Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2001, Blaðsíða 21
33 MIÐVIKUDAGUR 2. MAÍ 2001 I>V Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir nafnorði. Lausn á gátu nr. 9292: Vindskeið EypöV Krossgáta Lórétt: 1 stubb, 4 orku, 7 þáttur, 8 gagnslaus, 10 aukasól, 12 stjórnarumdæmi, 13 sundfæri, 14 tómt, 15 lærði, 16 Idók, 18 vonds, 21 undur, 22 mjög, 23 kofi. Lóðrétt: 1 stía, 2 málmur, 3 aukageta, 4 takmarks, 5 leyfi, 6 andi, 9 krydd, 11 smá, 16 bruðla, 17 ákafa, 19 draup, 20 gramur. Lausn neöst á síðunni. Skák umferð. Fljótlega náði Björn mylj- andi sókn og vann eftir fjöruga viðureign. Þrípeð svarts á e-línunni vekur sérstaklega athygli - þau eru eins og stór turn sem hindrar allar samgöngur svörtu mannanna. Hvitt: Björn Þorfmnsson Svart: Sigurður Daði Sigfússon Trompovsky-byrjun. Áskorendaflokkur 2001 (8), 14.04. 2001 1. d4 d5 2. Bg5 h6 3. Bh4 g5 4. Bg3 Bg7 5. e3 c5 6. c3 Rf6 7. Bd3 c4 8. Bc2 Db6 9. b3 cxb3 10. axb3 Hvítur á leik! Be6 11. Rf3 Rbd7 12. Re5 Hc8 13. f4 Björn Þorfmnsson sigraði með mikl- um yfirburðum i áskorendaflokki á Skákþingi Islands nú um páskana. Þar með tryggði hann sér sæti í landliös- flokki þar sem keppni verður fram haldið i haust í Fjarðabyggð á Aust- fjörðum. Björn teflir af miklum létt- ieika og leiftrandi leikfléttur eru alls- ráðandi hjá þessum geðþekka pilti. Hér á hann í höggi við Sigurð Daða Sigfússon í úrslitaskák f næstsíðustu gxf4 14. exf4 Rxe5 15. fxe5 Re4 16. Bxe4 dxe4 17. Ha3 h5 18. Bf4 Bg4 19. Dd2 h4 20. h3 Bf5 21. 0-0 Dg6 22. De3 Hg8 23. Hf2 a6 24. Rd2 Dh5 25. Hal Dg6 26. d5 Hd8 27. c4 e6 28. d6 f6 29. c5 fxe5 30. Bg5 Hd7 31. Rc4 Bf8 32. c6 bxc6 33. Bxh4 Bxd6 34. Hxa6 Bb8 (Stöðumyndin) 35. Ha8 Kf7 36. Hxb8 Hxb8 37. Rxe5+ Kg7 38. Rxg6 Bxg6 39. Bf6+ Kg8 40. Dg3 1-0. En hann er óheflaöi. ófriöí ruddinn MINMI ' Jæja loksíns hefur 1 •hann gefist upp og 'farið, Og þaö er nota- leg tilfinning. rSr" i s I Bridge Umsjón: Isak Orn Sigurösson Þú verður að vera hugmyndarik- ur og hafa hugrekkið í lagi til þess að finna sömu spilaleið og ungi spilarinn Niels Klitgaard í þessu spili. Spilið kom fyrir í viðureign í 4 2 v 8542 ♦ ÁK7 4 D9763 VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR Houm. Hastrup Gjaldb. Klitg. 2 4 pass pass dobl pass 3 4 pass 3« pass 4 w p/h 4 G8654 W 107 4 D10952 4 2 Opnun Jonasar Houmöller i vestur lýsti veikur tveimur, alla jafna 6 spil- um í spaða. Það er ástæðan fyrir því að NS enduðu í flórum hjörtum á 4-3 samleguna. Útspil vesturs var einspil- Danmerkurmóti yngri spilara í tví- menning sem fram fór í síðasta mánuði. Sagnir gengu þannig, vest- ur gjafari og NS á hættu: ið í laufi og sagnhafi fékk fyrsta slag- inn á ásinn. Sagnhafi tók nú gosa, ás og hjartakóng og vestur henti spaða i þriöja hjartaö. Sagnhafi spilaði nú, án umhugsunar, spaðaníunni að heiman. Vestur sá eng- an tilgang í því aö drepa níuna og sagn- hafi tók þá síðasta tromp- iö af austri og fékk 11 slagi sem dugðu f hreinan topp! Þess má geta að fórnarlömbin, Jonas HoumöDer og Kaare Gjaldbæk urðu Danmerkurmeistarar í tvímenningi yngri spilara en Hastrup-Klitgaard enduðu fyrir neðan miðju. Lausn á krossgátu______ •jbs 02 ‘3<3I 61 ‘ejæ LX ‘eos 91 ‘nJJl it ‘jnSau 6 ‘I?s 9 ‘tjj 9 ‘soiuiBuSnn \ ‘jn3ui|jiq g ‘Ajq z ‘oj>[ 1 qjajQoq •Jnqs & ‘JBJB zz ‘EQJnj \z ‘sqi 81 ‘Sæjs' 91 ‘uÍBU ST ‘jjnB h ‘tSSn 8i ‘U0i z\ ‘m§ 0T ‘JÁuo 8 ‘jnQij L ‘sijb \ ‘qqmi 1 :jjajpq

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.