Dagblaðið Vísir - DV - 02.05.2001, Blaðsíða 22
34
MIÐVIKUDAGUR 2. MAÍ 2001
Islendingaþættir
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
90 ára ________________________________
ppPp"^PH| Astrid Hannesson,
• ^ HJallaseli 55> Reykjavík.
■ Eiginmaöur hennarvar
h* Jóhann Hannesson,
kristniboði, prófessorí
guðfræöi i Hong Kong og við HÍ, og
prestur og þjóðgarðsvörður á Þingvöll-
um. Hann lést 1976.
Astrid verður að heiman.
85 ára_________________________________
Eiísabet Siguröardóttir,
Kirkjubraut 46, Akranesi.
80 ára_________________________________
Guörún Siguröardóttir,
Kirkjuvegi 11, Keflavík.
ísak Sigurgeirsson,
Dalalandi 10, Reykjavík.
Jón Ásgeirsson,
Hlíöarvegi 78, Njarðvík.
Lára Kristín Siguröardóttir,
Laugateigi 54, Reykjavík.
Ragna Ágústsdóttir,
Hátúni 4, Reykjavík.
75 ára_________________________
Ása Bergmundsdóttir,
Vesturvegi 32, Vestmannaeyjum.
70 ára_________________________
Ingi Friöbjörn Gunnarsson,
Rfumóa 5a, Njarðvík.
Þórunn Gísladóttir,
Brún, Árn.
Sigríður Birna Ólafsdóttir,
hjúkrunarfræðingur,
Holtagerði 4, Húsavík.
Eiginmaður hennar er
Ingimar Hjálmarsson
læknir. í tilefni afmælisins
taka þau á móti gestum í
salnum í Miöhvammi, föstudaginn 4.5.
kl. 19.00-23.00.
Guöný Kristinsdóttir,
Espihóli, Eyf.
Jón Hjaltason,
Bakkavör 30, Seltjarnarnesi.
Pétur Eiíasson,
Lindarflöt 1, Garðabæ.
Reynir Sveinsson,
Faxatúni 36, Garöabæ.
Svava Ólafsdóttir,
Reynilundi 11, Garðabæ.
50 ára__________________________________
Baldvin Steindórsson,
Vesturási 52, Reykjavík.
Flosi A. H. Kristjánsson,
Sörlaskjóli 54, Reykjavík.
Helga Valdimarsdóttir,
Dunhaga 13, Reykjavík.
Margrét Gunnarsdóttir,
Reynigrund 40, Akranesi.
Már Gunnarsson,
Fannafqld 235, Reykjavík.
Stefán Jón Heiðarsson,
Norðurvegi 29, Hrísey.
Þorvaldur Jónasson,
Kársnesbraut 115, Kópavogi.
Þórama V. Jónasdóttir,
Skaftahlíð 7, Reykjavík.
Þórdís Þóröardóttir,
Þverholti 28, Reykjavík.
40 ára__________________________________
Axel Árnason,
Tröö, Árn.
Birna Höskuldsdóttir,
Hátröð 8, Kópavogi.
Bryndís Arnþórsdóttir,
Melbraut 29, Garöi.
Guöbrandur Sigurðsson,
Aöalstræti 82, Akureyri.
Jóhanna Björg Aðalsteinsdóttir,
Stórholti 9, ísafirði.
Jón Pálmi Guömundsson,
Ásvallagötu 58, Reykjavík.
Maria Krzaczek,
Strandgötu 38, Eskifirði.
Steinn Ómar Sveinsson,
Dísarási 8, Reykjavík.
Vignir Jónsson,
Skaftahlíö 20, Reykjavík.
_______ Jaröarfarir
Jóhann Jóhannsson kennari, Seyðisfirði,
lést þriðjud. 24.4. Jarðarförin fer fram
frá Seyöisfjaröarkirkju miðvikud. 2.maí
kl. 14.00.
Inginöur Halldórsdóttir, Fornhaga 15,
Reykjavík, veröur jarðsungin frá
Neskirkju miövikud. 2. maí kl. 13.30.
Þorgeröur Sigríöur Gísladóttir lést
laugard. 21.4. á hjúkrunarheimilinu
Skjóli. Útför hennar veröur gerö frá
Áskirkju miövikud. 2.maí kl. 13.30.
6P ara
Sjötugur
Grettir Björnsson
tónlistarmaður og húsamálari í Reykjavík
Grettir Björnsson, tónlistarmað-
ur og húsamálari, Urðabakka 30,
Reykjavík, er sjötugur í dag.
Starfsferill
Grettir fæddist að Bjargi í Mið-
firöi og ólst þar upp fyrstu árin en
flutti með móður sinni er hún gift-
ist Arinbirni Árnasyni, að Neðri-
Fitjum í Fitjadal. Þau bjuggu að
Víðistöðum og á Langeyri í Hafnar-
firði, í Syðra-Langholti í Reykjavík
og í Sogamýrinni og loks að Lundi í
Lundareykjardal. Þá höfðu þau vet-
ursetu í Fornahvammi I Norðurár-
dal. Auk þess var Grettir í sveit hjá
afa sínum og frændum að Bjargi.
Grettir var í Laugarnesskóla,
naut farkennslu í Borgarfirði og
Miðfirði og lauk gagnfræðaprófi frá
Ingimarsskólanum.
Grettir hóf ungur að leika á
harmoníku, hlaut snemma tilsögn
hjá Sven Viking og Braga Hlíðberg,
stundaði nám í klarínettuleik við
Tónlistarskóla Reykjavikur hjá Agli
Jónssyni, sótti einkatíma í harm-
oníkuleik í nokkur ár hjá þekktum
harmonikukennara, Alf Carlson, í
Vancover í Kanada. Þá stundaði
hann nám og störf í húsamálun í
Kanada og lauk sveinsprófl 1958.
Grettir hefur stundað húsamálun
í Reykjavík frá 1961.
Grettir hefur verið einn þekktasti
harmoníkuleikari landsins um ára-
bil. Hann lék lengi einleik í revíun-
um í Reykjavík, hjá Bláu stjömunni
og Glatt á hjalla, lék með Hljómsveit
Jenna Jóns í Reykjavík, húshljóm-
sveit Hótels Norðurlands, lék með
danskri hljómsveit í Kaupmanna-
höfn um skeið, og með Hljómsveit
Svavars Gests.
Grettir var búsettur í Kanada
1952-60, lék þar með ýmsum hljóm-
sveitum, tók þátt í nokkrum einleik-
arakeppnum og hlaut þar m.a.
fyrstu verðlaun 1955.
Eftir að Grettir kom aftur til ís-
lands lék hann m.a. í Klúbbnum, í
Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll og
með Hljómsveit Ragnar Bjarnason-
ar á Hótel Sögu um árabil. Þá hefur
hann leikið með Lúðrasveit Reykja-
víkur með hléum til margra ára.
Hann hefur samið nokkur harmon-
íkulög, leikið inn á fjölda hljóm-
platna á vegum SG og sinnt undir-
leik á hjá ýmsum listamönnum, s.s.
Fjórtán fóstbræðrum. Geisladiskur
með þekktum sjómannalögum við
leik Grettis og Þóris Baldurssonar,
kom út 1996 og diskur með lögum
Eiríks Bjarnasonar frá Bóli og
Bjarna Sigurðssonar, kom út 1999.
Fjölskylda
Grettir kvæntist 1.1. 1952 Ernu
Geirsdóttur, f. 10.5. 1934, starfs-
manni hjá íslandspósti.
Börn Grettis og Ernu eru Geir
Jón, f. 8.2. 1951, tryggingasali í
Reykjavík, kvæntur Berthu Jóns-
dóttur þroskaþjálfa og á hann fimm
börn; Margrét, f. 8.1.1955, skrifstofu-
maður i Reykjavík en maður henn-
ar er Ævar Hjartarsson heildsali og
á hún þrjú böm; Regína, f. 18.5.
1957, leikskólakennari í Danmörku,
gift Klaus Nielsen og eiga þau þrjú
böm; Grettir, f. 6.5.1958, raffræðing-
ur í Kanada, kvæntur Jenný Jens-
dóttur fjármálastjóra og eiga þau
tvö börn.
Hálfsystkini Grettis, sammæðra:
Anna Axelsdóttir, f. 24.8. 1918, hús-
móðir á Hvammstanga; Karl Jó-
hannes Axelsson, f. 7.8. 1920, d. 5.5.
1943; Páll Axelsson, f. 29.6. 1922, d.
Fimmtugur
Sigbjörn Gunnarsson
sveitarstjóri í Reykjarhlíð
Sigbjöm Gunn-
arsson, sveitar-
stjóri í Skútu-
staðahrepps 0 g
fyrrv. alþm.,
Skútahrauni 2,
Reykjarhlíð, er
fimmtugur i dag.
Starfsferill
Sigbjöm fædd-
ist á Akureyri,
lauk stúdentsprófi
frá MA 1972 og
stundaði nám við
Hl 1974-1975.
Sigbjöm var kennari við Gagn-
fræðaskóla Akureyrar 1972-74 og
1975-76, blaðamaður við Morgun-
blaðið með námi um skeið, kaup-
maður á Akureyri 1976-91, alþm.
Norðurlandskjördæmis eystra
1991-95, stundaði ýmis verkefni
1995-96 og hefur verið sveitarstjóri
Skútustaðahrepps frá 1997.
Sigbjörn var formaður íþrótta-
ráðs Akureyrar 1986-90, Alþýðu-
flokksfélags Akureyrar 1990-91, í
flokksstjóm Alþýðuílokksins um
árabil, í Heilbrigðis- og trygginga-
nefnd Alþingis 1991-93, Fjárlaga-
nefnd Alþingis 1993-95, þingflokki
Alþýðuflokksins 1994-95, var full-
trúi Alþingis í Evrópuráðinu
1991-95, formaður fiskveiðinefndar
Evrópuráðsins 1993-95, fulltrúi Al-
þingis hjá RÖSE 1992-95, sat þing
SÞ 1988 og 1991, í Flugráði 1991-95,
í stjóm Byggðastofnunar 1995-99, t
Samstarfsnefnd um opinberar
framkvæmdir 1993-95, í stjóm
Framkvæmdasjóðs fatlaðra 1993-95,
formaður sameiningamefndar
sveitarfélaga í Þingeyjarsýslu 1997
og í fjölda annarra opinberra
nefnda.
Sigbjöm sat í aðalstjóm KA
1986-90, í stjómum handknattleiks-
og knattspymudeilda KA, var rit-
ari Golfklúbbs Akureyrar, í stjóm
Golfklúbbs Mývatnssveitar, í stjóm
KSÍ um skeið, var keppnismaður í
knattspymu og hand-
knattleik um margra
ára skeið með ÍBA og
KA.
Fjölskylda
Sigbjöm kvæntist
30.12. 1972 Guðbjörgu
Þorvaldsdóttur, f. 13.7.
1952, launafulltrúa.
Foreldrar hennar: Þor-
valdur Jónsson f. 3.8.
1926, fyrrv. starfsmað-
ur Landssímans á Ak-
ureyri og bæjarfulltrúi
Alþýðuflokksins á Akureyri, og
Rósa María Sigurðardóttir f. 18.12.
1925, húsmóðir.
Börn Sigbjörns og Guðbjargar
era Hildur Björk, f: 7.11. 1972,
mannfræðingur, ferðamálafræðing-
ur og starfsmaður hjá landlækni en
sonur hennar er Jökull Starri
Hagalín f. 1995, og sambýlismaður
hennar er Stefán Geir Ámason,
jarðfræðinemi; Guðrún Ýr, f. 26.11.
1974, landfræðingur, nemi f mark-
aðsfræðum við HÍ og flugfreyja hjá
Flugleiðum; Þorvaldur Makan, f.
26.11. 1974, knattspymumaður og
nemi í rekstrarfræðum við HA en
sambýliskona hans er Telma Lind
Baldursdóttir og sonur hennar Orri
Freyr, f. 1995, en sonur þeirra,
óskirður f. 2001; Rósa María, f. 14.7.
1980, leiöbeinandi við grunnskóla
Akureyri f. 14.07.1980.
Sonur Sigbjöms og Þóru Sigur-
bjömsdóttur er Bjöm Þór, f. 12.7.
1972, útvarpsmaður í Reykjavík en
sambýliskona hans er Ástríður
Þórðardóttir viðskiptafræðingur og
er sonur þeirra Sölvi, f. 1999.
Foreldrar Sigbjöms: Gunnar
Steindórsson f. 14.9. 1923, fyrrv.
kennari, og Guðrún Sigbjömsdótt-
ir, f. 8.10.1925, fyrrv. tryggingafull-
trúi.
Sigbjöm tekur á móti gestum í
Gamla bænum, Hótel Reynihlíð,
laugardaginn 5.5. kl. 20.00.
15.7. 1988, strætisvagnstjóri í
Reykjavík; Sigurgeir Axelsson, f.
27.5.1926, vélstjóri í Reykjavík; Ámi
Sigurður Aribjarnason, f. 8.9. 1934,
tónlistarmaður í Reykjavík.
Systkini Grettis, samfeðra: Jón
Gunnar, f. 6.4. 1950, rafvirkjameist-
ari í Reykjavík; Marinó, f. 28.5.1951,
kennari í Reykjavik; Sigurður
Ingvi, f. 9.4. 1954, bóndi á Guðlaugs-
stöðum í Blöndudal; Árni, f. 31.8.
1960, starfrækir sprautuverkstæöi.
Foreldrar Grettis voru Björn
Jónsson, f. 1.10. 1905, d. 16.3. 1982,
bóndi á Kollafossi og á Torfastöðum
í Núpsdal í Miðfirði, og Margrét
Jónína Karlsdóttir, f. 20.4. 1893, d.
25.8. 1991, húsfreyja.
í tilefni sjötugsafmælis Grettis og
fimmtán ára útgáfuafmælis tímarits
Hilmars Hjartarsonar, Harmoník-
an, verða haldnir stjörnutónleikar
með þekktum erlendum harmoniku-
leikurum í Langholtskirkju laugar-
d. 5.5. kl. 16.00. Miðasala í Hljóð-
færaverslun Leifs Magnússonar,
Gullteigi 6, sími 568 8611, og við
innganginn.
Fertugur
Gísli Karel Eggertsson
ráðgjafi í Reykjavík
Gísli Karel Eggerts-
son ráðgjafi, Borgar-
holtsbraut 40, Kópa-
vogi, er fertugur í dag.
Starfsferill
Gísli fæddist í
Reykjavík og ólst þar
upp en var í sveit í
Fremri-Langey á sumr-
in. Hann lauk stúdents-
prófi frá FB 1982 og
prófl í sjávarútvegs-
fræði frá Endurmennt-
unardeild HÍ 1995.
Gísli hefur starfað
við þangslátt á Breiðafirði, hjá
Mjólkursamsölunni í Reykjavík,
gert út smábát á handfæraveiðar,
viö sölustörf í allmörg ár, síðast hjá
Slípivöram og verkfærum ehf. og er
nú ráðgjafi í atvinnutækjadeild
Brimborgar ehf.
Fjölskylda
Gísli kvæntist 1.5. 1981 Steinunni
Ásgeirsdóttur, f. 25.1. 1963. versl-
unarstjóra. Hún er dóttir Ásgeirs
Júlíusar Ágústssonar, f. 31.1. 1924,
d. 19.10. 2000, bankamanns í Reykja-
vík, og k.h., Ásdísar Andrésdóttur,
f. 19.5. 1933, skrifstofumanns í
Reykjavík.
Börn Gísla og Steinunnar eru
Hólmfríður, 12.4. 1982, nemi; Ásgeir
Júlíus, 11.12.1983, nemi; Eggert Þór-
bergur, 14.8. 1986, nemi.
Systkini Gísla eru Kjartan, f. 18.8.
1954, skólastjóri Tónskóla Hörpunn-
ar, búsettur i Reykjavík; Eggert, f.
9.7. 1956, lyfjafræðingur og gæða-
stjóri, búsettur á Seltjamamesi;
Snorri Pétur, f. 19.5. 1973, tölvu- og
rafmagnsverkfræðingur, búsettur í
Reykjavík; Lilja, f. 15.11. 1977, tón-
listamemi Reykjavík.
Foreldrar Gísla: Eggert Th. Kjart-
ansson, f. 20.12.1931, múrari og ætt-
fræðingur, og k.h., Hólmfriður
Gísladótttir, f. 6.9.1935, ættgreinir.
Ætt
Eggert er sonur Kjartans, b. og
kennara í Fremri-
Langey, Eggertsson-
ar Thorbergs, b. í
Fremri-Langey,
Gíslasonar. Móðir
Eggerts var Guðrún
Magnúsdóttir, b. í
Skáleyjum, Einars-
sonar, og Margrétar
Pálsdóttur, skrúð-
haldara í Flatey,
Pálssonar. Móðir
Margrétar var Sig-
riðar, systur Ástríð-
ar, ömmu Theodóru
Thoroddsen og
Matthíasar Jochumssonar. Sigríður
var dóttir Guðmundar, b. i Hergils-
ey, og Guðrúnar Eggertsdóttur, b. í
HergUsey, Ólafssonar. Móðir Kjart-
ans var Þuríður Jónsdóttir, dbrm.
og lóðs í Bíldsey Bjamasonar, lóðs í
Höskuldsey, Péturssonar. Móðir
Jóns var Halldóra Einarsdóttir, b. í
Hrísakoti, Einarssonar. Móðir Ein-
ars var Halldóra Sigurðardóttir frá
Fremri-Langey, systir Omis, ættfóð-
ur Ormsættar. Móðir Þuríðar var
Þorgerður Bjömsdóttur.
Móðir Eggerts ættfræðings var
Júlíana Silfa, dóttir Einars, b. í
Bíldsey, bróöur Þuríðar í Fremri-
Langey. Móðir Júlíönu var Guðrún
Helgadóttir, b. í Rimabúð í Eyrar-
sveit, Helgasonar, og Margrétar Sig-
urðardóttur.
Hólmfríður er dóttir Gísla Karels,
b. á Grand Elíssonar, b. á Vatna-
búðum í Eyrarsveit, Gíslasonar, b. á
Vatnabúöum, Guðmundssonar.
Móðir Hólmfríðar var Jóhanna
Hallgerður Jónsdóttir, b. í Vindási,
Kristjánssonar, b. i Eiðhúsum í
Miklaholtshreppi, Jónssonar. Móðir
Jóns var Sigurlína Jónsdóttir, b. á
Laxárbakka, Hreggviðssonar, b. á
Miðhrauni, Sturlaugssonar, bróður
Kristínar, ömmu Magðalenu, ömmu
Vigdísa Finnbogadóttur. Móðir Jó-
hönnu var Jónína Guðrún Jónsdótt-
ir, b. á Kothrauni í Helgafellssveit
.Jónssonar og Guðrúnar Guð-
mundsdóttur.