur ár, sat í
fjölda nefnda á vegum sveitarfélags-
ins og ýmissa félagasamtaka, innan
sveitar og utan, var m .a. formaður
Lionsklúbbs Önundarfjarðar eitt
kjörtímabil, tók þátt í stjórnmálum
og var um tíma vþm. Alþýðuflokks-
ins á Vestfjörðum, sat sem fulltrúi
Byggðastofnunar í svonefndri Vest-
fjarðanefnd sem starfaði 1994-96,
var fulltrúi heimamanna í nefnd-
inni Samhugur í verki sem starfaði
eftir snjóflóðin á Flateyri 1995. Þá
hefur hann starfað að félagsmálum
kirkjunnar og er nú í sóknarnefnd
Þorláks- og Hjallakirkju. Ægir er nú
virkur félagi í Oddfellowreglunni,
Kiwanisklúbbnum Ölveri og Golf-
klúbbi Þorlákshafnar auk þess sem
hann er fjárhirðir í Hrútavinafélag-
íslands í Þorlákshöfn
inu Örvari.
Fjölskylda
Ægir kvæntist 17.8. 1974 Margréti
Thorarensen frá Akureyri, f. 20.9.
1953, húsmóður. Hún er' dóttir
Valdimars Thorarensen, f. 26.9.
1910, d. 9.10. 1974, og Láru Hall-
grímsdóttur, f. 28.12. 1917, d. 24.1.
1973. Þau bjuggu á Akureyri.
Börn Margrétar og Ægis eru ein-
ar, f. 25.2.1972, stjórnmálafræðingur
en kona hans er Kristjana Nanna
Jónsdóttir bókasafnsfræðingur og
er dóttir þeirra Sunneva; óskírður
drengur, f. 4.8. 1976, d. s.d.; Lára, f.
7.11. 1979, háskólanemi.
Systkini Ægis eru Friðrik, f. 21.3.
1949, stýrimaður og nú sölustjóri;
Sesselja, f. 25.12.1952, bankafulltrúi;
Bjöm Kristján, f. 4.7. 1956, kennari
og námsráðgjafi; Sigurður Jóhann,
f. 5.1. 1959, fyrrv. forstöðumaður og
nú nemi; Ágústa Margrét, f. 13.7.
1967, starfsstúlka.
Foreldrar Ægis: Einar Jens Frið-
riksson Hafberg, f. 8.8. 1919, d. 2.1.
1974, vélstjóri og síðar kaupmaður á
Flateyri, og k.h., Kristbjörg Hjartar-
dóttir Hafberg, f. 17.7. 1928, d. 30.1.
1979, húsmóðir og verkakona.
Ætt
Einar Jens var sonur Friðriks
Hafberg Einarssonar, verslunar-
manns og síðar bifreiðarstjóra og
kafara á Flateyri, og Ágústu Mar-
grétar Sigurðardóttur.
Friðrik var sonur Einars Jens
Friðrikssonar Hafberg, bónda í
Ráðagerði og í Brekkukoti á Álfta-
nesi, og Ingibjargar Eysteinsdóttur.
Ágústa Margrét var dóttir Sigurð-
ar Jónssonar, b. í Hrepphólum í
Níræö
HK
Fanney Sigtryggsdóttir
handavinnukennari
Fanney Sigtryggsdóttir
handavinnukennari,
Hvammi, Húsavík, varð
níræð í gær.
Starfsferill
Fanney fæddist á
Stóru-Reykjum í Reykja-
hverfi, Suður-Þingeyjar-
sýslu, og ólst upp í
Reykjahverfi. Hún stund-
aði nám á Héraðsskólanum að
Laugum 1929-30 og við Húsmæðra-
skólann á Laugum 1936-37. Þá sótti
hún sauma- og handavinnunám-
skeið á Siglufirði og í Reykjavík og
lauk námi við handavinnudeild
Kennaraskóia íslands.
Fanney var handavinnukennari
við Laugaskóla 1939-40 og hafði
jafnframt með höndum umsjónar-
störf þar til 1942. Hún var handa-
vinnukennari við Húsmæðraskól-
ann á Staðarfelli í Dölum 1944-46 en
var þá ráðin handavinnukennari
við Húsmæðraskólann á Laugum og
gegndi því starfi til 1975. Fanney
var þar skólastjóri í tvo vetur.
Eitt ár fékk hún orlof til fram-
haldsnáms. Þegar hún hætti
kennslu hafði hún stundað það starf
í þrjátíu og tvö ár.
Jafnframt kennslunni
vann Fanney að búi for-
eldra sinna og veitti þeim
aðhlynningu eftir því sem
unnt var vegna kennsl-
unnar.
Fanney og eiginmaður
hennar fluttu til Húsavík-
ur 1975. Síðustu árin sem
hann lifði bjuggu þau í
Litla-Hvammi 2, eigin húsi í tengsl-
um viö Dvalarheimili aldraðra, og
þar bjó Fanney síðan þar til 1998 að
hún flutti í Dvalarheimilið Hvamm,
þar sem hún býr enn.
Fjölskylda
Fanney giftist 2.7. 1967 Páli H.
Jónssyni, f. 5.4. 1908, d. 1990, kenn-
ara og rithöfundi frá Laugum. Hann
var sonur Jóns Karlssonar, bónda á
Mýri í Bárðardal, og k.h., Aðalbjarg-
ar Jónsdóttur húsfreyju.
Foreldrar Fanneyjar voru Sig-
tryggur Hallgrimsson, f. 29.5. 1883,
d. 27.9. 1979, bóndi að Stóru-Reykj-
um í Reykjahverfi, og k.h., Ásta
Lovísa Jónsdóttir, f. 19.12. 1873, d.
17.2. 1965, húsfreyja.
Ægir Einarsson Hafberg, útibússtjóri Landsbankans í Þorlákshöfn.
Ægir var sparisjóösstjóri Sparisjóðs Önundarfjaröar á Fiateyri á árunum
1980-96. Hann sat í hreppsnefnd Fiateyrarhrepps í átta ár, var oddviti
hreppsins í fjögur ár og gegndi ýmsum trúnaöarstörfum fyrir sveitarfélagiö.
Hrunamannahreppi, og k.h., Jó-
hönnu Guðmundsdóttur.
Kristjana var dóttir Hjartar
Gunnlaugssonar, sjómanns í Stykk-
ishólmi, og Sesselju Helgadóttur.
Sextug
í tilefni afmælisins verða Ægir og
Margrét með opið hús og taka á
móti gestum í Sal Grunnskólans í
Þorlákshöfn laugard. 27.1. nk. milli
kl. 18.00 og 21.00.
Elsa Jóhanna Gísladóttir
sjúkraliði í Hafnarfirði
Elsa Jóhanna Gísla-
dóttir sjúkraliði, Suður-
braut 26, Hafnarfirði, er
sextug í dag.
Starfsferill
Elsa Jóhanna fæddist í
Reykjavík og ólst þar upp
i vesturbænum fyrstu tólf
árin. Hún stundaði nám
við Gagnfræðaskóla vesturbæjar og
lauk þaðan gagnfræðaprófi og út-
skrifaðist síðar sem sjúkraliði frá
Sjúkrahúsinu á Akranesi 1971.
Elsa Jóhanna flutti á Akranes
1957 og starfaði á Sjúkrahúsi Akra-
ness til 1974. Þá flutti hún til Hafn-
arfjarðar þar sem hún hefur átt
heima siðan.
Elsa Jóhanna hefur verið sjúkra-
liði frá 1971, m.a. á Sjúkrahúsi
Akraness, í Drammen í Noregi, við
Borgarspítalann og siðan við St.
Jósefsspítala i Hafnarfirði til 1993.
Fjölskylda
Elsa Jóhanna giftist 30.8. 1974
Þorleifi Jóni Thorlaciusi, f. 28.9.
1944, verkamanni. Hann er sonur
Haralds Thorlaciusar og Ólafíu
Thorlaciusar en þau eru búsett í
Reykjavík.
Fyrri eiginmaður Elsu
Jóhönnu var Jón Hjartar-
son.
Böm Elsu Jóhönnu og
Jóns eru Gísli Már Jóns-
son, f. 16.7.1958, lengst af
sjómaður, búsettur í Sví-
þjóð; Hjörtur Gisli Jóns-
son, f. 1.10. 1959, verka-
maður, búsettur í Reykjavík en
sambýliskona hans er Elín Agla
Briem; Jóhanna Sigrún Jónsdóttir,
f. 31.12. 1962, húsmóðir í Hafnarfirði
en eiginmaður hennar er Emil
Hörður Emilsson.
Sonur Elsu Jóhönnu og Þorleifs
er Haraldur Thorlacius, f. 27.4.1975,
verkamaður á Eskifirði, sambýlis-
kona hans er Borghildur Birna Þor-
valdsdóttir, f. 7.6. 1970.
Bróðir Elsu Jóhönnu er Sigurður
Hilmar Gíslason, f. 16.2. 1946, þjónn
og sjúkraliði, búsettur í Reykjavík.
Foreldrar Elsu Jóhönnu voru
Gísli Guðni Jónsson, f. 12.5. 1909, d.
1980, stýrimaður í Reykjavík, og
Hafdís H. Rosenberg, f. 9.8. 1914, d.
1990, húsmóðir.
Elsa Jóhanna og Þorleifur veröa
heima á afmælisdaginn til kl. 18.00.
Merkir íslendingar Gunnar Gunnarsson Jarðarfarír
Gunnar Gunnarsson, prestur í Laufási, fædd
ist að Upsum 24. janúar 1781. Hann var
sonur Gunnars Hallgrimssonar, prests
í Laufási, og s.k.h., Þórunnar Jóns-
dóttur, prests á Hálsi í Fnjóska-
dal, Þorgrímssonar.
Eiginkona Gunnars var Jó-
hanna Kristjana, dóttir Gunn-
laugs Briem, ættföður
Briemsættar. Meðal bama
þeirra voru Tryggvi banka-
stjóri; Kristjana, móðir Hannes-
ar Hafstein, og Gunnar, prófastur
á Svalbarði. Dóttir Gunnars frá því
áður var Þóra sem Jónas Hallgríms-
son orti til ljóðið Ferðalok.
Gunnar lærði fyrst hjá föður sinum, var í
Hólaskóla í fimm vetur, lauk stúdentsprófi hjá
Geir Vídalin biskupi og var síðan skrifari
hans. Hann nam leiðbeiningar I lækn-
isfræði hjá landlækni og öðlaðist
lækningaleyfi 1817. Gunnar varð
prestur í Laufási 1828 fyrir
sterk meðmæli Steingríms
Jónssonar biskups og hélt
Laufási til æviloka.
í íslenskum æviskrám er
sagt um Gunnar að hann hafi
ekki þótt „fljótskarpur framan
af ævi, en jók mjög þekking sína
með aldrinum, kostgæfinn og ár-
vakur, stilltur vel, hægur og búmaður
góður.“
Gunnar lést 24. júlí 1853.
Valgerður D. Jónsdóttir, Aflagranda 40,
Reykjavlk, verður jarðsungin frá Nes-
kirkju föstud. 26.1. kl. 15.00.
Útför Sigríðar Benjamínsdóttur hjúkrun-
arfræðings verður gerö frá Hallgríms-
kirkju fimmtud. 25.1. kl. 15.00.
Ingibjörg Sigurjónsdóttir frá Lambalæk,
Safamýri 42, Reykjavík, verður jarðsung-
in frá Breiðabólstaðarkirkju í Fljótshlíð
laugard. 27.1. kl. 14.00.
Tryggvi Einarsson, Ránargötu 7a,
Reykjavík, verðurjarðsunginn frá Foss-
vogskirkju föstud. 26.1. kl. 10.30.
Minningarathöfn um Guðrúnu Valdimars-
dóttur frá Súgandafirði fer fram í Foss-
vogskirkju miðvikud. 24.1. kl. 10.30.
Jarðarförin fer fram frá Suöureyrarkirkju
laugard. 27.1. kl. 14.00.