Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.2001, Qupperneq 25
*L
45
MIÐVIKUDAGUR 24. JANÚAR 2001
DV Tilvera
Sveifla á Kaffi
Reyk j avík
Mikið var um dýrðir á Kaffi
Reykjavík á föstudagskvöld þegar
Stórsveit Reykjavíkur hélt þar
mikla tónleika. Sænski hljómsveit-
arstjórinn og trompetleikarinn
Fredrik Norén stýrði sveitinni ör-
ugglega og eins og sjá má á mynd-
unum voru stórsveitarmenn í ess-
inu sínu.
Leikið af fingrum fram
Davíö Þór lék á píanó meö stórsveit-
inni sem glittir í fyrir aftan hann.
Mediterað fyrir tónleika
Básúnuleikararnir gera sig klára
hver með sínum hætti áöur en tíón-
leikarnir hefjast.
Beðið eftir að tónleikarnir byrji
Örn Hafsteinsson og Einar Jónsson eru
hér meö trompetin sín fyrir tónleikana.
Blásiö í saxófóna dv myndir einar j.
Fremst á myndinni er Jóel Pálsson saxófónleikari.
Gestir ávarpaöir dv-myndir einar j.
Listamaöurinn Robert Dell flutti ávarp viö opnunina. Hjá honum stendur Eirík-
ur Þoríáksson, forstöðumaður Listasafns Reykjavíkur.
Hitavættir í
Hafnarhúsi
Á laugardaginn var opnuð sýning á
höggmyndum Roberts Dell í Listasafni
Reykjavíkur í Hafnarhúsinu. Á sýn-
ingu Dells eru hitavættir hans sem eru
svokallaðar jarðhitahöggmyndir.
Myndimar eru afar sérstæðar og mátti
lesa áhuga úr augum gestanna í Hafn-
arhúsinu. Listamaðurinn ávarpaði
gesti við opnunina.
Gestir skoða skúlptúr
Gestir viö opnunina í Hafnarhúsinu
viröa fyrir sér skúlptúr Roberts Dell.
Gestir skeggræða
Þór Magnússon, fyrrverandi þjóö-
minjavöröur, og Knútur Bruun úr
Hverageröi voru meöal gesta viö
opnunina.
Hugsandi gestir
Þau Gunnar Árnason myndlistar-
gagnrýnandi og Soffía Karlsdóttir,
kynningarstjóri Listasafns Reykjavik-
ur, eru þungt hugsi.
Húðflúrið ergir
maórana
Maórahöfðinginn Pita Sharples
segir í viðtali við breska æsifrétta-
blaðið The Sun að húðflúrið, sem
Robbie Williams sýnir á sér í tíma
og ótíma, tilheyri einungis hans
ættflokki. Robbie er með margs kom
ar húðflúr til heiðurs móður sinni
og öðrum vinum. Að sögn blaðsins
Sun táknar maórahúðflúrið drauma
hans og framtíðaráætlanir.
Robbie Williams á það sameigin-
legt með knattspyrnukappanum
David Beckham að hafa reitt fólk til
reiði með húðflúri sínu. David lét
rita nafn konu sinnar, Victoriu, á
húð sína á hindí. Stafsetningarvilla
var í nafninu og varð David að at-
hlægi fyrir vikið. Sérfræðingum í
hindí gramdist að ekki skyldi vers-
hægt að rita nafnið rétt.
™i J_r-A -/J-lJ-/-J
hagkaup,is
BOHUSUIDEO
f'WíJ* h*r$lí
Qui/nós
^ suns
• ttimir
Suðurlandibnut 32
vísir.is
Mw«as888a»gwnmiiiiMw«ítiMu