Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2001, Side 4
4
FÖSTUDAGUR 2. MARS 2001
DV
Fréttir
Harpa hf. kærð til Samkeppnisstofnunar fyrir óeðlilega viðskiptahætti:
Gólflagningarfyrir-
tæki í hörkudeilum
Hrygnan skoöuö
Yutaka Takahashi er hér að skoða
loðnu en hrygnan er herramanns-
matur á borðum Japana.
Gólflagningarfyrirtækið Malland
ehf. hefur lagt fram tvær kærur til
Samkeppnisstofnunar á hendur Hörpu
hf. sem sökuð er um óeðlilega við-
skiptahætti á iðnaðargólfmarkaðnum.
Að sögn Sveins Ámasonar, fram-
kvæmdastjóra Mallands ehf., hefur
Harpa hf. beitt öðrum umsvifum sín-
um til að hirða samninga af samkeppn-
isaðflum í gólflagningu. Sveinn sakar
Helga Magnússon, framkvæmdastjóra
Hörpu hf., um að hafa beitt áhrifum
sínum á óeðlflegan hátt tO að fá samn-
ingum Mallands hf. við önnur fyrir-
tæki rO't. Þar á meðal er samningur
MaOands við Prentsmiðjuna Odda um
lagningu iðnaðargólfs sem rift var
tveimur dögum áður en verkið átti að
heijast.
„Helgi Magnússon hringdi í Odda og
hótaði þvi að Harpa myndi færa við-
skipti sín í prentun frá fyrirtækinu ef
þeir létu ekki Hörpu eftir verkið.
Þannig fengum við símtal tveimur dög-
um áður en verkið átti að hefjast um
það að verkið færi tO Hörpu en ekki
okkar. Ég hefði látið
þetta vera ef fleiri
tilfelli hefðu ekki
komið upp síðar,“
segir Sveinn og vís-
ar tO undirskrifaðs
samnings sem Mal-
land gerði við Voga-
bæ ehf. en færður
var yfir tO Hörpu.
Klofningur og deilur
DeOur MaOands og Hörpu ná aftur i
nóvember á síðasta ári en þá klufu
nokkrir starfsmenn sig frá Hörpu og
keyptu meðal annars gólflagningarfyr-
irtækið MaOand frá Djúpavogi og
færðu starfsemi þess yfir á höfuðborg-
arsvæðið. Ástæða klofningsins var sú
að óánægju hafði gætt með gæði þess
gólfefnis sem Harpa hf. hóf framleiðslu
á og gerði starfsmönnum sínum að
nota. Sveirrn Ámason var einn þessara
starfsmanna Hörpu.
Á síðustu mánuðum hafa deOur
staðið mifli fyrirtækjanna um við-
skipti með gólfefhi,
notkun vörumerkis
og notkun fyrrver-
andi starfsmanna
Hörpu, sem nú
starfa hjá MaUandi, í
auglýsingum fyrir
fyrrnefnt fyrirtæki.
. ,^,6, Þannig hefur Sveinn
Magnússon. Árnason, fram-
kvæmdastjóri
Maltands, prýtt auglýsingabæklinga
Hörpu hf. Nú hafa deOumar náð há-
marki með tveimur kæmm MaUands á
hendur Hörpu tO Samkeppnisstofnun-
ar.
Skítkast, ekki deilur
Ari Tryggvason, yfirmaður yfir gólf-
lagningardeOd Hörpu, segist ekki
kannast við deOur á mUli fyrirtækj-
anna.
„Ég kannast við aUs konar skítkast
úr einni átt en ég kannast ekki við
nehiar deUur. Það er kannski spum-
ing um hvemig maður skOgreinir deU-
ur,“ segir hann.
Aðspurður sagðist Helgi Magnús-
son, framkvæmdastjóri Hörpu, ekki
hafa kippt i neina spotta tO að hirða
samninga af MaUandi.
„Mér finnst ekkert merkUegt við
það að einkafyrirtæki velji einn verk-
taka fram yfir annan. Ég ræð engu í
Prentsmiðjunni Odda eða Vogabæ ehf.
og þessi fyrirtæki taka ákvarðanir sín-
ar sjálf. Þetta mál er stormur í vatns-
glasi og þeir hjá MaUandi era augljós-
lega að reyna að hafa emhverja auglýs-
ingu upp úr krafsinu," segh1 Helgi, sem
nú hefur sent nýja auglýsnigabæk-
lOiga í prentim.
Aðspurður sagðist Þorgeir Batdurs-
son, forstjóri Prentsmiðjunnar Odda
hf., ekki hafa kynnt sér málið.
„Ég hef ekkert komið að þessu máli
enda era gólflagnO- ekki mitt sérsvið.
Það er ekki mikið atriði að ég hafi ekki
heyrt af þessu, eflaust vita aðrir innan
fyrirtækisins eitthvað um þetta,“ segir
hann.
-jtr
Sveinn
Árnason.
Edda - miðlun gefur út úrval öndvegisbókmennta:
Islands
þúsund ár
í gær hleypti Edda - miðlun útgáfa
af stokkunum nýrri ritröð sem nefn-
ist íslands þúsund ár og á að geyma
úrval öndvegisbókmennta frá þúsund
árum ritlistar í landinu, eins konar
þverskurð af því merkasta sem ritað
hefur verið á íslenska tungu frá
Eddukvæðum til okkar daga. Bæk-
umar era allar í sama bandi og
mynda eigulegt safn sem er hugsað
sem grunnur að heimflisbókasafni.
Flest era þetta þekkt og viðurkennd
verk en jafnframt era dregnar fram í
dagsljósið perlur sem hafa verið lítt
áberandi. Þá verða sett saman úrvöl
smásagna eða ljóða tfltekOis tímabOs,
stefnu eða höfundar. Hverju verki
verður fylgt úr hlaði með ítarlegum
Omgangi.
Meðal verka í ritröðinni era Svart-
fugl eftir Gunnar Gunnarsson, 79 af
stöðinni eftir Indriða G. Þorsteinsson,
Sögur Svövu Jakobsdóttur, Ljóð og
sögur eftir Jónas HaUgrímsson,
Gerpla eftir Halldór Laxness, Passíu-
sálmar og önnur kvæði eftir HaOgrím
Pétursson og Eyrbyggja saga. Öll
verkin eru sérstaklega gefin út fyrir
ritröðina og verða því ekki á boðstól-
um á almennum markaði í þessari út-
gáfu. Ritstjóri ritraðarinnar er Bjami
Þorsteinsson.
Þegar rööin var kynnt á blaða-
mannafundi í gær færði Edda
Kvennadeild Rauða kross íslands að
gjöf fjórar áskriftir að ritröðinni, en
KvennadeOdin rekur bókasafn á
sjúkrahúsum borgarinnar.
DV-MYND HILMAR ÞÓR
Bókagjöf til sjúkrahúsa
Dröfn Þórisdóttir, fulltrúi Eddu - miðlunar, útgáfu, afhendir Guðtaugu Ingólfs-
dóttur, formanni Kvennadeildar Rauða krossins, bókagiöfina.
Loðnuveiðar:
Tugir Japana
skoða
hrygnuna
DV, AKRANESI:_________
Loðnan hefur verið fryst víðs veg-
ar um landið og meðal annars á
Akranesi. Japanskir kaupendur
vörunnar gera miklar gæðakröfur.
Japanar kaupa aðeins kvenfiskinn,
hrygnuna, en líta ekki við karlin-
um. Hér á landi eru staddir tugir
eftirlitsmanna frá japönskum kaup-
endum frystrar loðnu. DV rakst á
Yutaka Takahashi, eftirlitsmann frá
Lax- og úthafsveiðideild Maruha
Corporation í Tokyo í Japan, er
hann var við eftirlitsstörf við fryst-
ingu á loðnu hjá Haraldi Böðvars-
syni hf. á Akranesi. Hann var
greinilega ánægður með loðnuna
enda tölvuvert af hrygnu í farmin-
um sem var verið að landa. Jón
Helgason, framleiðslustjóri HB hf. á
Akranesi, segir að þetta sé besta
loðnan sem þeir hafi fengið til þessa
í frystingu og hann áætlaði að þeir
myndu frysta um 150 tonn af loðnu
á Japansmarkað í dag. -DVÓ
Kópavogur:
Á þriðja tug
tekinn fyrir
hraðakstur
Á þriðja tug ökumanna var
tekinn fyrir of hraðan akstur í
Kópavogi á miðvikudag. Auk þess
var töluvert um að ökumenn væru
ekki spenntir í öryggisbelti og voru
menn sektaðir fyrir það líka. Lög-
reglan í Kópavogi er með samvinnu-
verkefni þessa dagana við umferð-
ardeild Ríkislögreglustjóraembætt-
isins og ferðast starfsmenn hins síð-
amefnda um i ómerktri bifreið með
hraðamyndavél í. Þetta verkefni
mun halda áfram í Kópavogi næstu
dagana. -SMK
Veðrið í kvöld
Vaxandi norðlæg átt
Hæg breytileg átt en vaxandi norölæg átt
síödegis, 8 til 13 m/s veröa víöast hvar í nótt.
Skýjað meö köflum eöa léttskýjaö
sunnanlands en dálítii él norðan- og
austanlands. Frost 2 til 12 stig, kaldast í nótt
inn til landsins.
Sólargangur og sjávarföll
REYKJAVIK AKUREYRI
Sólarlag i kvöld 18.50 18.31
Sólarupprás á morgun 08.28 08.18
Síödegisflóö 23.23 03.56
Árdeglsflóó á morgun 11.54 16.27
Skýrlngar á veðurtáknum
10‘V_H1TI
I metrum á sekúndu rKUb I
*> JD £3 0
IÉTTSKÝJAÐ HÁLF- SKÝJAÐ SKÝJAÐ ALSKÝJAÐ
•,v höf 'W Q-
RIGNING SKÚRIR SLYDDA SNJÓKOMA
Q 0 ir
ÉUAGANGUR ÞRUMU- VEÐUR SKAF- RENNINGUR ÞOKA
A
•^-VINDÁTT
VINDSTYRKUR
Færð
Fært um helstu þjóðvegi
Samkvæmt upplýsingum frá
Vegageröinni er fært um alla helstu
þjóövegi landsins, en víöa er hálka eða
hálkublettir, einkum um vestan- og
noröanvert landiö.
Veðrið á morgun
Skýjað með köflum sunnan- og suðvestanlands
Noröan og noröaustan 10 til 15 m/s veröa á morgun, éljagangur og
síöan snjókoma noröan- og austanlands en skýjaö meö köflum sunnan-
og suðvestanlands. Frost 2 til 7 stig.
armŒEis;;. BBWIffBWTS-
Vindur: / f' A', 10-18 m/» k Vindur: ' vJLr 10-15 m/» VindunvJL"A 10-15 m/» -00Í V
Hiti 0” til -4” Hiti 0° til -S” Hiti 0° til -r v-''“^
Noróaustlæg átt, 15-18 á Vestfjóröum og Austfjöröum en annars 10-15. Éljagangur noröan- og austanlands en skýjaö meö köflum suövestan tll. NA10-15 en læglr meö deglnum. Él noröan og austan tll en léttskýjaö á Suövesturiandl. Frost 0 tll 5 stlg. A10-15, slydda eöa snjókoma og hltl vlö frostmark meö suöurströndlnnl en annars hægarl, úrkomulitlö og talsvert frost.
AKUREYRI skýjaö -6
BERGSSTAÐIR alskýjaö -4
BOLUNGARVÍK alskýjaö -1
EGILSSTAÐIR -6
KIRKJUBÆJARKL. léttskýjaö -3
KEFLAVÍK skýjaö -4
RAUFARHÖFN alskýjaö -3
REYKJAVÍK hálfskýjaö -5
STÓRHÖFÐI skýjaö —3
BERGEN léttskýjaö -9
HELSINKI snjókoma -7
KAUPMANNAHÖFN alskýjaö -3
ÓSLÓ snjókoma -11
STOKKHÓLMUR snjókoma -5
ÞÓRSHÖFN snjóél -2
ÞRÁNDHEIMUR léttskýjaö -11
ALGARVE þokumóða 17
AMSTERDAM þokumóöa -1
BARCELONA rigning 7
BERLÍN snjókoma 1
CHICAGO alskýjaö 0
DUBUN léttskýjaö -7
HAUFAX snjókoma -11
FRANKFURT slydda 2
HAMBORG snjókoma 0
JAN MAYEN skafrenningur -19
LONDON snjóél -2
LÚXEMBORG snjóél 0
MALLORCA rigning 14
MONTREAL léttskýjaö -13
NARSSARSSUAQ þokumóöa -14
NEWYORK snjókoma 1
ORLANDO heiöskírt 20
PARÍS þoka 0
VÍN hrímþoka -2
WASHINGTON alskýjaö 4
WINNIPEG heiöskírt -3