Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2001, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.04.2001, Blaðsíða 28
FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö I hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 2001 , 0C?r DVMYND GG Stærstl snjókarl landsins Snjókarlinn stóri er mættur á Ráöhústorgiö á Akureyri eins og hann er vanur um páskana. Þaö eru nemendur Myndlistaskólans á Akureyrl og starfsmenn Akureyrarbæjar sem um árabil hafa sameinast um aö útbúa þennan stærsta snjókarl landsins. Hér má sjá þá Snæfinn snjókarl og Mána Torfason. Titringur innan Framsóknar vegna ráðherraskipta á laugardag: Ókyrrð í / / / / / - Jón Kristjánsson þó sagður öruggur sem heilbrigðisráðherra þingflokkurinn Titringur er meðal reykvískra framsóknar- manna vegna fyr- irhugaðra ráð- herraskipta á laugardag. Óá- nægjan beinist að því að Reykjavik, stærsta kjördæm- ið, er skilið eftir í þessum hróker- ingum ráðherralaust. Halldór Ásgrímsson. Kristjánsson. Jónína Bjartmarz. að Ljóst er þetta eru sérstaklega slæm tíðindi fyrir pólitíska framtíð Ólafs Arnar Haraldssonar en hann er nú fyrsti þingmaður Framsóknarflokksins í Reykjavík. Ólafur fékk sem kunnugt er slæma útreið í kosningum til varaformanns á síðasta flokksþingi og hlaut mun færri atkvæði en Jón- ína Bjartmarz sem er annar þing- maður kjördæmisins. Nú er gengið fram hjá Ólafi á ný og ljóst að staða Ólafs mun enn veikjast í kjördæm- inu ef Halldór Ásgrímsson flytur sig tO Reykajvíkur eins og flest bendir nú til. Heimildir DV herma að Ólaf- ur sé mjög óánægður með þessa nið- urstöðu. Hafa sumir framsóknar- menn sem blaðið ræddi við áhyggjur af því að hann muni jafnvel hverfa af hinum pólitiska vettvangi. Ólafur vildi þó ekkert tjá sig um þetta mál þegar DV ræddi við hann og sama var að segja um Jónínu Bjartmarz. Ýmsir forustumenn Framsóknar- flokksins í Reykjavík hafa þó viðraö óánægju sína og á vef flokksins í borginni, Hriflu, standa ritstjórarnir þrír að sameiginlegri yfirlýsingu Forsætisráðherra og sjómannaverkfall: Albanir mótmæla mannréttindabrotum Mótmælum frá um 20 löndum hef- ur rignt yfir Dav- íð Oddsson forsæt- isráðherra að undanförnu, frá félögum sem eiga aðild að Alþjóða flutningaverka- mannasamband- inu. Mótmælin hafa verið send til forsætisráðherra Davíö Oddsson. Grétar Mar Jónsson. og hafa m.a. borist frá Japan, Rússlandi og frá Albaníu. Verið er að mótmæla lögunum sem sett voru á verkfall sjómanna á dögunum þegar ríkisstjórnin frestaði verkfaUi þeirra. Grétar ER HANN MEÐ ALLT NIÐ’RUM 5IG? Skortur á nektardansmeyjum - engin vill dansa fyrir „Ég fór til London á dögunum til að reyna að fá stelpur en engin vildi koma. Ég er í vanda," segir Bernharð Steingrímsson, súlustaðaeigandi í Sunnuhlíð á Akureyri, sem stendur ráðþrota á bar sinum og getur ekki boðið upp á nektardans eins og hann gjaman vill. „Nýjasta útspil Alþýðu- sambandsins þess efnis að það skipti sér ekki frekar af atvinnuumsóknum stúlknanna hefur orðið til þess að við fáum ekki lengur stelpur frá Austur- blokkinni en verðum þess í stað að reiða okkur á dansmeyjar frá löndum Evrópusambandsins. Þær em kræfari og til alls líklegar andstætt austur- evrópsku stelpunum sem em saklaus- uemnaro steingrimsson Auglýsti eftir norölenskum stúlkum en fékk ekki. ari og líta á dansinn sem vinnu. Hin- ar eru til i allt gegn greiðslu," segir Bernharð sem undanfarin ár hefur rekið súlustaðinn Setrið í verslunar- miðstöðinni Sunnuhlíð á Akureyri með góðum árangri þar til núna. þar sem þessari óánægju er lýst. Þar segir m.a.: „Þessi breyting gefur Framsóknarílokknum tækifæri til að velja nýjan heilbrigðisráðherra úr sínum röðum. Við það val hljóta þingmenn Reykjavíkur að koma sterkast til greina. Með hinni nýju kjördæmaskipan er ljóst að mikil- vægi höfuðborgarinnar stóreykst, því hljóta þingmenn Reykjavíkur að vera efstir á blaði þegar kemur að vali á ráðherra. Allt annað væri al- varlegt áfall fyrir flokksstarfið í Reykjavík." Greinilegt er að framsóknarmenn, einkum þingmenn tlokksins, hafa ekki áhuga á að ræða þessi stóla- skipti opinberlega fyrr en eftir þing- tlokksfund sem haldinn verður ann- að kvöld, skírdagskvöld. Hitt virðist þó ljóst af samtölum DV við þing- mennina að titringurinn í Reykjavík mun einn og sér ekki breyta því að Jón Kristjánsson verði heilbrigðis- ráðherra, um Jón ríkir það víðtæk sátt til þess. „Jú, ég get ekki annað en verið þakklátur fyrir þann stuðn- ing sem ég finn fyrir en ég minni á að þetta er ekki ákveðið enn þá, það Mar formaður Farmanna- og fiskimannasam- bandsins tjáði DV í morgun að hans samband hafi kynnt fyrir sam- tökunum erlendis að brotin hafi ver- ið réttur á sjó- mönnum í verk- falli og mótmælin séu jafnframt siðferðislegur stuðn- ingur við sjómenn, en um leið hafi verið tryggt að hafi einhverjir reynt að veiða í verkfallinu með það í huga að landa afla erlendis hefði slíkt verið stöðvar af alþjóða samtökunum. -gk noröan, segir vertinn í Sunnuhlíð „Þessi bransi virðist blómstra í London og nóg að gera fyrir svona stelpur. Þær eru kannski til í að koma til Reykjavíkur og dansa en ekki alla leið til Akureyrar. í vandræöum mín- um reyndi ég að auglýsa eftir innlend- um dönsurum en fékk engar undir- tektir frá norðlenskum fljóðum. Mig vantar eitthvað á súluna,“ segir Bem- harð sem er frumkvöðull reksturs nektarstaða á Akureyri en fékk snemma samkeppni af súlustaðnum Venusi sem er við Ráðhústorgið: „Þeir hafa enn stelpur en ég veit ekki hvemig þeir fóm að því að ná í þær. Mér gengur það erfiðlega og það er af sem áður var.“ -EIR er sem ákveður þetta mál og fyrr en það er afstaðið vil ég ekki tjá mig um það,“ sagði Jón Kristjánsson í sam- tali við DV. En þótt titringur- inn vegna ráðherra- skiptanna sé ekki talinn hafa áhrif á ráðherradóm Jóns Kristjánssonar eru viðmælendur blaðsins sammála um að þessa óróa muni gæta af full- um þunga við endurskipulagningu manna í nefndum og embættum þingsins. Sá slagur mun hins vegar verða tekinn á þingflokksfundinum annað kvöld. -SBS/BG Olafur Orn Haraldsson. y. V; ' ' 2 íá 5Í 5Í * Carreras valdi Diddú í Helgarblaði DV verður ítarlegt viðtal við Sigrúnu Hjálmtýsdóttur söngkonu sem í haust mun stíga á svið í Laugardalshöllinni með hinum heimsfræga óperusöngvara, José Car- reras, og syngja fyrir þjóðina. Einnig er fjallað ítarlega um ýmsar hliðar að- steðjandi páskahátíðar, bæði hinar trúarlegu og veraldlegu hliðar. Þorvaldur á Sleitustöðum í Skaga- firði gerir upp sakirnar við karlakór- inn Heimi í opinskáu viðtali og einnig er rætt við mæðgurnar Sigríði Þor- valdsdóttur og Þórunni Lárusdóttir en þær leika báðar í söngleiknum Syngj- andi í rigningu sem nú er sýndur í Þjóðleikhúsinu. Síðast en ekki síst er ítarlegt viðtal við hinn harðsnúna lög- fræðing, Sigurð G. Guðjónsson, sem stendur í ströngu fyrir grænmetis- heildsala sem sakaðir eru um verð- samráð og mafiustarfsemi. brother P-touch 9200PC Prentaðu merkimiða beint úr tölvunni Samhæft Windows 95, 98 og NT 4.0 360 dpi prentun 1 til 27 mm letur Strikamerki Rafport Nýbýlavegi 14 Sími 554 4443 Veffang: www.if.is/rafport______

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.