Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2001, Blaðsíða 25
33 ÞRIÐJUDAGUR 10. APRÍL 2001 DV Tilvera Myndgatan_____________________ Lárétt: 1 sögn, 4 æsa, 7 andúö, 8 fljót, 10 eyktamarki, 12 farvegur, 13 skipaði, 14 muldur, 15 dveljast, 16 nöldur, 18 glaði, 21 friðsöm, 22 áður, 23 blót. Lóðrétt: 1 viðkvæm, 2 fiskilína, 3 lélegir, 4 sérstæðir, 5 hlóðir, 6 angur, 9 strax, 11 bátaskýli, 16 trýni, 17 hópur, 19 fljótið, 20 starf. Lausn neöst á síöunni. Umsjón: Sævar Bjarnason Svartur á leik. Kempinski heitir skákmeistari Pól- lands 1 ár og er sjálfsagt mikil kempa. Hann varð hálfum vinningi fyrir ofan Krasinkov sem margir íslenskir skák- menn þekkja líka. í þessari skák er æðisgengiö kapphlaup sem endar með því að svartur hrósar sigri. Sannar- lega athyglisverð skák. Hvítt: T. Markowski (2595) Svart: R. Kempinski (2543) Reti byrjun. Pólska meistaramótið (8), 26.03.2001 1. g3 Rf6 2. Bg2 d5 3. Rf3 c5 4. 0-0 Rc6 5. d4 e6 6. c4 dxc4 7. dxc5 Da5 8. Ra3 Dxc5 9. Da4 Be7 10. Dxc4 0-0 11. Dxc5 Bxc5 12. Rc4 Hd8 13. Bg5 h6 14. Bxf6 gxf6 15. Rfd2 Be7 16. Hfdl Bd7 17. Re4 Hab8 18. Rcd6 b6 19. Hacl f5 20. Rc3 a6 21. Hd2 Re5 22. Hcdl Bc6 23. Bxc6 Rxc6 24. Kg2 KfB 25. h3 Hd7 26. a4 Hbd8 27. Rc4 Hxd2 28. Hxd2 Hb8 29. Hd7 b5 30. axb5 axb5 31. Rd2 Re5 32. Hc7 Bd6 33. Ha7 b4 34. Ra4 Hc8 35. f4 Rc4 36. Rb3 Be7 37. Hb7 Re3+ 38. Kf3 Rd5 39. Hb5 Hc4 40. Rac5 Kg7 41. Rd3 h5 42. h4 Bd6 43. Hb7 Rf6 44. Hb6 Re4 45. Ra5 Hc2 46. Hc6 b3 47. Ha6 Rd2+ 48. K£2 Bc7 49. Rc6 Bd8 50. Rd4 Hc4 51. Rb5 Hc2 52. Ra3 Hc8 53. Ke3 Re4 54. Kf3 Bf6 55. Kg2 Kh6 56. Hb6 Hg8 57. Hxb3 Hxg3+ 58. Kh2 He3 59. Rcl Hxb3 60. Rxb3 Bxh4 61. Kg2 Bg3 62. e3 h4 63. Rc4 Kh5 64. Rd4 f6 65. RÍ3 Kg4 66. Rh2+ Bxh2 67. Kxh2 h3 68. b4 Rc3 69. Rd6 Rd5 70. b5 Rxe3 71. b6 Kh4 72. b7 (Stöðu- mynd) Rg4+ 73. Khl Kg3 74. b8D Rf2+ 75. Kgl h2+ 76. Kfl hlD+ 77. Ke2 Ddl+ 0-1 Brídge Umsjón: (sak Örn Slgurösson Pólverjarnir Martens og Lesni- ewski voru lengi vel í toppbarátt- unni í Evrópumótinu í tvímenningi á dögunum en gáfu eftir í Iokin. Þeir voru í þriðja sæti keppninnar þegar þeir lentu í þessu slysi og sáu ekki til sólar eftir það. Norður gjaf- ari og AV á hættu: * G 44 ÁG1054 * D10 * G9432 4 D643 •> DS6 4- G32 * 876 4 K87 44 K7 4 ÁK986 * D105 4 Á10952 44 932 4 754 * ÁK NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR Lesni. Drijver Martens VJijs pass 1 grand pass 24 pass 2» 24 3 * 34 pass pass 44 pass 444 dobl p/h Martens ákvað að dobla til refsing- ar í hörkunni og byrjaði á því að leggja niður ÁK í laufinu. Síðan ákvað hann að freista þess að koma félaga inn meö því að spila lágum spaða undan ásnum. Austur fékk óvænt slag á kónginn, tókÁKí trompi og spilaöi tí- unniog tryggði sér þannig létta 10 slagi. Hætt er við að sagnhafi heföi farið niður ef Martens hefði ekki spilað undan ásnum í spaða. Talan 790 gaf eðlilega nánast toppskor í AV og Pólverjamir misstu af lestinni. Lausn á krossgátu_______ •ugi 08 ‘eub 61 ‘JaS il ‘jsu 91 ‘jsneu n ‘eaego 6 ‘uue 9 ‘ojs s ‘Jnjejsuia t> UiSngjnqo e ‘goj z ‘uiæu 1 :}}Sjgoq 'uSbj £Z ‘JJAj 'zz ‘uijis iz ‘ijesj 81 ‘SSeu 91 ‘eun si ‘jnej ‘gneq ei ‘sbj zi ‘iuou 01 ‘ngoui 8 ‘liaqg i ‘edsa \ ‘gjou j qigjeq Athveijuertu Y ísmá að brosa, herra\ égaóÞettavæn nýr Gissur? \ atvinnu umsækjandi. E E 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.