Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2001, Blaðsíða 19
ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 2001
27
Applause 4x4, árg. ‘91, álfelgur, rafdr.
saml. Uppl. í s. 568 9451
eða 862 9451 e.M. 16.____________________
Páskatilboö. Subaru Impreza 2,0, árg.
‘97, ek. 87 þús., álfelgur, tvílitur. Verð ca
850 þús. stgr. Uppl. í s. 898 3997.
Sendibílar, Renault Express ‘90, ek. 142
þ. km, skoðaður ‘02, og MMC L-300 ‘89,
ek. 140 þ. km. Uppl. í síma 868 8565.
^ BMW
BMW 520 iA, ek. 230 þús“ nýupptekin
sjálfsk., lítur ágætlega út. Áhv. 300 þús.,
engin útborgun. Uppl. í s. 695 4697.
jmazpal Mazda_________________________
Mazda 323 til sölu, árg. ‘87. Þarfnast smá-
viðgerðar fyrir skoðun. Verð 35 þús. kr.
Uppl. í síma 861 3114.
Mitsubishi
Galant ‘89, allt rafdrifið. Selst ódýrt.
S. 869 9004 e.kl. 18.
Subaru
Subaru Justy J-12, 4x4, 5 dyra ‘91, ekinn
140 þ., fallegur og góður. V. 200 þ. Einnig
Subaru 1800 station DL ‘90. V. 150 þ. S.
896 8568.____________________________
Til sölu Subaru sedan, árg.’88, ,ek.l60
þús. Verð ca 70 þús. Lítur vel út. Á sama
stað til sölu þrekhjól.
Uppl. í s. 586 1776 eða 899 9501.
Volkswagen
Til sölu Passat, árg. ‘98, bsk. 1600, álfelg-
ur, sumar/vetrard. á felgum, ek. 77 þús.,
bílalán. Ásett verð 1100 þús., tilboð.
Uppl.ís. 4314428.
M Bílaróskast
• Afsöl og sölutilkynningar.*
Ertu að kaupa eða selja bíl?
Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl
og sölutilkynningar á Smáauglýsinga-
deild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.________________
Höfum kaupendur aö ódýrum bílum á
verðbilinu kr. 100-500 þús. Komið með
bílinn á staðinn strax í dag því nú er lag.
Bílasala Matthíasar v/ Miklatorg, s. 562
1717, Ath. nýtt símanr. 562 1717,__
Ódýr bifreið óskast. Vantar ódýra bifreið
er þarfnast mætti smálagfænngar, þarf
að vera nokkuð heilleg. Staðgr. ca 15-50
þ. S. 899 3306 eða 552 3519.
J<______________________Rug
Til sölu 1/7 hlutur, 4 sæta 195HP IFR flug-
vól, með upph. flugskýh Fluggörðum.
1700 tímar eítir á mótor + framl. 200
tíma lágmark. 900 þús. S. 898 1894.
% Hjólbarðar
Ódýrir notaöir sumarhjólbarðar og felgur,
einnig mikið úrval notaðra Low Profile
hjólbarða 15,16,17 og 18“. Vaka, dekkja-
þjónusta, s. 567 7850 og 567 6860._
Til sölu 13" sumardekk á álfelgum undan
Nissan Sunny. Selst á hálfvirði. Uppl. í
sfma 555 3506._____________________
Óska eftir tveimur 38“ Dick Cepec jeppa-
dekkjum, mega vera slitin. Uppl. í s. 894
8780.______________________________
Óska eftir 14“ felgum undir Nissan
Sunny ‘93. Uppl. í síma 423 7858.
Jeppar
Páskatilboö.
Cherokee ‘88 til sölu, ek. 225 þ.km. 4ra 1.
6 cyl. línuvél með beina innspýtingu og
flækjur. 190 hö., 5 d. vökvastýri, rafdr.
rúður, bsk., 5 g., central-læsingar, drátt-
arbeisli, 32“ dekk og stálfelgur. Verð kr.
280 þ. Uppl. í síma 897 1870.__________
Til sölu Nissan Patrol, ára. ‘86,3,3 TDi, ek-
inn 270 þ. km. Nýupptekin vél. Breyttur
fyrir 38“. Aukaolíutankur, spil, leður-
klædd sæti og innrétting. Ibpp- eintak.
Verð 790 þ. eða tilboð. Uppl. í síma 434
1138 og 865 7986.______________________
Páskajeppinn.
Tilbúinn á fjöll. Nissan Patrol ‘92, 38“
breyttur.
Uppl.ís. 899 2015._____________________
SsangYoung family disil, árg. ‘96, nýskr.
2000, ek. 14 þús. km, gott lán getur iylgt,
ath. skipti á allt að 400 þús. kr. bíl. Verð
1.390 þús. Uppl. í s. 896 3939.________
Stórglæsilegur Daihatsu Terios 4x4,
árg.’98, 5 dyra jepplingur, ssk., ek. aðeins
14 þ. km. 15 þ. ut og 15 á mán. á bréfi á
1195 þ. S. 568 3737 og e.kl. 20 í 567 5582.
Jlgi Kerrur
Allt til kerrusmíða. Öxlar, flexitorar, með
eða án bremsu, 400-1800 kg. Bremsu-
tengi, dekk, felgur, nefhjól, allt raf-
magnsefni, ljós og tengi. Vagnar og Þjón-
usta, Tunguhálsi 10, s. 567 3440.___
Kerrur - dráttarbeisli. Kerrur, vagnar og
dráttarbeisli. Sett á á ,staðnum. Allir
hlutir til kerrusmíða. Áratugareynsla.
Víkurvagnar, s. 577 1090.___________
Til sölu Brenderup-kerra, 210x135 cm,
með loki. Selst meo 50% afslætti.
Upplýsingar í s. 897 2794.
Til sölu eins sleða kerra, 3x1,44 m, yfir-
byggð að framan. Uppl. í s. 847 6056.
IL
Lyftarar
Úrval rafmagns- og dísillyftara til sölu
eða leigu á hagstæðu verði. Þjónusta og
þekking í sérflokki. Bræðumir Ormsson
- Bosch-húsið, Lágmúla 9, s. 530 2847.
haraldur@ormsson.is
Mótorhjól
Hjóla- og sleöafólk, athugiö!
Full búð af nýjum vörum, leðuijakkar og
buxur, goretex jakkar og buxur, hanskar.
Verum tímanlega í ár. Pantanir óskast
sóttar. Kós, Laugavegi 39, s. 551 9044.
Honda XR 400 R ‘00, „nýtt“, verð 595 þús.
stgr., og KTM 200 EGS ‘99, lítið notað,
verð 395 þús. stgr. Ath., engin skipti.
Sími 896 8882.___________________________
Husqvarna 610 TE tii sölu á ca 180 þús.
Uppl. í síma 587 9102, eftir kl. 18.00.
Reiðhjól
Gerum viö allar geröir reiðhjóla og hlaupa-
hjóla. Seljum varahluti og reiðhjólastatíf.
Borgarhjól. Elsta reiðhjólaverkstæðið í
höfúðborginni. Hverfisgata 50. S. 551
5653.
f Varahlutir
Bílaskemman Völlum Ölfusi. Opið alla
daga nema sunnudaga 8-18, s. 483 4300.
Eigum varahluti í ýmsar gerðir bíla m.a.
Audi 100 ‘85, Benz ‘79-’80, 123 boddý,
Charade ‘88, Cherokee ‘85-’90, Ford
Acrostar ‘90, 4x4, 4.0 L, Galant ‘87, Colt
‘91, Micra ‘87-’90, Volvo 244 ‘90,340 ‘87,
740 ‘87, Suzuki Fox 413 ‘87, Saab 99-900
‘86-’87, L-300 ‘88-’91, Pajero ‘85-’91,
bensín, dísil, Subaru ‘85-’89, Legacy,
Justy ‘87-’89, VW Transporter ‘87, Niss-
an Prairie 4x4, Toyota Tburing,
Spacewagon.
Bílaviðgerðir tilboð eða tímavinna. Send-
um um land allt. Fljót og örugg þjónusta.
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
sími 555 3560. Nissan, MMC, Subaru,
Honda, Tbyota, Mazda, Suzuki,
Hyundai, Daihatsu, Ford, Peugeot,
Renault, Volkswagen, Kia, Fiat, Skoda,
Benz, BMW, Terrano II, Trooper, Blazer
og Cherokee. Kaupum nýlega bíla til nið-
urrifs. Emm með dráttarbifreið, viðgerð-
ir/ísetningar. Visa/Euro. Sendum frítt á
flutningsaðila fyrir landsbyggð._______
Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659.
Toyota Corolla ‘84-’98, twin cam ‘84-’88,
touring ‘89-’96, Tercel ‘83-’88, Camry
‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica, Hilux
‘80-’98, double c., 4-Runner ‘90, RAV 4
‘97, Land Cruiser ‘86-’98, Hiace ‘84-’95,
Liteace, Cressida, Starlet. Kaupum tjón-
bfla. Opið 10-18 v.d.__________________
Vatnskassar. Eigum á lager vatnskassa í
ýmsar gerðir fólksbfla, vörabíla og
vinnutæki ýmiss konar, bæði skiptikassa
og element. Afgreiðum samdægurs ef
mögulegt er. Fljót og góð þjónusta. Uppl.
í síma 577 1200, fax 577 1201. netf.:
stjomublikk@simnet.is__________________
Partasalan, Skemmuvegi 32, 557 7740.
Volvo 440, 460, Mégane, Renault 19,
Astra, Almera, Corolla, Sunny, Swift,
Daihatsu, L-300, Subara, Legacy, Mazda
323, 626, Tercel, Gemini, Lancer, Tredia,
Express, Carina, Civic, Micra._________
Bílakjaliarinn, Stapahrauni 11, s. 565 5310.
Eigum varahl. í Tbyota, MMC, Suzuki,
Hyundai, VW, Daihatsu, Opel, Audi,
Subara, Renault, Peugeot o.fl._________
Ath.l Mazda - Mitsubishi - Mazda.
Sérhæfum okkur í Mazda og MMC.
Eram á Tangarhöfða 2.
Símar 587 8040 / 892 5849._____________
Vatnskassar, pústkerfi og bensíntankar í
flestar gerðir bifreiða. Sala og viðgerðir.
Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a,
græn gata, s. 587 4020.________________
Er aö rífa Subaru Justy J-12 ‘90, station
‘90, Charade ‘90, Lancer ‘90, station 4x4
‘88, Corolla ‘88, ssk., Sunny station 4x4
‘88, Micra ‘89. S. 896 8568.___________
Vatnskassar - bensíntankar - viðgerðir -
skiptikassar. Eigum í flestar gerðir bif-
reiða. Grettir, vatnskassar, Vagnhöfða 6,
s. 577 6090.___________________________
• Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100.
Varahlutir Lancer/Colt ‘87-’99, Galant
‘88-’92, Legacy ‘90-’92, VW Vento ‘92-
‘95 og fleiri tegundir. www.partaland.is
Góð Willy’s-skúffa til sölu.
Tilboð óskast. Uppl. í síma 899 2035 eða
695 0199.______________________________
Er aö rffa Land Cruiser ‘87, langan. Uppl. í
s. 897 5736.
Vélsleðar
Polaris XLT ‘98 á útsölu. Stuttur með 10“
fjöðran, ísskrúfúr í 25 mm belti, plöst á
skíðum, töskur og brúsagrind með
kassafestingu o.fl. Verð aðeins 450 þ. Já
fjögurhundrað og fimmtíuþúsund
00/100. S. 896 3433 og 487 1500.
Góö kaup. Til sölu Yamaha Venture, 3
cyl., 600 cc, árg. ‘99, ek. 2400 km, raf-
start, bakkgír, GPS, töskur o.fl. Ferða-
sleði í sérflokki. Verð aðeins 650 þ. Uppl.
í s. 566 7711 eða 898 0800, Sigurður.
Til sölu árg. 2001 Skidoo Summit 800.
Einnig Skidoo MX ‘91. Góð greiðslukjör í
boði. Uppl. í s. 899 2015.
Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11
húsnæði
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofuhúsnæði Hólmaslóö. Til leigu
133 fm húsn. á 2. hæð. Skiptist í sal og
þijú herb. Nýtt parket. Lagnastokkar.
Hagstæð leiga. S. 894 1022,___________
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.______
Til leigu 60 fm verslunarhúsnæöi á Sel-
tjamamesi. Uppl. í s. 552 1628, eftir kl.
17.00.
Fasteignir
Til leigu aö Krókhálsi: 500 fm auk 115 fm
millilofts.
350 fm auk 114 fm millilofts.
514 fm eða 2x 257 fm.
502 fm eða 2x 251 fm.
Nýtt og glæsilegt húsnæði, tilbúið, mikil
lofthæð og innkeyrsludyr á öllum eining-
um. Uppl. gefúr Stefán í síma 580 0202
og893 2468.______________________________
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
[©] Geymsluhúsnæði
Búslóöageymsla - vörugeymsla - agna-
geymsla. Bjóðum upphitað og vaktað
geymsluhúsnæði. Getum tekið á móti
hlutum upp að 25 tonnum í geymslu,
lögulegum sem ólögulegum. Sækjum og
sendum. Veitum góða þjónustu. Vöra-
geymslan ehf., s. 555 7200 og 691 7643,
Suðurhrauni 4, 210, Garðabæ.
Búslóöageymsla.
Búslóðaflutningar, búslóðalyfta, fyrir-
tækjaflutningar og píanóflutningar. Ger-
um tilboð í flutninga hvert á land sem er.
Uppl. í s. 896 2067 og 894 6804.
Búslóöageymsla.
Fast verð, engin afgreiðslugjöld.
Geymt en ekki gleymt.
www.geymsla.is Sími 588 0090.
/l-l L
Húsnæðiíboði
Landbyggöarfólk athugiö. Vantar þig íbúð
til leigu á Reykjavíkursvæðinu, í viku
eða yfir helgi. Hef eina fullbúna hús-
gögnum og helstu þægindum á mjög góð-
um stað, stutt í allt. Upplýsingar í síma
464 1138 og 898 8305.
2 herbergja einstaklingsíbúö meö eldhús-
krók, ca 45 fm, á Langholtsvegi til leigu,
losnar í lok maí. Leiga ca 55 þús. á mán.,
nokkra mán. fyrir fram. S. 553 2171.
Stór 2 herb. íbúö ásamt bílaqeymslu og
þvottaaðstöðu til leigu á 95 þus. á mán.
m/ hússj. og öllu. Svör sendist DV, merkt
„Tilboð-344028“.
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200.
Glæsilegt 130 fm raöhús til leigu f 4 til 5
mán., í hverfi 108. Uppl. í símum 864
6005, Þóra, eða 561 2332, Fríða.
Hf Húsnæði óskast
511 1600 er síminn, leigusali góður, sem
þú hringir í til þess að leigja íbúðina þína
þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrg-
an hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skip-
holti 50b, 2. hæð.__________________
Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi?
Hafðu samband: arsalir@arsalir.is
Ársalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvfk, S. 533 4200,
Reglusöm 65 ára kona óskar eftir 2 herb.
íbuð, hef góða atvinnu. Meðmæli ef ósk-
að er. Uppl. í s. 690 3396._________
íbúö óskast! 2-3 herb. á höfuöborgasv., hef
meðmæli ef óskað er.
Uppl. f síma 847 0686, Ámi._________
Óska eftir einstaklings- eöa 2 herbergja
(búö, helst miðsvæðis. Uppl. í s. 867
3312.
fp Sumarbústaðir
Land til sölu. Til sölu ca 10 ha. landspild-
ur í GrímsneSi. Byggingarr. fyrir sumar-
hús. Tilbúið til notkunar. Grasgefið og
gott land. Hentar vel til hrossabeitar eða
skógræktar. S. 486 4515/893 2399._____
Sumarbústaöareigendur athugiö. Sænsku
brunastigamir komnir aftur. Henta jafnt
úti sem inni. Verð 5.900 kr. Póstsendum.
Glói ehf., Dalbrekku 22, Kópavogur,
Sími 544 5770 og896 1002,_____________
Til sölu 39 fm sumarbústaöur, framleidd-
ur 1986, til flutnings. Get vísað á lóðir.
Uppl. í s. 897 1731.
atvinna
# Atvinnaíboði
Hagkaup, Spönginni Grafarvogi
Við óskum eftir fólki í eftirtalin störf:
Umsjón með kjúklingum og steikingu á
þeim. Um er að ræða tvö störf, með
vinnutímann frá kl. 10-14 eða 17-20:30,
einnig kemur til greina að tveir aðilar
taki þetta að sér á vöktum, fyrri vakt
aðra vikuna og seinni vakt hina vikuna.
Einnig óskum við eftir manneskju til að
hafa umsjón með bakaríi og verðbreyt-
ingum í versluninni, vinnutími er frá kl.
8-14. Við óskum eftir umsóknum frá
fólki, 30 ára og eldra, í þessi störf.
Upplýsingar um þessi störf veitir Bjarki,
deildarstjóri matvöra, í síma 563 5300 og
á staðnum næstu daga.
Hagkaup Garöabæ - hlutastörf.
Við óskum eftir að ráða fólk til starfa í
kassadeild. Vinnutími er seinnipart
dags, fram á kvöld og um helgar. Upplýs-
ingar um þessi störf veitir Helga Har-
aldsdóttir verslunarstjóri á staðnum
næstu daga eða í síma 565 6400. Hag-
kaup býður starfsmönnum sínum 10%
afslátt af sérvöra og 5% afslátt af mat-
vöru eftir 3ja mánaða starf.
McDonald’s, fullt starf. Vantar nú þegar
nokkra hressa starfsmenn í fúllt starf á
veitingastofu okkar við Suðurlands-
braut. Líflegur og fjöragur vinnustaður.
Alltaf nóg að gera og góðir möguleikar
fyrir duglegt fólk að vinna sig upp í
ábyrgðarstöður. hjá McDonald’s. Um-
sóknareyðublöð á veitingastofunni eða á
www.mcdonalds.is
Góðirtekjumöguleikar. Læröu allt um negl-
ur og gervineglur sem ekki skemma þm-
ar neglur, skraut, lökkun o.fl. Kennari er
Kolbrún B. Jónsdóttir íslandsm. Nagla-
snyrtistofa og skóli Kolbrúnar. Uppl.
veitir Kolbrún, s. 565 3760 og 892 9660.
Ræstingar. Leikskólinn Sólborg leitar að
fólki til að ræsta leikskólann. Alls eru
þetta 5 1/2 tími sem skipta má í 2 stykki.
Hluta verksins mætti vinna að degi til.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri í síma
551 5380.
Súfistinn, Strandgötu 9, Hafnarfiröi, aug-
lýsir laus til umsóknar hlutastörf við af-
greiðslu og þjónustu, vinnutilhögun 1-2
vaktir í viku og önnur hver helgi. Um-
sóknareyðublöð fást á Súfistanum.
Vantar frá 1. maí vaktformann og laugar-
vörð í Sundhöll Reykjavíkur. Umsóknar-
frestur er til 25. apríl. Umsóknareyðu-
blöð og allar uppl. gefur forstöðumaður í
síma 5514059 og 695 5112.
Ert þú tilbúin(n) til þess aö gera þaö sem
þarf tll aö ná árangri?
Kennsla og þjálfun í fjárhagslegri vel-
gengni. www.velgengni.is
Helqarvinna. Starfskraftur óskast til af-
greiðslustarfa í bakaríi í Kópavogi aðra
hveija helgi, ekki yngri en 20 ára.
Uppl. í s. 557 7428 og 893 7370.________
Rauöa Torgiö vill kaupa erótískar upptök-
ur kvenna: því djarfari því betn. Þú
hljóðritar og færð upplýsingar í síma
535-9969 allan sólarhringinn.___________
Skalli, Hraunbæ. Vantar hresst og dug-
legt starfsfólk í kvöld- og helgarvinnu.
Lágmarksaldur 20 ára. Uppl. í síma 567
2880,862 5796 og 868 1753,______________
Veitinqastað i Árbæ vantar starfsfólk í af-
greiðslu, uppvask, aðstoð í eldhúsi og
sendil um helgar og á kvöldin. Uppl. í s.
862 2739, virka daga.e.kl. 19.__________
Röska menn vantar á hjólbaröaverkstæöi
okkar. Barðinn, Skútuvogi, s. 568 3080,
Sendibill á stöö. Óska eftir vönum bfl-
stjóra. Uppl. í s. 695 4346.
Atvinna óskast
Kranamaöur óskar eftir vinnu. Er vanur,
búinn að vera kranamaður í 3 ár. Stund-
vís, reglusamur og reyklaus. Vantar
vinnu strax. Uppl. í s. 695 5648 og 697
6670.
27 ára karlmann vantar vinnu strax.
Margt kemur til greina.
Uppl. í s. 554 5823.
vettvangur
Tapað - fundið
Tómas er týndur! Hálsól m. nafni og sím-
anr. Ef þið verðið hans vör hringið í okk-
ur. Týndist þriðjud. 26.03. Rimahverfi,
Grafarv. Fundarl. 10 þ. Rikki, s. 863
0180/557 2549,______________________
Svart fjallhjó! tapaöist af Klapparstíg. Á
því stendur m. rauðu letri m.a. „Kiss Mi-
ami“. Fundarlaun í boði. Magnea, s. 551
0343. ____________________________
14r Ýmislegt
Reykelsi - nýkomin!
Nag Champa.
Satya Natural.
Super Sandal.
Spritual Guide.
Darshan.
Allt original. Helgi tattoo, Laugavegi 11,
s, 5111166._______________________
Fjölskyldur og fyrirtæki! Viðskipta- og
lögfræðingur aðstoðar við rekstrarráð-
gjöf, gjaldþrot, fjármál, bókhald, samn.
við lánardrottna. Fyrirgreiðsla og ráð-
gjöf. 11 ára reynsla. S. 698 1980.
Smáauglýsingar
vísir.is
'nff200l
•Útivist *vetrarsport
•innanhússíþróttir *golf
•líkamsrækt *veiði
•línuskautar o.fl.
Gjafabréf í Intersport er
spennandi fermingargjöf.
tt2lSs*r
VINTERSPORT
Bíldshöfða 20 • 110 Reykjavík • sími 510 8020 • www.intersport,
fermingargjöfin fæst í Intersport