Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2001, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 26.04.2001, Page 14
14 FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 2001 Skoðun DV Veröbólga, og veröhækkanir Eina svariö til almennings. Verðlækkanir eina svarið Spuming dagsins Ferðu oft á bókasafn? Vala Magnúsdóttir, starfsm. á Svarta svaninum: Ekki nógu oft en þaö kemur þó fyrir. Unnur Ragnarsdóttir, starfsm. á Svarta svaninum: Nei, aldrei, les lítiö, ég horfi frekar á fræösluefni í sjónvarpinu. Hinrik Auðunsson, starfsm. á Svarta svaninum: Uss, nei, nei, 20 ár síöan ég fór síöast á bókasafn. Nuanchan Phiatchan, starfsm. á Svarta svaninum: Ég hef aidrei komiö á bókasafn. Júlíus Jónsson sendill: Aldrei, ég les lítiö annaö en náms- bækurnar og finnst þaö alveg nóg. Jóhannes Bjarnason járnsmiöur: Þaö er langt síöan ég geröi þaö. Þaö gefst svo lítill tími. Magnús Sígurösson skrifar: Nú eru alvarlegir tímar fram undan aö því er mér sýnist fyrir ís- lenskan almenning, ef fram ganga þær spár sem nú eru helst á lofti. Aukin verðbólga, verðhækkanir og gengislækkun á gengislækkun ofan eins og fréttir síðustu daga og vikna bera með sér. Það er eins og stjómvöld sjái engin úrræöi, og bankar og aðrar fjármála- stofnanir lofa engu, nema í mesta lagi „status quo“ (óbreyttu ástandi), en ef einhveiju, þá framhaldi á öllu þessu sem að ofan greinir. Fyrirtækin í landinu, hvert af Lars Stenberg, framkvæmdastjóri Nike í Noröur-Evrópu, skrifar: Ágæti ritstjóri. Ég las grein þína „Risar gegn fólki“ sem birtist í blaði þínu þann 22. mars 2001 og olli hún mér mikilli furðu. Ég vísa algjörlega á bug þeirri staðhæfingu að Nike sé „rekið áfram af tærri gróðafikn" og að fyrirtækið „noti þræla í verksmiðjum sínum í þriðja heiminum". í fyrsta lagi er þessi staðhæfing kolröng og i öðru lagi endurspeglar hún hvorki stefnu né gildismat fyrirtækis okkar. Nike gerir samninga við rúmlega 750 undirverktaka í 51 landi um heim allan. Á sjöunda hundrað þús- und manns vinnur hjá verksmiðj- um undirverktaka Nike og fyrirtæk- ið stefnir mjög meðvitað og samfellt að því að bæta starfsskilyrði í þess- um verksmiðjum. Við erum fyrstir manna til að játa aö viö blasa mörg vandamál, en með hjálp starfsreglna okkar, samviskusams eftirlitshóps sem heimsækir daglega hverja verk- smiðjuna á fætur annarri, ytra eftir- liti og sjálfstæðu framtaki á borð við Global Alliance, reynum við að ná fram eftirfarandi markmiöum: „Merkilegt hve íslensk fyrir- tœki gera lítið að því að koma með nýjungar í þá átt að fœra verðlag niður en um leið að auka eigin tekjur. “ öðru, eru í startholunum með verð- hækkun og síðan verður ekki aftur snúið, hvað sem einhverjar stofnan- ir og forsvarsmenn þeirra segja - svona rétt til að þykjast vera að róa almenning niður fyrir hönd stjórn- valda. En það er hins vegar merki- legt hve íslensk fyrirtæki (eitt fyrir Við erum fyrstir manna til að játa að við blasa mörg vandamál, en með hjálp starfsreglna okkar, samviskusams eftirlitshóps sem heimsœkir daglega hverja verksmiðjuna á fœt- ur annarri, ytra eftirliti og sjálfstœðu framtaki..." a) að greina vandamál starfsliðs- ins með félagslegu eftirliti og viðtöl- um við starfsfólk, b) að vinna með stjórnendum fyr- irtækja, frjálsum félagasamtökum, verkalýðsfélögum, ríkisstjórnum og alþjóðlegum stofnunum að því að bæta starfsskilyrði, c) að fjárfesta í þróunarverkefn- um á borð við smálána- og mennt- unaráætlanir, d) að tryggja að fariö sé að starfs- reglum okkar. Hvaö vanþróuðustu ríkin varðar er textíl- og skófatnaðariðnaðurinn oft fyrsta skrefið í átt til mótunar á öll og öll fyrir eitt) gera lítið af því að koma meö nýjungar í þá átt að færa verðlag niður en um leið að auka eigin tekjur. Hvað t.d. með tryggingafyrirtæki sem geta auðveldlega lækkað ið- gjöldin með því að bjóða þeim trygg- ingatökum sem gera sérstakar var- úðarráðstafanir (t.d. með þjófavöm- um, minni akstri bíla, o.fl. í þessum dúr) afslátt? Á svipaðan hátt gætu fyrirtæki gert almenningi tilboð um verðlækkun, ef þau hefðu hug á eða frumkvæði. En það er eins og hér standi allt í stað - nema verðhækk- anir. Þær eru eina svarið sem blas- ir við almenningi. nýju hagkerfi því þar bjóðast þús- undir starfa fyrir ómenntað fólk. Þessi störf, sem svo mjög er litið niður á á Vesturlöndum, þykja oft eftirsóknarverð sunnar á hnettin- um. Þau eru aðgöngumiði að efna- hagslegu jafnvægi og vexti fjöl- skyldna og gera síöari kynslóöum kleift að öðlast betri menntun og betri atvinnumöguleika. Skynsamlegt er að reyna að sjá hlutina i víðara samhengi og kanna hvemig hægt er aö hafa jákvæð áhrif. „Eitt helzta verkefni nýrrar aldar" verður ekki „barátta gegn vinnubrögðum (fjölþjóöarisa)" Nei, helsta verkefni okkar allra verður að stuöla að auknu jafnræði og þró- un þar sem hægt er aö sameina um- hverfisleg og félagsleg áhyggjuefni hnattrænu efnahagskerfi sem skilar árangri. Til þess að svo geti orðið verða allir þátttakendur, fjölþjóðleg fyrirtæki, borgaralegt samfélag, rík- isstjórnir og alþjóðlegar stofnanir að leggja sitt af mörkum. Sú leið skilar miklu betri árangri en það að reyna að kenna einum blóraböggli, fjölþjóðafyrirtækjunum, um allt sem miður fer. Allir leggi sitt af mörkum ST . ,-&?» v, - Með úfinn makka Næsti forsætisráðherra Japans, Junichiro Koizumi, hefur fundið leynivopnið að frægð og vinsældum í stjómmálum. Þessi hressi fýr hef- ur eins og sumir stjórnmálaleiðtogar íslenskir dottið niður á þá lausn sem felst í því að skera sig úr fjöldanum. Þaö þarf ekkert stórvægilegt - eins og að greiða til hliðar og safna asnalegu yfirvararskeggi, ellegar ganga í herforingjabún- ingi með alpahúfu eins og sum leiðtogaefni hafa gert. Nei, það er makkinn sem skiptir máli. Til aft vera spes í landi Koizumi eru allir stjórnmálamenn eins. Það er ekki nóg með að þeir séu allir held- ur lágvaxnir, dökkhærðir og með skásett augu, heldur eru þeir líka allir með eins hárgreiðslu. Koizumi var einu sinni með slétt, gljáandi, svart hár alveg eins og hinir en vildi skera sig úr og því lét hann hárgreiðslumeistara sinn setja i sig permanent. Sögur segja svo að allir karlmenn í Japan liti á sér hárið en til þess aö vera enn meira spes, þá sleppir Koizumi þvi og hefur hárið bara grásprengt. Þetta gefur honum virðulegt og kraftmikið yfirbragð ljónsins sem er konungur dýranna. Svona persónudekur tiðkast ekki í Japan og hvarvetna rekur fólk upp stór augu þar sem Koizumi kemur. „Hann er með makka eins og ljónakonungurinn,“ var haft eftir einum þingmanni þarlendum í DV í gaer. Sléttur eins og Vilhjálmur Þegar maður heyrir það játað svona beint að stjórnmálamenn búi sér til ímynd fyrir okkur lýðinn að trúa á - þá klingir einhverjum bjöll- um. Hvað til dæmis með forsætisráðherrann okkar? Er ekki líklegt að hann hafi bara verið með venjulegt hár eins og Þorsteinn Pálsson eða Árni M. Mathiesen áður en velgengnin bankaði á dymar hjá honum en síðan farið til vinar síns á Rakarastofunni á Klapparstíg og spurt hann ráða? „Permanent! Absolútt permanent!“ sagði kannski vinurinn þá - og við sjáum öll til hvers sú ákvörðun hefur leitt. All- ir snúa sér við þegar hann gengur um stræti og vald hans er óskorað. Og heldur einhver að það sé vegna stjómunartækni eða leiðtogahæfi- leika? Garri hefur lika fyrir því óáreiðanlegar heimildir að forseti vor hafi bara verið með rennislétt hár eins og Vilhjálmur Egilsson áður en einhver ráðlagði honum að setja svolitla liði í hárið til þess að öðlast konunglegt yfirbragð. Ljónsmakkinn er trixið. Garri hjálmar Trausti hringdi: Komið hefur fram í fréttum að æ erfiðara sé að fá fólk til að nota hjálma á reiðhjólum. Einkum hina fullorðnu. Ég tel sjálfsagt að tryggingafélögin sýni klæmar í þessu mikil- væga máli og gefi út yfirlýsingu um að engar bætur, hvorki á mönnum né hjóli, verði greiddar vegna slysa hjólreiðaafólks eða tjóns á reiðhjólum, nema sannað sé að viðkomandi notandi reiðhjólsins hafi verið með hjálm. Þetta ætti auð- vitað að vera í ákvæðum t.d. heimilis- trygginganna og annarra greina um tryggingar. Það er vítavert kæruleysi að vera á reiðhjóli við eða á umferðar- götu án þess að nota hjálm. VÞÍ forðast spádóma Óskar Sigurðsson skrifar: Það er athyglisvert hversu verð- bréfamarkaðurinn er deigur við að spá i gengi fyrirtækja þessar vikurnar, og raunar mánuðina. Þannig er t.d. á Aðallista Verðbréfaþings íslands nán- ast ekki mælt með að menn selji bréf sín í neinu fyrirtæki, ýmist mælt með kaupum eða menn haldi sinum hlut- um. Allir vita að nánast öll fyrirtæki standa nú höllum fæti, af ýmsum ástæðum. Þar eru sjávarútvegsfyrir- tæki ekki undan skilin. En það er ekki bara VÞÍ sem forðast hina slæmu spá- dómana. Verðbréfamarkaðurinn er a.llur á iði og þorir sig hvergi að hreyfa, allar spár eru þvi í raun ómarktækar, bæði hjá VÞÍ og öðrum. Á nýja Fréttablaðinu Hjá sumum fyrsta og eina blaðiö. Fagna fríu blaði Ólafur Árnason hringdi: Ég og við hjónin erum meðal þeirra sem ekki höfum haft efni á að kaupa neitt dagblað eða sjónvarpsáskrift, ein- faldlega vegna þess aö við erum að festa okkur húsnæði og spörum okkur sem flest aukaútgjöld þar til um kann að hægjast síðar. Ef það þá verður. Eft- ir að Skjár einn hóf göngu sína ókeyp- is fyrir almenning, varð uppi fótur og fit á heimilinu, þvi við höfðum aðeins Ríkissjónvarpið í nauðungaráskrift. Nú fógnum við aftur nýjum ókeypis fjölmiðli, Fréttablaðinu, því nú höfum við bæði dagblað og sjónvarp - hvort tveggja ókeypis. Maður lítur ekki leng- ur við Sjónvarpinu, eftir að „Skjár- inn“ kom, og Fréttablaðinu sé þökk fyrir að við höfum nú líka dagblað. Ráðherra svíkur neytendur NaHdór Magnússon skrifar: Það fer ekki á milli mála að land- búnaðarráðherra er að svíkja almenn- ing með því að draga fætuma í tolla- málum grænmetis. Við stóðum í þeirri trú að hann myndi leggja til að afnema aðflutningstollana eða lækka þá verulega. Nú segir ráðherra að tolí- amir séu flókið mál. Hann boðaði hins vegar „framleiðslustyrk" til grænmetisbænda í stað tolla, þannig að ekkert hefði í raun breyst! Sex manna nefnd er komin í gang á nýjan leik að undirlagi ráðherra og það boð- ar það eitt að ekkert mun breytast og allt hrökkva í baklás. Eins og alltaf, og eins og vita mátti. LPV Lesendur Lesendur geta hringt allan sólarhring- inn í síma: 550 5035. Eöa sent tölvupóst á netfangiö: gra@ff.is Eða sent bréf til: Lesendasíða DV, Þverholti 11,105 ReyKjavík. Lesendur eru hvattir til aö senda mynd af sér til birtingar með bréfunum á sama póstfang. Reiöhjól og I fullum rétti Hjálmanotkun ætti aö vera regla.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.